Morgunblaðið - 15.04.1965, Page 5
Fimmtudagur 15. apríl 19(T5
MORCUNBLAÐIÐ
5
r
HANN er upprislnn (Mark. 16,6).
f dag er finuntudagurinn 15. aprll
«g er það 105. dagur ársins 1965.
Eftir lifa 260 dagar. Skírdagur. Ár-
degisháflæði kl. 6:04. Síðdegishá-
(læði kl. 16:22.
Bilanatilkynninpar Rafmapns-
veitn Keykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan 3»larhringinn.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin alian sölar-
hringinn — sími 2-12-30.
Framvegis verður tekið á möti þeim,
er gefa vilja blóð i .Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldUmans.
Kópavogsapótek er opið alla
V*rka daga kl. 9:15-3 'angardaga
Næturvörður er í Vesturbæjar
apóteki vikuna 17. apríl — 24.
apríl en frá 15. — 16. april í
Baugavegsapóteki.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í apríl 1965.
Laugadag til mánudagsmorguns.
3. — 5. Ólafur Einarsson. Aðfara
nótt 6. Eiríkur Björnsson. Aðfara
nótt 7. Jósef Ólafsson. Aðfaranótt
8. Guðmundur Guðmundsson.
Aðfaranótt 9. Kristján Jóhannes-
son. Aðfaranótt 10. Ólafur Einars
son.
Holtsapótek, Garðsapótek,
Laugariiesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin aila virka
daga kl. 9—7, nema laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—4.
Næturlæknar í Keflavík 15. 4.
Guðjón Klemensson simi 1567. 16.
4. Jón K. Jóhannsson sími 1800
17..-18. 4. Kjartan Ólafsson sími
1700. 19. 4. Ólafur Ingibjörnsson
sínú 1401 eða 7584 20/4 Arn-
björn Ólafsson sími 1840.
□ EDDA 59655207 — 1.
I.O.O.F. Rb. 4, = 1144208<4 — 9.0.
RMR-21-4-20-KS-MT-HT-21:30-VS-
MT-A-HT.
Frú Fálína Þorfinnsdóttir,
Urðastíg 10, Reykjavík verður 75
éra á páskadag 18. þ.m. Hún
dvelst nú í heilsiuihæli N.L.F.f.
Hveragerði. Afmælisgrein um
hana verður birt eftir páska.
75 ára veröur á morgun frú
Sigríð'Uir Magnúsdóttir, Brekku.
Ytri-Njarðvik.
60 ára verður á föstudag 16.
apríl Egill Gíslason, Drápuhlið 3
Hann verður að heiman þann
dag.
í dag (skírdag) verða gefin
eaman í hjónaband af séra Þor-
steini Björnssyni, ungfrú Kol-
finna Sigurvinsdóttir, íþrótta-
kennari Úthlíð 16 og Sverrir
Sverrisson endiurskoðandi Baróns
stíg 49. Heimili ungu brúðhjón-
anna verður að Barónstíg 49.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Sonja Marie Suend-
sen frá Noregi og Magnús Jóns-
son, Borg Grindavík.
Sunnutlagaskólar
Kristur er upprisinn. (Matt. 28.
1-20).
Minnistexti: Guði séu þakkir,
sem gefur oss sigurinn fyrir
Drottinn vorn Jesúm Krist. (1.
Kor. 15, 57).
SUNNUDAGASKÓLI KFUM,
Amtmannsstíg 2 B Samkomur á
föstudaginn langa og á páska-
dag kl. 10:30 f.h. öll börn eru
hjartanlega velkomin.
Sunnudagaskóli K.F.U.M. og K.
i Hafnarfirði verður á Páska-
dagsmorgun kl. 10:30 í húsi fé-
laganna.
Spakmœli dagsins
Heill þér kross, eina von. (Ave
crux, spes unica.) Á leiði Strind-
bergs.
VÍSIJKORN
Vorsins blíða bræðir ís,
blómum skreytir kletta.
Heigur páskaröðull rís,
rósir liljur spretta.
Sigfús Eliasson.
fiýningin í glugga Mbl. á verkum barna úr Miðbæjarskólanum vek-
ur verðskuldaða athygli. Jón E. Guðmundsson er kennari þeirra.
Flesta daga er fjöldi fólks framan við gluggann. Sýningin verður
alla páskana.
FRETTIR
HEEÐMÖRK.
Vegurinn um Heiðmörk er
lokaður vegna aurbleytu. —
Skógræktarfélag Reykjavíkur.
Páskavika kirkjmkórsins kl.
20.30. Dagskrá: Kórsöngur
kirkjuikórs safnaðarins. Stjórn
andi Jón Stefánsson organleik
ari. Forsöngvari séra Hjalti
Guðmundsson. Einsöngvari
Einar Sturluson, söngvari.
Undirleikari Hauknrr Guð-
laugsson, organleikari, Akra-
nesi. Erindi. Biskupinn yfir
íslandi herra Sigurbjöm Ein-
arsson. Helgistimd.
Aðalritari Hjálpræðishersins
í Noregi, Færeyjum og Islandi
ofursti Olav Jakobsen og frú
heimsækja Reykjavík dagana
1. og 2. páskadag, og 20., 21.,
22. og 29. apríl. Ofursti Jakob
sen hefur um margra ára
skeið haft þýðingarmiklu
starfi að gegna við aðalstöðv-
ar Hjálpræðishersins í Noregi
og frúin hefur meðal annars
verið leiðtogi fyrir hinu mikla
líknarstarfi sem Hjálpræðis-
herinn rekur í Noregi. Þau
hjónin eru vel virt sem leið-
togar og sem boðendur fagn-
aðarerindisins. Allir eru vel-
komnir á samkomurnar.
Páskasamkomur Hjálnræffis-
hersins:
SKÍRDAGUR:
Kl. 10:00 Samkoma á Kópa-
vogsíhælinu. 16:00 Útisamkoma
ó Lækjartorgi. 20:30 Getse-
mane-samkoma. Majór Svava
Gísladóttir og Kapt. E'llen Ski
fjeld stjórna og tala.
FÖSTUDAGURINN LANGI:
Kl. lil:00 „Uppi á hæðinni
mikilu stóð heilag-ur kross“.
16:00 Útisamkoma á Lækjar-
torgi. 20:30 „Sjö orð Jesú á
krossinum“. Majór Óskar Jóns
son og frú ta,la og stjórna sam-
komum dagsins.
PÁSKADAGUR:
Kl. 8:00 Heimsókn í Lands-
spítalann, Hvítabandi'ð og Sól
heima. 11:00 Hátíðarsamkoma
17:00 Æskulýðssýning. 20:30
Hátíða-samk'oma (Páskafórn).
2. PÁSKADAGUR:
Kl. 11:00 Heligunarsamkoma.
16:00 Samkioma á Hrafnistu.
20:30 Söng- og hljómleikasam
koma.
Þriðjudagur 20/4 kl. 16:00 Sér
stök sam'koma fyrir konur.
20:30 Vakningarsamkoma.
EINAR J. Gíslason forstöðu-
maður frá Vestmannaeyjum
talar í Fíladelfíu á hverju
kvöldi frá skírdegi til annars
í páskum. En auk hans taka
þátt í samkomunum Andrea
Jakobsen og Arne Johanne-
sen frá Færeyjum. Fjölbreytt
ur söngur. Einsöngvarar: Haf
liði Guðjónsson og Sigurlaug
Guðmundsdóttir. Samkomurn
ar byrja stundvíslega hvert
kvöld kl. 8:30.
Við minnum enn á fermingar
skeyti sumarstarfsins í Vatna-
skógi og Vindáshlíð. Þau verða
afgreidd um páskana sem hér
segir: Á laugardag kl. 1—5 í
KFUM við Amtmannsstíg. Á ann
an í páskum kl. 10—12 og 1—5
í KFUM við Amtmannsstíg,
Kirkjuteig og Holtaveg. Einnig í
ísaksskóla, Breiðagerðisskóla,
Melaskóla og Drafnarborg. Og í
Kópavoginum í Sjálfstæðishús-
inu við Borgarholtsbraut.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Ryðbætum bíla
með plastefnum. Arsábyrgð
á vinnu og efni. Sækjum
bíla og sendum án auka-
kostnaðar. — Sólplast h.f.,
Lágafelli, Mosfellssv. Sími
um Brúarland 22060.
Klæðum húsgögn
Klæðum og gerum upp
bólstruð húsgögn. Sækjum
og sendum yður að kostn-
aðarlausu. Valhúsgögn
Málverk
Hreinsum og gerum við
olíumálverk. —
Listmálarinn,
Laugavegi 21.
breiðfiröinga- Á
Dansleikur annan í páskum
klukkan 9
Hinar vinsælu hljómsveitir
Toxic og Orion
leika uppi og niðri.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
T æknif ræðingur
Ungur tæknuræðingur, helzt menntaður í Þýzka-
landi, óskast til sikemmtilegra sölustarfa.
Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Fraimtíðarstarf
— 7229“.
IMýtt fiskiskip
Áformuð er stofnun almenns hlutafélags um kaup
og útgerð nýs stálfiskiskips, 250—300 lestir að
stærð. Nánari upplýsingar fyrir væntanlega hlut-
hafa og rekstursáætlanir á skrifstofu vorrL
Borgarstöðin
(EINAR SIGURÐSSON)
Austurstræti 17 — Sími 2-20-30.
Til sölu
I Vesturbænum
5 herb. vönduð 1. hæð með sér inngangi og sér hita.
Góðar svalir, 2 geymslur í kjallara og frágengin lóð.
Bílskúrsréttindi. — Gatan malbikuð í sumar.
Getur verið laus til íbúðar í maí.
Eiiiíir Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. — Heimasímar: 16768 og 35993.