Morgunblaðið - 15.04.1965, Page 20

Morgunblaðið - 15.04.1965, Page 20
MORGUNBLADIÐ Fimmtudagur 15. apríl 1965 íbúð til leigu 4ra herb. íbúð í Kópavogi til leigu 14. maí nk. Upplýsingar í síma 40558 frá kl. 3—5 í dag og . á morgun. ARMULI 3 I ■BBpm SIMI 38500 V Tryggingafólk Viljum ráða karlmann og kvenmann — allan daginn eða hluta úr degi — til tryggingastarfa í Reykjavík. — Nánari upplýsingar gefur Söludeild. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. SAMVIN N UTRYGGINGAR Selfoss Selfoss Umboðsmaður F. í. B. á Selfossi er Garðar H. Gunnarsson, Fagragerði 8. Sími 281. Þeir aðilar sem áhuga hafa á að gerast hluthafar í vátryggingarfélgi bifreiðaeigenda, eru vinsam- legast beðnir um að snúa sér til umboðsmanns F. í. B. sem fyrst. Undirbúningsnefndin HRIN6VER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN IJrval efna Lrvalsgarn Gleðilega páska. AUSTU RSTRÆTI 4 SÍMI179 keflavík - Suðurnes Fasteignir til sölu: 2 herb. íbúð við Hafnargötu, ódýr. Útb. 175 þús. 2 herb. íbúð í Ytri-Njarðvík. Útb. kr. 150 þús. 3 herb. íbúð við Faxabraut. Útb. 250 þús. Laus strax. 3 herb. íbúð við Tjarnargötu. Útb. 250 þús. 3 herb. íbúð í risi við Hátún, ódýr. Útb. 160 þús. 3 herb. fokheldar íbúðir við Blikabraut. Útb. 200 þús. 4 herb. íbúð við Smáratún. Glæsileg íbúð, góð kjör. 4 herb. íbúð við Faxabraut með 2 bílskúrum. 4 herb. fokheld hæð við Tjarn argötu. 4—5 herb. íbúðir við Hring- braut. Tilbúin undir tré- verk. 5 herb. ibúð við Kirkjuveg, stórglæsileg eign. 5 herb. íbúð við Hringbraut. Útb. 350 þús., ódýr. Laus strax. Einbýlishús við Kirkjuteig, Greniteig, Sólvallagötu, — Vesturgötu og á Berginu. Hdsa- og bátasalan Smáratúni 29. Sími 2101. Fasteignaviðskipti. Gunnar Jónsson Vilhjálmur Þórhallsson, hdl. Sombomur Almennar kristilegar samkomur á bænastaðnum Fálkag 10: Á föstudaginn langa kl. 4. Ræðum.: ólafur Ólafsson, kristniboði. — A páskadag kl. 4. Ræðum.: Séra Magnús Runólfsson. FERMINGAR SKEYTI SUMAR STARFSINS Sumarstarf KFUM og KFUK býður yður falleg, Iitprentuð fermingarskeyti, sem gefin eru út til eflingar sumarbúð- unum í Vatnaskógi og Vind- áshlíð. Móttaka laugardag kl. 1—5: KFUM, Arutmannsstíg 2B Móttaka annan í páskum kl. 10—12 og 1—5: KÓPAVOGUR: Sjálfstæðishúsið, Borgarholtsbraut 6. REYKJAVÍK, Miðbær: KFUM, Amtmannsstíg 2B Vesturbær: Bamaheimilið Drafnarborg (bak við Ránargötu 49). Melarnir: Melaskólinn (inng. í kringluna). Hlíðarnar: Skóli ísaks Jónssonar, Ból- staðarhlíð 20 (inng. frá Stakkahlíð). Uaugarneshverfi: KFUM, Kirkjuteigi 33. Langholtshverfi: KFUM við Holtaveg (kjallari, austurdyr). Bústaða- og Grensáshverfi: Breiðagerðisskóli (suðurdyr). Vatnaskógur - Vindáshlíð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.