Morgunblaðið - 12.08.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.08.1965, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐID Fimmtudagur 12. ágúst 1965 Annast um skattakærur Friðrik Sigurbjörasson, lögfræðingur, Fjölnisvegi 2. Sítni 16941 og 22480. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast í Keflavík, Hafnar firði eða Reykjavík. Sími 20390. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Nafnsskírteinismyndir passamyndir og aðrar al- mennar myndatökur. Nýja mvndastofan Laugavegi 43 B. Sími 15-1-25. Til sölu snittvél (þræll). Tækifæris verð. — Sími 13253. Kona óskast Óska eftir konu til að gæta barns frá kl. 8—5. Uppl. í síma 1-90-34 eftir kl. 1. Mercedes-Benz bifreið árgerð 1950 til sölu. Uppl. í síma 40834 eftir kl. 7 á kvöldin. Óská eftir að fá leigða 3—4 herb. íbúð í Reykjavík Og nágrenni eða Hafnar- firði. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 37653. Vil taka að mér vinnu við veizlur, sími 10157. Stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Er vön afgreiðslu. Tilboð leggist inná afgreiðslu MbL, merkt „Strax — 6494“ fyrir 16. þ. m. Keflavík Lögfræðistörf, innheimtur, skattakærur, fasteignasala. Hákon H. Kristjónsson hdl. Sími 1817, kl. 5—7. Mótatimhur til sölu að Háaleitisbraut 151. Upplýsingar í síma 22669. Ráðskona óskast hjá einum eldri manni í eigin íbúð. Tilboð leggist á Mbl. fyrir kl. 12 laugardag nk., merkt: „Hátt kaup — 6495“. Dömur Tvær kápur tíl solu, stærð- ir 44. Uppl. í síma 17310. Þannig dregur gamli timinn æsknna að sér. Þessi mynd var tekin af ungum dreng, Garðari Hilmarssyni, af Viðimýrar- kirkju í Skagafirði. Viðimýrarkirkja er með elztu torfkirkj- um á landinu. ¥fir henni hvilir einhver helgi. sem máski á ekk* rætur að rekja tii sögu staðarins en til aldurs þessa guðs- húss. Gott er ungum að ganga á vit slikra helgidóma. Þar myndast oft æskileg t-nssl ntilil unga og gamla tslands. Stork- urinn sagði að hann væri nú loksins kom- inn aftur úr heimsókniruii í ANDEBY, þarna við Mývatn norður, og þá er han.n illa svik- inn, ef það er ekki dýrlegasta svæði á landimi. SannkaUað kjörland. AMt var í blóma, steiikjandi hiti, sól skein í heiði, fugdar um allar víkur, og síðast en ek’ki sízt eitt herlegt gufubað, þar sem fól'k svitnaði ríekilega í egta hveragufu, og svo var ég þá nærri búinn að gleyma Grjótagá, sagði storkurinn, en þangað fara Mývetningar og aðr til að skola af sér svi-tarvn. Náttúrain hefur hagað þessu svo sniilldarlega til, og gert þarna aðskildar sundgjár, aðra fyrir konur og hina fyrir karia, svo að bæn-dur og búalið í Mývatns- sveit þarf ekki að tolla í tízk- unni með baðföt, enda lítil verzl uin með slíkan varning þar efra. Samt eru ágætar verzdanir í Reykjahlið. Á eirmi hvönnum prýddri eyj>u á leið í Slútnes, sat ma'ður sem sagði við storkinn, að nú væri Snorrabúð stekkur, því að hið mikla fuglalíf í Slútnesi hefði goldið mikið afhroð í við- ureignirmi vi'ð minkinn. Þrátt fyrir mikla viðleitni Mý vetninga til að vinna bug á þes6- um varg, væri strax sjáanleg spjöllin á fuglalífinu. Og þeir hafa reynsilu af vargi, bæði fyrr og síðar. Allt þetta tal um fuglalífið við Mývatn, rann mér til rifja, sagði storkuriim, eins og eðli- legt er, þvi að náið er nef aug- um, eins og þar stendur. Væri nú ekki hægt að gera stórt átak til að útrýma villiminkinum við Mývatn? Gætu eikki meindýraeiðar landsins tekið höndum saman um að varðveita þessa fugla- paradis? Með það hélt storkurinn á- fram flugi sínu út í Slútnes, þar sem rykmýið tók á móti honum með klið, sem eirma halzt minnti á fuglabjarg. VÍSIJKORIM Og þegar úr brúsanum þrotið var allt, óg þarna lá falilmn í vakuum. Og inni var jnyrfcur, en mér vax ei kalit. Það minnti á Jónas í hvalmnm. K. N. >f Gengið 9. ágúst 1965 tvaup Sala 1 Sterlingspund ...... 119.84 120.14 1 Bandar dollar ......... 42.95 43.06 1 Kanadadollar .......... 39,73 39,84 100 Danekar krónur ....... 619.10 620.70 100 Norskar krónur____— 600 53 602.07 100 Sænskar krónur,... 831,45 833,60 100 Finnsk mörk ...- 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ______ 876.18 878,42 ÍQO Belg. frankar ____.... 86.47 86.69 100 Svissn. frankar ^...... 995.00 997,55 100 GyHiind ....... 1.194,72 1.197,78 100 Tékkn krónur ________ 596.40 598.00 100 V.-Þýzk mörk ..... 1.069,74 1.072.50 100 Lárur -................ 6.88 6 90 100 Austurr. sch. . 166.46 166 88 100 Pesetar ______________ 71.60 71.80 ÍRETTIR Barnaheimilið Rauðhólum: Börn sem hafa dvalizt á heimilinu í sumar koma í bæinn föstudaginn 15. ágúst kl. 10:30 að Austurbæjarskólanum. Þetta tilkynnist aðstandendum barnanna. Verkakvennafélagið Framsókn fer sitt vinsæla ódýra sumarferðalag að Kirkjubæjarklaustri helgina 14.—15. ágúst. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 2—7 s.d. Fjöimenn íð og bjóðið vinum yðar og venzla- fólki að taka j>átt í ferðinni. Gerum ferðalagið ánægjulegt. Ferðanefnd Kvenfélag Grensássóknar fer í skemmtiierð í Þjórsárdal næst- koman^i miðvikudag 18. ágúot, kll. 8,30 f.h. — Allar nánari upp- lýsingar gefa Ingibjórg Magn- úsdóttir, sími 34965, Kristrún Hreiðarsdóttir, sími 36911 og Kristín Benjamínsdóttir sími 38182. Þátttaka ósikast tiikynnt fyrir mánudags-kvöld. Nesprestakall: Verð fjarverandi til 28. ágúst. Vottorð úr prestþjónustu- bókum minum verða afgreidd í Nes- kirkju kl. 5 til 6 á þriöjudögum og á öðrum tímum eftir samkomulagi í síma 17736. Séra Frank M. Halldórsson Herrai, bjarga þú, vér förumlt. (Matt. 6,25). í dag er fwmmtudagur 12. ágúst og er það 224. dagur árins 1965 Eftir lifa 141 dagur. Fullt tungl. 17/vika sinnars byrjar. Árdegisháflæði kl. 6.39. Síðdegistiáffæði kl. 16.57. Næturvarzla er í Ingóifs Apó- teki frá 7. ágúst til 14. Helgidagsvörður er i Apóteki Austurbæjar. Hetgi- og næturvaktin í Kefla- vík i águstmánuði: 19/8 Jón K. Jóhannesson. 11/8 Kjartan Ólafs son. 12/8—13/8 Arinbjöm Ólafs- son. 14/8—15/8 Guðjón Klem- enzson. 16/8 Jón K. Jóhannesson. Nætur- og helgidagavarzla lækna i Hafnarfirði i ágústmán- uði sem hér segir: 7/8—9/8 er Jósef Ólafsson. 10/8 er Kristján Jóhannesson. 11/8 er Jósef Ólafs- son. 12/8 er Kristján Jóhannes- son. 13/8 er Jósef Ólafsson. 14/8 er Guðmundur Guðmundsson. Upplýsingar um iæknaþjon- ustu í borginni gefnar i sim- svara Læknafélags Keykjavíkur, simi 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan wlir- hrineinn — simi 2-12-30. Bilanatilkynningar Rafmagna- veitu Reykjavikur: Á skrifstofit- tima 18222, eftír lokun 18239. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidagn frá kl. 13—16. Framvegls verður tekið á mótl þelm, er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sem bér «egir: Mánudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá ki. 9—11 f.h. or 2—4 c.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laagardaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mtð- vikudögum. vegua kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kt. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Kiwanis-klúbburinn Hekla heldur fundi á þriðjudögura kl. 12:15 € Klúbbnum. S. + N. Tj aldsamkomur TJALDSAMKOMUR Kristni- boðssambandsins við Breiða- gerðisskqla halda áfram alla þessa viku. Jóhannes Olafsson í kvöld tala Jóhannes Ólafs- son kristniboðslæknir og Gisli Friðgeirsson stud. polyt. Sam- koman heft kl. 8.30 og þangað eru allir velkomnir. Málshœttir Góður hver genginn, iilur aft- ur fenginn. Gott er allt gefins. SÖFN ( ;• Listasafn ístands er opið illa daga frá kl. 1.30 — 4. Ásgrimssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið alla daga í . júli og agúst, nema laugar- daga, frá kl. 1,30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar opi'ð alla daga frá kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg Skúlatúni 2, opið daglega kl. 2—4 e.h. nema mánu ’ iaga. Þjóðminjasafnið er opið alla taga frá kl. 1,30 — 4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- lega, nema mánudaga kl. 2.30 — 6.30. Strætisvagnaferðir kl. 2.30, 3,15 og 5,15, til baka 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir um helgar kl. 3, 4 og 5. Spakmœli dagsins Vinsaól’astur allra er sá, sei trúir því, að hann sé það. Hume. M !ar, frá a W: scí NÆST bezti Sonur bóndans a Ketu i Sk&gafirði drekkti sér skenvnvu fyrir túnaslátt. Þegar faðir hans frétti það, varð honuim áð orði: „Gat hann ekki beðið með þetta, þanigað til búið var aó alá túnið?“ Leysir miðaldasíki Ber- linarmúrinn af hólmi ? i - flóttamenn segja Ulbrlcht ætla oð grafa 500m. ^r&rtDfJD-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.