Morgunblaðið - 25.05.1965, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 25.05.1965, Qupperneq 27
f Þriðjudagur 25. Wtaí 1965 MORGUNBLAÐIÐ 27 Sími 50184. Hefndin er yðar frú Frönsk úrvalsmynd í Cinema- Scope. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Ungir rússneskir listamenn skemmta í Bæjarbíó í kvöld kL 9.15. Einstakt tækifæri. — Aðgöngumiðar frá kl. 4. yPOÖGSBiO Sími 41985. .MOTMIMaOAIC VOPKASMYGLARARNIR Óvenjuleg og hörkuspennandi ný, amerísk sakamálamynd, gerð eftir sögu Ernest Heming way’s „One Trip Across“, og fjallar um vopnasmygl Kúbu. Audie Murphy Patricia Owens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönuS börnum til > ■ minní^ k0 * M a5 auglýsing í utbreiddasta blaðinn borgar sig bezt. Sirnl 50249. Eins og spegilmynd Ahrifamikil oscarverðiauna- mynd gerð af snillingnum Ingmar Bergmann. Aðalhlutverk: Harriet Andersson Gunnar Björnstrand Max von Sydow Lars Passgárd Sýnd kl. 7 og 9 éskost til að pússa að utan (þrj ú stigahús). Upplýs- ingar í síma 10264 kl. 8—10 e. h. AfgreiðsEustúlka Stúlka — ekki yngri en 17 ára — óskast til afgreiðslustarfa. — Uppl. á staðnum kl. 6—8 í kvöld. Barnafataverzlunin EMMA Skólavörðustíg 5. NÝTT NÝTT Stlfurðunglið ERNIR leika í kvöld — öl! nýjustu danslögin. NÝTT NÝTT hvertsem þérfarið/hvenærsemliCTfarB hvemtg sern þer ferðist ssa,f)gg'‘i ' —»ferðaslysatrygging ÖRUGGIB ÓDÝRIR Rest best koddar Endurnýjum gömlu sængurn- ar, eigum dún- og fiðurheld ver, æðardúns- og gæsadúns- sængur og kodda af ymsum stærðum. — Póstsendum — Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. — Sími 18740. (Orfá skref frá Laugavegi). BlRGUt ISL GUNNABSSOK Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 6 B.— 11. hæ8 Söngvari: STEFÁN JÓNSSON. KÓTEL BQBG ♦ ♦ Hðdegtsverðarmðslk kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsilc kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar So^ígkona Janis Carol IUBBURIHN Hljómsveit Korls Lilliendahl Söngkona: HJÖRDÍS GEIRS. Aage Lorange leikur í hléum. Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4. Breiðfirðingar Hin árlega skemmtisamkoma fyrir Breiðfirðinga 65 ára og eldri verður í Breiðfirðingabúð á Upp- stigningardag 27. þ.m. og hefst kl. 2 e.h. Breiðfirðingafélagið. R Ö Ð 17 L L Ný hljómsveit byrjar í kvöld. Hljómsveit ELFARS BERG. Söngvarar: ★ ANNA VILHJÁLMS. ★ ÞÓR NIELSEN. Röðull Sinfóníuhljómsveit íslands Norsk Bondeungdomslags kor TÓMLEIKAR í Háskólabíói föstudaginn 28. maí kl. 21.00. Stjórnandi: Kristoffer Kleive. Einsöngvarar: Randi Helseth sópran, Margit Isene sópran, Egil Nordsjö bariton. EFNISSKRÁ: Monrad Johansen: Völuspá. Sparre Olsen: Ver Sanctum. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skóla- varðustíg og VesturverL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.