Morgunblaðið - 30.04.1965, Side 3

Morgunblaðið - 30.04.1965, Side 3
MORGVNBIAÐID 3 Föstudagur 30. apríl 1965 i’ad var góður veiðidagur hjá pessum ungu útgerðarmönnum, Gustaf og Ellert. (Myndirnar tók Ijósm. Mbl Gísli Gestsson). Sumarstemming við Xjörnina. Ellert symr okkur iiornsilin sín. — Nei, nei, sagði Ellert. Við veiðum alltaf torfuna, ef við sjéum hana. Hann átti talsvert erfitt með að fóta sig, því steinninn, sem hann stóð á, var sleipur. — Hvað ætlið þið svo að gera við hornsílin, strákar? spyrjum við. Gústaf verður fyrir svörum: — Við ætlum að fara með þau heim, við ætlum að geyma þau og gefa þeim fiski- mat að foorða. Mér hefur verið A hornsílaveiðum ÞAÐ var eins og nýtt líf færðist yfir borgina, þegar sólin tók að skína. í gær var hið fegursta sumarveð- ur í Reykjavík. — Fólkið gekk léttklætt um stræti og naut veðurblíðunnar. — Ungviðið fylkti liði niður að Tjörn með netausur og krukkur. Það fór ekki á milli mála að hornsflaver- tíðin var hafin. Við fylgdumst um stund með veiðiskap þriggja röskra stráka. Þeir voru komnir úr skóm oig gtígvélum og ösluðu berfættir í vatninu. Tveir þeirra, Ellert og Gústaf, stund- uðu veiðarnar, en hinn þriðji, Kristján var nokkurs konar sendisveinn. Hann flutti skó- fatnað veiðimannanna eftir þörfum á þá staði, þar sem þeir voru hverju sinni. Hann leit líka eftir krukkunum, sem höfðu að geyma fenginn. Aflabrögðin voru með bezta móti. Þeir þurfu ekki annað en dýfa ausunni undir vatns- yfirborðið, — þá var síli kom- ið í „vörpuna". Það voru margir á veiðum þennan dag, yfirleitt nokkrir strákar í hóp, en þó mátti sjá einstaka ein- staklingshyggjumenn, ef bet- ur var að gáð. Það fór litið fyrir þeim, því að yfirleitt flatmöguðu þeir á gangstétt- inni með hendurnar niðri í vatninu. Við spurðum Gústaf og Ellert, hvort þeir væru alltaf að eltast við sömu torfuna, því að okkur fannst þeir staldra óeðlilega lenigi við á sama staðnum. Hann heitir Kristján og stund affi veiðarnar af miklum áhuga, enda fékk hann dá- góðan afla. sagt, að það fáist svoleiðis matur í fiskfoúðum. Nú kom Kristján hlaupandi með stígvélin veiðimannanna. Þeir ætluðu að leita á önnur mið. f krufckunni voru 46 hornsíli. STAKSTEIIVAR Viðieisnin grund- völlui framfaia SUMIR þingmenn stjómarand- stöffuflokkanna notuffu tæki- færiff, þegar tii umræffu var frv. rikisstjómarinnar um lausn kjaradeilu atvinnuflugmanna, til aff ræffa ítarlega störf viffreisnar stjómarinhar frá því aff hún tók viff völdum eftir málefnahrun vinstri stjómarinnar á dögun- um. Ingólfur Jónsson samgöngu- málaráffherra svaraffi ummælum þessara manna og benti á, hjiem- ig viðreisnin hefur orffið gyund- völlur bættra kjara landsmanna og framfara í landinu. Ráffhérr-, ann sagffi m.a.: „Hvemig skyldi ástandiff vera í flugmálum íslendinga í dag, ef viffreisnin hefffi ekki komiff? Ætli viff hefffum keypt margar stórar og glaeasilegar flugvélar, ætli viff hefffum stækkaff skipa- stóiinn eins og viff höfum gert? Ætli viff hefffum ræktað landið, eins og viff höfum gert? Byggt hafnir, gert vegi og brýr? Ætli viff ættum gilda varasjóffi í gjaldeyri erlendis, ef viðreisnin hefffi ekki komiff? Atvinnuvegir landsmanna hafa vissulega aukizt. Atvinna eir næg. Ástand þjóðmálanna er þannig, að fólk hefur leyft sér að gera auknar kröfur á hendur atvinnutækjunum. Tekjur þjóff- arbúsins hafa vaxiff, vegna þess aff viðreisnin, ríkisstjórnin meff réttri stefnu, hefur unnið aff þvi aff auka og efla atvinnu- vegina, og viff hefðum lítiff aff gera meff verkfræðinga í þessu landi, ef ekki hefffi veriff spymt viff fótum og viðreisnin gerff“. Ei stóigióði af veikföllum? Það var sanunerkt meff þing- mönnum Framsóknarmanna og kommúnista, að þeir bentu ekki á neina leiff til lausnar hinni al- varlegu vinnudeilu, sem nú ógn- ar tilveru Loftleiða. Vildu þeir alveg una því, að verkfalliff héldi áfram um óákveðinn tíma? Þessi afstaða er auffvitað nokk- uff torskilin, en hún skýrist bet- ur, þegar höfff eru í huga um- mæli eins þingmanna komm- únista, Alfreffs Gíslasonar. Hélt hann þvi blákalt fram, aff verk- föll hefffu ekki orffið til tjóns hér á landi, þótt mörg hefðu veriff og stór um dagana. Þvert á móti hefði veriff aff þeim mikill ávinningur fyrir þjóffina í heild, bæffi fjárhagslegur og menningarlegur. Þaff er því ekki aff undra, þótt kommúnistum og Framsóknar- mönnum sé mikiff í mun, aff verkfall flugmanna haldi áfram, úr því aff slíkur stórgróði er af verkföllum almennt. Hitt er svo annað mál, aff á undanförnum árum hafa láglaunastéttirnar á íslandi staðið í nokkrum stórum verkföllum, og meff því getaff knúiff fram verulegar Iauna- hækkanir. Eigi aff síffur halda kommúnistar og Framsóknar- menn því stöffugt fram, aff lifs- kjör þessara stétta fari síversn- andi. Þetta tvennt stangast þann- ig á; annaff hvort er ekki sá stórgróffi af verkföllum, sem AI- freff vill vera láta, eða kjör lág- launafólks hafa ekki versnaff. Sennilegast er þó, aff báðar þess- ar fullyrffingar kommúnista og Framsóknarmanna séu rangar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.