Morgunblaðið - 05.06.1965, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 05.06.1965, Qupperneq 24
24 MOHGUNBLAÐIÐ Laugarðagur 5. júní 1965 ÞIÐ ættuð að segja mömmu og pabba frá nýju fallegu VISCOSE peysunum sem fást í VÖRÐUNNI á Lauga- veginum. Þessar fallegu peysur eru prjonaðar úr VISCOSE styrktu ullar- garni, og eru því miklu endingarbetri en aðrar ullar- peysur á markatSnum, -0- ÞiÖ vitiS aS mamma er alltaf vön aS kaupa þaS sem best er og ódýrast, þess vegna skuluS þiS segja henni þaS, aS VISCOSE peysurnar eru þriSjungi ódýrari en aSrar sambserilegar ullar-peysur. -0- VISCÖSE peysurnar eru fyrirliggjandi í fallegum og "praktískum litum, og eru sérlega hentugar sumarpeysur. LfíUGttRVEGl_ 60, SíMU 19031 r >■: Odýrar íbúðir I smíðum Til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í þriggja hæða fjölbýlishúsi í Árbæjarhverfinu nýja. íbúðirnar selj ast fokheldar. Stærð 2ja herb. ibúða 68 ferm. verð kr. 250 þús. — Stærð 3ja herb. íbúða 86 ferm. verð kr. 300 þús. — Stærð 4ra herb. íbúða 110 ferm. verð kr. 350 þús. — Hverri íbúð getur fylgt herbergi í kjallara ef vill. — Allar nánari upplýsingar og teikningar fyrirliggjandi á skrifstofunni. EIGNASALAN »« »■ Y K 1 /\ V i K ÞÓRÐCR G. HALLDÓRSSON ING6LFSSTRÆTI 9. Simar 19540 og 19151. Kl. 7.30—9 sími 51566. 9 9 SMJOR og OST BÍLA- varahlutir Ávallt fyrirliggjandi mikið af varahlutum í flestar gerðir bíla. Bremsuborðar Kúplingsdiskar Demparar Stýrisendar Slithlutir Kveikjuhluitir o. fL Ford Consul Land-Rover Moskwitch Opel Skoda Volkswagen Taunus o. fl. Sendum í póstkröfu SLITPARTAR Flestar gerðir Kristinn Cuðnason M. Klapparstíg 25-27 — Símar 12314 og 21965

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.