Morgunblaðið - 15.04.1965, Page 4

Morgunblaðið - 15.04.1965, Page 4
4 MORGUNBLAÐID Fimmtudagur 15. april 1965 Skrifstofustarf Óska eftir skrifstofustarfi fyrir hádegi. Er vön skrif- stofustörfum, enskum og ís j lenzkum bréfaskrift- um. Tilboð sendist Mbl., j merkt: „Áreiðanleg - 7163“ Forstofuherbergi til leigu Upplýsingar í síma 19S84 eftir kl. 12. Herbergi, heízt með húsgögnum ósk- ast strax. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma i 30529. Trillubátur Til sölu trillubátur, ca. 114 tonn, með 4ra ha. Stuart- vél. Bátur og vél í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 51452. Nýir svefnsófar, 1200,- kr. afsláttur. Nýir gullfallegir svefnbekkir 2300,-. Svamp- ur. Tízkuáklæði. Teak. — Sófaverkstæðið Grettisg 69. Sími 20676. Opið kl. 2—9. Nýtt — Nýtt !! Ilmkertafyllingar. Gjafavörubúðin Laugavegi 76. Óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu fyrir 14. maí. — j Sími 36312. Bíll óskast Er kaupandi að nýjum eða | nýlegum 4—5 manna bíl, milliliðalaust. Uppl. í síma 15823. Óska eftir lítilli íbúð sem fyrst. Sími 12159. Páskaliljur Verð frá 10—15 kr. Blómasalan Eskihlíð. Kvikmyndatökuvél Ný japönsk 8 mm kvik- myndatökuvél með mótor zoom til sölu. Uppl. í sím- j um 32416 og 32728. Keflavík Afgreiðslustúlka óskast nú| þegar. Enskukunnátta nauð | synleg. Uppl. i síma 2211. Gott orgel til sölu Upplýsingar Álftamýri 24, L hæð t. h. og í síma 38486. Tökum fermingarveizlur og aðrar smáveizlur. Send- I um út veizlumat, snittur og | brauð. Hábær, sími 21360. ;y til sölu Góð taða til sölu að Lykkju Kjalarnesi. Sími um Brúar- j land. Reynivallaprestakall Föstudagurinn langi: Messa að Saurbæ kl. 1, Reynivöllum kl. 3. Páskada-gur: Messa að Reynivöllum kl. 2. 2. páskadag: Messa að Saur bæ kl. 2, séra Kristján Bjarna son. | Kristskirkja Landakoti: Skírdagur: Kvöldmessa kl. 6 síðdegis. Föstudagurinn langi: Kvöld guðsþjónusta kl. 5.30 síðdegis. Aðfangadagur páska: Páska vaka kl. 11 síðdegis og messa um miðnætti. Páskadagur: Messur kl. 9.30 og 11 árdegis. Fríkirkjan í Reykjavík: Skírdagur: Messa og altaris ganga kl. 11. Föstudagurinn langi: Messa kl. 5. Páskadagur: Messa kl. 8 f.h. og messa kl. 2 e.'h. Séra í»or- steinn Björnsson. . Mosf ellsprestakall: Skírdagur: Samkoma í Lágafellskirkju kl. 9. e.h. Kirkjukórinn og lúðrasveit drengja annast. Páskadagur: Messa að Lága felli kl. 2. Messa að Árbæ kl. 4. Messa að Mosfelli kl. 9 síðdegis. Brautarholtskirkja: Kristskirkja í Landakoti. Korft inn að Háaltari. Söfnuður að 2. páskadagur. Messa kl. 2. sjg uíl(jir kertagóngu, sem er afar hátíðleg. Myndina tók »ia jaim ígui sson. Jjósm. Mbl. Ólafur K. Magpiússon. Sjá nánar um messur í Krists- Safnaðarheimili Langholts- kirkju hér að neðan. safnaðar: Skirdagur: Altarisganga kL 20.30. Föstudagurinn langi: Út- varpsguðþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 8. Séra Sig. Haukur Guð- jónsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Annan dag páska: Ferming kl. 10.30. Séra Árelíus Níels- son. Ferming kl. 2. Séra Ólatf- ur Skúlason. Páskamessur Keflavíkurkirkja 2. páskadag: Fermingarguðs þjónusta kl. 2 síðd. Sr. Bjöm Jónsson. Skírdagur: Barna.guðsþjón- usta kl. 11 árd. Messa kl. 5 síðdegis. Altarisganga (I»ess er vænzt, að fyrrverandi ferm ingarböm fjölmenni). Sr. Rragi Friðxiksson. Sr. Bjöm Jónsson. Föstudagiurinn langi: Messa kl. 2 síðdegis. Sr. Björn Jóns- son. Kefla vikurkirkj a: Á páskadag: Messa kl. 8.30 árd. Messa kl. 5 sdðd. sr. Bjöm Jónsison. Innri-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 10 árd. á pásfca- dag. Sr. Bjöm Jónsson. Ytri-Njarðvík: Messa í nýja samkamuihús- inu kl. 2 á páakadag. Sr. Björn Jónsson. Innri-N jarðvíkurkirk ja: F erminigarguðsþjónusta fcl. 10.30 árd. 2. páskadag: sr. Bjöm Jóns- son. Innri-Njarðvíkurkirkja: Föstudagurinn langi: Bama messa kl. 11 árd. Messa kl. 5 síðd. sr. Bjöm Jónsson. Ytri-Njarðvík: Föstudagurinn langi: Barnamesssa £ nýja samikomiu- húsinu kl. 1 síðd. sr. Björn Jónsson. Aðventkirkjan: Föstudagurinn langi: fcl. 8.30 e.h. Laugardagur: kl. 11 f.h. Páskadagtur: kl. 8.30. Kapella háskólans: Skírdagskivöld: Messa kl. 20.30. Séra Sigurður Páisson predikar og þjónar fyrir alt- ari. Ásprestafcall: Messa í Laugamesfcirkju kl. 2. Annan pásfcadag: Ferrrung í Laugameskirkja kl. 2. Altar- isganga þriðjudaginn 20. apr- íl kl. 8 síðd. í Laugarnes- kirkju. Barnaguðsþjónusta í Laugarásbíói annan páskadag kl. 10 árd. Séra Grímur Gríms son. Hveragerðisprestakall: Föstudagiurinn langi: Messa að Kotströnd kl. 2. Páskadag: Messa að Kot- strönd kl. 2. Strandarkirkja: Páskadag: Messa kl. 5. Messa á annan dag páska í Barnaskólanum í Hveragerði kl. 2. Séra Sig. K. G. Sig- urðsson. Háteigsprestakall: Messur í Hátíðarsal Sjó- mannaskólans. Skírdagux: Messa kl. 2. Arngrímur Jónsson. Föstudagurinn langi: Messa M. 11. Séra Jón Þorvarðsson Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis. Séra Jón Þorvarðsson Messa kl. 2. Séra Amgrímur Jónsson. 2. Páskadagur: Ferming I Fríkirkjunni kl. 10.30. Séra Amgrímur JónsSon. Barna- samfcoma í Sjómannaskólan- um kl. 10.30. Séra Jón Þor- varðsson. Kópavogskirkja: Skírdagur: Barnasam.koma kl. 10.30 árdegis. Altarisganga kl. 8.30 síðdegis. Fastudagurinn langi: Messa kl. 2. Pásfcadagur: Messa kl. 8 árdegis. Messa fcL 2 síðdiegis. Annar í páskum: Ferming- armessa kl. 10.30 árdegis. Fermingarmessa kl. 2 e.h. séra Gunnar Ámason. Bústaðaprestakall: Föstudagurinn lan.gi: GuSs þónusta í Réttarholtsskóla kl. 2 síðdegis. Páskadagur: Guðsþjónustur kl. 8 árdegis og kl. 2 síðdegis. 2. páskadagur: Bamasam- kamur í Réttarholtssfcóla kl. 10:30 og í Félagsheimili Fáks kl. 11. Fermingarguðsþjón- usta í Safnaöartheimili Lang- holtssafnaðar kl. 2. síðdegis. Séra Ólafur Skúlason. Dórr.kirkjan: Skírdagur: Messa og altaris ganga kl. 11- Séra Óskar J. Þorláksson. kl. 8.30 Sam- koma á vegum Bræðrafélags Dómkirkjunnar. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Prófessor ,Björn Magn- ússon. Messa kl. 5. Séra Ósk- ar J. Þorláksson. Páskadagur: Messa kl. 8 Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 11. Séra Jón Auð- uns. 2. Páskadagur: Ferming kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Ferming kl. 2. Séra Jón Auð- uns. Neskirkja: Skírdagur Altarisganga kl. 2. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Páskadagur: Messa kl. 11. 2. páskadagur: Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Nesliirkja: Skírdagur: Guðsþjónusta kl 11, altarisganga. Föstudaginn langa: Guðs- þjónusta kl. 2. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 8 árdegis. 2. páskadagur: Bamasam- koma kl. 10. Guðsþjónusta ld. 2. Sr. Frank M. Halldórs- soru Hallgrúnskirkja: Skírdagur: Messa og altar- isganga kl. 11. Séra Ingólfur Ástmarsson. Föstudagurinin langi: Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 2. Séra Sigurjón Þ. Árnasoti. Páskadagur: Messa kl. 8. Séra Jakoto Jónsson. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Arna- son. 2. pásikadiagur: Messa og altarisganga kl. 11. Bjarni Eyjólfsson safnaðarful’ltrúi prédikar. Séra Sigurjón Áma son. Laugameskirk ja: Skírdagur: Messa kl. 2. Alt arisganga. Séra Garðar Svav arssoti. Föstudagurinn langi Messa kl. 2. Séra Magnús Ruriólis- son prédikar. Piáskadagur: messa fcl. 8. Séra Garðar Svavarsson. 2. pásicadagur: Messa Id. 10.30. Fermirvg. Atlarisganga Séra Garðar Svavarsson. Grensásprestakall: Föstudagurinn langi: GuCs- þjónusta í Breiðagerðisskóla kl. 2, sr. Magnús Guðmunds- son, sjúkrahúsprestur, prédik ar. Páskadagur: Hátíðaguðs- þjónusta kl. 8 árdegis í Breiða gerðisskóla. 2. páskadagur: Ferming í Fríkirkj'unni kl. 2. Sr. Felix Ólafsson. Hafnarfjarðarkirkja: Skírdagskvöld: Altarisganga kl. 8.30. Föstudaginn langa: litúrgisik messa kl. 2. Lárus, Ingólfur, Tómas, Úlla, Ragna, Garðar, Ingólfur, Sigurður, Kristján. Páskadagsmorgun: Messa kl. 1. Séra Garðar Þorsteins- son. Bessastaðakirk ja: Páskadagsmorgun: Messa . kl. 10. Séra Garðar Þorsteins- son. Kálfatjamarkirkja: Páskadag: Messa kl. 2. Séra* Garðar Þorsteinsson. Sólvangur: 2. páskadag: Messa kl. 1. Séra Garðar Þorsteinsson. Keflavíkurflugvöllur Innri-Njarðvíkurkirkja Skírdagur: Altarisganga kl. 2. Páskadagur Guðsþjónusta kl. 2:30. Séra Bragi Fri'ðriks- son. Ú tskálaprestakall Föstudagurinn langi messa að Hvalsnesi kl. 2, Útskálum kl. 2, Hvalsnesi kl. 5. 2. Fáska . dagur. Barnaguðóþij ónusta í Sandgerði kl. 11, ÚtskáJum kl. 2. Séra Guðmundur Guð- mundsson. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4 á skír- dag, föstudaginn langa og péskadag. Haraldur Guðjóns- son. Fíladelfía Reykjavík Guðaþjónustur á Skirdag, föstudaginn langa og páska- dag kl. 8:30. Einar Gísla- son frá Vestmannaeyjum pré dikar. Elliheimilið Grund Skírdagur kl. 10. Séra Magnús Runólfsson messar. Áltarisganga. Föstudagurinn langi Guðs- þjónusta kl. 10. Ólafur Ólafs- son kristniboði prédikar. Páskadagur. Guðöþjónusta kl. 10. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup prédikar. 2. pás’kadagur kl. 10. Séra Bragi Friðriksson messar. Heimilisprestur. Oddakirkja Skírdagur messa kl. 2. Alt- arisganga. Hella. Barnasamkoma kl. 11. Páskadagur. Messa kl. 2. Séra Stefán Lárusson. Stórólfshvolskirkja Páskadagur. Messá kl. 10:30. Séra Stefán Lárusson. Keldnakirkja 2. í Páskum. Messa kl. 2. Séra Stefán Lárusson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Skírdagur Altarisganga kl. 6. Föstudagurinn langL Messa kl. 2. Páskadagur. Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Kirkja Óháða Safnaðarins Föstudagurinn langi. Föstu messa með Lítaniu kl. 8 um kvöldið. Páskadagur. Hátíða- messa kl. 8 að morgni. Séra Emil Bjömsson. Grindavíkurkirkja Föstudaginn iangi. Messa kl. 2. PéskadagUT. Messa kl. 5. Séra Jén Árni Sigurðsson. Hafnir Föstudaginn langa. Messa kl. 5. Fáskadagur. Messa kl. 2. 2. páskadagur. Bamaguðsþjón usta kl. 2. Séra Jón Áxni Sigut'ðsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.