Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 7
Laugardagur 22. maí 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 Höfum kaupendur að 2ja herbergja íbúð. Má vera í eldra húsi, t.d. í Vestur- borginni eða skammt frá Miðborginni. Útborgun kr. 400 þús. 3ja eða 4ra herb. nýlegri fbúð á hæð. Má vera í fjölbýlis- húsi. Útborgun 600 þús. kr. 3ja herb. íbúð í eða við Laug- ameshverfið. Útb. 4—500 þús. kr. 3ja herb. íbúð t.d. í háhýsi, en má einnig vera í minna fjöibýlishúsL Útborgun 550 þús. kr. Stórri hæð 5—7 herb. í nýlegu tví- eða þríbýlishúsi. Skifti á mjög fallegri 4ra herb. hæð við Fornhaga koma til greina. 4—5 herb. íbúð í Hlíðunum, Álftamýri, Safamýri eða á líkum slóðum. Útborgun allt að 700 þús. kr. 3ja herb. ris- eða kjallaraíbúð. Útborgun allt að 350 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. 7/7 sölu m. a. 4 herb. mjög góð íbúð um 120 ferm. í lítið niðurgröfnum kjallara við Hraunteig. Sér hiti; sérinng. Tvöfalt gler. Hús við Bragagötu. 3ja herb. íbúð á hæðinni; 2—3 herb. fylgja í risi. 2ja herb. íbúð í kjallara. Sérinng. og sér hitaveita í hverri ítoúð. Selst í einu lagi. Lausar til íbúð- ar nú þegar. Einbýlishús við Fífuhvamms- veg á tveim hæðum, alls 6 herb. og eldhús. 3 herb. hæð í járnklæddu timtourhúsi við Laugarnes- veg. 1 herb. og eldhús fylgja í kjallara. JON fNGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555 Sölumaður: Sigurgeir Magnússon. Kl. 7.30—8.30. Sími 34940. SlMI 14226 4 og 5 herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk. 4 herb. íbúð, við Sogaveg, — sérinngangur. 2 og 3 herb. íbúðir. Lausar strax. Fasteignasala Kristjáns Eiríkssonar hrl. Laugavegi 27. Sími 14226 Sölumaður: Kristján Kristjánsson Kvöldsími 40396. Rauða Myllan Smurt brauð, heilar og hálfar sneiðar. Opið frá kl. 8—12,30. Sími 13628 Til sölu 2—7 herb. íbúðir víðs vegar í borginni. Hús við Bragagötu 3 herb. og eldhús á hæðinni. Tvö herb. í risi. í kjallara 2ja herb. ítoúð; sérhitaveita og sérinngangur fyrir hvora •hæð. Laust strax. Hagstætt verð og útborgun. 22. íbúðir óskasi Höfum kaupendur að nýjum eða nýlegum ein býlishúsum og 2—6 herb. hæðum í smíðum eða tilbún um í, borginni. Miklar út- borganir. Til sölu m.a. Einbýlishús ásamt bílskúr, til sölu á Seltjarnarnesi. Selst upp- steypt. Teikning til sýnis hér. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu húsi í Vesturbæ, til sölu. Verð 550 þús. Einbýlishús í úrvalL Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Sím^r 23987, 20625. Tvíbýlishús £ Smáíbúðahverfi um 96 ferm. Á hæðinni er 4 herb. íbúð, en í risi 3ja herb. íbúð, þvottahús og geymslur í kjallara. Tvíbýlishús í Smáítoúðahverfi. 5 herto. íbúð. í kjallara 2ja herb. íbúð. Einbýlishús í Kópavogi, í smíðum; 5 svefnherb. Selst fokhelt, til- búið undir tréverk eða full- gert. FASTEIGNASAl AM HÚSAEIGNIR BANKASTRiCTI 6 Slmar: 18821 — 18637 Heimasími 40863 og 22790. fasteignir til sölu 2 herb. íbúð við Gullteig. 3 herb. íbúð við Grandaveg. Ódýr. 3 herb. íbúð við Njálsgötu. 4 herb. íbúð í Reykjahverfi, Mosfellshreppi. Stór eignar lóð. Hitaveita. Góð kjör. 5 herb. íbúð við Háaleitis- braut. Glæsileg íbúð. Laus nú þegar. Á Seltjarnarnesi 8 herb. íbúð á tveim hæðum. Hagstætt verð og útborgun. Stór ræktuð eignarlóð. Bíl- skúr. lOp ferm. fokheld íbúð við Melatoraut. Aukaherbergi á sömu hæð. Uppsteyptur bíl- skúr; sérinngangur; sér- þvottahús og geymsla á hæð inni. 140 ferm. fokheld íbúð við Vallarbraut. Uppsteyptur bílskúr. Allt sér. 120 ferm. fokheld íbúð við Lindarbmut. Á 1. hæð þrjú svefnherb., stór stofa. Þvotta hús og geymsla á hæðinni. Sérinngangur. 2 góðar jarðir í Mosfellssveit, í skiptum fyrir fasteignir í Reykjavík eða Kópavogi. Stórt verzlunar- og iðnaðar- hús í smíðum í. Kópavogs- kaupstað. Stórt steinhús með verzlunar plássi, veitingarekstri og íbúðum við Miðborgina. Einbýlishús og tvö íbúðarhús í borginnL Hugguleg 4—5 herb. íbúð, um 115 ferm. endaíbúð á 2. hæð í sambyggingu við Klepps- veg, sem selst vegna brott- flutnings eigenda af land- inu. ítoúðinni fylgja: Teppi á gólfum, allar gardínur, allar ljósakrónur, ísskápur o.fl. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis Ijós- myndir af flestum þeim lasteignum, sem við höf • um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari lllýjafasteignasalan Laugavwjj 12 — Sími 24300 Til sölu Sólrík 4 herb. jarðhæð við Hjarðarhaga. 4 herb. efri hæð og 3 herh. risíbúð í sama húsi, á góð- um stað í Vesturbænum. Höfum kaupendur að öllum stærðum eigna, með mikla kaupgetu. Austurstræti 12. Símar 14120 og 20424. fiftir kl. 7 sími 30794 og 20446. JIL SÖLU 2ja herb. íbúð við Óðinsgötu. 2ja herb. ný og falleg íbúð við Ljósheima. 2ja herb. íbúð við Bergstaða- stræti. 3ja herb. kjallaraíbúð í ágætu standi við Nökkvavog. 3ja herb. stór og glæsileg íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi við Miðbraut, Seltjarnarnesi. 3ja herb. glæsileg íbúð í há- hýsi við Sólheima. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Ásvallagötu. 4ra herb. íbúð í háhýsi við Sólheima. 5 herb. íbúð í sambýlishúsi við Skipholt. 5 herb. íbúð ásamt bílskúr við Nökkvavog. 5 herb. íbúð við Freyjugötu ásamt tveim harbergjum í risi. 5—6 herb. íbúð ásamt bílskúr á jarðhæð við Nýbýlaveg, selst fokheld með hagkvæm um greiðslukjörum. 5—6 herb. íbúð við Nýbýla- veg ásamt bílskúr á jarð- hæð, selst tilbúin undir tré- verk. 5—6 herb. íbúð við Miðbraut, SeltjarnarnesL Selst tilbúin undir tréverk., Raðhús í smíðum og fullfrá- gengin, í borginni og Kópa- vogi. Einbýlishús fullfrágengin og í smíðum í borginni, Kópa- vogi, Mosfellssveit. Athugið að um skipti á íbúð- um getur oft verið að ræða. Ólafur Þ orgrfmsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Höfum kaupendur með góða út- borgun, aci íbúðum af öllum stærðum LÖGMANNA og fasteignaskrifstofan AUSTURSTRÆTI 17. 4 HÆÐ SÍMI 17466 Sölumaður; Guðmundur Ólafsson heimas. 17733 Húseigendur athugið Reglusöm ung hjón með tvö lítil börn, óska eftir leiguhús næði, í Reykjavík. Kópavog- ur og Hafnarfjörður koma til greina, ef ekkert arrnað býðst Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „7667“. Fiskibátar til sölu Seljum og leigjum fiskibáta af öllum stærðum. Útvegum bagkvæma greiðsluskilmála. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Simi 13339. 7/7 sölu VOLVO SPECIAL, árg. ’64, — sem nýr bíll. Bilasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. »!rýelma« Hvít og mislit rúmföt: Lök, koddar, sængurver, Ullarteppi frá kr. 379,00; með silkiveri kr. 1250,00. »lrtelma« Sængur- og barnafataverzlun Freyjugötu 15. - Hafnarstræti. Símar 11877 og 13491. EIGNASALAN KtYKJA V I K INGÓLFSSTRÆTl 9. íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð á hæð, helzt nýrri eðanýlegri. Til greina kemur að borga íbúðina út. Hitfum kaupanda að 2ja herb. íbúð. Má vera í kjallara eða risi. Mikil út- borgun. Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herb. íbúð, helzt nýlegri. Þó ekki skil- yrði. Útb. kr. 600 þús. Höfum kaupanda að 4ra herb. hæð, sem mest sér. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að 5 til 6 herb. íbuð, ekki í fjöltoýlishúsL Útb. kr. 8—900 þús. Höfum kaupanda að heilli húseign með 2 til 5 íbúðum. Má vera gamalt hús. Til greina kemur timburhús. Mikil útborgun. Höfum ennfremur kaupendur með mikla kaupgetu, að öll um stærðum íbúða í smíð- um. EIGNASALAN U > y K .» A V I K ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON INGÓLFS STRÆTI 9. Símar 19540 og 19151. Kl. 7,30—9 sími 51566. TIL SÖLÚ Einbýlishús á fallegum stað í borginni. Glæsileg 3 herb. íbúð á 9. hæð í háhýsi við Sólheima. Falleg 3 herb. íbúð í Stóra- gerði. 3 herb. lítið niðurgrafin kjall- araíbúð á Seltjarnarnesi. 3 herb. kjallaraíbúð við Rauða læk. Falleg 4 herb. íbúð við Safa- mýri. Nýleg 4 herb. íbúð við Fram- nesveg. 4 herb. íbúð við Leifsgötu. 4 herb. íbúð ásamt 4 herbergj- um í risi við Njálsgötu. 4 herb. kjallaraíbúð við Kleppsveg. Glæsilegt 6 herb. parhús við Safamýri. - Skipti möguleg. Glæsileg hæð og ris við Kirkjuteig. FASTEIGNASALA Vonarstræti 4 (VR-húsinu) Sími 19672. Heimasími sölumanns 16132. Frá brauðskálanum Langholtsvegi 126 Köld borð; smurt brauð og snittur; brauðtertur; coctail- snittur. Símar 37940 og 36066

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.