Morgunblaðið - 15.04.1965, Síða 26

Morgunblaðið - 15.04.1965, Síða 26
MQRGUNBLAÐID Fimmtudagur 15. apríl 1965 éU O i íslenzku skíðamennirnir gátu sér góðs orðs í Noregi Lrðu númer 2 í bæjarkeppini þriggja borga KEPPENDUR frá Skíðaráði Reykjavíkur fóru utan um miðj- an marz til að keppa í svigi og stórsvigi á hinu árlega svigmóti sem haldið er í grennd við Berg- en íþróttafélagið í Voss sem er stutt frá Bergen. íþróttafélagið í Voss ásamt skíðaráðinu í Berg- en önnuðust undirbúning móts- ins. Keppendur komu frá Skot- landi, Vestur-Noregi og Reykja- vík. Samtals voru um 100 kepp- endur. Mót þetta var einstaklings- keppni og ennfremur sveita- keppni fyrir Glasgow, Bergen, Reykjavík. í hverri sveit voru 6 menn, fyrir Reykjavík kepptu Hinrik Hermannsson, Sigurður R. Guðjónsson, Helgi Axelsson, Einar Þorkelsson, Gunnlaugur Sigurðsson og Georg Guðjónsson. Norðmenn unnu með 798.9, ís- land 912.2, Skotland 979.5. Braut- arlengd í sviginu var 200 metrar og 45 port. í C flokki kvenna varð Hrafnhildur Helgadóttir frá skíðadeild Ármanns nr. 2 með 167.8. — í A flokki karla varð Sigurð- ur Guðjónsson, Ármanni, nr. 12 með 93.9. í B flokki varð Einar Gunnlaugsson, KR nr. 9 með 99.8. í C flokki karla varð Georg Guðjónsson, Ármanni nr. 8 með 103.6. í stórsvigi, • brautarlengd 1600 metrar, varð Hinrik Her- mannsson KR nr. 12 á 2,01,6 mín. Nr. 19 í stógsvigi C flokki varð Georg Guðjónsson, Ármanni á 2,17,5 mín. í B flokki karla varð nr. 19 Einar Gunnlaugsson, KR á 2.23 mín. Fyrrv. Noregsmeistari Alf Opheim. Voss lagði flest allar brautirnar og keppti ennfremur í Old Boys flokki við mjög góðan orðstír, sem dæmi má nefna að í stórsvigi var tími Alfs 1.56,4 en næsti maður var með 2.01.4. í Bergens-sveitinni voru beztu menn sem Bergen getur teflt fram, t.d. Magnús Fauske, Knut Rokne, Jan Nordeide og Atle Roness. íslendingarnir voru sammála um að sjaldan hefði sézt jafn snjallir svigmenn eins og sveit Bergensmanna. Með 1 ferðinni frá Reykjavík var 12 ára skíða- maður, Tómas Jónsson, Ármanni og keppti hann í Voss-móti í svigi fyrir unglinga og voru þar 140 keppendur skráðir í ýmsum aldursflokkum og tók Tómas þátt í 12 ára aldursflokki og var ræstur nr. 45 en kom í markið með samanlagða tíma 43.2, 47= l Einar Gunnlaugsson KR 90.2 og varð nr. 5 i úrslitum sem er talið mjög gott afrek, þar sem hann átti hér í keppni við beztu unglinga Vestur-Noregs. ‘Blaðið Hordaland sem gefið er út í Voss sagði frá komu reyk- vísku skíðamönnunum og enn- fremur var ritstjórinn að fara fram á að til skipta gæti konýð með keppendum úr drengja- flokki 1 Voss og Reykjavíkur- félögunum. Útvarp Reykjavík um páskana FimmtudaguT 15. april Skýrdagur 8:30 Létt morgunJög: Konunglega fílharmoníU'Sveitin í Lundúnuim leikur þætti úr L’ Arlesienne svítunni eftir Bizet; Sir Thomas Beecham stj. 8r55 Fréttir. — Úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9rl0 Morguntónleikar — (10:10 Veður fregnir). II :00 Mesoa í Fríkirkjuínnl Prestur: Séra Þorsteinn Björns eon. Organleikari: Sigurður ís6]f.|:on K2:l<5 Hádegisútvarp. 1(2:45 „Á frívaktinni" Eydiis Eyþóredóttir kynnir sjó- mannaþátt. 14:00 Miðdegistónleikar. 36:30 Ka<flfiitíminn. 16:30 Veðurfregnir. Endurtekið efni: a) „Marlborough", þjóðvísan um forföður Churchils, í tali og tónum. I>ýðandi: Árni Gunnars- son. Fíytjendur: Kristín Anna l>órarinodóttir og Jón Múli Árna eon (Áður útv. 1. des. 1963). •b) 17:20 Viðtal Stefáns Jónsson- ar við Steingrím Magnússon i Fiskhöllinni (Frá 28. jan.) c 17:45 Öskra þeir eða öskra þeir ekki? (í>áttur frá 1. apríl). 18:00 Fyrir yngstu hlustendurna Margrét Gunnarsdóttir og Sig_ ríður Gunnlaugsdóttir stjórna tímanum. 18:30 Einsöngur: Franco syngur and- ieg lög. 19:00 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Orgeileikur 1 Dómkirkjunni: Ragnar Björnisson leikur 20:30 „Engum hatur; öllum góðvild'*: Minnzt 100. ártíðar Abraham6 Lincoln. Thoroií Smith tekur saman dag skrána. Fiytjendur auk hans: Margrét Indriðadóttir, Jón Múli Árnason og Tryggvi Gíslason. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Sinfóníuhljómisveit íslands leik- ur í Háskólabíói Stjórnandi: Igor Buketoff. 23:00 Á hvítum reiturn og svörtum Ingi R. Jóhannsson flytur skák- þátt með fréttum frá skákþingi íelands. 23:35 Dagekrárlok. Föstudagur 16. apríl Föstudagurinn Jangi. 9:00 Morguntóníeikar — (10:10 Veður fregnir). l'l :00 Messa í hátíðarsal Sjómanna- skólans. Prestur: Séra Jón Þorvarðsson Organleikari: Gunnar Sigurgeirs eon. 18:15 Hádegieútvarp 13:00 „Hann er dauðasekur'* Réttarhöldin yfir Jesú frá sjón arhóli sagnfræðinnar — útvarps þáttur eftir dr. Ethelbert Stautfif er prótfesisor í Erlangen. Þýðandi: JSéra Lárus Halldórs eon: Jóhann Pálsson leikari stjórnar flutningi. 14:00 Meosa 1 safnaðarheimili Langholts kirkju Prestur: Séra Árelíus Níe]ss%n. Organleikari: Jón Stetfánsson. 15:15 Miðdegistónleikar: Jóhannesarpassian eftir Bach. 18:00 Sögur frá ýmsum löndum, þáttur fyrir börn og unglinga i umsjá Alans Bouchers Sverrir Hólmamson les og þýðir rúss- neska þjóðsögu úr satfni Leos Tolstoj: Einsetumennirnir þrir. 18:30 Miðaftanstónleikar. 19:30 Fréttir. 19:20 Veðurfregnir. 20:00 Kórsöngur: Liljukórinn syngur messu eftir Victor Urbancic „Misea in honorem I. N. Jesu Christi Regis". Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. 20:26 „Nú Ijómar merki: Lífsins kross" dagskrá á vegum Kristilegs stúd- entafélags. Flytjendur: Hrafn- hildur Lárusdóttir, Svandís Pét- # ursdóttir, Gísli Friðgeirsson, Ólafur Jónsson, Þórður Búason og æskulýðskór. 21:25 Orgelleikur í Dómikirkjunni. Ragnar Björns>son leikur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldtónleikar: „Sjö orð Krists á krossinum", strengjakvartett op. 51 eftir Joseph Haydn Amadeus-kvartet/tin'n leikur. 23:10 Dagskrárlok. Laugardagur 17. apríl 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 Óskalög sjúklinga. Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14:30 í vikulokin (Jónas Jónasson): 16:00 Veðurfregnir Með hækkandi sól Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16:30 Danskennsla Heiðar Ástvalds- son. 17:00 Fréttir. Þetta vil ég heyra Grétar Eiríksson tæknifræðing- ur velur sér hljómplötuir. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Jessika" eftir Hesbu Stratton Ólatfur Ólafsson kristniboði les (3). 18:30 „Hvað getum við gert?": Björgvin Haraldsson teiknikenn- ari flytur tómstundaþátt fyrir börn og unglinga. 18:50 Tilkynmingar. 19:20 Veðurtfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Sibelius og Grieg: Nýja siníóníuhljómsveitán 1 Lundúnum leikur „Valse triste" ^ eftir Sibelius og tvö saknaðar- Ijóð eftir Grieg; Charles Mac- Kerrlas stj. 20:16 Leikrit: „Páskar" eftir August Strindlberg. Þýðandi: Bjami Benediktsson frá Hotfteigi. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Step- hensen. (Áður útvarpað fyrir níu árum). 22:00 Fréttir og veðurfregnlr 22:10 Lestur Passíusálma Sera Erlendur Sigmundsson les fimmtugasta sálm. 22:20 Á víð og dreitf Egill Jónsson og Máni Sigmrjóns son velja og kynna lög við flestra hætfi. 23:30 Dagsknárlok. Sunnudagur 18. apríl ^ Páskadagur 8:00 Morgunmessa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Jakob Jónsson. Organleikari: Pálil Halldór6ison. 9:10 Morguntónleikar — (10:10 Veður fregnir). 11:00 Messa 1 Neskirkju Prestur: Séra Jón Thorarensen. Organleikari: Jón ísleifseon. 12:15 Hádegisútvarp 13:06 Úr Lilju Eysteins Ásgrímssonar Eínar Bragi talar um skáldið og verk þess; hann valdi og e*fnið og bjó þáttinn til flutmngs. Geir Kristjánsson, Jón Óskar og Þorsteinn Ö. Stephensen lfesa úr Lilju, Séra Josef Hacking segir fram Dominus tecum. Engel syngur lagið „Almáttugur Guð allra stétta". Milli aitriða eru sungið úr Þorlákstíðum. (Áður útv. á 600. ártíð skáldsins á langaföstu 1961). 14:00 Miðdegistónleikar: „Sköpunin" eftir Joseph Haydn. 16:00 Kaffitíminn. 16:30 Veðurfregnir. Endurtekið efni: a) Ólöf Nordal minnist Laufeyj ar Valdimarsdóttur. og Briet Héðinsdóttir les af blöðum Laufeyjar (Áður útv. 28. febr.). b. Frá tónleikum á sjötugsatf- mæli Sigurðar Þórðarsonar tón- skálds 8. þ.m. Karlakór Reykja- víkur, Sinfóníuhljómsveit ís- lands Guðrún Á. Símonar, Svala Nielsen. Guðmundur Guðjóns- son. Guðmundur Jónsson og Kristinn Hallsson flytja. Stjórn andi: Páll Pampiohler Pálsson. Píanóleikari: Guðrún Kristine- dóttir. 17:30 Barnatími: Skeggi Ásbjarnareon stjórnar. a Lilja Kristjánsdóttir frá Braut arhóli flytur frumsamda sögu. „Sólardansinn". b) Barnakór Hlíðaskái* i Reykja vík syngur, undia sijórn Guð- rúnar Þoreteinsdóttur. c) Elfa Björk Gunnarsdóttir les frásögu „Hafísinn heillar" eftir Sigurlinna Pétursson. d) Framhalsleikritið „Dularfulli húsbruninn" eftir Enid Blyton og Önnu Snorradóttur; 8. þáttur: Einkennileg uppgötvun. Leik- stjóri: Valdemar Lárusson. 18:50 Miðatftanstónleikar. 19:20 Veðurtfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Úr Rómanför Vilhjálmur Þ. Gíslason úitvarpsstjóri flytur erindi. 20:25 Píanótónleiikar í Austurbæjar_ bíói Jörg Demus frá Austurríki leitkur sónötu í B-dúr etftir Schubert. 21:00 Daglegt látf í Sikálholti á sáðari hluta 17. aldar, dagskrá í saman tekt Magnúsar Más Lárussonar prótfessors. Flytjendur: Guðbjörg Vigtfús- dóttir, séra Emil Björnsson, séra Lárus Halldórsson, Valgeir Ást- ráðsson og Þórður Búason. 22:00 Veðurfregnir. Kvöldtónleikar: Sintfóníuhljóm- sveit íslands og söngsveitin Fíl- harmonáa flytja tvö hátíðleg tón verk (Hljóðritað í Háskólabíói 1. þ.m.). Stjórnandi: Dr. Róbert Abraham Ottósson. Einsöngvarar: Hanna Bjarnadóttir, Aðalheiður Guð- mundsdóttir, Guðmundur Guð- jónsson og Kristinn Hallsson. 23:06 Dagskrárlok. MánudaguT 19. apríl Annar páskadagur 8:30 Létt morgunlög. 9:00 Fréttir. 9:10 Morguntónleiikar: (10:10 Veður- f regnir). 11:00 Messa í útvarpssal Prestur: Séra Sveinibjörn Ólatfs- son frá Vesturheimi. Organleikari: Jón G. Þórarins- eon. Kirkjukór Bústaðasóknar syng- ur. 12:16 Hádegisútvarp. 13:20 Ævintýrið í Vesturdal Aðalfundur Samvinnuban'kans 4 Árni G. Eylands flytur síðara hádegiserindi sitt: Norsk Hydxo færist í aukana. * 14:00 Miðdegistónleikar. 15:30 Katftfitíminn. 16:30 Veðurfregnir. Endurtekið etfni: a) „Dánarminning" leTkrit eftir Bjarna Benediktsson frá Hof- teigi (Áður útv. fyrir þremur ár um). Leikstjóri: Gísli Halldórs- son. Leikendur: Brynjólfur Jó- hannesson, Ndna Sveinsdóttir og Jón Aðils. © b) ,Ældur", baliletttónlist etftir Jórunni Viðar. (Áður útv. 23. marz). Sinfóniuhilgómsveit ífí- lands leikur; Páll Pampichler Pálsson stj. 17:30 Barnatími: Helga og Hulda Val» týsdætur stjórna: a „Lóan er komin" vorhugleið- ing. b , ,S t r ok udr engurinn", fyrrl þáttur leikrits eftir Ediith Thron- ©en. Þýðandi: Sigurður Gunnan son. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Ú18:30 „Stjömublik": Frægir söngva* ar syngja óperuaríur. 18:56 Tilkynningar. 19:20 Veðurtfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Með ungu fólki Andrés Indriðason og Troels Bendtsen satfna efnánu saman og kynna það. 21:10 Verðlaunaþátturinn i samkeppni útvarpsins um skemmtiefni: „Geimskotið" eftir Einar Krist* jánsson frá Hermundartfelli. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Prologus flytur Brynjólfur Jó. hannesson. Á píanó leikur Magnús Pétursson. 21:40 Tónleikar i útvarpssal: Sintfóníuhljómsveit íslands leilc ur undir stjórn Páls Pampichlers Pálsoonar. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. Þ.á.m. leika hljómsveitir Karls Jónatanssonar og Árna ísleifs- sonar gömlu og nýju dansana. Söngvari: Jakob Jónsson. 0*1:00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. apríl 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum": Vigdís Jónsdóttir skólastjóri tal- ar um húsmóðurstörí. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — Tón* list. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. 17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar* efni 18:00 Tónlistartími barnanna: Guðrún Sveinsd/óttir sér um tímann. 18:20 Þingtfréttir — Tónleikar. 18.45 Tilkynningar. 19:20 Veðuríregnir. 19:30 Fréttir 20:00 íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:15 Pósthóltf 120. Lárus Halldórsson opnar bré8 tfrá hlustendum. 20:36 Tónlist frá Suður-Ameríku: 21:10 Davíð Stetfánsson írá Fagraskógi a) Þórarinn Björnsson skóla- meistari flytur íormálsorð fyrip leiksýningu á aÆmælisdegi skáldc ins 21. janúar. b) Skáldið les úr ljóðuim sínum, 21:30 Söngur og dans í Kúrdistan Erlendur Haraldsson kynnir nokkur þ jóðleg lög Kúrda. 22:00 Fréttir og veðurfregnlr. 22:10 Jalitaráðstetfnan og skipting hefrna ins Ólafur Egilsson lögfræðingux les úr bók eftir Arthur Contc (10). j 28:30 Létt músiik á sáðk/VÖIdi; 23:15 Dagskráriok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.