Morgunblaðið - 02.06.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.06.1965, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 2. jðní 1965 MORCUNBLAÐIÐ 11 TRÉSMIÐIR Samsett Amasit-slípibelti á bandslípivélar í grófleika no. 40—150, fyrirliggjandi. — Laxveiöi í Langá 5 veiðistengur fyrir landi jarðanna, Laufáss, Álfgerðarholts, Árnabrekku og Lang- árfoss, beztu veiðistaðir í Langá, 5 dagar, 10. og 11. júní. Einnig 15. til 17. júní. — Veiðihús við Langárfoss fylgir til afnota, 6 svefnherbergi, dagstoía og borðstoía (bað og WC) iMorgunmatux og kvöld-verður (dinner) einnig kaffi, matreiðslukona og þjónustustúlka eru í veiðihúsinu. — 1500 krónur á dag fyrir stöngina með mat og húsnæði. — Upplýsingar hjá: Ferðaskrifstofu Zoega hf. ATHUGIB ' að borið saman við útbreiðelu er langtum ódýrara aðrauglýsa * Morgunbiaðinu en öðrum blöðum. Lægsta fáanlega verð: HAUKUR BJÖRNSSON Stúlka óskast á heimili í London um miðjan júlí, vegna brottfarar íslenzkrar stúlku. Gott heimili, hæsta kaup. Nánari upplýsingar gefur Kristjana Guðlaugsdóttir 26 Wood Lane Highgate London N. 6. Tæknifræðingur Tæhnifræðingur með sérmenntun í hitatækni ósk- ast » verksmiðju, sem er að hefja starfsemi sína. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt kaup tilboði sendist afgr. Mbl., merkt: „Gfnar — 6*80". Umboösmaöur ósbsl Heímsþekkt spánskt fyrirtæki óskar eftir umboðs- manni fyrir prjónavörum. Nauðsynlegt er að um- sækjandi hafi góða þekkingu á þtssu sviði. Sendið umsóknir, ásarnt meðmælum, starfsreynslu og greinið frá núverandi atvinnu til NERVA CALLE VALENCIA, 488—490, BARCELGNA-13 SPAIN. I IJTBGÐ | # 4 Tilboð oekast í smíði og uppsetningu á' 232. skápum í búningsherbergi í hinuro nýja Golfskála við | Grafarholt. Teikningar eru afhentar á teiknistof- urmi Tómasarhaga 31, Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 8. júní kl. 11 f.h. BYGGINGARNEFNDIN. RABHÚ8 í VESIURBORGIil Höfum til sölu glæsileg raðhús á tveim hæðum á einum bezta stað í Vesturborginni, seljast fokheld. Teikn. til sýnis á skrifstofunni. Haínarstræti 5 Símar 11964 og 21720. Einbýlishús á Flötunum Sjónvarpstækin norsku hafa góða reynslu hér á landi. Margar gerðir fyrirliggjandi. Athugið verð og greiðslu skilmála áður en þér gerið kaup annars- staðar. RADI®HE1IE umboðið Aðalstr. 18 sími 16995. Ljósprentunarve! ENGINN VÖKVI,, TEKUR AFRIT á SVIPSTUNDU, ÓDÝR AFRIT, BÝR TIL SPRITT STENSIL Á AUGABRAGÐI. MJÖG HENTUG FYRIR SKÓLA OG FYRIRTÆKI SEM MIKIÐ ÞURFA Á AFRITUM OG TEIKNINGUM AÐ HALDA. upplýsingar hjA OUo A. Míchelseii Klapparstíg 25—27 — Sími 20560. Til sölu er stórglæsilegt einbýlishús á einni hæð á bezta stað á Flötunum Garðahreppi, selst upp- steypt og múrhúðuð að utan og innan, tvöfaldur bílskúr, teikn. til sýnis á skrifstofunni. Skipa- og fasleignasalan INTERNATIONAL %sfen slrigiiun I General hjóibörðunum losar yðnr við eftirfarandi óþægindi Krosssprungur af miklum höggum Sprungur af völdum los milli gúmmís og striga ASeins GENERAL Kiólborðar eru byggðir með NYGEN striga INTERNATIONAt, hjólbarðinn hf. 1AUGAVEC 178 8ÍMI 3S2G8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.