Morgunblaðið - 15.04.1965, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 15.04.1965, Qupperneq 2
2 MOkCUN BLAÐIB Pimmtudagur 15. apríl 1965 1600 tonn á land í Eyjum I fyrradag- var metafli hjá Vestmannaeyjabátum eins og bú Sinuelíliir við Akrafiall Akranesi, 14. apríl. Sinueldar geisuðu hér í gær- dag í Garðaflóa og upp að og inn með Akrafjalli. Reykjarmókkur- inn vúr svo gífurlegur, að hann huldi Akrafjall sjónum meira en. í miðjar hlíðar. Eldurinn æddi bókstaflega yfir sínuflóana. — Oddur I izt var við í Mbl. í gaer. Heild- arafiinn var 1500 til 1600 tonn. Naesthæsti dagurinn var á laug- ardag en þá komu 1200 tonn á land. Hæsti nótabáturinn í fyrra dag var Viðey með 67 tonn, en hæsti netabáturinn var Leo með 61 tonn. Geysileg vinna er nú í frysti- húsunum. Það bætir mjóg ástand ið, að páskafrí skuli vera skól- unum, enda munu yngri bæjar- búar flestir komnir þar í vinnu allt niður í bórn. Þó vantar fólk i frystihúsin og er unnið fram á nætur: ,3ræla var á miðunum í gær' og gátu bátarnir ekki stundað veiðar, svo að kunnugt sé. Ei’s’ ys UM kl. 6 síðdegis í gær varð slys á móts við Skorholt í Leir- vogssveit. Þar ók Volkswagen- bifreið út af veginum og skemmdist mikið. Þrennt var í bílnum, hjón ásamt barni ug siasaðist barnið mikið en hin hlutu ekki alvarleg meiðsU. Var enn verið að rannsaka slysið beear blaðið fór í prentun. Árekslur i Hrtfltafiröi Stað í Hrútafirði, 14. apríl. í DAG varð árekstur á móts við Gilsstaði í Hrútafirði. Þar lentu saman tveir bílar, annar frá Ak- ureyri en hinn frá Húsavik, og skemmdust þeir báðir mikið. í Húsavíkurbílnum voru sex manns, og meiddist einn þeirra nokkuð, skaddaðist í andliti og hefur sennilega rifbeinsbrotnað, en hinir fimm hlutu lítil meiðsli. Tvennt var í Akureyrarbílnum og slasaðist hvorugt þeirra. Körfuknattleikur á Akureyri Körfuknattleiksfélag Reykja- víkur fór í keppnisför til Akuc- eyrar um síðustu helgi og fóru fram kappleikir bæði milli meist ara- og 2. flokks KFR og Akur- eyringa. Á laugardag vann 2. fl. KFR. lið KR í rafveituskemmunnt með 29-24 og meistaraflokkur KFR vann KA með 71-43, Á sunnudag vann 2. fl. KFR lið MA með 51-32 og meistra- lið KFR vann úrvalslið ÍBA meS 63-61. Opið hlutafélag stofnað tlð kaupa á nýju 250-300 touna fiskiskijii !Á ÖÐRUM staff hér í blaðinu er ftjjrt auglýsing frá félaginu Borgarstöðinni, Austurstræti 17 Ihér i borg um stofnun alraenn- íngshlutaféla.gs til kaupa á nýju 250—300 tonna fiskiskipi. Þar sem hér er um athyglisverða nýj- rang að ræða, leitaði Mbl. nánari mpplýsinga hjá eiganda Borgar- stöðvarinnar, Einari Sigurðssyni, lútgerðarmanni. Einar sjjpýrði fyrst svo frá, að Borgarstöðin væri nýtt félag, sem hann stofnaði 20. nóvember s.l. >etta er einkafyrirtæki, og ber Einar sjálfur ótakmarkaða per- sónulega ábyrgð á skuldbinding- um þess. — Og tilgangur félagsins? — Jú, tilgangurinn er útgerð, fiskiðnaður og útflutningsverzl- un, Skipa- og fasteignasala, inn- Iheimtur og lögfræðistörf. Einn- iig annar skyldur atvinnurekstur, sagði Einar. -— Ekki eruð þér lögfræðingur? — Nei, því miður. En hjá fé- laginu vinnur Guðjón Styrkárs- son, lögfræðingur. gerðina á nýja skipinu. Er þetta heppileg stærð fiskiskipa? — Þetta er að mínu áliti ákjós- anlegasta stærðin. Að vísu hef- ur þróunin alltaf verið upp á við. — Og hvaða áform eru um út- BRIDGE ÍSLANDSMÓTIÐ í bridge fyrir sveitir fer fram þessa dagana í Sálnasal Hótel Sögu. Keppt er í meistaraflokki og I. flokki og eru sveitir víðsvegar að af landinu. í fyrstu umferð í meistaraflokki urðu úrslit þessi: Sveit Benedikts Jóhannssonar vann sveit Agnars Jörgensen 6—0. Sveit Gunnars Guðmundssonar vann sveit Halls SÍmonarsonar 5— 1. Sveit Jóns Magnússonar vann sveit Ólafs Guðmundssonar 6— 0. Keppnin heldur áfram á morg- un cig lýkur á laugardag, en þá verður spilað kl. 9,30 f.h. Sýningartjald er í notkun þar sem spilin eru sýnd og skýrð jafnóðum og þau eru spiluð og er þetta til mikils hagræðis fyrir áhoríendur. Hvar hún endar, er ekki gott að segja. Nú eru til dæmis miklar hugleiðirngar um að veiða síld á bæði togurunum og þeim nýju, en þetta eru 660-1.000 tonna skip. Og stendur sjálfsagt ekki á öðru en að fá á þá skúfuútbúnað eins og er á Höfrungi III, svo unnt sé að sigla skipunum út á hlið. — Hvernig er svo með þá, sem leggja hlutafé í þetta nýja hluta- félag, hvaða vonir geta þeir gert sér um hagnað? •— Ég get helzt talað frá eigin reynslu. Vélskipið Engey, sem var fyrsti stálfiskibáturinn, er ég eignaðist, skilaði á síðasta ári einni og hálfri milljón króna upp í afskriftir. Að vísu gekk ekki eins vel á hinum tveimur stál- bátunum mínum, enda komu þeir ekki til landsins, fyrr en hokkuð var liðið á árið, og misstu því af vetrarvertíð. Varðandi Engey, þá er það mjög gott að fá hálfan höfuðstólinn í afskriftir, þótt af- skriftir séu ekki sama og gróði. Og 50% stærra skip ætti að hafa enn betri afkomumögu- leika. — Og hvað kostar svona 250- 300 lesta stálskip? — Um 12 milljónir króna. En hlutafé er fyrirhugað þrjár millj- ónir. — Geta allir gerzt hluthafar? — Já. Ætiunin er, að allir geti það, en þó ekki með minna fram- 'lagi en 25 þúsund krónum. Hins- vegar er ekkert hámark á fram- lagi. Þó verður atkvæðisréttur takmarkaður þannig, að enginn geti farið með meira en 5-10% atkvæða. | • — Þér ætlið sjálfur að eiga í nýja félaginu? — Já, ég hef hugsað mér að eiga 5-10% hlutafjár, ef hluthaf- ar óska þess. Að mínu áliti skap- a.r það álbyrgðartilfinningu og eykur traust hluthafans á, að ég muni leggja mig allan fram. — Hvernig er svo reksturinn hugsaður? — Ég hugsa mér að bjóðast til að sjá um útgerð skipanna og bókhald fyrir 2% af afla skipsins, en það held éig, að sé mjög sann- gjarnt. Það tryggir, að ekki verði hlaðið á útgerðina launagreiðxl- um fram yfir hluti skipshafnar. — Hvenær á skipið að koma? — Það tekur upp undir ár að fá svona skip, ef ekki er unnt að fá skip, sem begar er í smíðum: — Og að lokum, Einar Sigurðs son ,hvenær þarf að greiða hluta fjárframlög? — Þau verða að greiðast um leið og kaupsamningur er gerður, því þriðjuriig kostnaðarverðs ber að leggja inn í Seðlabankann þá, og greiðir svo Seðlabankinn and- virðið jafnóðum eftir því sem smíðinni miðar áfram. Guðmundur Sigurjóns- son enn ósigraður Skákþinginu lýkur 2. i páskuim FJÓRÐA umferð á Skákþingi íslands var tefld á þriðjudags- kvöldið. Þá lauk aðeins tveimur skákum. Magnús Sólmundarson vann Björn Jóhannesson og Jón Kristinsson vann Björn Þorsteins son. Aðrar skákir fóru í bið, þar á meðal skák Guðmundar Sigur- jónssonar og Hauks Angantýs- sonar, en Guðmúndur á betri stöðu. Vinni Guðmundur þá skák er það fjórða skákin, sem hann vinnur í röð. Biðskákir voru tefldar í gær- kveldi. 5. umferð verður tefld í dag og hefst kl. 2 og 6. um- ferð í kvöld og hefst kl. 8. — 7. umferð verður tefld á föstudag kl. 2, en biðskákir tefldar um kvöldið kl. 8. 8. og 9. umferð verða tefldar á laugardag kl. 2 og kl. 8, 10. umferð á sunnudag kl. 2 og biðskákir um kvöldið og 11. og síðasta umferðin á mánu- dag kl. 2, en biðskákir eru um kvöldið kl. 8. Teflt er í Breið- firðingabúð. Aðalfundur Skáksambands fs- lands verður sennilega í Hábæ á laugardag og hefst kl. 10 f.h. STARFSEMIN BÖNNUÐ? Sacramento, Kaliforníu, 13. april (AP) ♦ Löggjafarþing Kaliforníu hefur hafið umræíur um til- lögu ríkissaksóknarans — Thomas C. Lynch — þess efnis, að bönnuð verði starf- seini samtakanna „Black Mus- lims“, „American Nazi Party“, „National States Rights Party", „The Californian Rangers" og „The Minute- men“. Gullfoss44 farnist vel á sjó og landi I gærdag áttu sér stað næsta sjaldgæfir „nafnafundir" miili danskra og íslenzkra manna. Danska handknatt- leiksliðið sem hér dvelur í boði KR voru gestir ráða- manna „Gul!foss“ flaggskips ísl. flotans og stjórnaði Sig- urlaugur ÞorkeLsson blaðafull trúi Eimskip samkvæirinu. Ræddi Sigurlaugur við þetta tilefni’um sögu Eimskips og drap meðal annars á mann- fórnir er íslendingar guldu á stríðsárunum. Danska handknattleiksliðið Gullfoss, mun eina erlenda liðið er ber isl. nafn. Liðs- menn þess létu allir í ljós ánægju sína yfir þessu ísl. nafni félags þeirra og það skyldi vera hið sama og nafn fiaggskips ísl. verzlunarflot- ans og tóku vel undir ósk Sigurlaugar Þorkelssonar að GuIIfoss mætti ævinlega vel farnast „ — bæði á sjó og landi.“ WILSON TIL WASIIINGTON London. 13. apríl (NTB) ð Harald Wilson, ofrsæt- isráðherra Bretlands, fór í kvöld flugleiðis til Banda- ríkjanna, þar sem hanim mun ræða við Lyndon B.. Johnson, forseta, og aðra ráðamenn. Einnig mun hann ræða við U Tharnt, framkvstj SÞ, og Adlai Stevenson, aðalfulltrúa Bandaríkjanna hjá SÞ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.