Morgunblaðið - 25.05.1965, Síða 3
^ í>riðjudagur 25. maT 1965
MQRGUNBLAOIÐ
3
j$fv'3^xflP'VA ' ' ' "% (w %s>w.
f ' pjpppipgjp " wk*'y"'
....r
bíða og sjá hvað setur,“ sagði
Sciheer.
„Við getum að vísu flogið
talsvert hátt, en þá verðurn
við að draga úr ferðinni; sem
er annars 120 mílur á klst.
Við sjáuim til á morgun. Ef til
vill verður betra veður og þá
verðum við ekki lengi að
koma okkur af stað,“ sagði
flugstjórinn.
Þyrla hefur viðkomu í Reykja-
vik á leið yfir Atlantshafið
Morgunstjarnan lenti á
Reykjavíkurflugvelli kl. 5.15
e.l. laugardag. Það, sem merki
legt er við hennar ferðir, er
að hún er þyrla, sem flogið
var alla leið frá Bandaríkj-
Fyrir viku hefðu þeir lagt
af stað þaðan og millilent á
nokkrum stöðum í Kanada,
svo og Grsenlandi, en þar var
síðasti viðkomustaðxu'inn Kul
usuk. Sagði Soheer, að þeir
og þaðan til Færeyja, Prest-
wick og Gatwicik flugvallar
í London, en það er þoka úti
fyrir Austfjörðum og við
Færeyjar svo við verðum að
Fékk tundurdufl
í vörpuna
Sauðárkróki 20. maí.
BOTNVÖRPUNGURININ Hafliði
frá Siglufirði, fékk tundurdufl í
vörpuna er hann var að togveið-
um úti fyrir Norðurlandi.
Togarinn sigldi inn á Sauðár-
krók, en þangað kom maður frá
Landhelgisgæzlunni, . sem gerði
duflið óvirkt. — Jón.
unum, en áfangastaðurinn
London. Þetta er í fyrsta
skipti, sem þyrlu er flogið yf-
ir Atlantehafið, þ.e.a.s. þyrlu,
sem ekki er hervél, en nokkr-
ar slíkar hafa verið ferjaðar
yfir hafið.
Morgunstjaman er af gerð-
inni Si'korsky S 61 N, hefux
tvo hreyfla og tekur 26 far-
þega og getur lent jafnt á
sjó og landi. Fjórir menn eru
með þyrlunni, Thomas Scheer,
flugstjóri, Ross Lennox, að-
•toðarflugmaður, Keith Rut
ledge og Tom Harrison.
Þeir eru að flytja þyrluna
til London fyrir Intemational
Helicopters, en það fyrirtæki
hefur leigt Shell olíufélaginu
Morgunstjörnuna og er ætlim
in að nota hana í sambandi
við leit félagsins að olíu í
N orðurs j ónum.
í viðtali við Morgunblaðið
•agði Thornas Soheer, flug-
Btjóri, að þeir hefðu sótt Morg
unstjörnuna til Sikorsky verk
Bmiðjanna í Stratford í Conn-
ecticyt ríki í Bandaríkjunum.
Þaðan hefðu þeir flogið henni
til Montreal í Kanada, en Int-
ernational Helicopters er
kanadískt fyrirtæki.
160 ára
í dag
Moskva, 22. maí — NTB
MAÐUR nokkur í Azerbeidsjan
mun á sunnudag halda upp á 160.
efmælisdaginn sinn, að því er
fréttastofan Tass skýrði frá í
morgun. Maðurinn heitir Chirali-
Baba Muslimov, og býr í fjalla-
þorpi einu Kona hans er „að-
eins“ 94 ára. Muslimov fer á
fætur kl. 5 á hverjum morgni.
Hann drekkur aðeins vatn, og
segir vín „drykk djöfulsins“.
Honum hefur aldrei orðið mis-
dægurt að sösn
hefðu tafizt talsvert á leiðinni
einn dag hér og tvo þar.
„Það er veðrið, sem hefur
tafið okkur, en við förum
varlega, því hjá okkur er að-
eins um sjónflug að ræða.
Við ætluðum að fara í dag,
mánudag, til Hornafjarðar
IVIargir kvöddu
sendiherra-
hjönin
Einkaskeyti frá Kaup-
mannahöfn, 22. maí,
■— Bent A. Kocfh.
STEFÁN jóhann stefáns
SON, sem nú hefur látið af
sendiherrastarfi í Kaupmanna
höfn, og kona hans, héldu á-
leið'is til íslands með Gull-
fossi á hádegi í dag-
Fjölmargt fólk kvaddi sendi
herrahjónin, er skipið lét úr
hofo. Meðal þeirra var
menntamálaráðherra Dan-
merkur, K.B. Andersen, aliir
sendiherrar Norðurlandanna
í Kaupmannahöfn, Bodil Beg-
trup, fyrrum sendiherra Dan-
merkur á íslandi, auk marga
vina.
í gær sátu sendiherrahjón-
in kveðjuveizlu dönsku kon-
ungshjónanna.
Þeir komu með þyrluna. Frá vinstri: Keith Rutledge, Thom-
as Scheer, fiugmaður, Ross Lennox, aðstoðarflugmaður, og
Tom Harrison.
ai Hugieiðiuni frá Stratiord U1 London.
STAKSTEIHAR
Lofsynguu kúgunina
MAGNÚS Kjartansson, ritstjóri
kommúnistamálgagnsins, er einna
kunnastur fyrir það, að lofsyngja
kúgunina og finnst mest til henn
a{ koma, þar sem hressilegast er
tekið til hendinni eins og á Kúbu
og í Kína. 1 blað sitt ritar hann
m.a. síðastliðinn sunnudag um
leppríkin:
„Víst voru ríkisstjómir þær,
sem þannig komust til valda í
Austur-Evrópu i fyrstu ekki
miklar af sjálfum sér, og vald
sigurvegaranna lét mjög að sér
kveða og oft á harðnéskjulegan
hátt. En það hefur verið einstak-
lega ánægjulegt og lærdómsrikt
að fylgjast með þvi, hvemig
þessum ríkjum hefur á mjög
skömmum tima vaxið þróttur og
sjálfstæði og hvemig ríkisstjóm-
ir þeirra framkvæma nú hug-
myndir sínar um sósíalisma á
fjölbreytilegan hátt og með
vaxandi öryggi í samræmi við
aðstæður í hverju landi“.
Magnúsi Kjartanssyni finnst
það þannig „einstaklega ánægju-
legt“ að fylgjast með þvi að
margir milljónatugir manna í
fjölmörgum þjóðlöndum hafa
verið hnepptir í þrældómsviðjar
erlends kúgunarvalds og inn-
lendra kvislinga. Hann bætir því
svo við, að þetta sé „lærdóms-
ríkt“ og á þá væntanlega við
það, að hann og hans líkar fylg-
ist með þessari þróun til þess
að vera vel undir það búnir, að
stjóraa hér á landi á álika
giftusamlegan hátt, er sá timi
kemur að tslendingar lenda und-
ir jámhælnum — sem raunar
verður nú aldrei.
SH
1 ritstjómargrein Alþýðublaðs
ins sl. sunnudag segir m.a.:
„Svo virtist um tíma, sem
sölusamtök hraöfrystihúsaeig-
enda væru að gliðna í sundur.
Slíkt hefði verið óheppilegt, þar
sem smárri þjóð er nauðsyn að
bafa öflug samtök í samkeppni
við fjársterka erlenda aðila.“
Síðar segir:
„Slöumiðstöð hraðfrystihúsanna
hefur lýst yfir, að samtökin
hyggist byggja nýja verksmiðju
vestan hafs. Gefur þetta tilefni
til að spyrja, hvort ekki sé enn
ríkari ástæða til að hugsa til
byggingar nýtízku fiskiðjuvera
hér á landi í stað sumra frysti-
húsanna, sem eru smá og mörg
af vanefnum byggð.
Við verðum að gæta þess að
ðragast ekki aftur úr öðrum
þjóðum í þessum efnum, en á því
er hætta, ef svo heldur sem
horfir“.
„Skrifstofuhallir"
Framsóknarforingjarnir klifa
sýknf og heilagt á því, að of
mikið sé byggt af „skrifstofu-
höllum“ í Reykjavík. Það er mál
út af fyrir sig, að glæsilegustu
skrifstofuhöllina hefur SIS og
dótturfélög þess byggt, og telur
Morgunblaðið ekkert við það að
athuga. Það er einmitt ánægju-
legt þegar fyrirtæki geta húið
starfsfólki sínu góða vinnuað-
stöðu og komið við sæmilegum
vinnubröigðum. Hitt er aðalatrið-
ið, að í Reykjavík var ekki byggt
nægilegt atvinnuhúsnæði um
langt skeið vegna fjárfestingar-
takmarkana. Fjöldi fyrirtækja
varð að hýrast í óhæfu húsnæði
og aðbúnaður, bæði verkafólks
og skrifstofufólks, var verri en
skyidi. Þar að auki var ekki
hægt að koma við heppilegum
vinnubrögðum, og þess vegna
urðu framfarir ekki eins miklar
og ella. Úr þessu er nú verið að
bæta, og yfir því gleðjast allir
aðrir en Framsóknarforing.iarnir,
og svo auðvitað kommúnistar.