Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 22. máí 1965 Brezku konungshjónin í V-Þýzkalandi Fyrstð opinhera heimsokn brezks þióðhöfðingja í Þýzka- landi í meira en hálfa óld SlÐASTLIÐINN miðvikudag hófst, með komu brezku konungs hjónanna til Bonn, fyrsta opin- bera heimsókn brezks þjóðhöfð- ingja til Þýzkalands í meira en hálfa öld, eða allt frá þvi árið 1909, að Játvarður VII. konung- ur Breta heimsótti Þýzkaland opinberlega. Heimsókn brezku konungshjón anna nú til Vestur-Þýzkalands má vafalaust telja á meðal frétt- næmustu og mikilsverðustu at- burða, sem eru að genast í Ev- rópu um þessar mundir. Blöðum, útvarpi og sjónvarpi, bæði í Bret Iandi, Vestur-Þýzkalandj og víða annars staðar, verður að vonum mjög tíðrætt um þessa heimsókn, því að hún rifjar upp margt, sumt gott en annað miður í sam- skiptum þessara þjóða. Á því leikur hins vegar enginn vafi, að heimsókn konungshjónanna mun ætlað að hafa mikil áhrif á sam- skipti Vestur-Þjóðverja og Breta í framtíðinni og ekki hvað sízt að eyða þeirri tortryggni, sem enn ríkir tuttugu árum eftir heimsstyrjöldinia síðari á milli þessara þjóða og þá einkum af Breta hálfu í garð Þjóðverja, sem vonlegt er. Ekkert er til sparað til þess að gera þessa heimsókn sem glæsilegasta, en hún á að standa yfir í 11 daga eða frá 1815: Wellington og Blucher hrósa sigri yfir Napóleon eftir orr- ustuna við Waterloo. 18—28 maí. Á þessu tímabili munu konungshjónin heimsækja ýmsar stærstu borgir Vestur- Þýzkalands og vera viðstödd fjölda opinberra athafna. Sem að framan greinir er margs að minnast úr samskiptum þessara þjóða. Telja. má, að náið samband hafi fyrst komizt á milli London og Berlínar í kring- um 1688 þegar kjörfurstinn af Brandenburg studdi Vilhjáim af Oraniu til valda í Bretlandi með því að láta honum í té aðstoð hersveitar undir stjórn greifans af Schomberg. Á þessu tímabili var það samt yfirleitt þýzki keis- arinn í Vínarborg, sem var banda maður Breta gagnvart erkifjand- mönnunum, Frökkum. Sigrar Friðriks mikla drógu úr gildi bandalagsins við Austurríki og 1756 leystist bandalagið upp. Frakkar og Austurríkismenn tóku höndum saman, en Prúss- land gerði bandalag við Breta. Upp úr þessu bandalagi slitnaði samt ekki löngu seinna og það var fyrst einum mannsaldri síð- ar, að þessi lönd gerðu með sér bandalag að nýju gegn sameigin legum fjandmanni, Napóleon. Á orrustuvellinum við Waterloo staðfestu hershöfðingjarnir Well ington af hálfu Breta og Blúcher af hálfu Þjóðverja ósigur frartska keisarans. Byltingarnar í Þýzkalandi 1848 gerðu brezkum stjórnmála- mönnum hins vegar bilt við. Þá kom sem sé í ljós, að sú hug- Mæðradagurinn er á morgun Á MORGUN, sunnudag, er hinn árlegi fjársöfnunardagur Mæðra- styrksnefndar, mæðradagurinn. Fé það, er safnast á þeim degi, rennur allt til sumarheimilis nefndarinnar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit. Heitir Mæðra- styrksnefnd á fólk að bregðast vel við, þegar sölubörn knýja á dyr hjá þeim á morgun. í tilefni af hinum árlega fjár- söfunardegi boðaði Mæðrastyrks- nefnd blaðamenn á sinn fund fyrir skemmstu. Kom þar m.a. fram, að í rúmlega 30 ár hefur nefndin staðið fyrir árleigri fjár- söfnun til stuðnings málstað sín- um. Liðin eru tíu ár síðan hafizt var handa um að reisa sumarbúð- ir fyrir mæður, þar sem þær geta dvalið sér að kostnaðar- lausu með börn sín einhvern hluta sumarsins. Nú geta dvalizt á þessu heimili 12 mæður í einu með 1—4 böm hver. Aðsókn að sumarbúðum þessum hefur ver- ið meiri en hægt hefur verið að anna, svo áformað er að bæta við einni álmu með 10 herbergj- um. Ef fjársöfnunin tekst vel að þessu sinni verður unnt að hefja framkvæmdir við hina nýju álmu á þessu ári. Heitir því Mæðrastyrksnefnd á fólk að bregðast vel við, þegar sölu- börn bjóða til sölu mæðrablóm- ið, sem er að þessu sinni tvílit rós, ákafléga falleg að sögn frú Jónínu Guðmundsdóttur, for- manns nefndarinnar. Á rósin að kosta 15 . krónur. Einnig vill Mæðrastyrksnefnd beina því til foreldra, að þeir styðji þennan góða málstað með því að láta börn sín selja blómin, sem verða afhent í öllum barnaskólum borg arinnar að meðtöldum ísaks- skóla og Vesturbæjarbarna- skóla við Ölduigötu. Hefst af- greiðsla blómanna kl. 10 fyrir hádegi. Eins og áður er sagt, eru sum- arbúðirnar að Hlaðgerðarkoti fyrir mæður, sem erfitt eiga með að komast frá heimilum sínum á sumrin. Mæðrum þeim, er þar ætla að dveljast, er skipt í hópa og er hver hópur þar 15 daga í senn. Síðustu vikuna, sem heimilið er starfrækt á hverju sumri gefst síðan eldri mæðrum, sem eiga uppkomin börn, kostur á að dveljast á heimilinu. Á síðastliðinu sumri var mikil aðsókn að sumarbúðum Mæðra- styrksnefndar, Munu um 50 Brezku konungshjónin. mynd, sem til þessa hafði verið talin óhugsandi, reyndist furðu nærri því að geta orðið að raun- veruleika, það er að segja að Þjóðverjar sameinuðust í eitt ríki. Voru brezkir stjórnmála- menn mjög andvígir sameiningar stefnunni í Þýzkalandi. Bismark komst þó að samkomulagi við stjórnmálamanna, að Hitler værl aðeins venjulegur þýzkur þ:óo- ernissinni. Blekkingar og veik- leiki komu Chamerlain og fylgis- mönnum hans til þess að láta af hendi hverja tilgangslausa fórn- ina á fætur annarri á altari fiið- arins. Þau gífurlegu vonbrigði, sem hlutust af stefnu þessara 1965: Wilson forsætisráðherra bindur ýmsar vonir við Boun. mæður hafa notið gistivináttu néfndarinnar með um 120 börn. Auk þess dvöldust í sumarbúð- unum 25 fullorðnar konur. Alls munu dvaldardagaj- hafa orðið rúmlega 2500 talsins. Málverkðsýning í Hafnarfirði HAFNARFIRÐI -4 dag kl- 5 opnar frú Jutta Devulder Guð- bergsson málverkasýriingu í Iðn- skólanum við Mjósund og verður hún opin til sunnudagsins 30. maí. Frú Jutta, sem er þýzk a'ð upp- runa og búsett í Hafnarfirði sýn- ir alls 28 olíumálverk, landslags myndir, blóma- og barnamyndir, og hefdr hún málað þær lang- flestar á þessu ári. Eru þær af ýmsum stöðum á landinu, en m'est hér úr nágrenninu. í mynda skránni eru m.a- þessi nöfn: Helgafeíll, SkarðSheiði Frá Kleifarvatni, Frá Reykjanesi, Þjórsárdalur, Keilir á páskadag, Túlipanar, Risasóleyjar, Anna- marie, Edda. Frú Jutta hefur einu sinni áður haldið málverkasýningu hér á landi, en það var í Reykja vík í fyrra, og seldust þá 8 mynd ir. Þá var ein blómamynd frá henni á síðasta málverkauppboði Sigurðar Benediktssonar í Hótel Sögu. Málverkasýningin í Iðnskólan- um ver’ður opin daglega kl. 3 — 10 síðdegis. — Eru flest málverk anna til sölu. Breta og hugleiddi jafnvel.banda lag við þá. Undir lok síðustu aldar urðu árekstrar milli brezkrar og þýzkrar heimsvaldastefnu æ harð ari. Sambandið milli landanna varð æ erfiðara, eftir því sem flotasamkeppnin milli landanna harðnaði. Heimsstyrjöldin fyrri skall á og brezki utanríkisráðherr ann Grey komst svo að orði: „Ljósin ery sloknuð í Evrópu." Fyrir Breta og Þjóðverja hélzt myrkrið lengi, því að enda þótt stríðinu lyki, komst hið vinsam- lega samband, sem oft háfði áður verið til staðar milli þessara þjóða ekki á. Bretar vildu samt sýna hinum sigruðu Þjóðverjum meiri sanngirni en flestir hinna sigurvegaranna, svo sem Lloyd George, sem krafðizt þess að Versalasamningarnir yrðu endur- skoðaðir. Þetta ásamt fleiru leiddi m. a. til þeirrar röngu skoðunar meðal margra brezkra manna, komu þeirri hugmynd inn hjá Winston Churchill og fleirum, að bezt væri að Þýzka- landi væri skipt og á ráðstefnu meðal sigurvegaranna í stríðslok kom hann með þá uppástungu, að Þýzkalandi yrði skipt í smáríki eins og verið hafði fyrir daga Bismarks. Kalda stríðið kom upp og varð sá grundvöllur, sem til þurfti til þess að skapa nýtt brezkt-þýzkt bandalag. Enn er þetta bandalag einungis bandalag stjórnmála- mannanna og stjórnmálasérfræð- inganna. Þjóðirnar sjálfar eru í meiri fjarlægð frá bandalaginu og hvor frá annarri. Heimsókn hennar hátignar, Elísabetar II. og manns hennar, hertogans af Edinborg, er ekki hvað sízt ætlað að gera þetta bandalag enn raun- verulegra og færa þjóðirnar tvær sem næst hvor annarri. (Lausl. tekið upp úr Der Spiegel). 1942: Brezka neimsveldið stöðvar skriðdreka Hitlers við Kairo,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.