Morgunblaðið - 30.04.1965, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fostudagur 30. apríl 1965
Keflavík
1—2 herb. og eldhús óskast
til leigu. Uppl. í síma 1349.
íbúð óskast
1. júní eða síðar í sumar.
Uppl. í síma 34828.
Húsgögn — Viðgerðir
Tökum að okkur klæðing-
ar. Gefum upp verð áður
en verk er hafið. Húsmunir
Hverfisgötu 82. Sími 13655.
Til sölu
loftþjappa, hentug fyrir
bílasprautun og geirungs-
hnífur. Uppl. í síma 34826.
Herberg'i óskast
með innbyggðum skápum,
helzt sem naest Barónsborg.
Uppl. í síma 30960.
Rakaranemi
óskast nú þegar, aldur
16—17 ára.
Rakarastofa Austurbæjar
Laugavegi 172.
Rakarasveinn
óskast nú þegar.
Rakarastofa Austurbæjar
Laugavegi 172.
íbúð til leigu
4 herb. íbúð til leigu á góð-
um stað í Hafnarfirði. Árs-
fyrirframgreiðsla. Tiiboð
sendist Mbl., merkt: „Hafn-
arfjörður — 7490“.
Ný ódýr reiðhjól
telpna og drengja.
Leiknir st.
Melgerði 29, Sogarrtýri.
Sími 36612.
Ný traktorpressa
Annast alla venjuega loft-
pressuvinnu með nýjum og
fullkomnum verkfærum. —
Sími 36682 eftir hádegi.
Sveinbjörn Runólfsson.
Til leigu
2ja herb. íbúð við Rauða-
læk. Tilb., er greini fjöl-
skyldustærð o. fl., sendist
afgr. Mbl. fyrir 4. maí nk.,
merkt: „Góð umgengni —
72ö6“.
Hey til sölu
Úrvals taða á 1 kr. kílóið.
Upplýsingar Laxnesi.
Sími Brúariland.
S Múrarar
Vantar múrara. Góð vinna.
Kári Þ. Kárason
múrarameistari.
Sími 32739.
14—15 ára stúlka
óskar eftir hreinlegri vinnu
í Reykjavík. Nánari uppl.
gefnar gegn tilboði sem
sendist Mbl., merkt: „14-15
— 7258“.
Óska eftir góðu plássi
í sveit fyrir tvo drengi 10
og 11 ára. Uppl. í síma
33917 eða tilboð sent afgr.
Mbl., merkt: „Sveit - 1100“.
Sýningin í Mbl.gl ugganum
Sýningin í glugga MorgunbLaðsins á verkum barna úr Míðbæjarskólanum hefur vakið verðskuldaða
athygli. Má segja, að stöðugur straumur fóLks hafi staldiað við framan við giuggann. Hefur því
verið ákveðift að framlengja sýninguna fram yfir h elgi, til að gefa fleirum kost á að sjá hana. Mynd-
inhér að ofan er úr teiknitíma barna hjá Jóni E. Guðmundssyni, en það er hann, sem hefur séð um
þessia ágætu sýningu.
Ja, mikill má sú ást vera, svar
a'ði sborkurinn, og hvar með ieyfi
að spyrja?
Aðra hérna á gömlu öskuhaug
unum,, sem gerðu Pétur Hoff-
mann bæði ríkan og frægan, hlna
inn við Sæbún, þan- sem Ástar-
brautin sveigir neðan við Höfða
og Dafensor, og alla leið inn i
Laugames. Ég er elcki í nokkr-
um vafa um það, sagði maðurinn,
a'ð enginn höfuðborg í heimi á
slíkar brau'tir með þvílíku út-
sýni.
Nú ertu þá ekki ánæ-gður?,
spurði storkurinn. Nei, það er nú
meinið, svaraði maðurinn.v þvi
að ekki eru mennirnir fyrr bún-
ir að sýna oikkur þessa „Sunset
Boulevarda", sjáandi í huganum
fal'legustu veitingastaði heirna
meðfram þeim, en þeir ákve'ða
með einu pennastriki, að þarna
skuli reist höfn, með öllu þvl
brambol'ti, sem því fylgir.
Já, einíhvers staðar verða vond-
ir að vera, sagði storlkurinn og
með það flaug hann út í Viðey.
Máski að þeir komi þó áð lok-
um ástarbrautunum fyrir þar 1
eyjunni og friði hana fyrir liafin
armannvirkj um? Bkki væri það
vitlausasta friðunin.
Hallgrímskirkja ris
HALLGRIMSKIRK.TA á Skólavörðuhæð er í stöðugri uppbygg-
ingu. Nú í vikunni var sfeyptur hluti miðturnsins og verða nú senn
reistir vinnupallar umhverfis næsta áfanga tumbyggingarinnar. —
Jafnframt þessu er unnið að múrhúðun inni á 1. turmhæðinni og
stefnt að því að fullgera þar safnaðarheimili fyrir haustið. Myndirn
ar hér að ofan voru teknar á Skólavörðuhæð nú einn góðviðrisdag-
inn. Eftirtektarvert er, hve kirkjusmiðirnir gæta þess að hafa jafn-
an snyrtilegt í og umhverfis nýbygginguna, en með því vilja þeir
m.a. sýna sóma góðum grönnum — Leifi heppna, Listasafni Einars
Jónssonar o.fl.
FRETTIR
KAFFISALA Kristniboðsfélags
kvenna í Reykjavík verður eins
og undanfarin ár, laugardaginn
1. maí í Kristnilboðslhúsinu BET-
NAÍU, Laufásveg 13, otg sefst
kl. 3 síðdegis. Góðir Reykvík-
in-gar Drekkið miðdegis og kvöld
kaffi hjá akkur. Allur ágóði
rennur til kristnibó’ðsins í
KONSÓ. — Stjórnin.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Aðal-
fundurinn Veröur mánudaginn 3. maí
kl. 8 srtundivíslega í OklfelLow uppi.
Audc aöaLfundarstarfa veröur sumri
fagnaö með uppLestri, 9Öng og kaffi-
drykkju. Félagskonur fjölmennið og
takið með ykkur geöti.
Frá Gufispekifélaginu. Fundur í
VEDU kl. 8:30 í kvölid í Guðspeki-
félagishúsinu Ingóhfsetræti 22. Grétar
Felhs flytur erindi: Guð og frelsið.
Hljómilist. Kaffiveitingar. Allir eru
velkomnir.
Dansk kvindeklub _ fejrer 14. aars
födeelsdagtfieet med en mixidag í Tjam
arbúð Tiredag den 4. maí kl. 19.
Tilmelidielse senaat söndag.
Beetyrelsen.
Bræðrafélag Fríkirkjusafnaðarins
í Reykjavik heldur aðalfund sunnu-
daginn 2. maí kl. 16:30 í Oddfeliow-
húsinu uppi. Fundaretfni: Aðakfundar
og önnur mál. Stjórnin.
Basar og kaffisala verður í Félags-
garði í Kjós sunnudaginn 2. maí
Kvenfélag Kjósarhrepps.
Kvennadeild Skagfirðingafélagsins
heldur basar og kaffisölu í Breiðfirð-
ingabúð 1. maí n.k. Eftirtaldar kon-
sá NJEST bezti
Eitt sinn kom maður tU HsralicLs Á. Sigurðssonair og sagði vfið
hann:
„Alltaf þegar ég sé þig, þá dettur mér svín í hug.“
,,Það er rétt,vinur rninn", svaraði Hara-ldiur. „Hugsa þú heim. Það
þarf enginn að skammast sín fyrir að v-era ættrækinn.“
Eins og þér þvi hafði tekið á móti
hinum smurða drotni Jesú, svo skul-
uð þér lifa í honum (Kól. 2, 6,).
í dag er föstudagur 30. apríl og er
það 120. dagur ársins 1965.
Eftir lifa 245 dagar.
Árdegisháflæði kl. 5:36.
Síðdegisháflæði kl. 17:57.
Bilanatilkyiuiingar Rafmagns-
veitn Keykjavíkur. Sími 24361
Valrt allan sólarhringinn.
Slysavarðstofan i Heiisuvernd-
arstöftinnl. — Opin allan sóLr-
hringinn — sími 2-12-30.
Framvegis verður telrið á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankami, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök atliygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Ropavogrsapotek er opíð alla
daga kl. 9:15-3 ^aueardaea
Næturvörður er í Reykjavíkur
apóteki vikuna 24. apríl tii 1.
ur taka á móti gjöfum: Stefana Guð-
mundsdóttir, Ásvallagötu 20, sími
15836, Guðrún Sigurðardóttir, Fjólu-
götu 23, sími 16588, Gyða Jónsdóttir,
Litlagerði 12, sími 32776, Guðrún
I>orvaldsdóttir, Stigahlíð 26, sími 36679
Sigrún Gísladóttir, Álfhólsveg 70, sími
41669 og Sigurlaug Ólafsdóttir, Rauða
læk 36, sími 34533.
Húnvetningar, Reykjavík. Munið
basarinn og kaffisöluna að Laufá-
vegi 25 sunnudaginn 2. maí kl# 2. Þeir,
sem eitthvað vildu gefa eru vinsam-
lega beðnir að koma munum sem fyrst
til eftirtalinna kvenna: Önnu Guð-
mundsdóttur, Óðinsgötu 6, sími 22854
Rósu Björnsdóttur, Bjarkargötu 12
sími 13558, Sigurbjörgu Sigurjónsdótt-
ur, Meistaravöllum 27, sími 17644 og
Sjafnar Ingólfsdóttur, Langholtsveg
202, sími 33438.
Kvenfélag Kjósarhrepps: Basar
og kaffisala að Félagrsgarði sunnu
daginn 2. maí kl. 3 eJi. Ágætir
munir við lágu verði.
Frá Rauða krossi íslands. Reykja-
víkurdeild. Sumardvalir barna. Þeir
sem ætla að sækja um sumardvalir
fyrir hörn hjá Reykjavíkurdeild
Rauðakross íslands komi í skrifstof-
una Öldugötu 4 dagana 3. og 4. maí
kl. 9—12 og 1—6. Eingöngu verða tek
in börn, fædd á tímabilinu 1958—1961.
Sjá nánar í auglýsingu.
>f Gengið X-
27. ap-ríl 1965
Kaup Sala
1 Ernakit punid .......... 120.16 120 45
1 Bandar. dollar .........- 42.95 43.06
1 Kanadadollar ............. 39.73 39.84
100 Danskar krónur ....... 021.22 ©22,82
100 Norskar krónur ........— 600.53 602.07
100 Sænakar kroiuir ...... 833.40 835,56
100 Finnsk miönk ........ 1.335.20 1.338.72
100 Fr. frartkar ......... 876,18 878,42
100 Bel.g. frankar ......... 86.47 86.69
109 Svissn. frankar ...... 987.40 989.95
100 GylUni ............ 1.103.O8 1.196.74
100 Tékkn. krónur ........ 596,40 598.00
100 V.-þýzk mörk ........ 1.079,72 1.082,48
100 I.iru.r ........___...„. 6 88 6.90
100 Austurr. sch. ........— 166.18 166 60
100 Pesetar .............. 71,60 71.1
mai.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í apríl 1965.
Laugadag til mánudagsmorguns.
3. — 5. Ólafur Einarsson. Aðfara
nótt 6. Eiríkur Björnsson. Aðfara
nótt 7. Jósef Ólafsson. Aðfaranótt
8. Guðmundur Guðmundsson.
Aðfaranótt 9. Kristján Jóhannes-
son. Aðfaranótt 10. Ólafur Einara
son.
Holtsapótek, Garðsapótpk,
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, nema laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—4.
Næturiæknir í Keflavík 30/4.
Ólafur Ingibjörnsson sími 1101
eða 7584 1/5. — 2/5. Arinbj in
Ólafsson sími 1840 3/5. Guðjoa
Klemensson simi 1567.
I.O.O.F. 1 = 1474308J4 = 9 III.
Smávarningar
BLöð grasa og fleiri tegunda
hafa aLveg heilar rendur eða
jaðra og kallast þess vegna heil-
rend.
Málshœttir
Það Lifir lengst, sem hjúum er
leiðast
t>au eru súr, — sagði refurinn.
urinn
að hann hefði verið að horfia
á sólarlagið í gærkvöldi. I Vest-
urbænum. A’ð hugsa sér þennaa
stóra, rauða hnött síga í öllú
sínu veldi í vesfcudhafið. Það
minnir á Tómas, þegar hann
krveður: „Þá hefiur sólin og sezt
þar, hún sígur vestar og vestar“,
en það var nú Hka vestast í
Vesturbænum, o.g þar er engu
öðru líkt. í fjörunni við Selsvör,
þar sem sást á gömlu Holmena
Havn skerin og Akurey I baksýn,
sat maður, allnr uppljómaður af
fegurðinni og gat ek.ki orða bund
ist.
__ Nú hefur borgin eignast tvær
Ástadbrautir á einu bretti, stork-
ur minn góður.