Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 5
Laugardagur 22. ffla? 1965 MORCUNBLAÐIÐ 5 llllllllll•llll•l•lllll•lllll•l• Háíell á Trékyllisheiði. Ljósm.: Sigurður Guðjónsson- Jafn þurrlegt og í dómsal, eins þögult ag í grötf mér þótti oft á Trékyllisiheiði; Þar blöstu við sjón minni úfnust hrjóstraihöf, og hvergi strá á margra rasta skeiði. Því nóttúrunnar bros, eða eina gróðurgjöÆ, er grámosinn á þessu regineyði. Jak. Thorarensen. EIN er sú byggð á landi hér, sem orðfð hefur útundan, með vegasamband, er það Árneshreppur í Strandasýslu, en vonir standa til að úr því fari að leysast, senn hvað líð- ur, og að vegaspotti só sem enn er óunninn, tengist þjóð vegakerfi sýslunnar. Áður fyr var það altítt að menn legðu land undir fót og færu yfir heiði þá er Trékyllisheiði kallast, og var það oft tor- sótt leið að vetrarlagi í snjóa- lögum og hríðarbyljum, er vitja þurfti læknis sem stað- settur var á Hólmavík. Var = venjulega farið upp Kjósar- = hjalla, sem er klettahjalli mik . = ill, og liggur hann upp af bæn | um Kjós í Reykjafirði syðra. i Er þa'ð brött leið og grýtt, og | ill yfirferðar. Upp af Kjósar- f hjalla er Sprengibrekka- En i mun hærra fjalllendi og ör- i æfi mikil eru inn af norður- | heiðarveginum. Eftir að upp i á brún heiðarinnar er komið, er heiðin fremur slétt, en mjög grýtt og gróður lítill, og þó eigi sérlega há, er hún víð- ast um 300—400 m. Suðaustan við hæðina er hamrafjall eitt miki'ð sem Háafell heitir, og setur það svip á umhverfi sitt. Götutroðningar ásamt vörðum visa nú veg yfir heiðina, og liggur götuslóðinn niður um lágan hjalla ofan við túnið á Bólstað í Selárdal, sem er vest an undir Trékyllisheiði. Ingibjörg Guðjónsdóttir. ÞEKKIRÐIi LANDIÐ ÞITT? VÍSIJKORN Á SÓPANDASKAR»I. Skefur fönn um skarðið grett, skafl á veginn setur. Ef nú Jörp ei ratar rétt, rata ei aðrir hetur. Kristján Helgason. Akranesferðlr með sérleyfisferðum Þórðar Þ. Þórðarssonar. Afgreiðsla hjá B.S.R. við Lækjargötu. Fefðir frá Rvík mánudaga, þriðjudaga, kl. 8 og 6, mið- vikudaga kl. 8, 2 og 6, fimmtudaga og föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9 og 11:30 (en kl. 11:30 frá B.S.Í. ann- ars alltaf frá B.S.R.). Frá Akranesi mánudaga kl..8 og 6, þriðjudaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 8 og 6, föstudaga og laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl 10, 3 og 6. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f:. Katla er í Hafnarfirði. Askja er á leið til íslands frá Gautaborg. H.f. Jöklar: Drangajökull fór 19. þm. frá Charleston til Liverpool, Le Havre, London og Rotterdam. Hofs- jökull er í Rotterdam. Langjökull fór 19. þm. frá Catalina á Nýfundnalandi til Færeyja, London, Rotterdam og Norrköping. Vatnajökull fór í gær frá Haifnarfirði til Akureyrar og Reyðarfjarðar. Hermann Sif kom 19. þm. til Rvíkur frá London og Ham- borg. Hafskip h.f.: Langá fer frá Gauta- borg í dag til íslands. Laxá er í Reykjavík. Rangá lestar á Vestfjörð- um. Selá fór frá Vestmanpaeyjum 17. þm. til Bremen og Hambórgar. Ruth Lindinger er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjarðarhöfnum á suðurleið. Esja er á Norðurlandshöfnum. Herjólfur er í Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Rvík kl. 19:00 1 gærkvöld austur um land til Kópaskers. Herðubreið er i Rvík. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer i dag frá Reyðarfirði til Álaborgar. Jökulfell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. Dísarfeli er í Álaborg, fer þaðan væntanlega 24. þm. til Ábo og Mántyluoto. Litlafell losar á Akur eyri. Helgafell er væntanlegt til Reyðarf jarðar i dag. Hamrafell er væntanlegt til Ravenna 28. þm. frá Hafnarfirði. Stapafell £ór í gær frá Siglufirði til Bromborough. Mælifell er í StykkighóLmi, fer þaðan tfl Gufuness. Oeeaan er í Þorlákshöfn. Reest er væntanlegt til Gufuness 24. þm. Birgitte Frelsen er væntanlegt til Stöðvarfjarðar 24. þm. Flugfélag íslands h.f. MUUIandaflug: Gulilfaxi fór tíl Glasgow og Rvap- mannahafnar kl. 08:00 í morgun. Vél- in er væntanleg aftur tU Rvikur kl. 22:40 í kvöld. Skýfaxi er væntanleg- ur frá London kl. 15:00 1 dag. Innalandsflug: í dag er áætiaS aS fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Skógasands, Kópaskers, Þórsihafnar, Sauðárkróks, Húsavikur og Egilsstaða. H.f. Eiinskipfélag fslands: Bakka- foss fór frá Raufarhöfn 16. þm. Ul Ardrossan, Manchester og Sharpness. Brúarfoss fer frá NY 21. tU Rvíkur. Dettifoss fór frá ísafirði 21. þm. til Hafnarfjarðar og Rvikur. Fjallfoss fer frá Hamborg 21. þm. til Hull og Rvíkur. Goðafoss fer frá Vestm.eyjum í kvöld 21. þm. til Hull og Grimsby. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 22. þm. tU Leith og Rvíkur. Lagarfoæ kom tU Ventspils 17. þm. fer þaðan til Gdynia og Rvíkur. Mánafoss er 1 Rvíkur. Selfoss fór frá Rvík 21. þm. til Akraness. Skógafoss fer frá Álaborg 24. þm. til Kotka og Vents- pils. Tungufoss fór frá Hofsósi 17. | þm. tii Antwerpen. Ratla fer frá : Rvík 21. þm. til Hafnarfjarðar. Echo , fer frá Klaipeda 21. þm. til Kaup- j mannahafnar og Gautaborgar. Askja j fer frá Gautaborg 21. þm. til Aust- fjarðahafna. Playa de Maspalomas fór frá Hull 20. þm. til Calais. Playa de las Canteras er í Rvík. | Utanski ifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. Smóvorningar 22. maí 1945 var Montgomery marskálkur skipaður stjómandi hernámsli'ðs Breta í Þýzkalandi og meðHimur eftirlitsnefndar bandamanna í Þýzkalandi. Málshœttir Enginn er verri þó hann vökni. / Einn er hver einn, enginn fæst í landi- Enginn verður ágætur af engu. Enginn stendur lengur en hann er studdur. >f Gengið 27. apríl 1965 Kaup Sala 120.15 120 45 42,95 43Í06 1 Bandar. dollar 1 Kanadadollar .. 39.73 39.84 100 Danskar krónur 621.22 622,82 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk ...... 100 Fr. frankar 833.40 835,55 .. 1.335.20 1.338.72 ... ... 876,18 878,42 86,47 86,69 100 Gyllini . 1.193.68 1.196 74 100 Tékkn. krónur „ 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk ..... 100 Lírur ... 1.079,72 1,082,48 6.88 6.90 100 Austurr. sch. 166.18 166.60 100 Pesetar Hœgra hornið Konu minni skulda ég allt. fyrst og fremst afsökun- Stork- urinn sagði Ford — Renault Ford Prefecht og Renault ’46, til söju, ódýrt, ef samið er fljótt. Upplýsingar í Skipasundi 24. Volkswagen ’64 vel meðfarinn, til sölu. Uppl. í síma 21064. 11 ára telpa • óskar eftir að gæta barns, hálfan daginn. Helzt í Mið- eða Vesturborginni. Uppl. í síma 13077. j Óska eftir að komast sem háseti á góð an síldarbát í sumar. Upp lýsingar í síma 36513. | Austin 8 R-3829, ©r til sölu, á hag- stæðu verði, gegn stað- greiðslu. Upplýsingar á Óðinsgötu 2. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu | er langtum ódýrara að auglýsa ( Morgunblaðinu en öðrum biöðum. Óska eftir að koma tveim drengjum 14 og 16 ára i sveit 1 sum- ar. Upplýsingar í síma 1274 Keflavík. Bátavél 10—15 hö. í góðu standi, óskast tSl kaups. Uppl. í síma 16036. Ökukennsla — Hæfnisvottorð Kennt á nýja Vauxhall-bif- reið R-1016. Bjöm Björnsson sími 11380 Nálægt Landsspítalanum er rúmgott herbergi til leigu. Upplýsingar í síma 20938. Atvinna Ungur vélstjóranemi óskar eftir góðri atvinnu í landi. Margt kemur til greina. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „Atvinna — 7670“. UNG KONA með eitt barn, óskar eftir ráðskonustöðu eða vist í Reykjavík. Uppl. í sima 66 um Brúarland. SVEITABALL Laugardagskvöld að Hótel Hveragerði að hann hefði verið að fljúga um í nepjunni í gær, og rekist þar á mann, með sjónvarps- kassa í hjólbörum á undan sér. Hvað á nú þetta að þýða? Þý'ða?, sagði maðurinn. Ekki | nema það að ég ætla að henda þessum kassa út á haug, þetta er svo skrabi hættulegt tæki, gerir skril úr saklausum ung- lingum, nokkurskonar sjónvarps skríl. Mér er alveg SAMA hvað SAM segir, þetta er allt svolítið afstætt, og ekki að vita nema gott hefði verið að hafa Ein- stein við hendina. Hérna í gamla daga hentu þeir smábörnum á spjótsoddum þar úti í Lundúna- j veldi, eins og segir í Gerplu. Ekki fara SAMT af því neinar j sögur að þá hafi sjónvarp tröll- riðið almenningi. Það skyldi nú aldrei vera, sagði maðurinn storkinum, að allt nýtt væri í fyrstu álitið hættulegt til að mynda eins og fyrsti bíllinn í Reykjavík, sem j m.a. varð til þess að gömul kona þorði ekki yfir Laugaveg þver- an, heilan dag af ótta við að „bifreiðin“ kæmi með ógnar- hraða þá og þegar yfir hana? Storkurinn varð hugsi, vogaði sér að setjast um stund á hið hráðlhættulega tæki, sjónvarps loftnet, setti haus undir væng, sofnaði og „dreymdi „þá ósnert- anlegu“ allan timann- Það eru HLJÓMAR sem skemmta á dans- leiknum í kvöld í síðasta sinn sunnan- lands í vor. Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 10, Þorlákshöfn, Selfossi og Eyrarbakka. ísbúðin Laugalæk 8. — Sími 34555. Pakkaís 5 tegundir. — Einnig mjólkurís, ís-sósur, milk-shake, banana split og súkkulaði dýfa. Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—23:00. Aðra daga kl. 14—23:30. — Næg bílastæði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.