Morgunblaðið - 14.03.1965, Page 30

Morgunblaðið - 14.03.1965, Page 30
30 MG&GUNBLAÐIÐ Sunnudagur 14. marz 1965 Skrifstoíuherbergi 2 mjög skemmtileg skrifstofuherb. eru til leigu frá 1. apríl, í nýju húsi í Miðbænum, leigjast sam- eiginlega eða sitt í hvoru lagi. Fyrirspurnir' sendist til Mbl. merkt: „7194“. Hið Fullkomna Hjónaband — gjöf lífsins til yðar Hið heimsfræga svissneska reikningstæki C. D. INDICATOR gefur nákvæmar og öruggar upplýs- ingar um frjóa og ófrjóa daga konunnar og tryggir farsælla samlíf. C. D. INDICATOR er ráðlagt af læknavísindum 60 landa og er ómissandi í nútíma hjónabandi. Vinsamlega sendið eftirfarandi af- klippu — ásamt svarfrímerki (kr. 10.00) — og vér sendum yður að kostnaðarlausu upplýsingar vorar. Ódýrt. — Auðvelt í notkun. — íslenzkur leiðarvísir. C. D. INDICATOR. Pósthólf 1238, Rvík. Sendið mér upplýsingar yðar um C. D. INDICATOR. Nafn: ........................................ Heimili: ..................................... (Vinsamlega með bókstöfum). BaSsliápar — Speglabúðin. Sími 1-96-35. SpegSar Fjölbreytt úrval af BAÐSPEGLUM og SPEGLUM í forstofur. BAÐSKÁPAR margar stærðir. ÆHk ludvig STORR FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA Til sölu Sérstæð og glæsileg lúxusíbúð á efri hæð í tvífeýlis- húsi við Álfheima. — íbúðin er 120 ferm. Ein stór stofa, tvö svefnherbergi, bað, hol, og nýtízkulegt eldhús. Ein skemmtilegasta íbúð á sölumarkaði í dag. CORTINA RaunveiuteQUt V\'ö\sVo/\(ivibu\ Nýtt stýri — Nýft mœlaborS. Val um gólf eða stýrisskiptingu. Fullkomið hitakerfi — Loftrœsting með lokaðar rúSur. Tryggið yður afgreiðslu fyrir sumarið leitið upplýsinga strax! Ótrúlega stórt og rúmgott farangursrými. BREYTINGIN Á FORD CORTINA í ÁR ER EKKl ÚTLITSBREYTING, HELDUR TÆKNIFRAMFÖR. SVEINN EGILSSON H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG105 - SÍMI22470 &1KG1R ISL. GUNMARSSON Málflutningssknlfstoía Lækjargötu 6 B. — II. hæð Eignist nýja vini Pennavinir frá 100 löndum hafa hug á bréfaskriftum við yður. Uppl. og 500 myndir frítt, með flugpósti. Correspondence Clúb Hermes Berlín 11, Box 17, Germany. Sængur Æðardúnssængur Gæsadúnssængur Dralonsængur. Dun- og fiðurhreifisunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740 Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostn- aðarlausu. Valhúsgögn Skólav.stíg 23. Sími 23375. Vélahreingerningar Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif hf. Sími 21857. VATNSDÆLUB MEÐ BRIGGS &STRATTON VÉLUM Jafnan fyrirliggjandi. ★ Vér erum umboðsmenn fyrir Briggs & Stratton og veitum varahluta- og viðgerðaþjónustu. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbr. 16. Sími 35200. Þokjórn Þnkpappi (erlendur) Þaksaumur NYKOMiÐ Helgi Magnússon & CO. Hafnarstræti 19. Sími 1 31 84 og 1 72 27.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.