Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 15. apríl 1965 MORCUNBLAÐIÐ 23 §ÆJApíP Síml 50184 Fug/asa/inn Hrífandi óperettukvikmynd í litum og UltraScope. Conny Froboess Peter Wee.k. Sýnd 2. páskadag. kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: GÖG og GOKKE í LÍFS- HÆTTU Gleðilega páska íhfiodór S. Georgsson málflatningsskrifstofa Uverfisgötu 42, III. hæð. Sími 17270. yPAVSGSBIO Sími 41985. Sverð sigurvegarans Stórfengleg og hörkuspenn- andi, ný, amerísk-ítölsk stór- mynd, tekin í iitum og Cinema Scope. Jack Palance Eler.ora Rossi Drago Guy Madison. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ána. Bai'nasýning kl. 3: I Parísarhjólinu með Abbott ©g Costello. Gleðilega páska Sérstaklega skemmtileg ný dönsk gamanmynd í litum. Sagan birtist í Hjemmet í fyrra. Aðalhlutverk: Daniel Gelin Ghita Nörby og Dirch Passer Sýnd annan í páskum kl. 5, 7 og 9. Búðarloka af beztu gerð Jerry Lewis Sýnd kl. 3. Gleðilega páska LAUGARAS iaí*x Ný amerísk stórmynd tekin í litum og 70 mm með 6 rása stereofoniskum tón. Árið 1819, þegar bæði Texas og Mexikó lutu stjórn Spán verja, fengu landnemar frá Bandaríkjunum leyfi til að setjast að í Texas. Ekki var þetta þó undirhyggjulaust af hálfu Spánverja. Þeir gerðu sér vonir um, að þessir harðjaxlar að norðan mundu í þeirra stað mæta ófriði Komanche-Indíánanna, sem höfðu reynzt þeim harð- leiknir og þungir í skauti, og síðan mundu Spánverjar geta rólegir setzt að arfleifð beggja, þegar þeir hefðu drepizt niður. En þetta fór þá á allt annan veg en þeir höfðu gert sér vonir um. HLUTVERKASKRÁ: David Crockett ofursti ..... John Wayne James Bowie ofursti.....Richard Widmark William B. Travis ofursti .... Laurence Harvey Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. — Hækkað verð — BARNASÝNING KL. 3. Lnd bezti vinurinn Spennandi mynd í litum. Miðasala frá kl. 2. — GLEÐILEGA PÁSKA — Bezt að augíýsa í Morgunbíaðinu Snmkomur K. F. U. M. Um hátíðirnar: Fundir og samkomur verða sem hér segir: Skírdag kl 8,30: e.h. Almenn samkoma; Sigur- steinn Hersveinsson, útvarps- virki, talar. — Föstudaginn langa: Kl. 10,30 f.h.: Sunnu- dagaskólinn við Amtmanns- stíg. Kl. 8,30 e.h.: Almenn samkoma. Baldvin Steindórs- son, rafvirki, talar. — Páska- dag kl. 10,30 f.h.: Sunnudaga- skólinn við Amtmannsstíg. Drengjadeildirnar Kirkjuteigi og Langagerði. Barnasam- koma í samkomusalnum Auð brekku 50, Kópavogi. Kl. 1,30 e.h.: Drengjadeildin Holtavegi. Kl. 8,30 e.h.: Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amt mannsstíg. Ástráður Sigur- steindórsson, skólastjóri talar. Kórsöngur. — Annan páska- dag kl. 1,30 e.h.: Drengja- deildirnar við Amtmannsstíg. Kl. 8,30 e.h Almenn samkoma. Séra Ingólfur Guðmundsson talar. — Allir eru velkomnir á samkomurnar. HÓTEL BORG Op/ð alla hátíðisdagana ★ Sérstakur hátiðamatur verður framreiddur. ★ Annan páskadag dansað til kl. 1. ♦ ♦ Hádegisverðarmúsik kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúslk kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar Söhgkona Janis Carol Dansleikur kl. 20.30 póJtsca Annan páskadag GÖMLL DAIMSARNIR Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngvarar: Sigga Maggy og Björn Þorgeirss. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Þriðjudagur 20. apríl. Hljómsveit: LÚDÓ-sextett. Söngvari: STEFÁN JÓNSSON. Þórscafé — Gleðilega páska — Þórscafé Austurrísk; dansparið Ina og Bert Hljómsveit ; Karls Lilliendahl M f|§ Söngkona: *m , * HJÖRDÍS GEIRS. ítalski salurinn: Tríó Grettis Björnssonar. Aage Lorange leikur í hiéum. Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4. OPID LAUGARDAG Annar ■ páskum Opið til kl. 1 Sllfurtunglið Annar páskadagur, 19. apríl. BEATLES og ROLLING STONE lögin leikin kl. 9—1. Ung lingaskemmtun kl. 3 til 5. — FJARKAR leika. Tækif ærisverð Rafha eldavél, 4ra hellna og eldhússkápur til sölu og sýnis næstu daga. — Uppl. í síma 50406. ln ó\r<z Vvt A& A Súlnasalurinn Opið laugardag og annan páskadag. Hljómsveit SVAVARS GESTS, ELLÝ og RAGNAR skemmta. GRILLID alla daga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.