Morgunblaðið - 30.04.1965, Side 25

Morgunblaðið - 30.04.1965, Side 25
Föstudagur 30. april 1965 MORGUNBLA&IÐ 25 □- -□ BRIDGE □- -□ ENDURSKODUM ABYRGÐATRYOGINGA BIPREIÐA VFIRLIT Enska bridgesveitin spilaði sL miðvikudagskvöld við Reykja- víkurmeistarana, sveit Halls Símonarsonar, Sveit Halls sigr- aði með 93 stigum gegn 86, sem þýðir fjögur vinningsstig gegn tveknur, ef reiknað er út eftir stigatölu. Leikurinn var ákaflega spenn- andi, sérstaklega í síðari hálf- leik. í fyrri hálfleik náði sveit Halls mjöig góðu forskoti, eða 53 stigum og var staðan 80 : 27 í Iháifleik. Enska sveitin spilaði frekar illa í fyrri hálfleik, sér- staklega voru dömunum mislag*ð ar hendur. í síðari hélflei'k spil- aði enska sveitin mjög hátt spil og heppnaðist að jafna metin, þannig að munurinn var aðeins 7 stig þegar leiknum lauk. Til marks um, hve enska sveit in spilaði fast, má nefna að farið var í hálfslemmu þar sem vant- aði tvo ása, og vannst slemman. Sl. þriðjudagskvöld hófst sveita keppni 8 sveita, og voru spilaðar tvær umferðir. Enska sveitin maetti sveit Steinþórs Ásgeirs: sonar og sigra'ði með 4 stigum gegn 3 og ennfremur mætti svei- in sveit Jóns Magnússonar og sigraði með 5 stigum gegn 2. í eveitarkeppninni eru spiluð 18 spil í hverjum leik. 4 /eitslkeppnin hélt áfram í gærkvöldi og voru þá spilaðar 3 umferðir. Sveitarkeppninni lýk- ur á morgun, (laugardag) og verða þá spilaðar 2 síðustu um- ferðir í keppninni. Mætir enska sveitin þá m.a. sveit Benedikts Jóhannssonar, sem var íslands- meistari 1964. Sveit Benedikts var efst í sveitakeppninni, sem hófst sl. þriðjudagskvöld, að 2 um.ferðum loknum, me'ð 14 stig. Sveitakeppnin fer fram í Tjarn arbúð og eru bridgeunnendur hvattir til að mæta og sjá spenn- andi og skemmtilega keppni. Ensku bridgespilararnir halda heimleiðis n.k. sunnudag. Eelgor fd ökuskírteini Briissel, 27. apríl — (NTB) — BELGÍSKA lögreglan upp- lýsti í dag, að 1. janúar n.k. tnuni koma til framkvæmda ný löggjöf um ökuskírteini. — Verður þá hafin úthlutun skír teina til a.m.k. 2,5 milljón ökumanna. Til þessa hefur hver, sem er, getað ekið bif- reið í Belgiu, án nokkurs und- anfarandi prófs eða annarra takmarkanna. Samkvæmt hinni nýju lög gjöf sem samþykkt var í vet- ur verða þeir sem náð hafa 21 árs aldri, þegar úthlutun skírteina hefst, að leggja fram heilbrigðisvottorð og yfirlýs- ingu ábyrgra aðila um að þeir séu færir um að aka bifreið. Þeir sem eru á aldrinum 18 —21 árs og vilja fá skírteini verða að gangast undir öku- próf. yfir lögjöld, tján og rekstrarkostnað ábyrgðatrygglnga á árunum 1952 til og með 1963, hjá tryggingafélogucn, setn Idggtlt eru til að annast ábyrgðatryggingu bifreiða, sbr, reglugerð nr, 178 frá'12, septeróber 1952 Skiptist þaonig i fétögin • Iðgjöld T (ón Kostnaður Tjón Koatn. (nettó) (greidd og áaetl.) % % Arin 1952 - 1961 (10 ir) Kr. au. Kr. au. Kr. au. nf iðgjöldum Almennar tryggingar h/f 22.465.456,80 17.633.101,25 6.461.330, 77 78,49 28,76 Ansvar International, útlbú 244.953,00 155.435,82 168.726,00 63,46 68,88 Ðrun abótafélag fslandn 180,488,25 34.418,17 30.510,43 19,07 16,90 '• ByggSatryggtng h/f • 105.545,40 7.195,00 30.808, 64 6,82 29,19 Sa m v innut r ygg i ngar 75.021.164,99 62,553,804,16 16.018.560,92 83,38 21,35 SióvátrvRKÍngafélag ísl, 64.548.947,62 44.549.993,65 11.967.252, 38 69,02 18,54 VátryggtngafélagiQ h/f 22.971.833,60 17.517.108,65 4.062.681,53 76,25 17,69 185.538.389,66 142.451.053,70 38.739,870, 67 76,78 20,88 Arln 1962 - 1963 ( 2 «r) Almennar tryggingar h/f 9.425.335,39 9.653.881,33 3.002.638,11 102,42 31,86 Ansvar Intefnational, útibú 1.370.393,00 1.115.798,31 569.441,39 81,42 41,55 Brunabótafélag Islands 164,855,50 44.690,20 29.628,18 27,11 17,97 * Byggðabygging h/f 308,530, 70 328,058,90 67.532,78 106,33 21,89 Sa m v innut ryggi ngar 35.997.895,49 39.235.726,75 8.585.923,95 108,99 23,85 Sjóvátryggingafélag Ésl, 27.003.950,92 21.883.980, 70 5.441.292,27 81,04 20,15 Trygging h/f 1.058,258,50 974.373,79 494,638,50 92,03 46,72 VL Vátryggingafelagið h/f 8,102.903,57 7.198.407,31 2.212.194,17 88, 84 27,30 Verzlanatryggingar h/f 488,566,00 146,063,62 157.655,06 29,90 32,27 83.920.689,07 80,580,980,91 20.560.944,41 96,02 24,50 Arl# 1962 - Almennar trygglngar h/f 4.070,229,01 3.351.572,10 1.291.476,94 82,34 31,73 Ansvar International, útibú 524.171,00 288.784,75 236.930,71 55,09 45,20 Brunabótafélag Islands 83,328, 15 29,525,00 13,835,68 35,43 16,60 Byggðatrygging h/£ 137.772,50 31.642,30 29,835,57 22,97 21,66 Samvinnutryggingar 15,287,167, 52 15.570.682,69 3.7Ú.717(68 101,85 24,28 Sjévátryggingafélag Islands 11.748.721,41 9.830.635,57 2.361;328,50 83,67 20,10 Vátryggingafélagið h/f 3.599.505,42 3.035.537,56 823.154,12 84,33 22,87 Verzlana tryggingar h/f 88,304,00 65.034,00 44.521,70 73,65 50, 42 . 35.539.199,01 32.203.413, 97 8.512.800,90 90,61 23,95 'V, Arið 1963 Almennar trygglngar h/f Ansvar Internatlonal, útibd Brunabótafélag fslands Byggðatryggi ng h/f Sara vi nnutr y ggi ngar Sjóvátryggingafélag ísl, Trygging h/f Vátryggingafélagið h/f, Verzlanatryggingar h/f Arln 1952 - 1963 (12 ár) Almennar tryggingar h/f Ansvar Int'ernational, útibú Brunabótafélag fslanda Byggðatryggingar h/f Samvinnutryggíngar Sjóvátryggingafélag ísl, Trygging h/f^ Vátryggingafélaglð h/f Verzlanatryggingar h/f VL ÖU fclðgin Arið 1952, 3 féíög " 1953, 4 " * 1954, 4 " " 1955, 4 " " 1956, 4 * " 1957, 4 " * 1958, 4 " " 1959, 4 " " 1960, 5 " " 1961, 7 " Arlð 1962, 8 félög " 1963, 9 " Samtals árin 1952 - 1963 í MBL. í gær birtist bréf á- samt greinargerð og skýrslum frá bifreiðatryggingafélögun- um í Reykjavík. Með bréfinu var birt tafla, sem sýndi yfir- lit yfir iðgjöld, tjón og rekstr- arkostnað ábyrgðartrygginga á árunum 1952 til og með 1963 hjá tryggingafélög-um, sem lög gilt eru til þess að annast ábyrgðartryggingu bifreiða, sbr. reglugerð nr. 178 frá 12. september 1952. Vegna mistaka var tafla þessi ólesanleg í blaðinu í gær, og birtist hún því hér aftur. Nemendatón- leikar á Akranesi Akranesi, 26. apríl. NEMENDATÓNLEIKAK tónlist- arskólans voru haldnir sl. sunnu- dagskvöld í Bíóhöllinni kl. 9. Átta nemendur léku á blokkflautur, kennari Guðleif Guðlaugsdóttir. Sex nemendur hennar léku og á píanó, þrír nemendur Fríðu Lárusdóttur léku á píanó, fimm nemendur önnú Magnúsdóttur léku á píanó og átta nemendur Hauks Guðlaugssonar léku einnig á píanó. Að loknu hléi söng kirkjukórinn þrjú lög, stjórnandi ) Magnús Jónsson og einsöngvari j Einar Sturluson. Tónlistarskól- inn stendur út aprílmánuð. — Oddur. Jens Kr. M. Steindórsson bifreiðastjóri, ísafirði IVfinning — Frá Alþingi Framhald á bls. 8. ekólameistara Menntaskólans á Akureyri, sem látið heföi í ljös ákveðnar óskir um endur- bætur á stofnuninni. Kvaðst Gylfi hafa falið skólameistara að vinna að því í sumar að gera tillögur um og drög að byggingu húsnæðis fyrir raunvísindedeild við skólann. Gerði hann jafn- (ramt ráð fyrir ,að fé yrði varið til byggingarinnar á næstu fjár- •ögum, þannig að framkvæmdir gætu hafiit næsta vor. Var frv. síðan visað til 2. um- fæóu cng mienutamálaneifndax. Og vinir berast burt með tímans straumi, og blómin fölna á einni hélunótt. Þannig kveður Jónas Hallgríms- son, og dagletga erum við minnt á alvöru þessara orða. Lífið færir okkur mörg við- fangtsefni, sum eriið og torskilin, en önnur sem eru auðveldari til úrlausnar, en áður en varir er ævin öll og dauðinn ber að dyr- um, og því kalli hans verða allir að lúta. Jens Steindórsson var fæddur að Melum í Víkursveit 23. okt. 1992, sonur hjónanna Elisa’betar Steindórsdóttur og Steindórs Halldórssonar bónda þar. Jens átti 16 systkini, en nú eru aðeins fjögur á lífi. Árið 1911 kom hann til föðursystur sinnar Hallfríðar og manns hennar Jó- hannesar Kristjánssonar á Isa- firði, og var hjá þeim til fullorð- ins ára, eða þar til hann 30. júná 1923 gekk að eiga eftirlifandi konu sína, Guðrúnu Þórðardótt- ur, ættaða úr Rangárvallasýslu, hina mestu myndarkonu. Eign- uðust þau fimm mannvænlag börn, sem öll eru uppkomin, og hafa stofnað sitt eigið heimilL Jens stundaði sjóinn fyrst framan af. Árið 1926 tók hann skipstjóra- próf, og var skipstjóri til ársins 1920. Eftir það gerðist hann bif- reiðarstjóri, og vann við það starf til hinztu stundar, eða þar til hann andaðist á heimili sínu 14. febrúar s.l. Hann var éinn aðalforustumaður sinnar stéttar hér í bæ, og hafði árum saman annast fyrir bifreiðastjórafélagið margvísleg trúnaðarstörf, og var lengi formaður þess. Með Jens er genginn góður drengur. Hann var skapfastur maður og sánnur vinur vina sinna, trúr í starfi og með af- brigðum mikið snyrtimenni. Heimakær var hann, og bar hag heimilis síns mjög fyrir brjósti. Jens og Guðrún áttu fallegt og myndarlegt heimilg sem þau voru mjög samtaka um að skapa, oig var ánægjulegt að koma þar. Það var líka ánægjulegt að fá hann í heimsókn, því hann vakti oft upp léttar umræður. Við mæðgur viljum þakka þér allt það, sem þú hefur fyrir okk- ur gert, og allar ánægjustundirn- ar, sem við höfum átt saman. Far þú í friði, friður guðs blessi Þig- ísafirði, 26/4. 1966 E. J. iSKieií TJón Kostna ður Tjón Kóstn^ (nettó) (greidd og áaetl, > % • % Kr. au. Kr. au. Kr. au. af iðgjöldum 5. 355.106,38 6.302.309,23 1.711.161,17 117,69 31,95 846.222,00 827.013,56 332.510,68 97,73 39,29 81.527,35 15.165,20 15.792.50 18,60 19,37 170.758,20 296.416,60 37.697,21 173,59 22.08 20. 710.727,97 23.665,044,06 4.874,206,27 114,26 23.53 15. 255.229,51 12.053.345,13 3.079.963, 77 79,01 20.19 1. 058.258,50 974.373,79 494,638,50 92,07 46,74 4. 503.398,15 4.162.869,75 1.389.040,05 92,44 30,84 400.262,00 81.029,62 113.133,36 20,24 28,24 48. 381.490,06 48.377.566,94 12.048.143,51 99,99 24.96 31. 890.792,19 27.286.982,58 9,463.968,88 85,56 29,68 i 1. ,515.346,00 1.271.234,13 738.167, 39 78,70 45,70 345.343,75 79.108,37 60.138,61 22,91 17. 41 414.076,10 335,253,90 98.341,42 80, 96 23, 75 111. ,019.060,48 101.789.530,91 24.604.484,87 91,69 22.16 91, ,552.898,54 66.433.974,35 17.408.544,65 72,56 19,01 1. ,058.258,50 974.373,79 494.638,50 92,03 46. 72 31. .074.737,17 2*. 715.512,96 6,274.875,70 79,54 20,19 488.566(00 146.063,62 157.655,06 29,90 32, 27 269, .459.078,73 223.032.034,61 59.300.815,08 82,77 22« 01 5, .823.744,84 4.041.496,52 1.375.371,26 69,40 23,61 7, ,805.238,99 5,449.118,71 1.687.660, 74 69,81 21,02 8, .629.802,51 8.852.358,06 1.755.015,92 102,58 20,34 13 .411.477,80 9.926.748,28 2.434.029,74 74.02 18.15 18 .205.524,87 13.969.712,93 3.693.427,11 76,73 20,29 19 .535.522,62 15.563.576,62 4.272.470,25 79,67 21,87 23 .250.962,48 17.420.294,02 5.055.306, 57 74,92 21,74 25 .357.657,16 19.803.315, 58 5.340.221,84 78,10 21,07 31 .108.126,35 22,112.355,20 5.899.862,12 71,08 18.97 32 .410.832,04 25.312.0(77,78 7.226.505,12 78,10 22.59 185 .538.389,66 142.451.053,70 38.739.870,67 76,78 20,8« 35 ,539.199,01 32.203.413,97 8.512.800,90 90,61 23,95 48 .381.490,06 48.377.566,94 12.048.143, 51 99,99 24,90 269 .459.078.73 223.032.034,61 59.300.815,08 82,77 22.01 Kvennadeild Skagfirðingafél. í Reykjavak heldur bazar og kaffisölu í Breiðfirðingabúð, laug- ardaginn 1. maí kl. 2 e.h. Góðir munir á hagstæðu verði. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins. Kona óskast til eldhússtarfa. — Upplýsingar í dag milli kl. 2 og 4 á staðnum. Klúbburinn Lækjarteig 2. Bréfritari Duglegur bréfritari óskast sem fyrst. — Dönsku- kunnátta nauðsynleg. — Æskilegt að viðkomandi kunni hraðritun. Eggert Krístjánsson & co hf. Hafnarstræti 5. — Reykjavík. Biðskýli til sölu Biðskýlið við Ásgarð í Garðahreppi er til sölu, til' brottflutnings. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 7. maí nk. Lindarbergi. — Sími 500-50. Blaðburðarfólk óskost í ettirtolin hverfi Hofteigur Solheimar Langholtsvegur frá 110-208 Baronsstígur Lambastaða- hverfi á Selfjarnarnesi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.