Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 9
Laugardagur Ti. maf 1983 MCRGUNBLAÐIÐ 9 Símastúlka Óskum eftir að ráða vana símastúlku frá 1. júní n.k. — Upplýsingar á skrifstofu vorri Suðurlandsbraut 4. OlíufáS. Skeljungur hf. Atvinna óskast Háskólastúdent óskar eftir góðu og vel launuðu starfi í sumar. Vanur almennri vinnu og akstri. Upplýsingar í síma 3-11-61. Lax- og sílungsveiði Veiðileyfi í Flókadalsá í Fljótum fyrir landi Yzta- Mós verða seld næstu daga. — Upplýsingar gefur BJÖRN HERMANNSSON Skipholti 45 — Sími 4-11-71. Hafnfirðingar Munið mæðradaginn og kaupið mæðrablómið á sunnudag. — Sunnu-konur hjálpið til við dreifingu og sölu á mæðrablóminu. Afgreidd á Verkakvennaskrifstofunni í Alþýðuhús- inu frá kl. 9 f.h. sunnudaginn 23. maí. MæSrastyrksnefnd Hafnarfjarðar. Framfíðarsfarf Tryggingarfélag óskar eftir gjaldkera og vélritunar- stúlkum. Tilboð með uppl. um fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Framtíð — 1902“ fyrir 29. maL MÆÐRADAGURINN er á morgun Mœðrablómið verður afhent sölubörnum frá kl. 10 f.h. í öllum barnaskólum bæjarins, skóla ísaks Jónssonar og skrifstofunni Njálsgötu 3. MÆÐRAST YRKSN EFND. MATLO BUXUR NÝTT FRÁ altima LAUGAVEGI 59 Frá RAPP FABRIKKER A. S., NOREGI Kraftblokkarkraninn — með puretic kraftblokkinni. Teg. KK 6 — Iyftiafli 6 tonn — armlengd 3,6 m Teg. KK4 — lyftiafl — 4 tonn — armlengd 3,0 m Hreyfanleiki: 90 gráður lóðrétt, 135 gráður lárétt. Þegar eru 70 kraftblokkarkranar í notkun í Noregi og í eftirfarandi íslenzkum akipum M/s Reykjaborg, M/s Keflvíkingur, M/s Halkion. Einnig er hægt að fá með krananum hydraulisk tæki tii að halla blökkinni eftir þörfum og jafna þannig drátt nótarinnar. Skipstjórar ofangreindra skipa mæla allir mjög með krananum. Hann eykur notagildi kraftblakkarinnar, auðveldar vinnu og kemur oftast í veg fyrir nóta- sprengingar í erfiðum köstum, með réttri notkun minnkar slit á nótinnL Kraftblakkarumboðið I. Rálmason hf. Austurstræti 12 Sími 24210. 'ABYRGÐAR - ~ TRYGGING FYRIR H BÆNDUR @ Samvinnutryggingar hafa í nokkur ár getað tryggt bændur fyrir hvers konar tjónum á munum eða slysum á fólki sem þeir eru taldir ábyrgir fyrir, en fáir hafa notað þessa hagkvæmu þjónustu. Nýlegt dæmi um alvarlegt slys á vinnumanni á býli í nágrenni Reykjavíkur hefur enn sýnt, að hverjum bónda er nauðsynlegt að tryggja sig gegn þessari áhættu. - Ef miðað er við meðal býli er iðgjald fyrir ÁBYRGÐAR- TRYGGINGU um kr. 850,00 á ári. — BÆNDUR! Leitið strax næsta um- boðsmanns Samvinnutrygginga og gangið frá ábyrgðartryggingu yðar. SAMVINNUTRYG GINGAR ÁRMÚ LA 3, SflVII 38500 - UMBOÐ UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.