Morgunblaðið - 15.04.1965, Side 11
T Firnmtuðagur 15? áprSTT965
MORGVNBLABIB
U
8
óskar að taka á leígu 3ja til 4ra herbergja
íbúð fyrir einn starfsmanna sinna, nú
þegar eða fyrir 14. maí. — Upplýsingar í
síma 20-600.
Til sölu
þriggja herbergja íbúð með smáherbergi í kjallara
og géðum suðursvölum á 1. hæð Miklubraut 56.
Tiiboð sendist. í pósthólf 269 fyrir 18. þ.m.
Sigurður Þórarinsson.
Óskum að ráða nú þegar mann eða konu til skrif-
stofustarfa við vélabókhald, nótuútreikninga o. fl.
Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma).
Austurver lif.
Laugavegi 172.
Seidiim
heldur sumarfagnað í Silfurtunglinu síðasta vetrar-
dag. — Aðalfundur félagsins verður haldinn á und-
an og hefst kl. 8 e.h., stundvíslega.
SANDARAR fjöimenni'ð.
STJÓRNIN.
Skaftfellingafélagið í Reykjavík
©g nágrenni!
Sumarfagnaður
verður haldinn í Sigtúni við Austurvöll miðviku-
daginn 21. apríl (síðasta vetrardag) kl. 9.
Skemmtiatriði:
1. Upplestur.
2. Skemmtiþáttur; Jón Gunnlaugsson.
3. ? ? ? '
4. Dans.
Aðgöngumiðar verða seldir í Sigtúni þriðjudaginn
20. apríl kl. 5—7 e.h. og við innganginn. -
Skemmtinefndin.
Fermimgarböm — Hafnarfirði
Ljósmyndastofan er opin í kvöld eftir altarisgöngu.
L|ésmyBidastofa tiafnarfjarðar
Strandgötu 35c — ÍRIS.
Félag starfsfólks í veitingahúsum.
Framboðsfrestur
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu
um kosningu stjórnar og varastjórnar fyrir yfirstandandi ár.
Kosningin fer fram í skrifstofu Fuiltrúaráðs verkalýðs-
félaganna, Hverfisgötu 8—10, þriðjudaginn 20. og miðviku-
daginn 21, apríl 1965, frá kl. 10 f.h. til kl. 5 e.h., báða dag-
ana.
Framboðsfrestur er ákveðinn til kl. 2 e.h. laugardaginn
17. þ.m. og skal skila tillögum (uppástungum) til kjör-
stjórnar, í skrifstofu FulHrúaráðs verkalýðsfélaganna
i Reykjavík.
Hverri tiilögu (uppástungu) skulu fylgja skrifleg með-
mæli a.m.k. 40 fullgildra féiagsmanna.
Tillögur (uppástungur) skulu vera skipaðar fuliri tölu
þeirra sem kjósa skal.
Reykjavík; 14. apríl 1965.
í kjörstjórn Félags starfsfólks í veitingahúsum:
Sævar Júníusson form.
Gisli Pálmason,Jón Jónsson.
' r"
Atthngafélag
AKIÐ
SJÁLF
NtJOM BlL
Mmenna
bifreiðaleigan bf.
Klapparstíg 40. — Suni <3776
★
KEFLAVÍK
Ilringbraut 108. — Simi 1513.
A
AKRANES
Suðurgata 64. — Sími 1170
bílaleiga
magnúsar
skipholti 21
CONSUL simi 21190
CORTINA
ER ELZTA
REYNDASTA
OC ÓDÝRASTA
bilaleigan í Reykjavík.
Sími 22-0-22
BÍLALEIGAN BÍLLINn'
K, M RENT-AN-ICECAR
SÍMI 1883 3______,
ö
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 188 3 3
S
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 188 3 3
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
pústror o. H. varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bilavörubúðin FJbÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
EÍLALEIGA
Goðheimar 12.
Consul Cortina — Zephyr 4
Volkswagen.
SKEHI 37661
Enska í London
Framhaldsnámskeið í ensku
fyrir nemendur á öllum aldri.
Fæði og húsnæði í skólanum.
Einkaherbergi útveguð. —
Skrifið:
Hillcrest School of EnglLsh
40 Champion Hill,
Lonðon S.E. 5, — London.
Ræstingar- og gangastúlkur
nskast í
Landskotsspitala
Dpplýsingar í skrifstofunni.
Framtíðarstai f
Ungur áhugasamur maður með Samvmnuskóla-
menntun og fimm ára reynslu í skrifstofustörfum,
éskar eftir vél launuðu ábyrgðarstarfi. - - Tilboð
merkt: „Samvizkusamur” sendist afgr. Mbl.
fyrir 28. apríl nk.
Fiiixdur um sjávarútvegsinaE
Vegna yfirstandandi erfiðleika útgerðar og fisk-
verkunar svo og vegna boðaðra kaupkrafna A. S. í.,
er boðað til landsfundar útgerðarmanna og fisk-
verkenda miðvikudaginn 21. apríl kl. 2 e.h. í Sig-
túni, Reykjavík.
Landssamband ísl. útvegsmanna.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna.
Sjávarafurðadeild S. í. S.
Samlag skreiðarframleiðenda.
Sölusamband ísl. fiskframleiðenda.
Stéttarsamhand fiskiðnaðarins.
Ávallt í fjölbreyttu úrvali:
Járnvörur
Verkfæri
Búsáhöld
Plastvörur
Hreinlætisvörur
o. m. fl.
Hafnarstræti 21. Suðurlandsbraut 32.
Sími 13336. Sími 38775.
Þessi efri hæð, -stærð 141 ferm. plús bílskúr og
50 ferm. í kjallara er til sölu fokheld. íbúðin er
staðsett í Kópavogi. — Hagstætt verð.
Höfum til sölu fleiri íbúðir í Kópavogi.
Höfum ennfremur til sölu íbúðir af flestum stærðum.
Húsa & Ibúðasalan Eftir skrifstofutíma
Laugavegi 18, IÍI, hseð/ sími 30634