Morgunblaðið - 30.04.1965, Síða 20
20
MORGUNBLAÐID
Föstudagur 30. aprfl 1903
Tilkynniog um
ntvinnuleysisskraningn
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr.
52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu
Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum við Tryggvagötu,
dagana 3., 4. og 5. maí þ. á., og eiga hlutaðeigendur
er ósfea að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa
sig fram kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. h., hina til-
teknu daga. — Óskað er eftir að þeir, sem skrá
sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurning-
unum:
1. Um atvinnudaga og tekjur/ síðustu ^
þrjá mánuði.
2. Um eignir og skuldir.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
Bifreiðafiryfjginsfar
OrðsendEng frá
Hagtrygging hf.
Þeir bifreiðaeigendur, sem ætla að flytja
ábyrgðartryggingar til
Hagtrygging hf.
gjöri svo vel að leggja inn tryggingarunisóknir fyrir
kl. 23.00 föstudaginn 30. apríl, á skrifstofu félagsins
eða umboðsmanna þess utan Reykjavíkur.
Umsóknirnar verða afgreiddar fyrir hádegi 1. maí.
Haiirygging hf.
Bol'holti 4. — (Skrifsif-jfa F. í. B,).
Símar 38580 — 38581 — 38355.
Nælonsloppar
Nii fer hver að verða síðastur að fá nælon-
slopp á lága verðinu. Næstu sendingar
væntanlegar fljótlega, með nýju verði.
Verð aðeins kr. 198,00
Lækjargötu 4. — Miklatorgi.
Verkstfórastarf
Njarðvíkurhreppi
Staða verkstjóra hjá Njarðvíkurhreppi er laus til
umsóknar.
Upplýsingar veittar, ef óskað er í skrifstofu hrepps-
ins Þórustíg 3, Ytrí-Njarðvík, sími 1202 eða hjá
sveitarstjóra, sími 1473.
Umsóknir um starfið sendist sveitarstjóra fyrir
10. maí 1965.
Sveitarstjórinn Njarðvíkurhreppi.
Jón Ásgeirsson.
Rest best koddar
Endurnýjum gömlu sængurn-
ar, eigum dún- og fiðurheld
ver, æðardúns- og gæsadúns-
sængur og kodda af ýmsum
stærðum.
— Póstsendum —
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. — Sími 18740.
(Örfá skref frá Laugavegi).
Rauða Myllan
Smurt brauð, heilar og hálíai
sneiðar.
Opið frá kl. 8—12,30.
Sími 13628
Trúlofunarhringar
HALLDÓR
Skólavörðustig 2.
Brauðstofan
Sími 16012
Vesturgötu 25
Smurt brauð, snittur, öl, gos
og sælgæti. — Opið frá
kl. 9—23,30.
Vélapakkniiigar
Ford ameriskur
Ford Taunus
Ford enskur
Chevrolet, flestar tegundir
Buick
Dodge
Plymoth
De Soto
Chrysler
Mercedes-Benz. flestar teg.
Volvo
Moskwitch, allar gerðir
Pobeda
Gaz ’59
Opel. flestar gerðír
Skoda 1100 — 1200
Renault Dauphine
Volkswagen
Bedford Diesel
Thames frader
BMC — Austin Gipsy
GMC
Þ. Jánsson & Co.
Brautarholti 6.
Simi 15362 og 19215.
Bifreijlafryggliigar
Hagfrygging hf.
umboðsmenn á eftirtöldum stöðum: (til viðbétar þeim
umboðsmönnum, sem auglýstir voru í gær).
Neskaupstaður:
Pat.rí>,’-<'fiörður:
Bíldudalur:
Ísafjörður:
Hella, Rang.:
Bjarki Þórleifsson.
Sigurður Jónasson.
Trausti Árnason-.
Eyjóifur Þorkelsson.
Björn Guðmundsson.
Sigmar Guðlaugsson.
Þeir, sem ætla að flytja ábyrgðartryggingar bif-
reiða sinna, þurfa að ljúka því í síðasta lagi fyrir
hádegi 1. maí.
Hagfryggárig hf.
Verkfræðingar eða
tæknifræðingar
Óskast til hagræðingarstarfa í frystihúsufh. — Hér
er um skemmtilegt framtíðarstarf að ræða fyrir
menn með áhuga. Upplýsingar veittar á skrif-
stofu vorri.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna.
Aðalstræti 6. — Sími 2-22-80.
ORÐSENDING
Með því að ég hefi selt syni mínum, Páli Ólafi,
matvöruverzlun mína (Verzlun Páls Hallbjörns)
að Leifsgötu 32, er mér rekstur hennar óviðkomandi
frá 1. janúar 1965 að telja. Hinum fjölmörgu er
skipt hafa við mig á þeim 35 árum, sem ég hefi rek
ið verzlunina, vil ég færa alúðarþakkir mínar. —
Jafnframt þakka ég stórkaupmönnum og heildverzl
unum það traust, sem þessir aðilar hafa ávallt sýnt
verzlun minni.
Virðingarfyllst,
Páll Hallbjörns, Leifsgötu 32.
Eins og að ofan getur, hefi ég keypt Verzlun Páls
Hallbjörns, Leifsgötu 32. Verzlunina rek ég áfram
undir sama nafni, Verzlun Páls Hallbjörns e/m, og
vænti að njóta þess trausts og vinsælda, sem hún
hefur áður notið.
Reykjavík, 2. janúar 1965.
Páll Ólafur Pálsson.
Laugarnesbúar
og
Reykvíkingar
Á mánudag verður opnuð skóvinnustofa að
Hrísateigi 47.
Fljót afgreiðsla. — Vöndu'ð vinna.
Geri við á meðan beðið er.
Mikið úrval af plast- og teak-hælum.
Sprautum skó í öllum litum. — Reynið viðskiptin,
Skóvínviustofaii
Hrisateig 47.