Morgunblaðið - 14.03.1965, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 14.03.1965, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐID Sunnudagur 14. marz 1965 Lögregluþjónn óskar eftir 2—3 herb. fbúð nú þegar eða 14. maí, í Hafnarfirði eða Reykjavík. Algjör reglusemi. Upplýs- ingar í síma 50054. Mótorar Til sölu 2 mótorar, Ford og Che.vrolet, einnig 2 sjálf- skiptingar, allt 1. flokks. Uppi. í síma 33359. Keflavík Ný sending terylene kjóla- efnL Glæsilegt litaval. Verxl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. Ung stúlka óskar eftir 1 herbergi Og eldhúsi' aeskilegt að bað íylgi. Uppl. í síma 37367. Til sölu nýr Opel Caravan 1965. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Opel Caravan — 9956“. Þýzk stúlka 18 ára, vill ráða sig í árs- vist hjá íslenzkri. eða þýzkri fjölskyldu í Rvík. Uppl. hjá Elisabeth Ingólfs son. Sími 3-53-64. Buick eigendur 2 nýjar sjálfskiptingar til sölu. Uppl. í síma 33359. Lærið þýzku í Þýzkalandi Get útv. nokkrum stúlkum sumarvist hjá menntuðum fjölskyldum í Þýzkal. Ein- hver þýzkukunnátta nauð- synleg. Elisabeth Ingólfs- son. Sími 3-53-64. Keflavík Fermingarfotin eru komin. Falleg vönduð efni. Verðið mjög hagstætt. Kaupfélag Suðumesja VefnáðarvöriKleild. Volkswagen ’63 til sölu Upplýsingar í síma 50806. Keflavík — Suðumes Kenni akstur og meðferð bifreiða. Ragnar Sigurðsson Vesturgötu 38, Keflavík. Sími 2110. Stúlka óskar eftir lítilli íbúð sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 12477. Nemi getur komizt í bakaraiðn. — Upplýsingar í síma 40445. Opel ’63 Tit sölu mjög góður Opel Caravan ’63, keyrður 30800 km. Skipti á ódýrari bíl kæmu tit greina. Uppl. í síma 30640. Kópavogur Sauma allan kven- og barnafatnað. Sníð og máta. Belti yfirdekkt. Sími 40482. Hrauntunga 33, Kópavogi. 1. maí Herbergi til leigu fyrir reglusaman mann. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Lag- hentur — 9957“. Söin opin n snnnndögnm Ásgrtmssafn er opií frá kl. 1:30 — 4. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1:30 — 4. Listasafn íslands er opið frá kl. 1:30 — 4. Minjasafn Revkjcr.'lkurhorg- ar, Skulatuni 2 er opið frá kl. 2 — 4. Borgarbókasafn Reykjavíkur. Útlánsdeiid opin frá kl. 5 — 7 Lestrarsalur opinn kl. 2 —7. -----> Þorlákur helgi, eftir útsaum- aðri mynd í fornu altarisklæði á Þjóðmnjasafninu. FRETTIR Aðalfundur Nemendasambandi Kvennaskólans f Reykjavík veröu/ haldinn í Tjarnarbúð þriðjudaginn 16 marz n.k. kl. 8:30. Dagskrá: Venjuleg aðaliundarstörf. 2. Húsmæðrafræð«sla • Fröken Vigdís Jónsdóttir skólastjóri Húsmæðrakennaraskóia íslands flytur erindi. 3. Kvikmyndasýning. Ferð frú Kennedy til Indlands og Pakistan. Ekiri og yngri nómsmeyjar Kvenna- skólans eru hvattar til að mæta. Kvenfélagskonur, Keflavík. Fundur verður haldinn í Sjálfstæðiahúsmu þriðjudaginn 16. marz kl. 9. Spilað verður Bingo. Konur takið með ykk- ur gesti. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur basar þriðjudaginn 10. marz kl. 2 í Góðtemplarhúsinu uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar komi munum á þessa staði: Jónína Guðmundsdótt- ir, Njálsgötu 3, sími 14349, Ragna Guð mundsdóttir, Mávahlíð 13, s.. 17399, Inga Andreasen, Miklubraut 82, s. 15236 Svana Hjartardóttir, Langholtsveg 80, s 37640, Soffía Smith, Túngötu 30, s. 35900, Sigríður Bergmann, Ránargötu 26, s. 14617. Kvenfélag Laugarnessóknar býður öldruðu fólki í sókninni til kaffi- drykkju og skemmtunar f fundarsal kirkjunnar, sunnudaginn 14. marz kl. 3. Kvenfélagið óskar, að sem flest aldrað fólk sjái sér fært að mæta. Nefndin. Aðalfundur Skíðadeildar ÍR, verður haldinn sunnudaginn 14. marz í Tjarn arkaffi uppi kl. 8. s.d. Afhending verð launa fyrir innanfélagsmót. Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Biblíuskýringar. Þriðjudaginn 16. marz kl. 8:30 hefur séra Magnús Guð- mundsson fyrrverandi prófastur bibl- íuskýringar í Félagsheimili Neskirkju. Bæði konur og kariar velkomin. Hjálprœðisherinn Kvenréttindafélag íslands heldur fund þriðjudaginn 16. marz kl. 8:30 að Hverfisgötu 21. Fundarefni: Staða konunnar i atvinnulífinu og endur- þjálfun. Stefán Ó. Jónsson ráðunautur um starfsfræðslu flytur. Önnur mál. Stjórnin. Ásprestakall. Sfcotfntfundur Bræðra- félags Ásprestakalls verður haldinn i safnaðarheimilinu Sólheimum 13. þriðjudaginn 16. marz nJc. og hefst kl. 8:30. K.F.U.M. og K. I Hafnarfirði. Al- menn samkoma í kvöki kl. 8:30. Sig- ursfceinn Hersveinsson útvarpsvirki talar. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Fund ur í Réttarholtsskóla mánudaginn 15. marz kl. 8:30. Stjórnin. Prentarakonnr. Munið aðalfundinn mánudaginn 15. marz kl. 8:30 f fé- lagsheknili H.Í.P. Kvenfélagið Edda. Ekknasjóður íslands. Hinn árlegi merkjaeöludagur sjóðsins er á sunnu dagirni. Merki afhent og aeld í Sjálf- stæðishúsin<u uppi á sunnudagsmorg- uninn frá kl. 9:30. Foreldrar leyfið börnum yðar að selja nverkið tH á- góða fyrir gott máiefni. Reykvíkingar eru beðnir að taka vel á móti börmin- um og kaupa merkin. Munið Merkjasölu Ekknasjóðs íslands á sunnudag. MESSUR f DAG sjá dagbók í gœr Leiðrétting Sú villa slæddist inn í Messu- auglýsingar í gær, áð Séra Frank M. Halldórsson var sagður hafa barnasamkomu í Neskirkju. Hið rétta er að sú samkoma er í Mýrarhúsaskóla, og hefst kl. 10. öll börn eru velkomin. Séra Jón Thorarensen hefur barnamessu á sanaa tíma í Neskirkju. Málshœtfir Sunnudag: Kl. 11 Helgunar- samkoma. Kl. 17 FjölskylduJhátíð. Yngri liðsmannavígsla. Kl. 20:30 Hjálpræðissamkoma. Brigader Henny Driveklepp og kafteinn Ellen Skifjeld tala og stjórna samkomum dagsins. Kl. 14 Sunnudagaskóli. Allir eru vel- komnir á samkomur vikunnar! Svo er margt seLt og keypt að sitt Iízt hverjum. Sjaldan kemur lán í lagi. Sannleikanum verður hver sár reiðastur. Smátt skamtar faðir minn smjörfð. Sá er vitur, sem til vamms segir. sá N/EST bezti Verzlun ein á Siglufirði átti állmiklar birgðir af osti fré Mjólkur- búi Flóamanna, sem gengu treglega út, og voru ostarnir gamlir. Allt í einu barst það út, áð verzlunin hefði danska osta, og seldust gömlu ostarnir þá á svipstundu. Nú kærir K.E.A. yfir sölu þessara dönsku osta, og þingar bæjar- fógeti í málinu, og komst þá hið sanna upp. Seinna fékk verzlunin skósvertu. Þegar viðskiptamennirnir fara að spyrja búðarmanninn, sem hét Páli, hvaðan skosvertan væri, svaraði hann: „Ætli, að það sé ekki vxssast að segja, að hún sé frá Mjótkurtoúi Flóamamia“. Hann hefur elgi breytt vlð oss eftir syndum vorum, og eigi goldið oss eftir misgjörðum vorum (Sálm. 103, 10). í dag er sunnudagur 14. marz og «r það 73. dagur ársins 1965 og 292 dagat lifa eftir. 2. sunnudagur f föstu. Ardegisháflæði kl. 3:01. Síðdegishá- flæði kL 15:35. Bllanatilkynninyar Rafraagns- veitn Reykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. SiysavarSstofan í Heiisuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólxr- hriaginn — sími 2-12-30. Framvegis verftur tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIBVIKUDAGA frá kl. 2—g e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki vikuna 13/3—20/3. Kópavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 'aiigardaga frá kl. 9.15-4.. fielgidaga fra kI. 1 — 4. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í marz- mánuði 1965. Helgidagavarzla laugardag til mánudagsmorguns 13. — 15. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 16. Jósef Óiafsson s. 51820. Aðfaranótt 17. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 18. Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 19. Eirikur Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 20. Guðmundur Guðmundsson a. 50370. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema iaugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík frá 12/3—14/3 er Ambjörn Ólafsson sími 1840. Næturlæknir í Keflavík frá 15/3—16/3 er Kjartan ÓJafssoo, sími 1700. Helgarvarzla 13/3—15/3. Bragi Guðmundsson. Simi 50523. Orð lífsins svara 1 sima 10006. □ GIMLI 59653157 — 1 Frl. Atk. IOOF = Ob. 1 P. = 146316 V/tt — RMR-17-3-20-SPR-MT-HT. IOOF 3 == 1463158 =Kvm. S EDDA 59653167 —> Z Atkv. Hilmar Guðjónsson. er efnið: Áttu í höggi við efa semdir? Ræðumenn eru Ást- ráður Sigursteindórsson, skóla stjóri og Hlimar Guðjónsson, skrifstofumaður. Æskulýðs- kór og einsöngur. Æskulýðsvika K.F.TJ.M. og K. í Laugarneskirkju. Samkoma á mánudagskvöld hefst kl. 8:30, Efni: Þekkirðu sjálfan þig? Séra Frank M. Halldórssson talar. Kvartettsöngur. Allir velkomnir. Æskulýðsvika Æskulýðsvika félaganna hefst í Laugarneskirkju sunnu dag'ákvöldið 14. marz. Samkomurnar hefiist kl. 8:30 Allir eru velkomnir. Á samkomunni á sunnudaginn Ástráður Sigursteindórsson. Vinstra hornið Eiginiega ætti að banna ást- föngnum mönnum að gifta sig — eins og mönnum er bannáð að aka bíl undir áhrifum. VÍSUKORN Burnirætur, björk og hvönn og blóm, er velli prýðir. Þú hin mikla timans tónn tætir allt um síðir. Guðlaug Guðnadóttir. Sennilega templari! Hann gat ekki hugsað sér a(ð bjargast á VÍNTUNNU! í

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.