Morgunblaðið - 15.04.1965, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 15.04.1965, Qupperneq 17
Fimmtudagur 15. apríl 1965 MORCUHBLAÐID vr Bændnefni við nppskipnn SXUDENTAKORINN Stúdentakórinn hcld- ur söngskemmtun Á SKÍRDAG, finrmtudaginn 15. apríl, heldur Stúdentakórinn Bungskemnitun í Sigtúni. Hefst skemmtunin kl. 3,30. Syngur kór Inn létt stúdenitalög undir stjórn Jóns Þórarinssonar. Stúdentakórinn er mjög ungur, en hann var stofnaður í febrúar 1964. Fyrsti stjórnandi kórsins var Sigurður Markússon, en Jón Þórarinsson tók við stjórn kórs- ins í haust. Kórinn er nú skipaður um 40 söngmönnum og eru þeir á aldr inum 20-r-70 ára. Um helmingur þeirra mun ennjþá vera við nám, en margir þeirra eru þekktir borg arar úr Reykjavík, að því er ESeisnsókn Walkers tilgangslans nú segja stjórnirnar i Peking og híanoi London, 13. apríl AP-NTB. PATRICK Gordon Walker lagði í dag upp í ferð sína til Austurlanda sem sérlegur sendi- boði utanríkisráðherra Bretlands, Michaels Stewarts. Ferð hans var m.a. heitið til Kína og Hanoi, — en í morgun var Terence Harvey sendiráð'sritara Breta í Peking afhent orðsending, þar sem sagði, að heimsókn Walkers væri til- gangslaus eins og mál nú stæðu í Vietnam. Stjórnin í Hanoi hefur einnig frábeðið sér heimsókn Walkers. í orðsendingu Pekingstjórnar- Rafstöð skemm- ist af vatni Raufarhöfn, 13 april. Það bar við að bænum Borg- um í Þistilfirði í gærdag, að vatn hljóp í rafstöðvarhús, þar sem lækur stíflaðist af snjó og krapi og tók annan farveg. Fylltist rafstöðin og rafvélarnar fóru á kaf og skemimdust. Má búast við að langan tíma taki að gera við þær aftur. Rafstöð þessi var reist fyrir 20 árum og hefur verið lýst og upp hitað á Borgum með raf- magni síðan. Bóndinn, Krislján Eiríksson, býr þarna með koniuc sinni og uppkomnum börnum. innar var brezka stjórnin jafn- fram gagnrýnd harðlega fyrir stuðning við stefnu stjórnar Bandaríkjanna í Vietnam og sagt, að hún hefði þar með fyrirgert rétti sínum til þess að skipa for- mannsstöðu Indó-Kína-nefndar- innar frá 1954. Patrick Gordon Walker ræddi víð fréttamenn áður en hann fór frá London. Kvaðst hann hafa orðið mjög vonsvikinn vegna hinnar neikvæðu afstöðu stjórnanna í Hanoi og Peking við áhuga brezku stjórnarinnar á viðræðum við deiluaðila Vietnam málsins, er miðúðu að því 'að leita friðsamlegrar lausnar máls- ins. „En í þeirri von, að þetta séu ekki þeirra síðustu orð, hef ég gert ráð fyrir tíma til þess að fara bæði til Hanoi og Peking“, sagði Walker. Fyrirhúgað er, að hann heimsæki m.a, Malasíu, Tháiland, Burma, Laos, Vietnam og Cam- bodia og ræði við ráðamenn þessara landa. Á heimleiðinni kemur hann væntanlega við í Tokíó og Nýju Delhi. Pekingstjórnin hefur einnig mælt gegn því, að U Thant, framkvæmdastjóri Samein- uðu þjóðanna komi til Peking til viðræðna um Vietnam. Sagði Dagblað Alþýðunnar í dag, að hann „þyrfti ekki að ómaka sig“ til PEKING.______ fram kom á fundi, sem stjórn kórsins hélt með blaðamönnum í gær. Eins og áður er sagt, eru á efnisskránni létt stúdentalög svo sem „Gaudeamus igitur", „Valete studia“, „Malakoff“, „Sjung om studentens lycklige dag‘“ o.m.fl. Einsöngvarar eru Jakob Þ. Möll Richter og Sigmundur R. Helga- son. Undirleik annast Gunnar er, Magnús Gíslason, Örlygur Möller, Eygló H. Haraldsdóttir og Kolbrún Sæmundsdóttir, en stúlk urnar leika fjórhent undir. Aðgöngumiðar að söngskemmt uninni verða seldir við inngang- inn, en söngmennirnir ganga fyr ir með miða, svo tryggara er að koma tímanlega. Akranesi, 13. apríl. 170 TONN bárust hingað á land í gær af 17 bátum. Fiskurinn var einnar-, tveggja- og þriggja nátta. Aflahæstur var Svanur með 28 tonn, Sigurborg 26 og Höfrungur I. 13 tonn. M.s. Katla kom hér í morgun með efnivið í búnaðarháskólann á Hvanneyri, 27 standarða af timbri. Langferðabíll fullur af bændaefnum frá Hvanneyri rann inn á hinar steinsteyptu götur bæjarins í sama mund og m.s. Katla sló landfestum við Hafnar- garðinn. Voru ungu mennirnir komnir til að vinna að uppskipun á timbrinu. — Oddur. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa * Morgunblaðinu en öðrum blöðum. 14. tónleikar Ssnióníusveitarinnar SINFÓNÍ UHLJ ÓMS VEIT fs- lands heldur 14. tónleika sína í Háskólabíói fimmtudaginn 15. apríl kl. 21. Stjórnandi er Igór Buketoff, en einleikari á fiðlu Ingvar Jónasson. Þetta er í fyrsta skipti, sem Ingvar leikur einleik með hljóm sveitinni, en hann hefur einu sinni leikið á einleiksfiðlu og þá með Jóni Sen. Ingvar er sonur Jónasar Tómassonar, tónskálds, og er 37 ára að aldri. Hann var nemandi Björns Ólafssonar en stundaði framhaldsnám erlendis, m.a. í Vín. Ingvar kennir nú hljóðfæraleik í Tónlistarskólan- um. Á effiisskránni eru að þessu ir strengi op. 1 eftir Carl Nielsen, Fiðlukonsert nr. 1, g-moll eftir Max Bruch, Sálmforleikur eftir Yardumian, Sinfónía sacra eftir Hanson og Páskaforleikur eftir Rimsky-Korsakoff. Ekkert þessara verka hefur ver ið flutt hér áður, nema Fiðlu- Dælan í Víking komin Akranesi, 13. apríl. SÍLDARDÆLA ein mikil er kom in hingað til lands og á að fara í togarann Víking. Stjórn Síldar og fiskimjölsverksmiðjunnar hér er ráðin í að láta togarann annast síldarflutninga af austurmiðum og hingað, er síldin fer að veið- ast í sumar. Á þá að nota hina mikilvirku dælu togarans. konsert Bruchs, en að sögn hljóm sveitarstjórans, Igor Buketoffs er efnið valið með sérstöku tilliti til þess, að nú fara páskar í hönd. Tónleikur Sinfóníúhljómsveit- arinnar verða eins og áður er sagt á fimmtudagskvöld og hefj- ast þeir kl. 21. Ingvar Jónasson Missið ekki af síðustu stórieikjum vetrarins Á STORA VELLIIMUM KEFLAVIKURFLUGVELLI I DAG KL. 3.30 Gullfoss - FH OG LAUGARD. KL* 3.30 Lundslið - Gullioss Þetta er tvímælalaust eitt sterkasta danska liðið, sem hefur komið hingað. Tekst okkar mönnum að sigra. Sætaferðir frá: B. S. í. kl. 2 báða dagana. Hvorir sigra Danir eða íslendingar?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.