Morgunblaðið - 25.05.1965, Síða 20
20
Þríðjudagur 25. maí 1965
MORGUNBLADtÐ
UTBOÐ
Tilboð óskast í smíði annars áfnnga íþróttahússins í
Hafnarfirði. Útboðsgagna sé vitjað á skrifstofu bæj
arverkfræðings í Hafnarí.rði eftir hádegi miðviku-
daginn 26. þ.m. gegn 1000 kr. skilatryggingu. —
SkilafrestuT er til kl. 12 miðvikudaginn 9. júní 1965.
Bæjarverkfræðingurinn í HafnarfirðL
Eeflovih — Snðnrnes
Til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir og ein-
býlishús.
Hijsa & Bátasalan
I Smáratúni 29 — Sími 2101.
Ibúð og einstök
herbergi til leigu
Æskilegt að leigjendur gætu unnið við byggingar.
Tilboð ásamt upplýsingum leggist á afgr. Mbl.,
merkt: „íbúð — 7709“.
Vélar tíl sölu
Tilboð óskast í Priestman vélskóflu, krana á vðru
bifreiðir og heyvinnuvélar. Tæki þessi eru til sýn-
is við Áhaldahús bæjarins. Tilboðum sé skilað á
skrifstofu bæjarverkfræðingsins í Hafnarfirði fyrir
2. júní 1965.
Bæjarverkfræðingurinn j HafnarfirðL
Fntnpressn — Bnfmngmsketiil
Til sölu fatapressa og rafmagnsketill.
Heppilegt fyrir litla efnalaug eða saumastofu.
Efnalatigiit Bjorg
Súni 13237.
Sölumaður - Framtíð
Innflytjandi á skrifstofuvélum óskar að ráða ung
an mann til sölustarfa. Samvinnuskóla- eða Verzl
unarskóla og önnur hliðstæð menntun æskileg.
©rugg og vel launuð framtíðarstaða fyrir rétta
manninnn. — Tilboð merkt: „Frawtíð — 7713“
sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvéld.
Afgreiðslustarf
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar.
Kostakjör
Skipholti 37.
4ra herbergja íbúÖ til sölu
4ra herb. ibúð, 117 ferm. á III. hæð (enda íbúð) í
blokk við Eskihiið til sölu. 2 samliggjandi stofur,
2 svefnherbergi og bað á sérgangi, 1 herb. fylgir í
kjallara. íbúðin er laus strax.
Skip & fasteignir
Austurstræti 12 —- Sími 21735
Eftir lokun 36329.
MEÐ ÁVÖLUM
Avalur “BANI"
„BANA11
BETRI STÝRISEIGINLE1KAR
BETRI STÖÐUGLEIKI í BEYGJUM
BETRI HEMLUN
BETRI ENDING
VeitiC yður meiri þægindi
og öryggi í akstri — notiO
GOODYEAR G8,
sem býðuryðurfleiri kosti
fyrir sama verð.
----------þ/----------
P. STEFÁNSSON N.F.
Laugavegi 170—172
Simar 13450 og 21240
Önrum>» a'lar myndatokor, ~j
hv3r. og hve'-a?- pi: r, í
sem ó>ka3 er jV-J \
ljösmvndastofa dór»s
LauGAVEG ?0 B . SÍMI 15-6-0 2
VANDERVELL
Vélalegur
Ford amenskw
Ford Taunus
Ford enshnr
Chevrolet, flestar tegnndii
Baiek
Dodge
Plymoth
De Soto
Chrysler
Mercedes-Benx. flestar teg.
Volvo
Moskwttch, allar gerðir
Pobeda
Gaa ’59
Opel. flestar gerðir
Skoda 1100 — 1200
Renault Dauphine
Volkswagen
Bedíord Diesel
Tharaes Trader
BMO — Austin Gipsy
GMC
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6.
Simi 15362 og 19215.
Vélar, gírkassar, drif o.fS.
getum við útvegað í ameríska bíla með stuttum
fyrirvara. — Upplýsingar í síma 12915.
Framtiðaratvinna
Maður eða kona óskast til útstillingastarfa I stórri
verzlun. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Fast
starf — 6871“.
Jeppaeigendur
Oskum eftir jeppum til leigu í sumar, við mælingar
störf. Nánari upplýsingar gefur Tryggvi Sveinsson
á Raforkumálaskrifstofunni. — Sími 17410.
Raforkumálaskrifstofan
Laugavegi 117.
SPAIMN .
Eitt af fremstu byggingarfélögum Spánar éskar eft
ir sambandi við fasteignasala á íslandi, sem getur
tekið að sér sölu á þýðingarmestu hlutum ferða-
manna á COSTA DEL SOL (íbúðum, einbýlishús-
um, lóðum o. fl.). — Skrifið:
JOSE BANUS S.A.
Monte Esqunza 4 — Madrid.
Hafnarfjörður
tbúðir til sölu.
5 herb. 2. hæ€ í nýlegu steinhúsi við Brekku-
hvamm auk þess fylgja 2 herfo. í kjallara.
Ný 4ra Kerb. 2. hæð við Arnarhvamm. Auk þess
fylgja 3 herbergi í kjallara.
4ra berb. risíbúð við Grænukin*. Sér þvottahús á
hæðinni. Ennfremur sér kynding og forstofuinn-
gangur.
3ja herb. 1. hæð í nýiegu húsi við Háukinn. —
Laus nú þegar.
pjiibýlishús í byggingu við Fögrukinn. A hæðinni
eru stofur, skáli, 3 svefnherb., eldhús og bað. —
í kjallara eru herbergi, þvottahús, geymslur og
bílskúr.
Lítið einbýlishús við Jófríðastaðaveg. 2 herb. og
eldhús á hæðinni auk þess kjallari eg geymsluris.
Fokheldar íbúðír við Langeyrarveg, Flókagötu og
Fögrukmn.
THj SOLU nýtt fiskverkunarhús við Hvaleyrarholt.
ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, HÐL.
Strandgötu 25, Hafnaifiiði — Sími 51500.
Laugavegi 11
Sími 211)15
Kvöldsimá 33687
Einbýlíshús við Lágafell
Höfum til sölu í smíðum einbýlishús við Lágafell.
í húsinu er 6 herb. ibúð, eldhús, bað og þvottahús.
Húsið er tilbúið undir tréverk og málningu í dag,
fullmúrað að utan, með tvöföldu verksmiðjugleri í
gluggum. Bílskúr uppsteyptur og múraður. — Góð
lán áhvílandi. 1. veðréttur er laus fyrir Húsnæðis-
málast j órnarlán.