Morgunblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 22
MORGUNBLADID Sunnudagur 14. marz 1965 Verkstæði - Viðgerðamenn T œkifœriskaup Verkfærakassar — Gæðavara 101 stk. fyrir aðeins krónur 1836,00. Einnig minni sett af allskonar lyklum, skrúfjárnum og fleiru. Haraldur Sveinbjarnarson Snorrabraut 22. — Sími 11909. Ásprestakall Stofnfundur Bræðrafélags Ásprestakalls verður hald inn í Safnaðarheimilinu, Sólheimum 13, þriðjudag inn 16. marz nk. og hefst kl. 8:30 síðdegis. Undirbúningsnefnd. Bróðir okkar TORFI JÓNSSON Ægissíðu, Rangárvallasýslu, andaðist að Vífilsstöðum 12. þessa mánaðar. Arngrímur Jónsson, I»orgils Jónsson. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma JÓHANNA HELGADÓTTIR Reynimel 36, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 16. þ.m. kl. 1,30 síðdegis. Börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUNNAR INGIMUNDARSON Langholtsvegi 30, , er lézt 4. þ.m. verður jarðsettur frá Dómkirkjunni mánu- daginn 15. maz kl. 10:30 f.h. — Jarðaiförinni verður , útvarpað. —■ Fyrir hönd fjarátaddra ættingja. ; Guðrún Árnadóttir. I Jarðarför mannsins míns, =* ■< ..... • GUÐMUNDAR LÝÐSSONAR '* ; ' Fjalli, Skeiðum,.. fer fram miðvikudaginn 17. marz. — Athöfnin hefst í Ólafsvallakirkju kl. l e.h. íí Jarðsett verður í heima- grafréit. Ingibjörg Jóhsdóttir. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og vinsemd við fráfall og jarðarför ;• í i • INGIMUNDAR HELGASONAR * i f.'l • • ' - « Sigurlaug, Helgi, Anný, Guðni, Guðbjörg. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför móður minnar. og systur okkar, OLGU GUÐMUNDSDÓTTUR Knútur.Hallsson, Jónas GuðmundsSon, Veturliði Gúðmundsson. BRILLO stálsvömpum meS sápu, sem GLJÁFÆGIR potta og pönnur jafnvel FLJÓTAR en nokkru sinni fyrr. NÝJASTA ger* af 1 Húsgagnasmiður eða maður vanur innréttingum óskast strax. Tilboð merkt: „Góð vinna — 7195“ sendist Mbl. Telpublússur Ný framleiðsla telpublússur úr 100% vestur-þýzku prjónanæloni. Stærðir nr. 4 — 14. Verð kr. 9 8,- Lækjargötu 4 — Miklatorgi. SAAB FLUGVÉLAR SAAB BIFREIÐAR Flugvélagœði í hverjum bíl ;..J / . ••• • • • ,• ■ t. . -Jj Viiið þér AÐ SAAB ER 5 manna bifreið. ,. , ■ AÐ SAAB ER framhjóladrifinn. AÐ SAAB ER eini smáhíllinn framléi ddur með tvöföldu bremsukerfi. AÐ SAAB ER skemmtilegur að ferðast í og sterkur fyrir yffur. AÐ SAAB ER með meira Standard en þér hafið kannski hugmynd um. Eins og: Fullkomin ryðvörn, miðstöð og rúðusprautur. Aurhlífar, hvít dekk, varahjól og verkfæri. Sólskyggni, þjófalæsing í gírstöng, bólstrað mælaborð. Öryggisgler af sératakri gerð í framrúðu, öryggislæsing á framstólum, öryggis- bitar í þakuppistöðum, öryggisbremmsur. ... VITIÐ ÞÉR að í síðustu Monte Carlo keppni voru það aðeins 22 bílar af þeim 237, sem lögðu af stað, sem luku keppninni. Fimm SAAB bílar hófu keppnina, fimm SAAB bílar luku keppninni. Sýningarbíll fyrir hendi. Myndalistar sendir hvert sem er. — Hafið aðeins samband við umboðið. Svelnn Björnsson & Co Bifreiðaumboð. — Langholtsvegi 113. Sími 30530 — Box 1386 — Varahlutaverzlun og viðgerðarþjónusta á sama stað.. Sími 41150.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.