Morgunblaðið - 15.04.1965, Side 24

Morgunblaðið - 15.04.1965, Side 24
24 MORCU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 15. april 1965 ANN PETRY: STRÆTIÐ Einhvern veginn tókst honum alltaí að eiga einhverja aura, og hann var vanur að taka einn eða tvo laslega dollaraseðla upp úr vasanum og stiniga þeim í hend- ur þeirra, þrátt fyrir nokkra mót- spyrnu. Þegar hún hreyfði and- mælum, var vanasvarið þetta: — Kallaðu það bara húsaleigu, ef þú viit endilega vera svona formleg. Svo fóru þau beint í Harlem. Sjaldan var nú skemmtunin önn- VERZLANIR! MIL1.IPILS NATTKJÓLAR IJNDIRKJÓLAR Pantið tímanlega. Jóh. Karlsson & Co. Laugavegur 89, III Símar 15977 & 15460. ur en sú að drekka bjór í herbergi einhvers kunningja og dansa eft- ir útvarpinu. En það var alveg eins og að vera sloppinn úr fang- elsi að geta snöggvast gleymt þessari húsfylli af krökkum, gleymt því, að maður átti engan aur. Stundum komu þau inn til Junto, ekki svo mjö' til að drekka þar bjór, heldur til þess að hlusta á tónlistina úr spila- kassanum og njóta hlýjunnar og hlusta á orðaSkvaldrið í fólkinu og hláturinn, sem glumdi um all- an salinn. Og hávaðinn og glaum- urinn þama igaf þeim von um, að einhverntíma kæmust þau inn í þennan hei-m og gætu verið þar áfram. Þegar þau óku heim í neðan- jarðarlestinni, lagði Jim arminn utan um hana og sagði: — Ég skal einhverntíma bæta þér þetta upp, Lutie. >ú skalt bara bíða og sjá til. Ég skal gefa þér allt, sem þig hefur nokkurntíma langað í. f>etta eitt að sitja svona hjá honum Og vita, að bæði hugsuðu þau það sama, nægði henni til að útilöka skröltið og hávaðann í lestinn og þurrka út alia hina farþegana. Hún gat ekið heim á leið og látið sig dreyma um þann tíma, þegar hún og Jim og Bub gætu verið saman örugig og eins síns liðs. Þau komu alltaf seint heim. Og þegar þau gengu um litla hljóða strætið þar sem þau áttu heima, framhjá litlu húsunum, sem virt- ust gefa hvert öðru olnbogaskot í myrkrinu, þá fannst henni, að á þessari stundu ættu þau Jim allan heiminn. Bara þau tvö væru á leið gegn um heim, sem lá og svaf. Og þetta var auðvelt að ímynda sér, því að þarna heyrðist ekkert hljóð nema þeirra eiigið fótata'k. Svo voru þau vön að læðast inn í húsið, til þess að vekja ekki pabba eða krakkana. Og alltaf var sterkur viskíþefur í stofunni. — Þetta er eins og í brugghúsi, var hún vön að segja og hlæja um leið, er þau gengu til svefnher- bergis síns. Einhvernveginn hafði þetta að hafa verið úti og koma seint heim þau áhrif á hana, að henni fannst hún var ung og áhyggjulaus. Þegar þau gengu up- stigann, var Jim vanur að leggja arminn um hana. Þögn hans og að finna sterklegar herðar hans, gerði iRÐ KIKISINS M.s. Herðubreið lestar til Norðurlandshafna föstudaginn 23. þ. m. Vöru- móttaka á þriðjudag og ár- degis á miðvikudag til Raufar- hafnar, Kópaskers, Húsavíkur, Ólafsfjarðar, Akureyrar og Siglufjarðar. : samband þeirra eitthvað dular- fullt og æsandi, og hana langaði að draga stundina á langinn, þeg- ar hún færi að afklæða sig og fara upp í hjá honum, en um leið lanig- aði hana að flýta henni. Það kom að því, að þau fóru inn í Harlem t-visvar eða þrisvar á viku. Þau langaði að fara og pabbi gerði það auðveldara með því að heimta, að þau færu og það brást ekki, að hann rétti þeim kluklaðan seðil til að standa undir kostnaðinum. En svo hætti þetta alveg að vera neitt gaman. Frú Griffin, sem átti heima í næstu dyrum, hamaðist á eldhúshurðinni einn morgun snemma. Hún var frá sér af hneykslun og setti á sig þvílíkan reiðilegan stut, að Lutie 'bjóst við öllu því versta. — Það er svo mikill hávaði hjá ykkur á kvöldin, að við maður- inn minn fáum engan svefnfrið, sagði hún formálalaust. — Hávaði? Hváði Lutie og var ekki viss um, að sér uefði ekki misheyrzt. — Hverskonar hávaði? — Það veit ég ekkert, en hann verður bara að hætta. Það er lík- ast því, sem þarna sé stóreflis drykkjuveizla .... í nótt stóð þetta fram eftir öllu. Og maður- inn minn segir, að ef það hætti ekki, þá klagi hann þetta bara. — Mér þykir fyrir þessu og skal sjá um, að það komi ekki fyrir oftar. Og hún flýtti sér að segja þetta, því að nú vissi hún hvað klukkan sló. Pabbi var að halda 21 — Eruð þér nú ánægðar? Ég' merki. er búinn að hengja upp neyðar- veizlur kvöldin, sem þau fóru til Harlem. Jafnskjótt sem frú Griffin var komin út úr dyrunum, spurði Lutie pabba sinn um þetta. — Veizlur? hváði hann sak- leysislega. Hann hleypti brúnum, rétt eins og hann væri að út- grunda, hvað hún v; >ri eiginlega að fara. — Ég hef ekki haldið neinar veizlur. Nokkrir kunn- ingjar mínir hafa komið einu sinni eða tvisvar. En hér hafa engar veizlur verið. Röddin var móðguð. — Þú hlýtur að hafa verið með hávaða, sagði hún og lét sem hún heyrði ekki afsakanir hans. — Við verðum að fara varlega, pabbi. Nágrannarnir gætu kvart- að við eftirlitsmennina með krökkunum. Eftir þetta reyndi hún að sleppa þessum Harlemferðum. En Jim var ótrúlega tortrygginn á þessa höfuðverki, sem hún fékk rétt áður en þau ætluðu af stað, og á aðrar vesældarlegar afsak- anir, sem hún fann upp, til þess að þurfa ekki að fara með hon- um. Hún gat ekki komið sér að því að segja honum, að hún þyrði ekki að fara út og skilja pabba sinn eftir einan í húsinu. — Þér finnst ég vera of ræfils- legur til þess að fara út með mér, hafði Jim sagt. Og síðan bætti hann við: — Þú ert kannski búin að verða þér út um annan kærasta? Hún vildi ekki éta ofan í sig allt stolt sitt og segja honum frá pabba, svo þau héldu áfram að fara til Harlem tvisvar eða þris- var í viku. Og svo var líka hitt, að í hvert skipti sem Jim minnt- ist á, að hún ætti annan kærasta, varð svipurinn á honum svo gremjulegur oig ólundarlegur, að hún þoldi ekki að sjá hann þann- ig, og hætti því að finna sér af- sakanir, og lézt hlakka' afskap- lega mikið til, enda þótt því færi fjarri. En þegar hún kom þeim í þetta sinn, var hún svo hrædd, að hún greikkaði sporið eftir því, sem hún gat, af ákafanum eftir að sjá húsið dimmt og hljótt. Og þegar hún var komin í rúmið bylti hún sér í sífellu, það sem eftir var næturinnar, og beið morgunsins með óþolinmæði, því að náigrannarnir mundu ekki láta það dragast að fræða hana á hverju því, sem gerzt hafði í fjarveru hennar. Hún minntist glöggt næturinn- ar þegar þau komu heim og sáu húsið allt uppljómað. Hún fékk einhverja ónotakennd fyrir bringspalirnar, því að hávaðinn frá húsinu heyrðist upp eftir allri götunni. Og þegar nær kom, sá hún, að tveir lögreglubílar stóðu fyrir framan dymar. Þau genigu inn í stofuna og lög- reglumennirnir, sem þar voru glöttu háðslega. — Þið komið víst heldur seint. Gleðskapurinn er úti. — Við eigum nú heima héma, sagði Jim, svo sem til skýringar. — Hjálpi mér vel! Lögreglu- maðurinn spýtti á gólfið. Það er engin furða þó þið fáið ekki að búa innan um almennilegt fólk!! Pappi var dauðadrukkinn. Hann stóð upp af legubekknuim þar sem hann hafði setið og diniglaði nú fram og aftur, enda þótt hann væri hár og beinn, þegar hann loksins hafði náð jafnvæginu. En virðuleiki ávít- unarorðanna, sem hann beindi KALLI KUREKI Teiknari: J. MORA PLAf lU’ DEMOM T’ SCAEE OFP THEM APACHES /MIS-HT WOPK' HOW W£ GONNADOIT? SMEAK UPIM DARK,MAKE-UM BIG- TRACKS LIKE BllZD, THEM HOWL LIKE, WOLF/ APACHES HEAR-UM HOWL.SEE TRACKSIM MOPMING---THEY KNOW DEMOM BEEMTHEKE' THEYSCAEED, YOU BETCHUM' — !>að gæti hrifið að leika drauga til þess að hræða burtu Indíánana. Hvemig eigum við að fara að því? — Indíánar eru hræddir við draug, sem heitir „Wendigo“ og skilur eftir sig stór spor. — Læðstu út í myrkrið og búðu til stór spor eins og etftir fugl, svo skaltu ýlfra eins og úlfur. Apaches Indíánamir heyra ýlfrið og koma í birtingu óg sjá sporin. Þá vita þeir, að draugurinn hefur verið á ferðinni, og þá verða þeir hræddir. I nokkurra mílna f jarlægð... — Rauðkollur kúreki heíur hjarta eins og í séttukjúklingi. — Já. Á morgun drepum við ann- að nauit og þurrkum það fyrir ferða- lag. Svo höldum við heljarmikla stríðsveizlu og förum til Mexikó. Við 6kulum aldrei fara aftur á lands- svæðið, sem er afmarkað fyrir Indí- ána. að lögregluþjóninum fór dálítið út um þúfur vegna þess að kon- an feita, sem hafði hangið utan í honum, hélt áfram að teygja hendurnar til hans. Hún var svo drukkin, að hún hló og grét í senn. Og það, sem hún sagði, var ekki annað en þrugl: — Elgu- babbi, eligubabbi, elgubabbi. — Svona máttu ekki tala við Bandaríkjaborgara, sagði pabbi og reyndi að sleppa frá höndun- um á konunni. Lutie leit af pabba sínum. Stof- an var full af ókunnugu fólki, hávaða og glumrugangi og tóm- um flöskum. Og börnin grátandi uppi. Jim var næstum hálftíma að fá lögreglumennina ofan af því að fara með allt samkvæðið í Stein- inn. Og á þessum hálftíma sá hún alla sjálfsvirðinigu hans gufa upp, þegar hann var að grát bæna þá og lézt ekki heyra orðin, sem þeir létu falla um „fulla negra“. Áður en lögreglumennimir fóru, sneri annar þeirra sér að Jim. — Gott og vel, sagði hann. En þetta verður ’kært, kall minn. Og Jim sagði ekki annað við hana í þetta sinn en: — Þú vildir fá þessa fyllibyttu hingað. Og það hefurðu fengið. Ég vona að þú sért ánægð. Daginn eftir kom iillileg kona til þeima og fór burt með börn- in. — Þau geta ekki verið í húsi þar sem fólk hagar sér svona, sagði hún. Lutie grátbændi hana, lofaði, að þetta skyldi allt breytast til batn- aðar, það skyldi áreiðanlega ekki koma fyrir aftur, ef hún bara vildi lofa börnunum að vera kyrrum. Höfn i Hornafirði BRÆÐCRNIR Ólafur og Bragi Ársælssynir á Höfn í Ilornafirði eru utnboðsmenn Morgunblaðsins þar. Þeir hafa einnig með höndum blaðadreifinguna til nær- liggjandi sveita og ættu bændur, t.d. í Nesjahreppi að athuga þetta. Sandur UMBOÐSMAÐUR Morgun- blaðsins á Sandi er Herluf Clausen. Gestum og gang- andi skal á það bent, að í Verzl. Bjarg er Morgun- blaðið selt í lausasölu. Grundarfjörður VERZLUN Emils Magnús- sonar í Grundarfirði hefur umboð Morgunblaðsins með höndum, og þar er blaðið einnig selt í lausasölu, um söluop eftir lokunartíma. * i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.