Morgunblaðið - 25.05.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.05.1965, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 25. maí 1965 MORGUNBLAÐID 13 ÚTSALA Allar vörur verzlunarinnar seldar á stórlækkuðu verði. 20 — 50% afsláttur Einstakt tækifæri til að gera góð kaup á alls- konar fatnaði og metravöru. Msrleiiin Einærsson & Co. Laugavegi 31. Útgerðarmenn — Skipstjórar General Mótors dieselvélax eru löngu kmdsþekktar að gæðum Nú er rétti tíminn til að panta vélar fyrir haust- og vetrarvertíð. Leitið yður upplýsmga lem fyrst. Mjög góð varaMnta- og viðgerðaþjónusta. GM-diesel á Islandi. Garðastrœti- 6 — Símar 20033 og 15401. Til söiu Verzlunar- og iðnaðarhús í smíðum í. Múlahverfi. Húsið er 3 hæðir, 600 ferm. hver hæð. Loftplötur gerðar til að þola mikinn þunga. Húsið er staðsett við mikla umferðargötu og hentar því vel til verzl- unar- og iðnreksturs. Lofthæð er mikil, möguleikar til að skipta húsinu í sjálfstæðar einingar. Verður til afhendingar í september. Upplysingar ekki í síma. Teikningar liggja frammi á sknfstofunni r * CLfor i^orgrímsson Austurstræti 14. — 3. hæð. Skriístofostúlka Garðaslræti 13 vesturhelmi ngur er til sölu. Húsið er timburhús. Á hæð eru 3 herb. og eldhús. 1 risi 4 herb. og bað. Geymslukjallari. Tilboð óskast. — Nánari upplýs- ingar gefur. Málflutningsskrifstofa SVEINBÖRNS DAGFINNSONAR og EINARS VIÐARS Hafnarstræti 11 — Simi 19406. Eúibýlishús við Melgerli í Smáíbúðahverfi, sem nýtt og mjög vandað, 4 herb. eidhús og bað með möguleika til að byggja ofaná, ásamt 60 ferno. bílskúr, til sölu. STEINN JÓNSSON, HDL. Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala. Kirkjuhvoli — Símar 14051 og 19090. Sumardvalarheimíli Sldpstjóra- og stýrimannaíélagið Aldan hefur á- hveðið eí næg þátttaka fæst, að' taka á leigu Hér- aðsbarnaskóiann að Eiðum til sumardvalar fyrir konur og börn félagsmanna, yfir timabilið júlí— ágúst. Skemmsti umsóknartími er 14 dagar. — Umsóknir þurfa að berast til skrifstofu félagsins að' Bárugötu 11, nú þegar eða í síðásta lagi fyrir 5. júní. Upplýsingar gefnar á skrifstofu félagsins alla virka daga millí kl. 1—3 eðá 5—7. St jérnin. Til sölu eru sófi með léðuráklæði og nokkrir stólar. Ennfremur Htill peningaskápur. Til sýnis Hafnar- stræti 19, G. HELGASON & MELSTED H.F. Danskur verkíræðingur með fjölskyldu óskar eftir íbúð strax. Upplýsingar hjá póst- og símamálastjórnihni í sima 11000. helzt með stærðfræðideildar stúdentsprófi óshast til vélritunar og annarra starfa á verkfræðiskrif- stofu. Fjölbreytileg vinna. Tilboð með upplýsing- um, merkt: „Vandvirk — 7675“ sendist afgr. MbL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.