Morgunblaðið - 30.04.1965, Blaðsíða 11
Föstudagur 30. apríl 1965
MORCUNBLAÐIÐ
11
Nýtt — Nýtt
SPIRELLA-hengi fyrir sturtuböð,
fataklefa og glugga.
Fjölbreytt úrval fyrirliggjandi.
od. 'JóAásuisson & SfnítA A.JL
Sími 24244 (3 íímik)
Aðalfundur
Líftryggingafélagsins Andvöku verður
haldinn í Keflavík, föstudaginn 21. maí
1965, kl. 2 e. h.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Aðalfundur
Fasteignalánafélags Sam\innumanna
verður haldinn í Keflavík, föstudaginn
21. maí 1965, kl. 2 e.h.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
TAKIÐ EFTIR!
LOKSINS EINNIG Á ÍSLANDL
Eftir mikla frægSarför á Norður-
Iöndum, Þýzkalandi, Bclgíu, Hol-
landi, Ítalíu og mörgum öðrum
löndum, hafið þér einnig tæki-
færi til að hylja og hlífa stýri
bifreiðar yðar með plastefni, sem
hefur valdið gjörbyltingu á þessu
sviði. Ótrúleg mótstaða. Mjög
fallegt. Nógu heitt á vetrum. —
Nógu svalt á sumrum.
S'imi 21874
„BJARNI FRÁ VOGI“, gamli, góði vind-
illinn, er nú aftur kominn á hérlendan
markað.
. Ódýr og ljúffengur, fæst í verzlunum
víða um land.
Járniðnaður
Vélvirki og rennismiður óskast strax,
einnig lagtækir menn til verksmiðjustárfa.
Stálumbúðir hf.
við Kleppsveg, sími 36145.
Ásvallagötu 69
8ími 21515
Til sölu
2 herb. nýleg íbuð í Skafta-
hlíð. Sérlega falleg eign. —
Frábær staður.
2 herb. íbúð á 1. hæð í tveggja
hæða húsi vi£S Sólheima. —
Svalir.
3 herb. nýleg íbúð á Bárugötu.
Tvöfalt gler, hitaveita. Mjög
góð íbúð.
3 herb. nýleg íbúð í steinhúsi
á góðum stað skammt frá
Vesturhöfninni. Suðursvalir.
3 herb. ttýleg íbúð í sambýlis-
húsi við Álfheima. Allt full-
gert.
4 herb. íbúð í Vesturbænum.
Rétt við Sundlaug Vestur-
bæjar. Á hæðinni er 3 herb.
og eldhús. Sér á gangi er
stofa í risi, ásamt snyrti-
herbergi. Húsið er nýlegt.
4—5 herb. íbúð í Álftamýri.
Harðviðarinnréttingar. Sér-
þvottahús á hæðinni. Hita-
veita.
5 herb. ný íbúð við Háaleitis-
braut. Teppi fylgja.
5 herb. ný endiaibúð við Ból-
staðahlíð. Tvennar svalir.
Harðviðarinnréttingar, teppi
óvenju vönduð íbúð. Sér-
hitaveita.
4 herb. íbúð á Seltjarnarnesi.
Fullgerð efri hæð í tvíbýlis-
húsi. Lóð fullgerð. Bílskúr
fylgir. Byggingarréttur fyr-
ir sérhæð ofan á húsið fylg-
ir í kaupunum. Húsið stend-
ur við malbikaða götu.
5 herb. sérhæð í Kópavogi.
Selst tilbúin undir tréverk
og málningu til afhendingar
strax.
Dragnótsbátar til sölii
11 tonna nýr bátur.
12 tonna nýr bátur.
12 tonn, eldri gerð.
13 tonn, nýlegur bátur.
15 tonn, nýlegur bátur.
16 tonn, góður bátur.
17 tonn, ný vél.
20 tonn, veiðarfæri geta fylgt
21 tonn, mjög góður bátur.
22 tonn, í mjög góðu lagi.
25 tonn, í mjög 'góðu lagi.
27 tonn, með góðum tækjum.
26 tonn, frámbyggður.
29 tonn, góður bátur.
31 tonn, góður bátur.
32 tonn, í góðu lagi.
35 tonn, frambyggður.
35 tonna góðir bátar.
37 tonn, veiðarfæri geta fylgt.
38 tonna bátar í góðu lagi.
40 tönn, ágætur bátur.
42 tónn með góðum tækjum.
43 tonn, góður bátur.
44 tonn, í góðu lagi
45 tonn, góður bátur.
Austurstræti 12.
Símar 14120 og 20424.
(Skipadeild).
PÍ!t eða stúikn
vantar til afgreiðslustarfa.
Háteigsvegi 2. — Símar 12266 og 12319.
Loftpressur
til leigu
Custur hf.
Sími 23902.
Til sölu
Stofuhúsgögn, svefnherbergissett, eldhússett og
stigin saumavél, í skáp.
Upplýsingar í sima 34240.
ÓTRÚLECT EN SATT
ULLARKJÓLAEFNI
Tvíbreið — Verð frá kr. 99,00.
SÍDDECISKJÓLAEFN!
Verð frá kr. 49,00.
KJÓLAFÓDUR
Verð frá kr. 39,00.
SKOZK ULLAREFNI
Verð frá kr. 139,00.
ULLARKÁPUEFNI
Verð frá kr. 299,00
Peysur — undirfatnaður,
mjög hagkvæmt verð.
★
Notið þetta einstaka tækifæri
og gerið góð kaup.
MARKAÐURINN
Hafnarsíræti 11.