Morgunblaðið - 15.04.1965, Side 25

Morgunblaðið - 15.04.1965, Side 25
Fimmtudagur 15. apríl 1965 MQRGU N BLAÐIÐ 25 Santkomiir Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13 Á páskadaginn: Sunnudaga- skólinn kl. 2 e.h. öll börn vel- komin. lakið eftir Samkomusialurinn að Ilörgs- hííð 12, Rvík, verður opinn eins og undanfarin ár á skír- dag, föstudaginn langa og laugard. frá kl. 8 f.h. til kl, 10 e.h. og stendur öllum til boða að eiga þar bænastund. — Almennar samkomur verða þar á skírdag kl. 8 e.h. Föstudaginn langa kl. 4 e.h. (Vinsamlegast takið Passíu- sálmana með). Páskadag kl. 4 e.h.Samkomur að Austurgötu 6, Hafnarfirði. Föstudaginn langa kl. 10 f.h. Páskadag kl. 10 f.h. Kristnáboðsfélag karla hefur almenna samkomu í kristniboðshúsinu B e t a n í u Laufásvegi 13, klukkan fimm annan í páskum. Allir eru velkomnir. Hjálpræðisherinn. Skírdagur kl. 20,30: Getse- mane-samkoma. Majór Svava Gísladóttir og kapt. Skifjeld stjórna. Föstudaginn langa stjórna majór Óskar Jónsson og frú, samkomunum kl. 11 og 20,30. — Ofursti Olav Jakobsen og frú frá Nöregi heimsækir Reykjavík 1. og 2. páskadag, og 20., 21., 22. og 29. apríl. — 1. páskadagur kl. 11: Hátíðarsamkoma. — Kl. 17: Æskulýðssýning. — Kl. 20,30: Hátíðarsamkoma (Páskafórn). — 2. páiskadagur kl. 11: Helgunarsamkoma. — Kl. 20,30: Söng- og hljómleika samkoma. — Þriðjudagur kl. 16: Sérstök samkoma fyrir konur. Frú ofursti Jakobsen talar. Allar konur hjartanlega velkomnar. Kl. 20,30: Vakn- ingarsamkoma. Strnumlokar í enska, þýzka og ameríska bila. Varahlutaverzlun BÉTLA-HÁTÉD i Hotei Hverageröi ANNAIM í PÁSKUIVI ★ ★ ★ ★ Hinir ungu og efnilegu „TEXTAR“ kynntir í fyrsta sinn. Kristín Magnúsd. syngur. Kynnum lögin af nýju „Long playing“ Beatles og Dave Clark five“ plötunum. Sætaferðir frá BSÍ kl. 9, Selfossi, Þorlákshöfn og Hveragerði. Lúdó sext. og Stefán GLAUMBÆR Skírdagur opið tll kl. 11,30 Hljómar frá Keflavík leika jazz og sígilda tónlist. Opið laugardag til kl. 11,30 Annan í páskum Opiðtilkl. 1. G L A U IVI BÆR simi 11777 Skrifstofuhúsnæði 2 mjög skemrntileg skritfstofuherbergi í hjarta borg- arinnar eru tii leigu nú þegar, leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „7230“. INGÓLFSCAFÉ BINGO í dag kl. 3 og II. páskadag kl. 3 2./1. Aðalvinningur eftir vali og f jöldi vandaðra vinninga. ___Borðpantanir eftir kl. 1. — Sími 12826. INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR annan páskadag kl. 9. Hljómsveit JÓHANNESAR EGG ERTSSONAR leikur. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala kl. 8 — Sími 12826. Los Comuneros del Paruquay skemmta. Næst síðasta og síðasta sinn. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 4. HLÉGARÐUR DANSLEIKUR. ANNAN PÁSKADAG * Jóh. Olafsson & Co. Brautarholti 2 Simi 1-19-84. Bezt ú augiýsa í Morgunblaðinu Röðull Opið í kvöld, skírdag, til kl. 11:30. Opið laugardag til kl. 11:30. Opið annan páskadag til kl. 1. Hljómsveit PREBEN GARNOV. Söngkona: ULLA BERG. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 15327. Hinir vinsælu SOLO leika og syngja öll nýjustu lögin. ALLIR Afl HLÉCARfll í PÁSKUV1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.