Morgunblaðið - 25.05.1965, Qupperneq 9
Þriðjudagur 25. maí 1965
MORGUNBLADID
9
7/7 sölu
7 herbergi
og eldhús á góðum stað í
Noröurmýri.
2ja herbergja
íbúð við Blómvallagötu.
íbúð við Njálsgötu.
íbúð við Óðinsgötu.
3/o herbergja
einbýlishús við Elliðaár.
góð íbúð á Seltjarnamesi.
íbúð á Njálsgötu.
góð kjallaraíbúð við Njörva
sund.
4ra herbergja
einbýlishús við Digranes-
veg, ódýrt.
íbúð við Eskihlíð.
íbúð við Framnesveg, ný-
legt hús.
ódýr íbúð við Grettisgötu.
íbúð í Hlíðunum, bílskúr.
íbúð við Njálsgötu.
góð risíbúð við Skipasund.
5 herbergja
mjög vönduð íbúð við Holta
gerði í Kópavogi.
íbúð við Rauðalæk.
íbúð við Skipholt.
íbúð við Sporðagrunn.
6 herbergja
glæsileg íbúð við Goðheima.
7 herbergja
góðar íbúðir við Kirkjuteig,
öldugötu, Hjallaveg og
víðar.
Sumarbústabur
í nágrenni borgarinnar,
vönduð eign.
íbúðir og einbýlishús í smíð-
um í borginni og nágrennL
Málflutnings
og fasteignastofa
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviftskipti
Austurstræti 14, símar 22870
og 21750. Utan skrifstofutíma:
Simi 33267 og 35455.
SlMI
14226
Einbýlishús 1 Túnunum, 3
herb., eldhús, bað á hæð-
inni, 3 herb.. Kalt búr og
þvottahús í kjallara.
Einbýlishús í Kópavogi á
fallegum stað, þarf lagfær-
ingar við.
Hæð og ris við Skaftahlíð,
8 herb., eldhús og bað.
Hafnarfjörður
4 herb. hæð við Klettagötu.
3 herb. kjallaraíbúð við
Grænukinn, björt og rúm-
góð.
Höfum kaupanda að góðu
einbýlishúsi í HafnarfirðL
Fasteignasala
Kristjáns Eiríkssonar hrl.
Laugavegi 27.
Sími 14226
Sölumaður:
Kristján Kristjánsson
Kvöidsími 40396.
i
TIL SÖLU
Skemmtileg einstaklingsíbúð
við BergstaðastrætL
2ja herb. stórglæsileg íbúð í
nýlegu húsi við Hverfisgötu.
2ja herb. íbúð á 1. hæð í tví-
býlishúsi við Óðinsgötu.
2ja herb. íbúð í nýju sambýlis
húsi við Ljósheima.
3ja herb. íbúð’ í háhýsi við
Sólheima, sérstaklega falleg
íbúð.
3ja herb. kjallaraíbúð í bezta
standi við Sigtún, sér hiti,
sérinngangur.
3ja herb. jarðhæð við Sund-
laugaveg, að öllu leyti út
af fyrir sig, í ágætu standi.
4ra herb. kjallaraíbúð, 120
ferm. við Hraunteig.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í sam-
býlishúsi við Ljósheima.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Barmahlíð, sérinngangur, —
bílskúrsréttur.
4ra herb. ibúð á 1. hæð við
Ásvallagötu.
5 herb. stórglæsileg hæð við
Engihlíð, bílskúrsréttur.
5 herb. íbúð í sambýlishúsi
við Skipholt.
4—6 herb. ibúðir tilbúnar
undir tréverk í Kópavogi
og Seltjarnarnesi.
Raðhús í borginni og Kópa-
vogi.
Einbýlishús við Borgarholts-
braut, Hlégerði, Lyng-
brekku, Álfhólsveg, Nesveg,
Tjarnargötu.
Fallegt einbýlishús við Lága-
fell í Mosfellssveit.
Athugið að um skipti á íbúð-
um getur oft verið að ræða.
Ólafup W-
Þorgrímsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaíiðskifti
Austurstræíi 14, Sími 21785
7/7 sölu
3ja herb. íbúð 80 ferm. á
Seltjarnarnesi. Bílskúr.
3ja herb. ibúð á 1. hæð í
Langadal.
3ja herb. einbýlishús í Kópa-
vogi. Stór lóð.
4ra herb. íbúð 107 ferm. á 2.
hæð í Kópavogi. Allt sér,
bílskúr.
4ra herb. íbúð ný 100 ferm.
við Fellsmúla.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Eskihlíð. 5. herbergið fylgir
í kjallara.
5 herb. íbúð á 2. hæð við Sól-
heima, bílskúrsréttur.
Einbýlishús í Reykjavík, Kópa
vogi og Hafnarfirði.
Skip og fasteignir
Austurstræti 12
Sími 21735, eftir lokun 36329.
I sveitíni
Gallabuxur
IJlpur
Peysur
Skyrtur
Nærföt
Sokkar.
Herimdeild.
5 herbergja
íbúð á 3. hæð í Austur-
bænum.
3/o herbergja
íbúð í Vesturbænum.
4ra herbergja
íbúð í Vesturbænum.
2ja herbergja
íbúð í Miðbænum.
3/o herbergja
íbúð í háhýsL
2/o herbergja
íbúð í kjallara í Austurbæ.
8 herbergja
íbúð á SeltjarnarnesL
Einbýlishús
timburhús í Vesturbænum.
Einbýlishús
tilbúið undir tréverk á góð-
um stað í HafnarfirðL
Einbýlishús
í Reykjavík og Kópavogi.
2 og 4 herbergja
íbúðir tilbúnar undir tré-
verk nálægt miðbænum.
5 herbergja
góðar íbúðir tilb. undir tré-
verk í Kópavogi og Seltjarn
arnesi.
Fokhelt og
í smíðum
í Kópavogi, Seltjarnarnesi
og Reykjavík.
FASTEIGNASALAN OG
VERÐBRÉFAVIÐSKPTIN
Öðinsgötu 4. — Sími 15605.
Heimasímar 18606 og 36160.
7/7 sölu
Einstaklingsíbúð við Hátún.
3 herb. íbúð í liáhýsi við Sól-
heima.
4 herb. þakhæð í Vesturborg-
inni, stórar svalir, útsýni.
5 herb. íbúð í Vesturborginni.
5 herb. íbúð í fjöl'býlishúsi við
Eskihlíð. Góð íbúð í 1.
flokks standL
að 2 og 3 herb. íbúð og
íbúðum af ýmsum stærðum
í smíðum.
Húsa & íbúðasalan
Laugavegi 18, IH, hæð/
Sími 18429.
Heimasími 30634.
Ungdomskolen
ÖRESUND
Espergærde, tlf. (03) 23 20 30.
5 eða 10 mán. frá ágúst
5 mán. frá janúar.
Samskóli fyrir 14—18 ára.
Lega skólans er sú bezta
mögulega — 7 km frá Hels-
ingpr og 37 km frá Kaup-
mannahöfn. Skólagarðurinn
takmarkast með eigin úrvals
baðströnd. Nýjar skólastofur
og snyrtileg 4 manna herbergi
með heitu og köldu vatni.
Skrifið eftir uppl. og skóla-
skrá.
Arne S. Jensen.
7/7 sölu
2—3 herb. risíbúð við Mela-
braut, sérinng., bílskúr. —
Laus til íbúðar. Verð 540
þús.
4 herb. íbúð á 1. hæð við
Eskihlíð. Laus til íbúðar.
4 herb. íbúð við Eskihlíð. —
Fimmta herb. í kjallara.
5—7 herb. ibúðir í Laugar-
neshverfL Heimunum, Safa-
mýri og Hlíðunum.
Einbýlishús um 60 ferm., for-
skalað utan og innan ásamt
mjög góðri byggingarlóð á
krossgötum í Kópavogi. —
Hugsanleg lóð fyrir verzl-
unarhús.
Heimasími 40863 og 22790.
FASTE IGN ASAl AN
HÚS&EIGNIR
BANKASTR ATI 4
Slmir: 18828 — 16437
7/7 sölu m.a.
4—5 herb. íbúð i sambyggingu
við Bólstaðarhlíð. Óskipt
stofa, 3 svefnherb., eldhús,
bað, hol, svalir. Ný íbúð.
3 herb. íbúð við Hátún. Góð
íbúð. Svalir, tvöfalt gler,
lyftur, dyrasímL
3 herb. íbúð um 70 ferm. i
Vesturbænum. Suðursvalir.
Laus nú þegar.
3 herb. rishæð við Njálsgötu.
Rúðgóð íbúð með kvistum
í suður. 1. veðréttur laus.
4 herb. 120 ferm. íbúð í lítið
niðurgröfnum kjallara við
Hraunteig. Sérinngangur, —
sérhitaveita.
4 herb. íbúð á hæð við Skipa-
sund. Sérinngangur, sér-
hiti. Teppi fylgja. Bilskúrs-
réttur.
Lítið einbýlishús í Blesugróf.
Hagkvæmt verð.
Fokhelt einbýlishús fyrir ofan
Árbæ 140 ferm. og bílskúr.
JÖN INGIMARSSöN
lögmaður
Hafnarstræti 4. — Sími 20555
Sölumaður:
Sigurgeir Magnússon.
Kl. 7.30—8.30. Simi 34940.
7/7 sölu
3 herb. íbúð við Safamýri,
innréttingar úr harðviðb
teppi á gólfum, húskvarna
eldavélarsett, mjög sann-
gjöm útborgun.
3 herb. íbúð við Njálsgötu,
laus nú þegar.
3 herb. íbúð í Vogunum.
3 herb. jarðhæð í Vesturbæ.
3 herb. jarðhæð við Rauða-
læk.
4 herb. íbúð í Vesturbæ.
4 herb. ibúð í Hlíðunum, laus
nú þegar.
Glæsilegt raðhús á fögrum
stað í Kópavogi, góð hag-
stæð lán áhvílandi, saman-
lagður herbergjafjöldi er 6
herbergi, þvottahús á hæð-
innL
Einibýlishús í Kópavogi seljast
tilbúin undir tréverk og
málningu. Sameign fullfrá-
gengin.
FASTEIGNASTOFAN
Austurstræti 10. 5. hæð.
Sími 20270.
bjarni Beinteinsson
LÖGFRÆÐINGUR
AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI & VALDl)
SlMI 13536
Vantar 2ja, 3ja og 4ra herb.
ibúðir fyrir góða kaupendur,
einmig hæðir og einbýlishús.
Mjög miklar útborganir.
7/7 sölu m.a.
2 herb. ódýr íbúð í Vestur-
borginni.
70 ferm. nýleg hæð í steinhúsi
í Austurborginni.
3— 4 herb. jarðhæð í Laugar-
neshverfi.
3 herb. ódýr efri hæð við
Njálsgötu. Sérhitaveita. —
Laus strax.
3 herb. teppalögð rishæð við
Laugarnesveg.
Einbýlishús í Sundunum, 80
ferm., á einni hæð.
3 herb. ný og glæsileg íbúð í
Austurborginni.
80 ferm. rishæð við Miklu-
braut. Sérhitaveita. Lítil
útborgun.
4— 5 herb. íbúð í steinhúsi við
Rauðarárstíg. Út'b. aðeins
kr. 400 þús.
125 ferm. vönduð neðri hæð
í Hlíðunum. Sérinngangur.
Bílskúrsréttur. 1. veðréttur
laus. Laus nú þegar. Arki-
tekt Sigvaldi Thordarson.
1 smíðum 140 ferm. neðri hæð
í tvíbýlishúsi í Kópavogi.
Allt sér. Fullbúið undir tré-
verk á næstunni. 1. veðrétt-
ur laus. Lán rúmar 300 þús.
til 10 ára fylgir.
AIMENNA
FASTEIGNASAIAN
HNDARGATA9 SÍMI 21150
Fasteignir til sölu
2 herb. íbúð við Gullteig.
3 herb. íbúð við Grettisgötu.
3 herb. íbúð við Fálkagötu.
3 herb. íbúð við Grandaveg,
ódýr.
3 herb. íbúð við Nökkvavog,
jarðhæð.
3 herb. íbúð við NjörvasuncL
4 herb. íbúð við Snorrabraut.
4 herb. íbúð við Leifsgötú.
4 herb. íbúð við Hverfisgötu.
4 herb. íbúð í Reykjahverfb
Mosfellshreppi. Stór eignar-
lóð fylgir. Hitaveita.
5 herb. íbúð við Háaleitis-
braut.
5 herb. íbúð við Skipholt.
6 herb. íbúð við Rauðalæk.
120—140 ferm. verzlunarskrif-
stofur eða iðnaðarhúsnæði
við Hraunteig.
I Seltjarnarnesi
8 herb. glæsileg íbúð við
Skólabraut.
4 herb. íbúð við Lindarbraut,
fokheld.
6 herb. íbúð við Miðbraut, til-
búin undir tréverk.
/ Kópavogi
150 ferm. íbúð við Skólagerðb
tilbúin undir tréverk.
140 ferm. íbúð við Hlíðarveg,
fokheld.
Raðhús við Bræðratungu, fok-
helt.
Einbýlishús við Víghólastíg.
Höfum kaupendur
að íbúðum af öllum
stærðum. — Miklar
útborganir.
LÖGMANNASl
og fasteignaskrifstofan
AUSTURSTRÆTI 17. 4 HÆÐ. SÍMI: 17466
Sölumaður: Guðmundur ólafsson heimas: 17733