Morgunblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 29
r Sunnudagur 14. marz 1965 MORGU HBLAÐIÐ 29 SUtítvarpiö Sunnudagur 14. mars • :30 Létt morgunlög. t :56 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagbtaðanna. • :10 Veðurfregnir. t:20 Morguntónleikar. 11:00 Messa í safnaðarheimili Lang- hoitskirkju. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organleikari: Jón Stefánason. 12:15 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir — Veð urfregnir — Tilkynningar — Tónleikar, 13:05 Fjölskyldu- og hjúskaparmál Hannes Jónsson félagsfræðingur flytur sjötta erindi sitt: Hjúskaparslit og hjónaskilnaðir. 14:00 Miðdegistónieikar. 16:30 Kaffitíminn: Jósef Felzmann RúdókEsson og félagar hans leitoa. 16:00 Veðurfregnir. Endurtekið ieikrit: „Kristrún i Hamravík og himnafaðirinn" Eftir Guðjnund G. Hagalíu (Áður útv. fyrir f.imm árum). Leikstjóri: Indriði Waage. 17:30 Barnatími: Heiga og Hu-lda Valtýsdætur a) Framhal-dsleikritið: „Dular- fulli húsbruninn'* eftir Enid Eryton og Önnu Snorradóttur; 3. kafli: Umrenningurinn. Leikstjóri: Valdimar Lárusson. b) Æskan og skógurinn: Stuttur þáttur um skógrækt. c) Norsk barnalög. d) Smásaga: ^Brúðgumi fyrir mýrfu". 10:20 Veðurfregnir. 18:30 Frægir söngvarar: Heinrich Schiusnus syngur. 10:05 Tikkynningar. 19:30 Fréttir. •0:00 Kórsöngur: Alþýðukórinn syngur íslenzk lgö, sænsk og norsk. Sóngstjóri: Dr. HaLigrínvur Helga son. •0:35 Kaupstaðimir keppa Þriðja og siðasta sinn í annarri umferð: Akureyri og Siglufjörð- ua*. Birgir ísleifur Gunnarsson og Guðni Þórðarson stjórnar keppninni. •2:00 Fréttir og reðurfregnir. •2:10 íþróttaspjall. Sigurður Sigurðsson talar. •2:25 Danslög (valin af Heiðari Ást- valdssyni danskennara). •3:30 Dagskrárlok. Mánudagur 15. man 7.00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:15 Bændavikan hefst: a) Dr. Halldór Páteson búnaðar málastjóri flytur ávarp. b) Agnar Tryggvaeon fonstjóri b úvö rude ildar SÍS tatar um markaðsmál. c) Gunnar Guðbjartsson formað ur Stétta rsamb a nds bænda taVar um verðlagsmál. d) Páll Agnar Páteson yfirdýra- læknir talar um búfjársj úk- dóma. 14:15 „Við vinnuna": Tónieikar. 14:40 „Við, sem hekna sitjum": Edda Kvaran Les söguna „Davið Noble" eftir Frances Parkinson Keyes, þýdda af Dóru Skúla- dóttur (4). 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist. 16:00 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir — Létt músrk. 17:00 Fréttir. 1/7:05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk Þorsteinn Helgaöon kynnir. 18:00 Saga ungra hlustenda: „Systkin uppgötva ævintýra- heima" eftir C. S. Lewiis; (Ilj Þórir Guðbergsson kennari þýðir og les. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir — Tónleikar. 19:00 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 10:00 Um daginn or veginn Lára Sígurbjörnsdóttir taiar. 10:25 Spurt og spjaibað 1 útvarpssal Þátttakendur: Alejcander Guð- mundsson, mjólk uref tirliitem að - ur, Gunnar Bjarnaison, búfræði kennari og Gunnar Guðbjarts- son, bóndi. Siigtbrður Magnússon fulltrúi stýrir umræðum. 21:30 Útvarpssagan: „Hrafnhetta" eftir Guðmund DaníeLsson. Höfundur les (13). •2:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Daglegt mál Óskar Halldórsson cand. mag4 talar. 22:16 Lestur Passíusálma Séra Erlendur Sigmundsson les tuttugasta og firmruta sáLm. 92:25 Hljómpiijtuöafnið Gucuiar Guðmundssoa kyunir klassíska tónhst. •3:25 Dagökiáriok. Foreldrar Þið fáið 72 myndir í» af barninu í einni myndatöku. Ein stækkun innifalin. — Fjöldi skapar fjöibreytni. Stúlka leikur við börnin meðan á myndatökunni stendur. — Prufur tilbúnar næsta dag. — Stækkanir innan viku. — Önnumst allar mynda- tökur. — Fljót og góð þjónusta. Myndatöku þarf að panta. Barna & fjölskyldu Ljósmyndir Bankastræti 6. — Sími 12644. Skrifsloíuhúsnæði 45 ferm., við miðbæinn til leigu frá 1. apríl nk. Upplýsingar í síma 41434 í dag kl. 3 til 7 e.h. Tilboð er tilgreini leigufjárhæð og skilmála, sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: — „Túngata — 9949“. Tilboð óskast í eftirfarandi: 1. Ford 1942, pallbíll. 2. Gaz 157, stigabíll, ætlaður til viðhalds götuljósa. 3. Graco, smurstöð, byggð á tengivagn. 4. 12 tonna grjótpallur og sturtur. Tækin verða til sýnis i Velamiðstöð Reykjavíkur- borgar, Skúlatúni 1. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, þriðjudaginn 16. marz nk. kl. 16:00. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. H afnarfjörður Nokkrar saumastúlkur geta fengið atvinnu. — Upplýsingar á mánudagsmorgun kl. 9—10 (ekki í síma). Iðiuverlð hf. Strandgötu 25. Sófasett Svefnsófar 2ja manna, — stakir stólar. Vegghúsgögn. — Akíæði í urvali. Bálsfrarlnn Hverfisgötu 74. Halló! Halló! Unglingaskemmtun í Glaumbæ i dag frá kl. 3-6 the Searchers ásamt Hljómum, Tónum og Solo verð miða kr. 100 miðasala hefst kl. 2 e.h. Missið ekki af þessu einstæða tækifæri NEFNDIN. Auslfirðingar Aðalfundur Austfirðingafélagsins í Reykjavík verð ur haldinn í Breiðfirðingabúð sunnudaginn 21. marz 1965 kl. 2 síðdegis. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Félag bílamálara heldur fund mánudaginn 15. marz kl. 8:30 stundvís- lega í Tjarnarcafé uppL FUNDAREFNI: Lagabreytingar — Verðlagsmál. Fjölmennið. STJÓRNIN. Aðalfundur Nemendasambands Kvennaskólans í Reykjavík verð ur haldinn í Tjarnarbúð (Tjarnarcafé) þriðjudag- inn þ. 16. marz nk. og hefst kL 20:30 stundvíslega. D A G S K R Á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Húsmæðrafræðsla: Frk. Vigdís Jónsdóttir, skóla- stjóri Húsmæðrakennaraskóla íslands flytlur erindi. 3. Kvikmyndasýning: Ferð frú Kennedy til Ind- lands og Pakistan. Eldri og yngri námsmeyjar Kvennaskólans eru hvattar til að mæta. STJÓRNIN. Frá skrifstofu- og verzl- unarmannafélagi Suður- nesja Aðalfundur félagsins verður haldinn í Aðalveri í Keflavík mánudaginn 15. marz 1965 kl. 9 e.h. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar — Nýir samningar. Stjórnin. Skriistoiuvinna Stúlka óskar eftir skrifstofuvinnu. Er vön algengum skrifstofustörfum, sérstaklega símavörzlu, vélritun og sölustörfum í síma. Góð meðmæli fyrir hendi. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. marz, merkt: „Skrifstofustúlka — 9940“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.