Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 4
MORCUNBLAÐID i Laugardagur 22. maí 1965 4 Múrarar Vantar múrara. Góð vinna. Kári Þ. Kárason múrarameistari Simi 32739. Sérstaklega ódýrar munstraðar krakkapeysur, prjónaðar úr Viscose- styrktu ullargarni. VARÐAN, Laugavegi 60. Til sölu Mjðstöðvarketill 4,5 ferm., ásamt brennara. Upplýsing ar í síma 22596. Norsk stúlka óskar eftir skrifstofuvinnu, hálfan eða þrjá fjórðu hluta dagsins. Getur skrif- að ensku, þýzku, frönsku og nokkuð í íslenzku. Góð meðmæli. . Óskum eftir 2 herb. og eldhúsi, helzt í Austur- bænum. Get látið afnot af síma og lagfæringu á húsi í té. Uppl. í síma 22157. Keflavík Barnavagn til sölíi. Upplýs ingar í síma 1314. Keflavík — Njarðvík Ung reglusöm hjón með eitt barn, vantar 2—3 herb. íbúð 1. júní. Ársfyrirfram greiðsla. Simi 1887 og 7073 Hjón með 5 ára barn óska eftir íbúð 1—2 herb. og eldhús, í Reykjavík, Hafnarfirði eða Kópavogi. Upplýsingar í síma 32158. Til sölu ný steypihrærivél (hand- langaravél). Verð kr. 9500. Uppl. í síma 13Ö57. Buick, árgerð ’47, — í stykkjum eða heilu lagi, til sölu. Upplýsingar í síma 1222, Keflavík. Til sölu Gass-jeppi '61, með nýju húsi og nýklæddur að inn an, til sýnis og sölu í Barmahlíð 6, 2. hæð kl. 1-6 Keflavík Vinnuskyrtur, ódýrar og vandaðar. Herranærföt, 67 kr. settið. Verzlunin FONS Keflavík Drengjajakkar, — stærðir 6—12. Verð kr. 440,00. Verzlunin FONS Keflavík Hvítir sportsokkar. — Tauser sokkar 30 og 60 den Verzlunin FONS Keflavík Ný sending af pilsum og skokkum. Verzlunin FONS Messur á morgun Almennur bænndagur Wt Bessastaðakirkja. Hailgrímskirkja Messa kl. 11-■ Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari syngur lag Arna Thorsteins- sonar: „Friður á Jörðu“: við ljó'ð Guðmundar GuðmUnds- sonar. Minnst verður af- greiðslu danska þjóðþingsins í Handritamálinu. Séra Jakoþ Jónsson. Háteigsprestakall Messa í hátíðarsal Sjómanna skólans kl. 2. Séra Jón f>or- varðsson. Beynvallaprestakall Messa að Saurbæ kl. 1- Reynvöllum kl. 4. Séra Kristján Bjarnason. Lángholtsprestakall Messa kl. 1 (athugi'ð breytt an messutíma). Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Neskirkja Messa kl. 2- Séra Frank M. Halldórsson. Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Réttadholts skóla kl. 10:30. Séra Ólafur Skúlason. Keflavíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Björn Jónsson- Innri-Njarðvíkurkirkja. Messa kl. 41. Séra Björn Jónsson. i Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 2. Séra Garðar I>orsteinsson. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Séra Garðar Svavarsson- Kópavogskirkja Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Útskálakirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Séra Guðmuhdur Guð- mundsson. Grensásprestakall Breiðagerðisskóli Guðsþjón usta kl- 11. (Athugið breytt ari messutíma). Séra Felix Ólafsson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auð uns. Messa kl. 5. Séra óskar J. Þorláksson- Elliheimilið Grund Messa kl. 10 árdegis. Ólaf- ur Ólafur Ólafsson prédikar. Ásprestakall Bamasamkoma kl. 10 í Laugarásbíói. Messa kl. 11 á sama stað- Séra Grímur Gríms son. Kefla víkurflugvöllur. Innri-Njarðvíkurkirkja. Messa kl. 11. Séra Bragi Friðriksson. Grindavíkurkirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson- Fríkirkjan i Reykjavík lessa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson- 90 ára er í dag frú Jórunn Eyfjörð. Jórunn er fædd að Hús- um í Holtum. Fluttist til Beykja vikur 1904. Mann sinn, Jónas Eyfjörð, missti hún 1922. í dag dvelst hún á heimili sonar síns og tengdadóttur að Stóragerði 38- 80 ára er í dag Ragnlhildur Rósa Þóðardóttir, Akurgerði 24- 80 ára er í dag frú Þuríður Halldórsdóttir, Halakoti, Vatns- leysuströnd. F RÉTTIR Stúdentar frá M.B. 1950- Áríðandi fundur í Tjarnarcafé (uppi) þriðjudaginn 26. maí kl. 8:30. Dregið hefur verið í Lands- happdrætti skáta 1965 og komu vinningar á eftirtalin númer: Bifreið, Opel Caravan nr. 8180. Plastbátur á dráttarvagni nr. 2255. Ferð tit útlanda nr 7533. Bandalag islenakra skáta. Dregið var í Happdrætti barna heimilis Vorboðans 14 maí sJ. Þessi númer komu upp: 5930 1951 4857 3026 1124 3851 74 4720 1657 4828 643 5953 2366 384 4694 5142 1242 1479 1760 263 5653 1296 4830 581 3204 580 2268 4106 960 4665 5078. (Birt án áíbyrgðar). Upplýsingar á Skrifstofu V.K. F. Framsókn frá 3—6 alla virka daga narna laugardaga- Sínu 12931. Hjálpræðisherinn sunnudag kl. 2. Hátiðasamkiuna sunnudaga ÓTTI viS menn, leiðir i snörn, en Drottni (Orðsk. 29, 25). þeim er borgið sem treystir í dag er laugardagur 22. maí og er það 142. dagur ársins 1965. Eftir lifa 223 dagar. SKERPLA byrjar. Árdegisháflæði kl. 11U)7. Síðdegisháflæði kl. 23:32. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361 Vaki allan sólarhridginn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd arstöðinni. — Opin allan sólrr- hringmn — sími 2-12-30. Framvegis verður tekið á möti þeim, er gefa vitja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fri kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl, 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Kopavogsapotek er opið alla Næturvörður er í Laugavegs apóteki vikuna 22/5—22/5. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Nætur- og helgidagavarzla i Hafnarfirði 19. — 29. þ.m. Að- faranótt 19. Guðmundur Guð- mundsson. Aðfaranótt 20. Krist- ján Jóhannesson. Aðfaranótt 21- Ólafur Einarsson. Aðfaranótt 22. Eiríkur Björnsson. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguna 23. — 24. Jósef Ólat'sson. Að- faranótt 25. Guðmundur Guð- mundsson. Aðfaranótt 26. Krist- ján Jóhannesson- Aðfaranótt 27. Ólafur Einarsson. Aðfaranótt 28. Eirikur Björnsson. Aðfaranótt 29. Jósef Ólafsson. Næturlæknir í Keflavík 21/5. Jón K. Jóhannsson sími 1400, 22/5. — 23/5. Kjartan Ólafssou simi 1700, 24/5. Ólafur Ingibjörns son símar 1401 eða 7584. RMR.23-5-14-SAR-MT-HT 23-5-18-SÚR-MT-HT. . skólans. Hjálpræðisherinn. Ársþingið' heldur áfram. Laugardaginn 2:2. maí, kl. 20:00 Hátíðasamkoma í samkomusal Hjálpræ'ðishersins. Laugardaginn 22. maí kl. 22:30 Herganga og æskulýssamkoma. Sunnudáginn 23; maí, kl. 11:00 Hátíðasamkoma. Sunnudaginn 23. maí, kl. 14:00 Hátíðasamkoma Sunnudagaskól- ans. Sunnudaginn 23. maí kl. 16:00. Útisamkoma á Lækjartorgi. Sunnudaginn 23- maí kl. 17:00 Söng- og hlíómleikasamkoma. Yngri liðsmenn ta’ka þátt. Sunnudaginn 23. maí kl. 20:30 Hjálpræðissamkoma. Þriðjudaginn 25. maí, kl. 20:30 Hátíðasamkoma fyrir meðlimi Heimilasambandsins og aðra fé- lagsmeðlimi og vini. Munið Pakistansöfnunina. Send ið blaðinn eða Rauða kross deild unum framlag yðar í Hjálpar- sjóð R.K-Í. Pakistansöfnun Rauða Kross Hafnarfjarðar- Tekið á móti framlögum í verzlun Jón Mathie sen. Vor- og haustfermingarbörn Langholtssafnaðar. Farið verður í skemmtiferð miðvikudaginn 26. maí. Farmiðar aíhentir í Safn- aðarheimilinu n.k. sunnudag kl. 2.—4, mánudag kl- 8—10. Bræðra félag Bústaðasóknar. Fundur mánudagskvöld kl, 8:30. Stjórn- in. Gestamót Þjó'ðræknisfélagsins verður mánudagskvöldið 24. maí kl- 8 í Súlnasal Hótel Sögu. Þar verða staddir flestir þeir V-ís- lendingar, sem nú gista borgina. Heimamönnum er bent á þetta tækifaeri til þess að hitta þá, en öllum er frjáls aðgangur. Miðar við innganginn. Kvenfélagið ESJA & Kjalarnesl heldur basar að Klébergi sunnu- daginn 23. maí kl. 3 síðdegis. Nemendasamband Kvennaskólans heldur árshátíð sína í Klúbbnum mið- vikudaginn 26. maí kl. 7 síðdegis. Góð skemmtiatriði. Miðar afhentir í Kvennaskólanum mánudag og þriðju- dag milli kl. 5 — 7. Stíórnin. Séra Ólafur Skúlason biður þess getið, að nýtt heimili&fang hans sé að Hlíðargerði 17, og nýr sími 38782. Sjómannadagsráð Reykjavík- ur biður þær skipshainir og sjó- menn, sem ætla að taka þátt 1 kappróðri og sundi á Sjómanna- daginn, sunnudaginn 30. maí n.k. að tilkynna þátttöku sína sena fyrst í síma 15131. Vestur-íslendingar, allir, sem nú eru staddir í borginni eru minnntir á Gestamót Þjóðræknis félagsins í Súlnasal Hótel Sögu á mánudágskvöldið 24. maí k_L 8. e.h. K.F.U.M. í Hafnarfirði. Almenn saim koma á sunnudagskvöld 23. maí kL 8.30. Ástráður Sigursteindórsson skól4l st]óri talar. Allir velkomnir. Hafnfirðingar. Munið . mæðradagina. Kaupið mæðrablómið. Sunnukonur. Hjálpið við dreifingu og sölu á mæðra blóminu. Afgreitt í Alþýðuhúsinu frá kl. 9 á sunnudag. Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar. KRISTILEG SAMKOMA f samkoma salnum Mjóuhlíð 16 á sunnudags- kvöldið 23. maí kl. 8. Allt fólk veþ- komið. Skógræktarfélag Mosfellshreppa. Aðalfundur félagsins verður haldina að Hlégarði föstudaginn 28. maí ki. 9 e.h. Snorri Sigurðsson erindrekl Skógræktarfélags íslands mætir á fundinum. Venjuleg aöalfundarstörtC. Mætið vel og stundvíslega. Vinsanv- legast gerið trjápantanir 1 tíraa. Stjórnin. Mæðradagurinn er á sunnudag- inn. Kaupið Mæðrablómið. Mæðrastyrksnefnd. Hið íslenzka náttúrufræðiféla# Fræðsluferð sunnudaginn 23. mai. Jarðfræðiferð um Krísuvík, Seivog otf Þrengelaveg. Skoðaðar hrauntraðir við Undirhlíðar, Grænavatn, Ekfbor* undir Geitahlíð, Kvennagönguhólar á Selvogsheiði, komið að Raufarhól®- heUi og gengið á Lambafellshnúlc. Leiðbeinandi Þorleifur Einarsson. Lagt upp í ferðina frá Ðúnaðarfélag»- húsinu í Lækjargötu ki. 9.30 og korxv- ið aftur um kl. 19. GAMALT «g GOTT Heims hrörna gæði, hnignar allt og þver, leikur allt á þræði, en lukkan völt er. Minningarspjöld Minningarspjöld Blómsveigssjóðli Þorbjargar Sveinsdóttur fást keypt I bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar^ Austurstræti 18, frk. Guðfinnu Jón*- dóttur, Mýrarholti við Bakkastíg, hjá frú Guðrúnu Jóhannsdóttur, Asvalla- götu 24, frú Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, frú Emelíu Sighvat#- dóttur, Teigagerði 17 Munib mæðrablómið sá NÆST bezti Davíð á Arnbjargarlæk og Jón í Deildartungu voru á ferð saman. Jón var bindindismaður, en Davíð ekki. Á fei'ðalaginu dregur Davíð upp pela og býður Jóni. Han* afþakkar og sagir, að áfengi sé alltaf til bölvunar, og því til sönnunar fer hann að segja, að einu sinni hafi verið músagangur í kjailara á bæ einum í Reykhoitsdal. Bóndinn á bænum hefði þá sett disk með brennivíni í kjallarann. Mýsnar Löptu brennivínia. urðoi fullar, náðust og voru drepnar, allar nema ein. „Bíún var svo sKynsöm", sagði Jón, „að hiún snerti ekki brenni- víni'ð og lifir víst enn“. „Já, og öiium til ama“, mælti Davíð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.