Morgunblaðið - 12.08.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.08.1965, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 12. ágúst 1965 MOHGUNBLAÐIÐ 25 SHUtvarpiö Fimmtudagur 12. ágúst 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 ,,A frívaktinní": Bydís Eyþórsdóttir stjórnar óerka lagaþætti fyrir sjóm«n«. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. — Tilkynningar — ís- lenzk lög og kLassísk tónlist: Egchl Jónsson og G'UÖm<ind<ur Jónisson leika sónötu fyrir klarí- nett og píanó effcir Jón I>órar- inason. Netani* Davrath sópranisöng- koua og Fí iliarrmoní usveit in í New York ilytja ..Baehianas Brasileiras“ nr. 5 eftiir Vill*a- Lobos: Leorcard Bernötekn stj. Tékikneska fíLharmoníuevei'tki leikur Simfóníettu eftir Leos Janáeek; Bretskv Bakala stj Irugeborg Steffensen, Einar Nör- by og Assel Schiötz syrkgja at>r- iöi úr „Grímudainsi“ aftvr Carl NieLsen. Franski bhásarakvartettinn lerk ur „Kletrve Kammermusák“ op. 24 rvr. 2 eftir Hindemitih. Gaiína Visnjefskaja syngur fimm iög eftir Prokofjeiff. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir. — Létt músik: (17:00 Fréttir). Kosteia.netz og hljómsveit harvs leiikia lög eftir Jerome Kern. Holiywood Bowl hljómsveitin leikur þekkt lög. Robert de Cormier o.fll. leika og sy ngja ýmis þjóð-lög. Eaistman-Rochester hljómsve«t- in leikur Jög eftir Lerry Ander son. Marian McPartland og hljóm- sveit leiika dægurlagasyrpu. Sorvny Rollins og félagar hans leika aðra syrpu. Mantovani og hljómsveit hans lei'ka lög úr óperettum. Lecuorva Cuban Boys syngja og ieika suóræn lög. Melachrino hljómjsveitin leikur m a. djaos. 18:30 Danshljómsveitir leika. 18:50 Tiikynningar. 19:20 Veðurfregmr. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þáttinn 20:05 Tónaljóð fyrir fiðlu og hljóm- sveit op. 25. eftir Chausson. Ginette Neveu og hljómsveiitin Filiharmonía í Lundúnum leika; Issay Dobrowen stj. 20:20 Raddir skálda: Úr verkutn þriggja Vestur-íslendinga Richard Beck les frumort kyæði Steindór Hjörleifsson Leiikari l«s smásögu eftir ArnTÚnu frá Felld. Guttormur J. Guttormsson les úr Ijóð'um sírvum. Ingólfur Kristjánsson undirbýr þáttinn. 21:10 Pianókonsert í a-moll op. 54 eftir Schumanm. ALfred Cortot og Sirufóníuhljómsveit Lundúna leika; Siir Landon Romald stj. 21:36 Breyttar aöferðir í bindindis- starfsemi Séra ÁreLíus Níeisson flytur erindi. 22:00 Fréttir og veðurfregnir, 22:10 Kvöldsagan: ,,LitLi-Hvammur“ eftir Eimar H. Kvaran. Arnheiður Siguróar dóttir les (3). 22:30 Djassþáttur í umsjá Jórvs Múla Árnaöonar. 23:00 DagskránLok ATH UGIÐ að bonð saman við útbreiðslu er langtum ódyrapa að auglýsa * Morgunblaðinu en öðrum b'öðum. Varahlutaverzlun * Jóh. Olafsson & Co. Brautarholti l Síml 1-49-84. FLAUTUR N auðungaruppboð sem auglýst var í 47., 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á hluta í húseigninni nr. 22 við Bárugötu, hér í borg, þingl. eign Siggeirs Eiríkssonar, fer fram eftir kröfu Þorvaldar Lúðvíkssonar, hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 17. ágúst 1965, kl. 2Vt síðdegis. Borgarfógetaembœttið í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröfu Gunnars Guðmundssonar, hrl., dr. Hafþórs Guðmundssonar, hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs í Kópavogi verða ýmis konar lausafjármunir s. s. 23 kass- ar ónotaðar dægurlagahljómplötur (582 stk.), ísskápur, útvarpstæki, hrærivél og fl. seldir á opinberu uppboði sem haldið verður í skrifstofu minni Digranesvegi 10 í dag fimmtudaginn 12. apríl 1965 kl. 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi . Vegna forfalla eru nokkur laus pláss vikuna 19.—26. ágúst fyrir stúlkur 12—15 ára á Kvenskátaskólanum Úlfljótsvatni Pantanir og nánari uppl. á skrifstofu Bandalags ísl. skáta Egilsgötu 31 eða í síma 23190 kl. 5—6.30 e.h. Atvinnurekendur Viðskiptafræðingur óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Erlendar bréfaskriftir, þýðingar úr ensku, þýzku og nörður- landamálum, launaútreikningur, verðútreikningur o. fl. Tilboð merkt: ,,Viðskiptafræðingur — 2563“ sendist afgreiðslu blaðsins. ARIMESINGAR Félag ungra Sjálfstæðismanna í Árnes- sýslu efnir til hópferðar á sumarmót ungra Sjálfstæðismanna í Húsafellsskógi um næstu helgi. Farið verður frá Selfossi kl 2 á laugardag. Þátttaka tilkynnist í síma 278 eða 176 fyrir föstudagskvöld. STENBERGS Maskinbyrá AB Stockholm framleiða allskonar trésmíðavélar, sérstæðar og sambyggðar. Vél sú sem myndin er ai, er afkastamikil sambyggð vél, sem hentar vel fyrir verk- stæði, byggingameistara og einstaklinga. Leitið upplýsinga Einkaumboð fyrir ísland: Jónsson & Júlíusson Hamarshúsinu, vesturenda, sími 15430. Hárgreiðslusveinn óskast V-t daginn. — Upplýsingar í síma 36775 frá kl. 9—6. Nauðungaruppboð sém auglýst var í 47., 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á húseign við Vesturlandsbraut, talin eign Hilmars Mýrkjartanssonar, fer fram eftir kröfu Hafþórs Guð- mundssonar, hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 17. ágúst 1965, kl. 6 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 47., 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á hluta í húseigninni nr. 78 við Laugarnesveg, hér í bbrg, þingl. eign Svanlaugar Þorgeirsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Einars Viðar, hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 17. ágúst 1965', kl. 4 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Re.vkjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 47., 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á hluta í húseigninni nr. 31 við Skipasund, hér í borg, þingl. eign Karl Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar, hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 17. ágúst 1965, kl. 5% síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 47., 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á húseigninni á Selás 22A, hér í borg, talin eign Axels Svanbergssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 17. ágúst 1965, kl. 5 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 47., 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á hluta í húseigninni nr. 1A við A-götu, Breið- holtsveg, hér í borg, fer fram eftir kröfu Axels Krist- jánssonar, hdl., Einars Sigurðssonar, hdl. og Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 17. ágúst 1965, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 47., 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á húseigninni nr. 117 við Ásgarð, hér í borg, þingl. eign Bergþórs K. Auðunssonar, fer fram eftir kröfu Boga Ingimarssonar, hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 17. ágúst 1965, _kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 47., 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á hluta í húseigninni nr. 34 við Hvassaleiti, hér í borg, þingl. eign Sigurðar Sigfússonar, fer fram eftir kröfu Ragnars Jónssonar, hrl. á eigninni sjálfri þriðjú- daginn 17. ágúst 1965, kl. 3% síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.