Morgunblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 1
52. árganyur. 62. tbl. — Sunnudagur 14. niarz 1965 32 síðtic og Lesbók Prentsiniðja Morgunblaðsins. Soldo Meii vill taka ti'boði 1 V-Þjóðverja ; Tel Aviv og Bonn, 13. marz, 1 • UTANRÍKISRÁÐHERRA ísraels, frú Golda Meir, sagði í dag á blaðamannafundi í Tel Aviv, að á sunnudags- fundi ríkisstjórnarinnar yrðí sennilega tekin ákvörðun um það, hvort taka skuli tilboði v-þýzku stjórnarinnar um stjórr.málasamband ríkjanna. Sjálf kvaðst utanríkisráðherr- ann vera því fylgjandi að taka úpp stjórnmálasamband við I V-Þjóðverja, en sagði, að I þetta væri örlagarík ákvöröun og gæti dregið dilk á eftir sér. Ekki sagðist frúin vita, I að nein skilyrði fylgdu tilboð- | inu af hálfu V-Þjóðverja. I Talsmaður v-þýzku stjórnar innar sagði í Bonn í dag að ' Kurt Birrenbach, sérlegur ) sendimaður Erhards forsætis- i ráðherra, myndi fara til ísrael t í næstu viku STOKKHÓLMI, 13. marz, AP: j Eftir athöfnina í Storkyrkan., Kistu Louise, drottningar, er komið fyrir á fallbyssuvagni.' f tröppunum standa meðal I annarra: Ingiriður Dana- i drottning, Gustaf Adolf, kon- . ungur og Sibylla, prinsessa; I fyrir aftan þau Friðrik Dana- I konungur og Konstantín { Grikkjakonungur. Bertil prins , 1 má sjá á myndinni, með húfu I i hendi og að baki honum 1 Alice prinsessu af Grikk-1 landi. Þar fyrir aftan eru | dönsku prinsessurnar, Mar- , I grét og Benedikta, og Karl I Gustaf, krónprins Svía. (Jtför Svíadrottningar látlaus og virðuleg Stokkhólmi, 13. marz. AP-NTB □ Louise Svíadrottning var í dag lögð til hinztu hvíldar í grafhýsi sænsku konungsfjölskyldunnar í Hagaparken í StokkhóJmi að Framkoma kínversku stúdentanna dólgsieg — segir Sovétstjórnin og vísar á bug mótmælum Pekingstjórnarinnar Moskvu, 13. marz — AP-NTB • SOVÉTSTJÓRNIN hefur svarað mótmælaorðsendingu Pekingstjórnarinnar vegna at- Iturðanna í Moskvu í síðustu viku, þegar til átaka kom milli Jkínverskra stúdenta og sovézkr- ar lögreglu og herliðs fyrir utan bandariska sendiráðið. • Er svar Rússa harðort mjög og segir þar m.a., að mót- mæli Kínverja séu algerlcga ástæðulaus — kínverskir stu- dcntar í Rússlandi verði að láta eér lynda að þurfa að hlýta lands lögum eins og aðrir íbúar þar • landi. Þeir hafi hinsvegar kom- Ið fram með hinum mesta dólgs- bætti og valdið þrjátíu lögreglu- mönnum rússneskum meiri og minni meiðslum. Þá sakar Sovét- stjórnin Pekingstjórnina um að hafa haft uppi æsingaskrif og áróður til varnar framkomu kín- versku stúdentunum. • Moskvublaðið Pravda birtir í dag greinar, þar sem tekið er undir þetta svar Sovétstjórn- urinnar og farið hörðum oðum wn framkomu kinversku stú- dentanna. Að því er Tass-fréttastofan •segir var orðsending Sovétstjórn- arinnar afhent kínverska sendi- herranum í Moskvu í gær. Segir þar ennfremur, að tilraunir lög- reglu og hers Rússa til að halda uppi lögum og reglu í Moskvu eigi ekkert skylt við afstöðu Framhald á bls. 2‘ undangenginni hátíðlegri og , virðulegri athöfn í dóm- kirkju borgarinnar „Stor- kyrkan“. □ Viðstaddir útförina voru þjóðaleiðtogar Norðurlandanna allra, þar á meðal forseti Islands, herra Asgeir Ásgeirsson, — enn- fremur Konstantín Grikkja- konungur og fleiri erlendir gestir. • Útvarpað og sjónvarpað v,ar frá útförinni en að henni lok- inni ki 12 á hádegi, að sænskum tíma, voru fánar — sem verið hafa í hálfa stöng frá því Louise drottning lézt s.l. sunnudag, — dregnir að húni um land allt. Erkibiskup Svíþjóðar, Gunnar Hultgren, jarðsöng, en honum til aðstoðar var OU Nystedt, hirð- prestur. Athöfnin í „Storkyrkan“ stóð yfir í 45 mínútur. Kirkjan var fagurlega en látlaust skreytt hvít um blómum, að ósk hinnar látnu og leikinn var tónlist eftir Sibelíus, Bruckner og Bach, einn Kleemola látinn Helsinki, 13. marz, AP-NTB. FORSETI finnska ríkisþings- ins, Kaaino Kleemola, lézt að fararnótt föstudags á heimili sínu í Kannus í Österhotten. Hann var einn af helztu leið- togum finnska bændaflokks- ins. Kleemola var fæddur árið 1906 í Kannus. Hann nam bú- fræði og var frá 1943 rektor landbúnaðarskóla í Österbotten. Hann var fyrst kjörinn á þing árið 1938. Harni varð formaður þinigtflokks bændaflokksins árið 1954. Árið 1050 var hann aðstoð- ar saimigöngrutmálaráðherra og þrean árum síöar vaið íhann landvarnarmálaráðherra. Á ár- umuim 1956-57 var nann við- skiptamálaráðherra, samgöngu- málaráðlherra árin 1959-1962. og síðan forseti þingtsins. ig að ósk Louise drottningar. I kirkjunni voru um þúsund manns, þar á meðal fjölskyldur Louise drottningar og Gustafs Adolfs konungs, Ólafur Noregs- konungur, Friðrik Danakonung- ur, JConstantín Grikkjakonungur, Forseti íslands, herra Ásgeir Ás- geirsson, og sænska ríkisstjórnin. Að lokinni athöfninni í kirkj- unni báru sænskir sjóliðar kist- una ut og komu henni fyrir á fallbyssuvagni. Með kistunni fylgdi aðeins einn blómsveigur — frá Svíakonungi, með áietmn inni „Frán Gusty“ sem er fjöl- skyldunafn konui'gs. Meðan kistan var borin úr kirkju var hleypt af 42 fallbyssu skotum, einu fyi'ir hvert ár, sem Louise var gift Gustaf Adolf. Einnig hljómuðu kirkjuklukkur um gervalla Stokkhólmsborg. Aðeins fjölskylda konungshjón anna og nánustu vinir fylgdn l'ramh. á bls. 2 Islenzk frimerki á uppboði í London Eru virt á 750 þús. d. krónur Einkaskeyti til Mbl. BREZKI frimerkjasalinn John Webb, sem er fulltrúi við elztu frimerkjaverzlun veraldar, Stanley Gibbons, er nú staddur í Kaupnvinna- höfn og heldur hér sýningu á mjög verðmætum íslenzk- um frímerkjum, sem selja á á uppboði í London 9. april n.k. Frímerki þessi, s©m komin er>u úr sænsku safni, eru tal- in um 750.000 króna (danskra) virði, eða sem svar ar nál. 5 millj. ísl. króna. Meðal annars fágætis á sýn- ingunni er bréf frá þvii fyrir aldamótin síðustu, sem sent hefur verið stúdent Páli Páls- syni í Reykjavík og er talið yfir 20.000 króna virði. Á þessu bréfi eru þrjú íslenzk fríimerki. Annað bréf er á sýn ingunni, sem sent er frá Reykjavík til vinihöndlara Luplau í Kaupmannahöfn. Það bréf er frá árin,u 1864 oig á því eru alls engin frímerki, því ísland fékk fyrst frímerki árið 1873. En þó bréf vín- höndlara Luplau prýði einn saman stimpill póstmálayfir- valda er það talið 2.000 d. króna virði eða þar um bil. Flest eru umslögin í safni Webbs árituð til Kaupmanna- hafnar. Webb leggur á það áherzlu,. að Islendingar hafi verið pennalatir á öldinni er leið og þessvegna séu gömlu frímerk in og bréfin svona verðmæt. Annars segir hann, að ísland eigi sennilega vinsældir sín- ar meðal frímerkjasafnara að þakka því, hvað það sé lítið og yfirkomanlegt og eins sé svo viðkynning Banda- ríkjamanna og Breta á stríðs- árunum og síðar. Ekkert hinna Norðurlandanna sé svo eftirsótt. Á uppboðinu í London 9. apríl verða eingöngu íslenzk frímerki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.