Morgunblaðið - 14.03.1965, Page 32

Morgunblaðið - 14.03.1965, Page 32
"land- -ROVER BENZ1N eða DIESEL L A j Olafsvíkuraiii fluttur til ! Akraness i Akranesi, 13. man. 7 Sex stórir bílar komu hing'að \ í nótt, 6-7 tonn af þorski á I hterjum bíl, vestan frá ólafs í vík til Haraldar Böðvarssonar / & Co og fleiri bílar eru á ? leiðinni hingað með þorsk frá y Ólafsvík. { Þetta stafar af þvi hve mik- / ill afli berst á land í Ólafsvik / þessa dagana. — Oddur. t Þessa mynd tók Grímur \ Markússon í jÞorlákshöfn í t gærmorgun og sýnir hún 7 nokkurn hluta þess mikla * skipaflota, sem þar var að 1 veiðum með þorskanót og hef | ir verið undanfarna daga. | Myndin er tekin með venju- legri linsu og má glöggt sjá ' hve stutt er í skipin, sei naest eru landi. I\lý áhöfn á Jarlinn EINS og skýrt hefir verið frá er flutningaskipið Jarlinn kom- inn til landsins og hefir áhöfnin gengið í land af skipinu, hvort sem það er af eigin hvötum eða samkvaemt tilmælum útgerðar- Ráðin hefir verið ný skipshöfn ©g fer Jarlinn aðfaranótt mánu- dagsins upp á Akranes og lestar þar sement til innanlandsflutn- inga. Sparnaöarvika Neyt- endasamtakanna Samninga- fundur EINS og skýrt var frá í frétta- tilkynningu frá Neytendasamtök- limim. sem birtist í Mbl. í g* *r, beíst svokölluð sparnaðarvika nú eftir helgina. Vegna hennar verð- nr birtur í Neytendablaðinu ýtar legur verðlisti yfir allar helztu matvörur, þar sem getið er um verð á þriðja hundrað vöruteg- undum. Einnig er þess þar getið, hvernig hvert verð er til komið, þ.e. hver aðili standi þar að baki. Fræðslufundur í Valhöll NÆSTI fundur á fræðslunám- skeiði Verðalýðsráðs Sjálfstæðis- flokksins og málfundafélagsins Óðins verður í Valhöll n.k. mánudag 15. þ.m. kl. 20,30. Á fundinum flyt- ur Birgir Kjar- an hagfræðingur fyrirlestur er hann nefnir: Þættir um stefn- ur og íslenzk stjórnmál. Á eft- ir fyrirlestrinum verður málfund- ur, rætt um landbúnaðarmáh Framsögumenn: Sigurjón Bjarnason og Sigurður Sigurjónsson. Þátttakendur eru beðnir að mæta vel og stundví- lega. kl. 4 í dag EKKI hafa enn tekizt samningar með samninganefndum yfir- manna á kaupskipaflotanum og útgerðarmanna, en fundur er boð aður kl. 4 síðdegis í dag. Sem kunnugt er á verkfall að skeila á á miðnætti annað kvöld hafi samningar ekki tekizt. Enn meðvitundarlaus RÉTT fyrir hádegi í gær var konan, sem slasaðist s.l. föstu dag mjög alvarlega, enn með vitundarlaus. Konan er 69 ára, heitir Guðrún Þorgeirsdóttir, og býr að Grettisgötu 60 Eins og sagt var frá i blaðinu í gær, hlaut Guðrú.n mjög mikil meiðsli, og er tvisýnt um líf hennar. Þá er birtur útreikningur á vísi- tölu framfærslukostnaðar, skýrt frá skyldum um verðmerkingar o.fl. í blaðinu í igær féll niður seinni hluti fréttatilkynningarinnar, en hann er þannig: • 500 fyrstu nýir félagsmenn fá fyrri blöð Neytendablaðs- ins ókeypis Neytendasamtökin eiga nú um 500 eintök af hverju tölublaði Neytendablaðsins, síðan því var breytt í stærra og vandaðra form. Hinir næstu 500 nýir félags menn eiga þess kost að fá heild- arútgáfuna, 10 blöð, þar á meðal afmælisrítið ókeypis, um leið og þeir greiða árgjald fyrir 1065. Það má senda í pósthólf 1096, greiða það á skrifstofu samtak- anna, Austurstr. 14 eða einfald- lega í næstu bókaverzlun, en þær annast nær allar innritun nýrra félaigsmanna fyrir Neytendasam- tökin. Til þess að gerast félags- maður nægir annars að hringja í síma 1-97-22 eða 21-666, og fá menn þá sent sparnaðarvikublað ið, um leið og það kemur út, en það er sem óðast verið að prenta það. Neytendasamtökunum er brýn nauðsvn að auknum félaga- fjölda til eflingar starfseminnf, en árgjald þeirra er meðai hinna lægstu félagsgjalda, sem hér þefckjast. (Frá Neytendasamtöfcunum) HVARVETNA sjáum við mynd af Gullfossi, á hverri ferðaskrifstofu erlendis, sem hefir með höndum fyrir- greiðslu fyrir ísland, á ölJum fluigafgreiðslum, þar sem ís- lenzk flugfélög eru afgrcidd. En sá er munurinn á þessari mynd og þeirri að þar er regn boginn yfir fossinum og Míð- arnar grasl grónar. Hér er Gullfoss hins vegar £ í fclakaböndum og missir þó ekkert af tign sinni né fegurð. (Ljósm. Ól. K. M.) ^ Eyrarbatoka, 13. mart MIKILI. fjöldi báta með þorskanót hefir verið hér undan síðuistu daga. í gær töld- Jakar um allan sjó Kópaskeri, 13. marz. HÉÐAN frá Kópaskeri sjáum við nokkrar ísspangir stórar og smáar, en jakar eru um allan sjó og í fjörum. Þó er greiðfært skipum í björtu. StiIIt og bjart veður er á degi hverjum. Sæmilega bílfært er frá Raufarhöfn til Akureyrar. — Fréttaritari. ust þeir vera um 40 oig í dag eru þeir síst færri. Þeir eru svo nærri að suma þeira má þekkja með berum auigum. Það er ekki laust við að sjó- menn okkar hugsi sitthvað úim þessar veiðar, eða skyldi það vera ýsustofninum nokkuð hættulegra þótt smærri bátarn- ir fengju að veiða hana i drag- nót fram undir vetrarvertíðina, í stað þesis að vera dæmdir til aðgerðarleysis tímuim saman fyrri hluta vetrar. Það má full- yrða að þarna sem bátarnir eru gera þeir eintóm botnköst svo að ekki sleppur nokkur branda úr nótinni. Sjómönnu-m hér virðist að oft og einatt muni erfitt að nýta þennan nótafla, þegar skipin fó tugi tonna í veiðiför og enginn fiskur er blóðgaður, en kösinni landað í Þorlákshöfn og ekið á bílum til Reykjavíkur eða ann- arra ’hafna við Faxaflóa. Megn- ið af þessu er ýsa, sem einmitt er viðkvæm-ust fiska fyrir hnjaski og slæmri meðiferð. Óskar. Nær 50 þorskanótabátar á litlu svæði í mikilli ýsu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.