Morgunblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 25
Simnudagur 14. marz 1§3S M 0 RG U N B LAÐl Ð 26 ¥?A BARNASKOR meö innleggi SOLUUMBOÐ: AKRANES: Skóverzlunin Staðarfell. AKUREYRI: Leðurvörur h.f. BLÖNDUÓS: Kaupfélag Húnvetninga. BORGARNES: Kaupfélag Borgfirðinga. DALVÍK: Útibú K.E.A. ESKIFJÖRÐUR: Kaupfélag Eskfirðinga. GRAFARNES: Verzlunarfélagið Grund. HAFNARFJÖRÐUR: Kaupfélag Hafnfirðinga. HORNAFJÖRÐUR: Kaupfélag A.-Skaftfellinga. HVAMMSTANGI: Kaupfélag V-Húnvetninga. ÍSAFJÖRÐUR: Skóverzlun Leós. KEFLAVÍK: Skóverzlun Guðrúnar Einarsdóttur. •PATREKSFJÖRÐUR: Magnús Guðniundsson. REYÐARFJÖRÐUR: Verzl. Kristins Magnússonar. SAUÐÁRKRÓKUR: Kaupfélag Skagfirðinga. SELFOSS: Skóbúð Selfoss h.f. SEYÐISFJÖRÐUR: Verzlun J. E. Waage. SIGLUFJÖRÐUR: Verzl. Ól. Thorarensen. STYKKISHÓLMUR: Verzl. Sigurðar Ágústssonar. ÞÓRSHÖFN: Sigmar og Helgi. VESTMANNAEYJAR: Axel Ó. Lárusson. VÍK: Kaupfélag Skaftfellinga. ROS barnaskórnir eru byggðir upp með það fyrir augum að barnsfóturinn sé frjáls og óþvingaður. ROS barnaskórnir eru byggðir breiðir og með háum hliðum við tærnar sem gerir það að verkum að þær eru leikandi f rjálsar þó skórnir að öðru leyti lialdi vel að. ROS barnaskórnir eru með góðu innleggi og hælarnir undir skónum teygja sig inn- anfótar fram undir ilina og gefa því enn betri stuðning. ROS barnaskórnir eru skinnfóðraðir. ROS barnaskórnir eru venjulega fyrírliggjandi í öllum litum og stærðum frá 18-27. ROS barnaskóverksmiðjurnar hafa margsinnis vcrið verðlaunaðar fyrir að samcina í byggingu góða barnaskó og sérlega fallegt útlit. ★ Munið að vel með farnir barnsfætur eru ómetanlegur fjársjóður til fullorðinsáranna. 1 Góðir skor gleðja gói) böm SKÖHÚSIÐ Einkaumboð: H. J. Sveinsson h.f- Hverfisgötu 82 — Sími 11-7-88. Pósthólf 374, Reykjavík. MADE IN U.S.A. „Camel stund er ánægju stund!a Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar af gæðatóbaki, mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN. Eigið Camel stundlstrax í dag! ij

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.