Morgunblaðið - 30.04.1965, Blaðsíða 9
Föstudagur 30. apríl 1965
MORGUNBLAÐIÐ
9
Frí 1. maí
Að gefnu tilefni vill Verzlunar-
mannafélag Reykjavíkur vekja
athygli verzlunarfólks á því að
samkvæmt samningi félagsins, við vinnu-
veitendur á verzlunar- og skrifstofufólk frí
allan 1. maí.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
Söluböm
Hin árlega merkjasala fyrír barnastarfið á Jaðri
er á morgun. Merkin verða afgreidd i öflum barna
skólum bæjarins og Góðtemplarahúsinu frá kL 10
f.h. á suunudag til kl. 6.
Há söluiaun og auk þess verðlaun fyrir mikla sölu,
svo sem bíómiðar, bækur o. fL
Nefndin.
Stærsta sending ársins af
hollenzkum drögtum
tekin fram á mánudag.
BernharB Laxdal
Kjörgarði — Laugavegi 59.
Sími 14422.
Góð eign til sölu
á glæsilegasta stað í borginni. Útborgun ein milljón.
Upplýsingar í síma 40686.
Rakarasveinn
óskast á rakarastofu í miðbænum nú þegar. —
Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Rakarasveinn -
7505“.
Opnum 1 dag nýja
málningarvöruverzlun
LITAVER sf.
MÁLNINGARVÖRUR
HREINLÆTISVÖRUR
PLASTGÓLFLISTAR, O. M. FL.
Komið og reynið viðskiptin.
Fljót og góð afgreiðsla.
LITAVER sf.
Grensásvegi 22. — Sími 30-2-80.
Verzlunin er staðsett á horni Grensár-
vegar og Miklubrautar.
TILSÖLU
2ja herb. ódýr íbúð í timbur-
húsi við Bræðraborgarstíg.
2ia herb. risíbúð við Njáls-
götu, laus eftir samkomu-
lagi.
2ja herb. ný og falleg íbúð við
Ljósheima.
2ja herb. ný og falleg íbúð við
Bólstaðarhlíð.
3ja herb. kjaltaraíbúð við
Nökkvavog, tvöfalt gler í
gluggum. íbúðin er í góðu
standi.
3ja berb. íbúð í sambýlishúsi
við Hringbraut.
3ja herb. íbúð í timburhúsi í
Vesturborginni.
3ja herb. íbiíð á 4. hæð við
Stóragerði ásamt einu herb.
í kjallara, harðviðarinnrétt-
ingar (glæsileg íbúð).
4 herb. íbúð við Bjargarstíg
110 ferm., laus eftir sam-
komulagi.
herb. íbúð á 3. hæð við
Laugarnesveg, laus 14. maí.
herb. íbúð á 4. hæð við
Kleppsveg.
4 herb. glæsileg ibúð á 1. hæð
við Safamýri.
4 herb. íbúð á 1. hæð í þrí-
býlishúsi við Njörvasund.
4—5 herb. parhús við Skóla-
gerði.
5 herb. parhús við Hlíðarveg.
4—6 herb. efri hæð við Blöndu
hlíð ásamt óinnréttuðu risi
40 ferm. bílskúr.
herb. íbúð í smíðum við
í»inghólsbraut, bílskúr.
5 herb. íbúð við Freyjugötu,
ásamt tveim herb. í risL
5 herb. íbúð ásamt bílskúr við
Karfavog.
5 herb. íbúð við Álfheima.
5 herb. ný og falleg íbúð við
Holtagerði.
6 herb. íbúð í smíðum við
Hraunbraut.
6 herb. íbúð tilbúin undir tré-
verk við Kársnesbraut.
7 herb. íbúð ásamt bílskúr
við Bakkagerði.
Raðhús í borginni og í Kópa-
vogL
Einbýlishús í úrvali í borg-
inni, Kópavogi, Seltjarnar-
nesi.
Athugið, að um skipti á íbúð-
um getur oft verið að ræða.
Til sölu
Ólafur
Þorgrímsson
H ÆSTA RÉTTAR LÖGMAÐ U R
Fpsteigna- og verðbréfaViðskifti
Austurstræti 14, Sími 21785
Sumarbústaðsland
Mosfellsveit
i
2 þús. ferm. land, aðgangur
að heitu vatni og rafmagni.
FASTEIGNASAIAN
HÚS&EIGNIR
8ANKASTRÆTI *
Sioiar: 1882S — 1687
HEIMASÍMI 40863 og 22790.
Btíslóð til siilu
Sökum brottfarar seijast
dönsk dagstofu- og borðstofu-
húsgögn, gólfteppþ vefstóll,
konunglegt postulín, eftir-
prentanir hollenzkra og
norskra málverka, hraðsuðu-
pottur og önnur eldhúsáhöld.
Upplýsingar i síma 17834.
Byggingafélag verkamanua, Beykjavík
Til sölia
2ja herb. íbúð í I. byggingarflokki. Félagsmenn,
sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi umsóknir sín
ar á skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12
á hádegi miðvikudaginn 5 .maí nk.
STJÓRNIN.
Veiðifélag EEBiðavatns
Stangaveiði í Elliðavatni hefst 1. maí.
Veiðileyfi eru seld að Elliðavatni og Vatnsenda. -
Veiðifélag Elliðavatns.
Skrifstofumaður
með góða enskukunnáttu óskast til starfa hjá félaga
samtökum. Umsóknir með upplýsingum um mennt
un og fyrri störf séndist afgr. Mbl. merkt: „7265“
fyrir þriðjudagskvöld 4. mai
Viðgerðamaður
óskast við utanborðsmótora og aðrar smávélar í
maí og júní. — Getur ef til vill orðið um fram-
tíðarstarf að ræða.
r
Gunnar Asgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16. — Sími 35-200.
Gæzlu - og póststörf
Opinber stofnun vill ráða starfsmann til gæzlu- og
póststarfa. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýs-
ingum um fyrri störf sendist í pósthólf 903, Reykja
vík, merkt: „Gæslu- og póststörf“.
Verkamenn
Tveir vanir og samvizkusamir verkamenn óskast í
byggingarvinnu við fjölbýlishús í sumar. —
Góð laun. — Upplýsingar gefnar í síma 24798 milli
kl. 19.00 og 20.00 í dag.
Vörubifreið
Chevrolet ’55 vörubifreið í góðu ástandi, er til sölu.
Upplýsingar að Laugateigi 5, uppi og í síma 32721.
Morgunblaðið, Kópavogi, vantar
blaðburðarböi _
Skjólbraut
og innri hluti Kársnesbrautar.
Upplýsingar hjá útsölumanni
í síma 40748.
Framkvæmdast)óri óskust
Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir fram-
kvæmdastjóra. Þyrfti að geta tekið til starfa sem
fyrst. Tilboð, merkt: „Framkvæmdastjóri — Þjón-
usturfyrirtæki 21“ með upplýsingum um fyrri störf,
aldur og menntun, sendist afgr. Mbl. fyrir 5. maí.