Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. april 1965 ÍSLENZKUR TEXTI M-G-M- .A JUUAN BLAUSTEIN PftöDUCi^N the^HORSEMENt^ "■"flPOCftLYPSE GLENN FORD • INGRID THULIM CHARLES BOYER • LEE J. COBB PAUL HENREID MGM Mjög áhrifamikil og ógleyman leg, ný, amerísk stórmynd, er fjallar um afleiðingar of- ■ drykkju. Aðalhlutverk: Jack Lemmon I.ee Remick Charles Bickford í myndinni er ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan Sýnd á 2. páskadag kl. Roy í hœttu i 16 ára. . 5 og 9. acr noetKS ^ 'nwcrt CINEMASCOPE MÉTROCOLOR ÍSLENZKUR TEXTI ____________k___ Kristilegar samkomur verða á skírdagskvöld kl. 8; páskadagskvöld kl. 8; föstu- daginn langa og páskadags- morgunn kl. 10,30 f.h. — Velkomin í Jesú nafni í sam komusalinn Mjóuhlíð 16. Bræðraborgarstíg 34. Samkomur um páskana: Föstudaginn langa kl. 8,30. Páskadag kl. 8,30. — Allir velkomnir. Hörkuspennandi og viðburða- rík ný ítölsk-amerísk stór- niynd í litum og CinemaScope. Myndin er gerð eftir sögunni „Barrabbas“ eftir Per Lager- kvist, sem lesin var upp í útvarpinu. Anthony Quinn Silvana Mangano Ernest Borginie Sýnd 2. í páskum kl. 4, 7 og 9.30. Bönnuð innan 14 ára. Stúlkan sem varð aÖ risa Spennandi kvikmynd með Lou Costello Sýnd kl. 2. Gleðilega pdska VILHJAlMUR ÁRNASON hrL TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖGFRÆOISKRIFSTOFA Uiuiarbaftlabtisiiio. Simar Z463S og 16387 TÓNABÍÓ Suui 111X2 Sýnd annan í páskum. Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd af snjöllustu gerð tekin í litum og Panavision. Myndin hefur alls staðar hlotið metaðsókn. Yvonne De Carlo Patrick Wayne. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Barnasýning kl. 3: Fjörugir frídagar Gleðilega pdska W STJÖRNUnfll sími 18936 AfAW Húseigendafélag Keykjavíkur Skrifstofa á Grundarstig 2 A Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. VORKVOLD Tónleikar og listdons Síðasta skemmtun rússnesku listamannanna er í dag, skirdag kl. 5 í Háskólabíói. Hinn glæsilegi barritonsöngvari IVANOV Sóiódansmærin RJABÍNKÍNA og píanóleikarinn VIKTOROV. Aðgöngumiðar í Háskólabíói. «iml 1141» uanmm® Og brœður munu berjast Áhrifamikil bandarísk úrvals- mynd. í myndinni er Gleðilega pdska Sontkomur Fíladelfía Brauðið brotið kl. 2 í dag. Einar J. Gíslason frá Vest- mannaeyjum talar í kvöld og öll kvöld til annars í páskum. Tveir trúbræður frá Færeyj- um taka þátt í samkomunni. Fjölbreyttur söngur. Ein- söngvarar: Hafliði Guðjónsson og Sigurlaug Guðmundsdóttir. Samkomurnar byrja stundvís- lega kl. 8.30. EliSKðíiilÍ ---3imi 22I‘I0* Annar í páskum: Stórmyndin Ævintýri Hoffmanns Dagar víns og rósa (Days of Wine and Roses) Hin heimsfræga brezka dans- og söngvamynd í litum frá Rank. Byggð á samnefhdri óperu eftir Jacques Offen- bach. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Tryllitœkið ÞJÓDLEIKHÚSID Wöldur °9 Sköllótta söngkonan Sýning í Lindarbæ 1 kvöld kl. 20. Nver er hræddur vift Virginu Woolf? Sýning annan páskadag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Þjóleikhúsið 15 ára — Afmælissýniing: Jámhausiiui gamansöngleikur eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. Leikstjórn: Baldvin Halldórsson. Dansar og hópatriði: Sven Age Larsen. Leikmynd: Gumnar Bjarnason. Hljómsveitarstjóm: Magnús Ingimarsson. Frumsýning þriðjudaginn 20. apríl kl. 20. Uppselt. önnur sýning föstudag 23. apríl kl. 20. Sannleikur í gifsi Sýning miðvikudag kl. 20. Síðasta sinn. Tónleikar og Listdanssýning: í Lindarbæ í kvöld kl. 20. í Lindarbæ miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin skír- dag og annan páskadag frá kl. 13,15 til 20. Lokuð föstudag inn langa, laugardag og páska- dag. — Sími 1-1200. I Mr unn mm. lUUÍMB PHÍL SHVÉRS Afbragðs fjörug og skemmti leg ný amerísk gamanmyn< í litum og Panavision. Sýnd 2. páska dag kl. 5, 7 og 9 F jársjóðvt múmíunnar Sprenghlægileg skopmynd. Abbott og Costello Sýnd kl. 3. Sýnd á annan í páskum kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. Sýningartími myndarinnar: 2% klst. Hundaííf Walt Disney-teiknimyndin. Barnasýning kl. 3: Gleðilega páska Gleðilega páska RJEYKJAYÍKUR Barnaleikritið Alinansor knnungssnn Sýning í Tjárnarbæ í dag skírdag kl. 15. Næsta sýning annan páskadag kl. 15. Hari i bak Síðasta sýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt. ,'16 4>. Sýning 2. páskadag kl. 20,30. Ævintýri á gönguför Sýning þriðjdag kl. 20.30. UPPSELT Næsta sýning miðvikudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ er opin frá kl. 13. Sími 15171. Opið annan í páskum Kvöldverður frá fcl. 6. Fjölbreyttur matseðill. Mikið úrval af sérréttum. Sýnd kl. 3. Simi 11544. Síðsumarsmót Gullfalleg og skemmtileg am- erísk stórmynd 1 litum og CinemaScope. Sýnd annan páskadag kl. 5 og 9. Gög og Gokke slá um sig Sýnd annan páskadag kl. 3. Gleðilega páska þriðjudaginn 20. apríL Frumsýningargestir ath., að p&nta borð tímanlega. Kvöldverður framreiddur frá kl. 5.30. — Sími 19636. Sigrún Jónsdóttir og Nova tríó skemmta. Samkomur Samkomuhúsið ZÍON Austurg. 22, Hafnarf. Samkomur um páskana: Á skírdag kl. 8,30; föstudag- inn langa sama tíma; Páska- dag kl. 8,30; annan páskadag kl. 8,30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.