Morgunblaðið - 25.05.1965, Page 4

Morgunblaðið - 25.05.1965, Page 4
MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 25. maí 1965 Til leigu 4ra herb. íbúð frá 1. júní. Mánaðarleiga kr. 5.500. Tilboð, er greini fyrirframgreiðslu, sendist Mbl., merkt: „Útsýni - 17710“ fyrir föstudagskv. Segulbandstæki í tösku til sölu. Sími 14689 eða 14971. Herbergi til leigu að Vallartúni 8, Keflavík. Sími 2398. Hafnarfjörður Góður gamall bíll til sölu að Krosseyrarveg 11. Uppl. eftir 7 á kvöldin. Hafnarfjörður — íbúð 4ra herb. íbúð á góðum stað í Hafnarfirði til leigu. Sími fylgir. Uppl. í síma 51414 frá kl. 4—7 í dag. Matsveinn — Stýrimaður Óska eftir góðu skiprúmi á síldveiðum, sem mat- sveinn eða stýrimaður, er vanur. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „Góð veiði — 7627“. Dráttarvélahús Nokkur hús á Ferguson eftir með gamla lága verð- inu. Haraldur Sveinbjarnarson Snorrabraut 22. Sími 11909. Til sölu nýleg þvottavél með suðuelemennti og þeytivindu. Uppl. í síma 37871. Aðstoðarmann vantar á bílaverkstæði. Uppl. í Bílvirkjanum, Síðu múia 19. Sími 35553. Atvinnurekendur Ábyggileg stúlka óskar eft- ir vinnu í sumar eða leng- ur, jafnvel úti á landi. — Margt kemur til greina. Uppl. í s. 20532, eftir kl. 7. Vil kaupa skellinöðru (Honda). Sími 3050Q eftir hádegi, þriðjudag. Kynditæki Til sölu er lítið notaður ketill, 8 ferm., ásamt brenn ara, dælu, hitakút, reykröri og fl. Uppl. í síma 35241. Sveit Kvenmaður óskast í sumar til afgreiðslustarfa í sölu- turni austur í Árnessýslu. Telpa 12—14 ára óskast til barnagæzlu á sama stað. Uppl. í síma 10920. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Permanent litanir geislapermanent, — gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðsiustofan PERLA Vitastíg 18A - Sími 14146 ÍRETTIR Kiwaniklúbburinn Hekla. Fundur í kvöld kl. 7.15 í Þjóðleikhúsinu. Aðalfundur Óháðasafnaðarins verð- ur haldinn í Kirkjubæ miðvikudaginn 26. maí kl. 1.30. Stjórnin. Kaffisala Kvenfélags Laugarnessókn ar verður haldin í Laugarnesskóla á uppstigningardag og byrjar kl. 3 eft- ir messu. Stjórnin. Stúdentar frá M.R. 1950- Áríðandi fundur í Tjarnarcafé (uppi) þriðjudaginn 25. maí kl. 8:30. Hjálpræðisherinn. Ársþingið heldur áfram. Þriðjudaginn 25. maí, kl. 20:30 Hátíðasamkoma fyrir meðlimi Heimilasambandsins og aðra fé- lagsmeðlimi og vini. Munið Pakistansöfnunina. Send ið blaðinu eða Rauða kross deild unum framlag yðar í Hjálpar- sjóð R.K Í. Pakistansöfnun Rauða Kross Hafnarfjarðar- Tekið á móti framlögum í verzlun Jón Mathie sen. Vor- og haustfermingarbörn Langholtssafnaðar. Farið verður í skemmtjferð miðvikudaginri 26. maí. Farmiðar afhentir í Safn- aðarheimilinu n.k. sunnudag kl. 2'—“-4, mánudag kl- 8—10. Bræðra félag Bústaðasóknar. Fundur mánudagskvöld kl. 8:30. Stjórn- in. Nemendasamband Kvennaskólans heldur árshátíð sína í Klúbbnum mið- vikudaginn 26. maí kl. 7 síðdegis. Góð skemmtiatriði. -Miðar afhentir í Kvennaskólanum mánudag og þriðju- dag milli kl. 5 — 7. Stjórnin. Sjómannadagsráð Reykjavík- ur biður þær skipshafnir og sjó- menn, sem ætla að taka þátt í kappróðri og sundi á Sjómanna- daginn, sunnudaginn 30. maí n.k. að tilkvnna þátttöku sína sem fyrst í síma 15131. Skógræktarfélag Mosfellshrepps. Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hlégárði föstudaginn 28. maí kl. 9 e.h. $norri Sigurðsson erindreki Skógræktarfélags íslands mætir á fundinum. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið vel og stundvíslega. Vinsam- legast gérið trjápantanir í tíma. Stjórnin. Akranesferðir með sérleyfisferðum Þórðar Þ. Þórðarssonar. Afgreiðsla hjá B.S.R. við Lækjargötu. Ferðir frá Rvík mánudaga, þriðjudaga, kl. 8 og 6, mið- vikudaga kl. 8, 2 og 6, fimmtudaga og föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9 og 11:30 (en kl. 11:30 frá B.S.Í. ann- ars alltaf frá B.S.R.). Frá Akranesi mánudaga kl. 8 og 6, þriðjudaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 8 og 6, föstudaga og laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3 og 6. Pan American þota kom frá New York í morgun kl. 06:20. Fór kl. 07.00 til Glasgow og Berlínar. Væntanleg frá Berlín og Glagow í kvöld kl. 18.20 Fer til NY í kvöld kl. 19:00. Flugfélag íslands h.f.: Skýfaxi fer til London kl. 09:30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21:30 í kvöld. Sólfaxi fer til Bergen og Kaupmannahafnar kl. 14:00 í dag. Vélin er væntanleg oftur til Rvíkur kl. 14:50 á fimmtudag. Innanlandaflug: | í dag er áætlað að fljúga til Akureyr ar (3. ferðir), Vestmannaeyja (2 ferð ir), ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Sauðárkróks, Húsavíkur. H.f. Jöklar: Drangajökull fór 19. þ.m. frá Charleston til Liverpool, Le Havre, London og Rotterdam. Hofs- jökull fór í gærkvöldi frá London til Hamborgar, lestar þar 26. þ.m. Lang Jökull kemur til Færeyja í dag frá Catalina á Nýfundnalandi. Vatnajök- ull fór í gær frá Reyðarfirði til Rostock og Kotka. Jarlinn fór frá Liverpool í gær, lestar í London 31. | þ.m. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss er í Manchester, fer þaðan til Sharpness, Antwerpen og Rotterdam. Brúarfoss fór frá NY 21. til Rvíkur. Dettifoas fer frá Vestmannaeyjum í kvöld 24. til Gloucester, Cambridge og NY. Fjallfoss fer frá Hull 25. tU Rvíkur. Goðafoss fór frá Vestmanna- eyjum 22. til Hull og Grimsby. Gull- foss fer frá Leith 24. til Rvíkur. Lagafoss fór frá Gdynia 22. til Rvíkur Mánafoss fer frá Keiflavík kl. 21:00 24. til Vestmannaeyja og þaðan til London og Hull. SeLfoss fór frá Kefla vík 22. til Rotterdam og Hamborgar. | Skógafoss fer frá Álaborg 25. til Kotka og ventspiLs. Tungufoss fer frá ( Antwerpen 25. til Rvíkur. Katla er í Rvík. Echo fer frá Kaupmannahöfn ! 25. til Gautaborgar og Rvíkur. Askja fór frá Gaufcaborg 21. til Austfjarða- | hafna. Playa De Las Canteras er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík í kvöLd austur um land til Seyð- istfjarðar. Esja er í Rvík. H^rjólfur er í Rvík. Skjaldbreið er á Austfjörðum Herðubreið er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er í Rvík. Askja er væntanleg til Djúpavogs í dag frá Gautaborg. Hafskip h.f.: Langá kemur til Eski- fjarðar í dag Laxá er á Akureyri. Rangá er í Keflavílk. Selá er í Ham- borg. Ruth Lindinger er í Rvík. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór 23. I frá Reyðarfirði til Álaborgar, Kotka og Leningrad. JökuLfelI er í Rvik. Dísarfell fer í dag frá Álaborg til Aabo og Mántyluoto. LLtlafell er í Vestmannaeyjuim. Helgatfell er á Akiir eyri. Hamrafell kemur tii Ravenna 28. frá Hafnarfirði. Stapafell kemur til Bromborough i dag frá Siglufirði. Mælifell fór frá Rvík 23. til Ventspils og Riga. Oceaan fór 23. frá I>orláks- | höfn tii Þórshafnar í Færeyjum, Massina og Piraeus. Resst kemur til Gutfuness í dag. Birkitte Frelisen los- ar á Austfjörðuim. Spakmœli dagsins Þú kveikir ekki í annara sál- um, ef ekki nema rétt ríkur úr hinni. — Rldwood. Spakmœli dagsins Vér erum sjaldnast jafn-rang- lát við óvini vora og vora nán- ustu. — M. de Vauvenargues. Málshœttir Vex hver vi'ð vel kveðin orð. Vond samvizka Sturiar mann- inh. Veröldin spillir æskunnL Munið Skálholtssöfnunina Hœgra hornið Það er ekki svo ýkja skrítið, þótt börnin ffráti, þegar þau koma í þennan heim. I dag er þriðjudagur 25. maí og er það 145. dagur ársins 1965. Eftir lifa 220 dagar. Árdegisháflæði kl. 1:45. Síðdegisháflæði kl. 14:33. Statt upp skín þú, því að ljós þitt kemur og dýrð Drottins renaur upp yfir þér (Jes. 60, 1). Bilanatilkynninjrar Rafmagtis- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan jólarhringinn. Slysavarðstofan i Eleilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólir* hringinn — sími 2-12-30. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldfcímans. Köpavogsapótek er opið alla Næturvörður er í Laugavegs apóteki vikuna 22/5—22/5. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—J, nema laugardaga frá 9—4 og heigidaga frá t—4. Nætur- og helgidagavarzla i Hafnarfirði 19. — 29. þ.m. Að- faranótt 19. Guðmundur Guð- mundsson. Aðfaranótt 20. Krist- ján Jóhannesson. Aðfaranótt 21- Ólafur Einarsson. Aðfaranótt 22. Eiríkur Björnsson. Ilelgarvarzla laugardag til mánudagsmorguna 23. — 24. Jósef Ólafsson. Að- faranótt 25. Guðmundur Guð- mundsson. Aðfaranótt 26. Krist- ján Jóhannesson- Aðfaranótt 27. Ólafur Einarsson. Aðfaranótt 28. Eiríkur Björnsson. Aðfaranótt 29. Jósef Ólafsson. Næturlæknir í Keflavík 25/5. Arinbjörn Ólafsson sími 1840. 26/5. Guðjón Klemensson simi 1507. 27/5. Jón K. Jóhannssoa sími 1800. 28/5. Kjartan Ólafssoa sími 1700. I.O.O.F. 8 = 1415268% = S.K. - Lokaf. I.O.O.F. = 1145258% — 9. O. RMR.23-5-14-SAR-MT-HT 23-5-18-SÚR-MT-HT. Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Fanný Jón- munddóttir, Reynimel 58, og Valdimar Jóhannesson, blaða- maður, Brekkugerði 12. Systrabrúðkaup. Þann 8. maí s.l. voru gefin saman í bjónaband í Akraneskirkju Bjarney Einars dóttir og Páll Heglason frá Akur eyri og Döfn Einársdóttir og Elías Jóhannesson. ✓ 15. mai voru gefin saman í Dómkirkjunni ungifrú Jónína H. Jónsdóttir og Ólafur S. Björns- son, Háteigsveg 44. föðurbróðir brúðgumans séra Lárus Halldórs son gaf brúðbjónin saman. (Studio Guðmundar Garðastræti' 8. Sími 20900). Minningarspjöld Minningarkort Kvenfélagsins Ketff~ an fái*st hjá Frú Á&tu Jónsdóttir Tungötu 43. Sími 14192, Frú Jónu Þór® ardóttur Hvassaleiti 37. Sími 37925. Frú Jónínu Lpft^dóttur Laugateig 37. dóttir, Hafnarfirði. Bókabúðinni Hólm Síiiii 12191. Jóhönnu Fossberg Barma- hlíð 7. Sími 12127. Rut Guðmund** garði 34. GAMALT og c:n Faðir minn átti fagurt land sem margur grætur. Því ber ég hryggð í hjarta mér um daga og nætur. VÍSUKORN Sendir voru um grund og geim góðar hugrenningar. Velkomnir til vina heian V esturísl endingar. Þegar hingað ferðast fer fólk að liðnum vetri. Enga gesti að garði ber göfugri né betri. Hvar sem ykkur byggð og ból búa framtíð lætur. Vermi íslenzk sumarsól sál, og hjartarætur. Kjartan Ólafsson Sjotíu og fimm ára er í dag Kristín Halldórsdóttir, Hólsvegi 11 fyrrum húsfreyja að Öndverð arnesi í Grímsnesi. Hún dvelur í dag á heimili dóttur sinnar, Hiíðarvegi 14, Kópavogi Nýlega opinberuðu trúlofun sína Guðrún Halldóra Sigvalda- dóttir, Stafni og Haukur Björg- vinsson, Djúpavogi. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sóknarprestinum á Sauðárkróki sr. Þórir Stepthen sen, brúðlhjónin Hafsteínn Lúð- víksson og Soffía Sæmundsdóttir. Heimili þeirra er í Ytra-Vall- holti, Seyluihreppi, Skagaifirði. Nýlega opiniberuðu trúlofun sína ungfrú Dóra Þórðardóttir og Hjörleifur Einarsson. Nýlega ’ opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sesselja Jónsidóttir Sörlaskjóli 7 og Víðir Agústsson Kleppsjárnstöðum Fljótsdalshér aði. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Jón Haldal Ágústsson, bókbindari, Hæðarenda 10, Sel- tjarnarnesi ag Kolbrún Kristófers dóttir, Gnoðavog 14, og Björn Ágústsson bifvélavirkjanemi, Barónsstíg 65 og Guðfinna Hall- dórsdóttir, Hæðarenda 10, Sel- tiarnarnoE’ sá NÆST bezti Palli litli hafði verið við hjónavígslu í kirkju. „Af hverju tókust bruðhjónin í hendur fyrir altarinu?“ spurði hann pabba sinn. „Þetta er bara formsatriði, drengur minn“, svaraði faðir halis. ,,Rétt eins og þegar hnefaleikamenn takast í hendur, áður en þeir byrja áð slást“. Afmæiisðagur séra Friðriks ivlyndin hér að ofan — sem er birt í tilefni af afmælisdegi sr. Friðriks _ var tekin í Lækjargötu á sumardaginn fyrsta. Það er séra Frank Halldórsson — einn af drengjum séra Friðrika — sem sézt á pallinum flytja mörg hundruð reykvískum börnum sumarkveðjur og góðar óskir. Nsest 4 mvndinni er stvttan af sr. Friðrik og drengnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.