Morgunblaðið - 10.03.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.03.1965, Blaðsíða 9
1 Miðvikudagur 19. marz 1965 MORCUNBLAÐID 9 Hafnarfjörður TIL SOLU Verkamenn óskast í byggingavinnu. Uppl. í síma 51869 í hádeginu og eftir kl. 7. lönaiarhúsnæöi 250 — 500 ferm., tilbúið eða fokhelt, óskast til kaups. Til sölu eða í skiptum minna iðnaðarhúsnæði á eignarlóð. Tilboð send- ist afgreiðslu Mbl., merkt: „Iðnaðarhús- næði — Trúnaðarmál — 9933“. STEINSTEYPUPLAST Byggingameistarar, múrarar, hús- eigendur athugið! BEMIX eykur viðloðun, teygju og slitþol steypunnar. — BEMIX-múrinn er ryk- bundinn og vatnsfráhrindandi, veðrast ekki og flagnar ekki af. NOTKUNARSVIÐ: ★ Viðgerð á skemmdum gólfum. ★ Lagning slitlags á gólf. ★ Viðgerð á tröppuhomum og sökklum. ★ Viðgerð á slitnum tröppum (engin upphöggvun). ★ Slömmun fyrir múrlögn (rapp). ★ Gólfjöfnun. ★ Viðgerð á sprungum. ★ í fínpússningu, til rykbindingar. ★ í utanhússpússningu, til veðurvarnar. ★ Til brúa-, vega- og hafnargerða og annars staðar þar sem kröfur um gæði og (viðhaldslausa) langa end- ingu eru miklar. Leitið upplýsinga um BEMIX, kannski leysir það einmitt vandamál yðar. Verkfræðileg ráðgefandi þjónusta. Söluumboð: Helgi IViagnússon & Co. (HEMCU) — Hafnarstræti. 2ja herb. risíbúð við Máva- hlíð. Björt og rúmgóð. 2ja herb. jarðhæð í nýlegu húsi við Skaftahlíð. 2ja herb. 60 ferm. íbúð á 2. hæð í sambýlishúsi við Álf- heima. íbúðin er falleg og vönduð. Hefur ekki verið á sölumarkaði fyrr. 3ja herb. 85 ferm. íbúð í sam_ býlishúsi við Álfheima. 3ja herb. íbúð í sambýlishúsi við Hringbraut. 3ja herb. íbúð í steinhúsi við Vesturgötu. 3ja herb. jarðhæð 90 ferm. við Rauðalæk. Sérstaklega fal- leg. 3ja herb. hæð í timburhúsi ná- lægt höfninni. Laus 14. maí. 4ra herb. hæð við Leifsgötu. 4ra herb. neðri hæð við Reyni- mel. 4ra herb. íbúð á 1. hæð með sér inngangi við Mávahlíð. 4ra herb. vönduð íbúð í sam- býlishúsi við Alfheima, á- samt tveim herb. í risi. 5 herb. efri hæð við Freyju- götu, ásamt óinnréttuðu risí. 5 herb. hæð við Karfavog, á- samt stórum bílskúr. Tvær íbúðir við Sogaveg, hæð og ris. 4ra herb. íbúð á hæð inni. 3ja herb. íbúð í risi. Grunnflötur 100 ferm. Stórglæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi við Safamýri. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í sam- býlishúsi við Kleppsveg. Sér þvottahús. 5 herb. einbýlishús í Smáíbúða hverfi. Hús með tveim ibúðum, 2ja og 5 herb. í Smáíbúðahverfi, Einbýlishús í úrvali bæði á byrjunarstigi og fullfrágeng in. Hjá okkur liggja beiðnir um kaup á stórum og smáum íbúðum. Miklar útborganir. Athugið að um skipti á íbúð- um getur ox't verið að ræða. Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fastéigna- og verðbréfaviðskifti Austursfræti 14, Sími 21785 Til sölu m.a. 2 herb. íbúðir í Austurbæn- um. 3 herb. íbúð við Njarðargötu. 1 herb. fylgir í risi. 4 herb. íbúð við Ljósheima. 5 herb. íbúð við Stóragerði. 5 herb. íbúðir í sambyggingu við Álfheima. . I smiðum 7 herb. fokheld íbúð 154 ferm. við Nýbýlaveg. Bílskúr. Einbýlishús í Kópavogi, fok_ helt, 180 ferm. á einni hæð. Uppsteyptur bílskúr. Einbýlishús, tilbúið undir tré- verk í Kópavogi, 180 ferm. Innbyggður bílskúr. 4 herb. fokheld hæð í Kópa- vogi. Hitalögn komin. ®yffg*n?arvöruverzlunin IViálmur Hafnarfirði. Heildsölubirgðir: Strandberg, heildverzlun ______Laugavegi 28. — Sími 16462. JÓN INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Sölum. Sigurgeír Magnusson Kvöldsími 34940 Rauða Myllan Smurt brauð, neilat og .láilar sneiðar. Opið frí kl. 8—12,30. .u 13628 Karftöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó — Ommilettir. Lögberg Holtsgöfu Stúlka óskast Dugleg stúlka óskast til aðstoðar í bakaríinu nú þegar. JÓN SÍMONARSON H.F. Bræðraborgarstíg 16. T I L S Ö L U Glæsilegt einbýlishús við Sunnubraut. Húsið er fullfrágengið með nýjum teppum og gluggatjöldum. Lóð frágengin. Bílskúr. Leitið upplýsinga. FASTEIGNA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN LAUGAVEGI 28b.simi 1945: GtSLI THEÓDÓltSSON Fasteignaviðskiptl. Heimasími: 18832. Vinna að Álaíossi Okkur vantar eftirtalið starfsfólk: Bifreiðarstjóra á 5 tonna vörubíl. 2 aðstoðarmenn í ullarþvottastöð og litardeild. 2 stúlkur við spunavélar. 1 mann til máltöku á gólfteppum í Reykjavík og nágrenni. Uppl. á skrifstofu Álafoss, Þingholtsstr. 2. Fríkirkjusöfnuðurinn í Rvík Aðalfundur safnaðarins verður haldinn sunnudag- inn 14. þ.m. kl. 3 e.m., strax á eftir messu. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. SAFNAÐARSTJÓRNIN. bæði með nælon og ekta svínshárL Heildsölubirgðir: KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H.F. Tryggvagötu 4. — Sími 24120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.