Morgunblaðið - 25.05.1965, Page 12
I
r 12
MORGUNBLAÐIÐ
’ Þriðjudagur 25. mai 1965
tilkynnir
Nýkomnar amerískar eftirtaldar vörur í úrvali:
Telpna- og drengja jakkar og blússur.
Nælonúlpur á 1—6 ára.
Sólföt fyrir telpur og drengi.
Skriðbuxur — Sokkabuxur.
Höfum einnig telpnakjóla í úrvali — Aldur 1—14
ára og fleiri vörur.
Barnafataverzlunin LÓAN, Laugavegi 20B.
(Gengið inn frá Klapparstíg, móti Hamborg).
Trésmiðir
Véiamann vantar okkur nú þegar — svo og lagtæk
an verkamann. — Upplýsingar hjá verkstjóranura.
Sigurður Elíasson hf.
Auðbrekku 52 — Símar 41380 og 41381.
Atvinna
Maður óskast í afleysingar í sumar á bifreiðaaf-
greiðslu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. júní,
merkt: „22300“.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Hin árlega kaffisala félagsins fer fram í Laugar-
nesskóla á Uppstigningardag og hefst kl. 3 eftir
messu.
Stjórnin.
Viljum selja
18 tonna bát í góðu standi. Báturinn er með nýrri
Rolls-Royce dieselvél. — Upplýsingar í síma 593,
Hnífsdal.
til leigu
Nýleg íbúð, 3—4 herb. í sambýlishúsi í Vestur
bænum er til leigu nú þegar. íbúðin er teppalögð.
Fagurt útsýni. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt:
„Ný íbúð — 6870“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag.
Tveir hestar
ásamt hesthúsi til sölu. — Sími 50910.
LAUGAVEGI 11
Sími 21515
Kvöldsími 33687.
100 ferm. íbúð í Vesturbænum
Höfum verið beðnir að selja 4ra herb. íbúð á 2. hæð
í steinhúsi við Sólvallagötu. íbúðin er ca. 100 ferm.
og þarfnast standsetningar. Verð hóflegt. Tilvalið
fyrir þá, sem sjálfir vilja annast innréttingar.
TRESMIÓIR
Brýnsluvélarnar „ I D E A L “
fyrir hefiltennur og hjólsagar-
blöð komnar aftur. Kynnið
yður verðið. Skoðið vélina.
HAUKUR BJÖRNSSON
Atvinna
Bezt að auglýsa
Morgunblaðinu
Óskum að ráða ungan mann með áhuga
eða þekkingu á vélum til sölustarfa o. fl.
ÞðR HF
j REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 2S
Mest seldu gólfteppin í dag eru
LYKKJUTEPPIN
+ Við seljum aðeins lykkjuteppi úr
100% ull og 100% nælon.
'fa Lykkjuteppin fara vel við öll húsgögn.
Ath.: Nælonteppin eru helmingi
sterkari en önnur teppi.
^ Glæsilegt litaúrval.
Tízkan er t Teppi ht.
Austurstræti 22 — Sími 14190.
IMýkomnir
kvenskór
í fjölbreyttu úrvali.
Skóverzlun
Péturs Andréssonar
Lauguvegi 17.
Framnesvegi 2.