Morgunblaðið - 14.03.1965, Page 14

Morgunblaðið - 14.03.1965, Page 14
14 MORCU N BLAÐIÐ Sunnudagur 14. marz 1965 r 'Ziitír' 2011 25 HA DIESELVÉL VERÐ 70.890.00 'Zetor- 3011 35 HA DIESELVÉL VERD 77.500.00 MEÐ FULLKOMNUM ÚTBÚNAÐI Hin kröftuga dieselvél gerir alla vinnu létta og ánœgjulega. — Tvöföld kúpling, vökvalyfta og aflúrtak gefur fjölbreytta mögu- leika. — Óháð aflúrtak (gírskiptingar rjúfa ekki snúning aflúr- taksöxuls, þannig að vinnuhreyfingar sláttutœtara, jarðfœtara o. fl. tœkja rofna ekki af gírskiptingu). — Óháð vökvadœlu- kerfi (gírskiptingar rjúfa ekki snúning aflúrtaksöxuls). — Sjálf- virk átaksstilling vökvadœlukerfis gefur meðal annars jafnari vinnsludýpt jarðvinnsluvéla, jafnari niðursetningu kartaflna og mögufeika til meiri spyrnuátaks við drátf en fœsf með nokkurri annarri dráttarvél svipaðrar stœrðar — Vökvahemlar. — Yfir- tengi með skrúfustilli. — Há og lág Ijós, 2 kastljós framan, 1 kastljós aftan, tvö venjuleg afturljós og stefnuljós. — Dekk 550x16 að framan og 10x24 að aftan — öll 6 strigalaga. — Lyftutengdur dráttarkrókur. — Varahlutir og verkfœri til al- gengustu viðgerða ásamt smursprautu og tjakk. — Sláttuvél- ar, moksturstœki eða önnur tœki getum við einnig selt með 'Zetor- dráttarvélum. ER TIL AFGREIÐSLU MEÐ STUTTUM FYRIRVARA EVEREST TRADING Company GRÓFIN 1 * SSmar*. 10090 10219 Samkomnr Hjálpræðisherinn Samkomuvika í dag samkomur kl. 11 og 20.30. Fjölskyldutími kl. 17. Yngri liðsmannavígsla. — Brigader Driveklepp og kaf- teinn Skifjeld tala og stjórna samkomum dagsins. Allir vel- komnir. Fíladelfía í dag er bænadagur í Fíla- delfíusöfnuðinum. B r a u ð i ð brotið kl. 2. Álmenn samkoma kl. 8.30. Fórn tekin vegna kirkjubyggingarinnar. Ræðu- menn Guðm. Markússon og Asgrímur Stefánsson. Kristilega samkoma verður í dag kl. 3 í Alþýðu- húsinu, Auðbrekku 50, Kópa- vogi. E. Mortensen og N. Johnson tala. Allir velkomnir. Kristileg samkoma verður í kvöld kl. 8 í sam- komusalnum Mjóuhlíð 16. — Allt fólk hjartanlega velkom- ið. LO.C.T. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Félagar munið fundinn í dag að Fríkirkjuvogi 11 kl. 13.30. Gæzlumenn. Stúkan Framtíðin 173 Fundur mánudagskvöld. — Kosning stjórnar systrasjóðs. Upplestur og frásögn. ATHDGIB að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum bíöðum. Stærstu netaframleiðendur í Evrópu BRiDPORT - GUNDRY LTD BRIDPORT Við sameiningu hinna aldagömlu netaframleiðend a í Bridport, Joseph Gundry & Co. Ltd., og Bridport Industries Ltd., er öll aðstaða til fullkomriari þjónu stu verulega bætt til hagsbóta útgerðar- og sjómönn- um víða um heim. íslendingar hafa um marga ára tugi haft góð kynni- af hinum traustu, veiðnu og endingargóðu netum verksmiðjanna. Eigin spunaver ksmiðjur, rannsóknarstofur og mörg hundruð ára haldgóð reynsla er trygging vörugæðanna. Verksmiðjurnar geta enn afgreitt viðbótar pan+'- '■ snurpinótaefni fyrir nk. sumarsíldveiðar eða efni í 1—2 snurpinæiur í lok aprílmánaðar og í aörar c—«j snurpinætur í maímánuði. Leitið upplýsinga hjá aðal-umboðinu í Reykjavik: Ólafur Gíslason og Co hf. Ingólfsstræti ÍA. — Sími 18370.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.