Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 1
28 siður 02. irgangur. 115. tbl. — Laugardagur 22. maí 1965 Frentsmiðja Morgunblaðsins. Enn óvíst um þjóöaratkvæöi í Danmörku Fjórar undirskriftir vantar Frestur til miðnættis í nótt Kaupmannahöfn, 21. maí. Einkaskeyti frá Bent A. Koch. E N N er ekki útséð um það hvort efnt verður til þjóðar- atkvæðagreiðslu í Danmörku um afhendingu íslenzku hand ritanna. en líkurnar fyrir því að unnt verði að afstýra þjóð- aratkvæðagreiðslunni, ásamt hugsanlegri biturri áróðurs- herferð, fóru vaxandi í dag. Tókst andstæðingum af- hendingarinnar í dag aðeins að fá einn þingniann til að undirrita áskorunina um þjóð aratkvæðagreiðslu. Hafa þá ells 56 þingmenn undirritað áskorunina, og vantar því enn Irándlheimi, 21. maí (NTB). BJARNI Benediktsson, forsætis- raðherra og kona hans, komu í morgun til Þrándheims. Meðal þeirra, sem þar tóku á móti ráð- herrahjónunum voru Helge Sivertsen, ráðherra, og frú Oda Höivik, ræðismaður fslands í borginni. Skömmu eftir komuna til Þrándheims lögðu gestirnir af etað í ferð um nágrennið ,og heimsóttu m.a. Stiklastaði, Stein- kjer, Frosta og landbúnaðarskól- ann í Mæri. Á Stiklastöðum ekýrði sóknarpresturinn, Anton Sætevik, frá sögu staðarins og kirkjunnar. Sagði hann að þetta væri ekki í fyrsta skipti sem Islendingur heimsækti staðinn. Til dæmis hefði Þormóður Kol- fjögur nöfn. Sá, sem undir- ritaði í dag var Sören Ander- Tel Aviv og Stokkhólmi, 21. maí (NTB). GÖRAN Granquist, maðurinn brúnarskáld fallið í Stiklastaða- bardaga 1030. Einnig benti margt til þess að Snorri Sturluson hefðj komið þangað. Forsætisráðherra ávarpaði gest gjafa að Stiklastöðum og þakk- aði móttökurnar. Sagði hann að frá bernskuárum hefði hann alltaf borið þó ósk í brjósti að fá að heimsækja þennan stað, sem hann teldi vera helgastan í Noregi. Væri hann því mjög þakklátur og hrærður yfir að sú ósk hefði nú ræzt. Gestirnir komu aftur til Þrándheims síðdegis í dag, og sátu þar kvöldverðarboð fylkis- og bæjarstjórnar. Annað kvöld fara svo forsætisráðherrahjónin flugleiðis til Osló, en þaðan halda þau heim á sunnudag. sen, þingmaður Vinstriflokks- ins. Á miðnætti á laugardag rennur út frestur til að safna undirskriftum, og verður skrifstofa Þjóðþingsins opin sem gaf fréttamönnum sænska blaðsins Expressen upplýsingar um starfsemi sænska nazista- flokksins, er nú staddur í ísrael. Ræddi hann við fréttámenn í Tel Aviv í dag og sagði m. a. að hann hefði flutzt frá Svíþjóð vegna ótta við hefndaraðgerðir nazist- anna. Fréttamennirnir tveir, sem skrifuðu fréttina um starfsemi nazista, Karl Michanek og Eric Sjöquist, skýrðu frá því í Stokk- hólmi í dag að þeim hefðu borizt hótunarbréf frá nazistum þar sem þeim er hótað lífláti „á hinn hryllilegasta hátt“. Granquist sagði á fundinum í Tel Aviv að hann væri reiðu- búinn til að gefa skriflega skýrslu um starfsemi azistanna til að nota við réttarhöldin gegn nazistaleiðtoganum Björn Lundahl, en hann kvaðst ekki Framhald á bls. 2 Kennedyhöfða, Florida, 21. maí (AP). BANDARÍSKA geimrannsókna- til þess tíma. En þingmenn héldu flestir heim til sín síð- degis í dag, og jafnvel þótt lagt verði hart að þeim þing- mönnum, sem ekki eru alveg ákveðnir í málinu, standa vonir til að ekki takist að fá tilskilinn fjölda þeirra til að stofnunin tilk. í dag a3 ákveð- ið hafi verið að skjóta tveggja manna „Gemini“ geimfari á loft ljá nöfn sín. Binda andstæð- ingar aðalvonir sínar við þing menn Vinstriflokksins, en þar hafa heyrzt háværar raddir gegn þjóðaratkvæðagreiðslu, og hefur varaformaður flokks ins, Poul Hartling rektor, staðið þar framarlega í flokki. hinn 3. júní nk. í geimfarinu verða geimfararnir James Mc- Divitt og Edward White, og er fyrirhugað að þeir fari 62 hringi umhverfis jörðu á 97 klukku- Forsætisráðherra á M*rán dh eimi — Kemur heim á sunnudag Blaðamönnum hötað lífláti fyrir að koma upp um starfsemi rrazisia í Svíþjóð Gemini geimfar Verða 4 sólarhringa úti í geimnum Erik Eriksen vill hætta flokksformennsku * Agreiningur innan Vinstriflekksins danska Kaupmannahöfn, 21. maí — (NTB) — UNDANBARNA daga hef- ur verið uppi orðrómur um það í Kaupmannahöfn að Erik Eriksen, fyrrum for- sætisráðherra, hefði í hyggju að segja af sér for- mennsku Vinstriflokksins, næst stærsta stjórnmála- flokks Danmerkur. í dag staðfestir vinstriblaðið „Vestkysten“ þennan orð- róm, en blað þetta hefur jafnan haft náið samband við Eriksen. Blaðið skýrir frá því í rit stjórnargrein að Eriksen muni segja af sér, og grein- ir nokkuð frá ástæðunum fyrir því. Segir blaðið: „Hann hefur ekki hlotið nauðsynlegan stuðning við stefnu sína. Þvert á móti hefur verið unnið gegn honum leynt og ljóst....“ Fleiri dagblöð rita um af- sögn Eriksens í dag, en hann á að baki sér 40 ára stjórn- málaferil, hefur verið þing- maður undanfarin 30 ár og gegnt ýmsum ráðherraemb- ættum. Forsætisráðherra var hann 1950—53. Sum blaðanna bénda á að Eriksen hafi verið eini fulltrúi Vinstriflokksins, sem vildi sameina flokkinn í- haldsflokknum, þriðja stærsta stjórnmálaflokki Danmerkur. Eitt biaðanna, „Jyllandspost- en“, hefur látið spyrja 25 af Erik Eriksen. 36 þingmönnum Vinstriflokks- ins um áiit þeirra á samein- ingunni, og svöruðu sextán þeirra strax neitandi, en að- eins einn var henni fylgjandi. Hinir átta töldu sig ekki geta svarað að svo stöddu. Ekstrabladet segir að fram- lag Eriks Eriksens til stjórn- málanna hafi síðustu árin ein- kennzt af kjarkleysi, og blaðið B.T. skrifar um mikinn ágrein ing innan flokksins. Telur blaðið að búast megi við að til skarar skríði fyrir þinglausn- ir hinn 5. júní nk. Erik Eriksen er 62 ára, og auk ráðherraembætta hefur hann þrisvar gegnt embætti forseta Norðurlandaráðs. Fyr- ir tveimur árum lét hann í ljós ósk um að hætta flokks- formennsku, en varð þá við tilmælum flokksbræðra um að halda áfram. Síðan hefur hann oft í vinahópi tjáð sig leiðan á stjórnmálum og talað upi nauðsyn þess að fá nýja krafta í flokksforustuna. stundum og 50 mínútum. Ekki er ráðgert að láta annan geimfarann leika það eftir rúss- neska geimfaranum Alexei Leon- ov að fara út úr geimfarinu á feðr þess um geiminn, en hugs- anlega verður White látinn opna útgöngudyr geimfarsins til að kanna hvernig þær verka þarna uppi. Verður endanleg ákvörðun um það sennilega ekki tekin fyrr en tveimur til þremur dögum áður en ferðin hefst. Geimferð þeirra McDivitts og Whites verður næst lengsta geim ferðin til þessa. Lengstu ferðina fór rússneski geimfarinn Valeri Bykovsky, sem var 119 klukku- stundir á ferð um geiminn í júní 1963. Tilgangur nýja geimskots- ins er aðallega að kanna áhrif ferðarinnar á geimfarana. Eiga þeir að snæða fjórar máltíðir * sólarhring, sofa átta klukku- stundir, og þess á milli gera margvíslegar rannsóknir. Þá muni þeir fjórum sinnum breyta braut geimíarsins umhverfis jörðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.