Morgunblaðið - 12.08.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.08.1965, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 12. ágúst 1965 MORGUNBLADIÐ 15 “Takmarkið fdlksfjölgun eða sveltið" NÝLEGA birtist í banda- ríska tímaritinu U.S. News & World Report athyglisverð grein um matvælaskortinn í heiminum. Segir m.a. í þess- ari grein, að milljónir manna í Asíu, Afríku og hluta af Suður-Ameríku horfist í augu við hungurdauða. Segir einn- ig, að árið 1980 hafi þessi svæði einum milljarð fleiri munna að fæða, en þrátt fyrir það hrökkvi matarframleiðsl- an nú þegar of skammt í m' rgum þessara landa. Greinin fer hér á eftir í laus- legri þýðingu: Þessl litla Indverska telpa nærlst á hveiti, sem sent hefur verið frá Bandaríkjunum. Þessi viðvörun er gefim van- þr uðum löndium jarðarinnar: Finnið annaðhvort leiðir til iþess að takmarka fólksfjölgun og auka matvælaframleiðsl'u eða Ihorfiat í augu við stórkostlega íhungursneyð. í>essu er bætt við: ýt I vanþróuðum, matvæla- snauðum löndium þarf að fæða einum milijarð fleiri ménn árið 1980 en nú er gert, ★ Jafnvel Bandarlkin, með sína geysilegu framilefðslugetu, geta ekiki fullnægt þeirri mat- vælaþörf, þar eð þau þurfa einnig að fulinægja kröfum sí- vaxandi þjóðar sinnar og sinna viðskiptaþjóða. ★ Hungurógn í stórum stíl 1 Asíu, Afríku og á svæðurn hins rómanska hluta Ameríku er að verða vandamál nútímans, en ekki framtíðarinnar. ★ >ar eð fóliksfjölgun er gífur- leg meðal þjóðá, sem þegar eru orðnar geysif jölmenna r, eru margar þessar þjó’ðir þegar á mörku.m hungursneyðar. Engu að síður virðist raun- veruleg miatvælaframieiðsla íara mkinaindi fremur en hið eagnstæðá. f Asíu hefuir sá matur, Sera æitiaður er á tuainn, minnkað um ýf Ræktunaraukning erfið viðfangs. Önnur lausn heíur verið nefnd á yfirvofandi hungur- vandamálum, en hún er sú, að rækta meiri matvæli á þeim landssvæðum, sem hingað ti'l hafa verið ræktu'ð. í Bandaríkjunum hafa orðið stórvægilegar framifarir í ræikt- unaraðferðum. Afleiðingin er sú, 4% frá árinu 1961. í hinum róm- ansk.a hluta Ameríku hefur minnkunin orðið 6% frá árinu 1958. í Ameríku hefur matvæla- framleiðslan fram áð þessu hald- izt nokkurn veginn í hendur við fólksfjölgunina, en líkur benda til þess að ekiki verði langt fram hald á því. í skýrsl'U, sem landlbúnaðar- ráðuneyti Bandaríkjanna hefur nýlega gefið út er bent mjög greinilega á hve alvarlegt ástand skýrslunni, að á næstu árum j mörgUij| þorpum Indlands eru notaðar aldargamlar aðferðir við ræktun. ið er í þessuim efnum. Segir í verði hunigursneyð á svæðum, sem byiggð eru 2/3 íbúa jarðar ef ek'ki verði breyting á. Áætlun um að eyða fjórum mililjöi'ðum daia á ári í m.atvæli frá Bandaríkj'unum hefur komið fram. Um þetta segir Lester R. j Brown hagfræðingur hjá Land- búnaðarráðaineytinu: „Matvæla- sendingar frá löndum, sem vel eru á vegi stödd, geta orðið að gagni, en á þann hátt er ekiki hægt að fullnægja nema broti af þeirri matvælaþörf, sem áætlað er a'ð skapist á næstu áruim.“ Af þessu leiðir, að annaðhvort verður að takmarka fói'kisfjölgun j eða stórauka matvælaframleiðsiu í vanþróuðum iöndum. Vanda- málið er: Á mörgum þéttbýlum svæðum Asiu og Afríku befur næstu.m allt tiltækilegt land ver- ið tekið í notkun til matvæla- framleiðslu. Um lei'ð hafa al'lar tilraunir til að hamda gegn hinni mikl'U fólksifjölgun með fjöl- skylduáætlunum og fleiru orðið til lítils. að framíleiðsla'n hefur aukizt að mikium miun, þrátt fyrir minnk- uð ræktunarsvæSi. En auknin.g á ræktun á hverj- um hektara er ekki svo auðveid viðureignar annars sta'ðar. Að- eins nokikur lönd, • svo sem Kanada, Ástralía, Nýja-Sjáland, Japa.n og nokikur lönd í Vestur- Evrópu hafa náð aukningu svip- aði og í Bandaríkjunum. Á síð- ustu 25 árum hefur ræktunar- aukning í Bandarí’kjunum og í Kanada orðið 109%. í vanþró- uðum löndum varð aukningin á sama tíma aðeins 8%. Ef maður athugar nánar ástandið 1 van- þróuðu löndunum, sjást þessir annmarkar á að auka ræktunar- afköst: 1. Almennt menntunarleysi hamlar kynningu á nýjum hug- myndum og aðferðum. 2. Lágar tekjur varna bænd- um þess að kaupa vélar, áburð, skordýraeitur og fleira, sem þeir þarfnast. Ekkert land með minna en 200 daia meðaltekjur á mann á ári hefur getað aukið ræktun- arafköst að mun. 3. Framikvæmdasemi vantar. Ef tekjur af aikuryrkju renna til auðugra landeigenda, eins og er í sumum löndum hins rómanska h'luta Ameríku, eða til stjórnar- innar, eins og í kommúnista- ríkjum, verður hið framileidda magn litið. 4. Bændur fá ekki sta'ðgreiðslu fyrir framieiðslu sína svo þeir geti keypt nauðsynleg verkfæri o,g efni til þess að auka fram- leiðs'luna. Oft rækta þeir ein- göngu til eigin þarfa. 5. Nauðsynleg þjónusta við bús'kapinn, svo sem rannsóknir, lánstraust og samgöngur eru venjulega ekki til staðar. þar eru 350 ★ Sagan af Indlandi Tökum tii dæmis Indland, sem margar korntegundir ræktaðar. Á Indlandi eru mill’jón ekrur ræktaðs lands eða svipað og í Bandaríkjunum. En á Indlandi eru 60 milljónir bænda samanborið vi’ð minna en fjórar milljónir í Bandaríkjunum. Næstum brír fjórðu hlutar ind versku þjóðarinnar eru ólæsir og hlutfallið er enn hærra meðal bændastéttarinnar. Þjóði.n talar hundruð mismuinandi tungumála og máilýzkna. Það er mjög erfitt, ef ekki óikleift að kenna bænd- um nýtízku landbúnaðaraðferðir við þessi skiilyr'ði. Meðaltekjur á mann eru á Indlandi 60 dalir á ári (nál. 2580 ísl. krónur). Bændur eiga fullt í fangi með að kaupa sæði, frum stæðan plóg og dráttardýr fyrir plóginn. Fáir hafa nokkurn tíma notað áiburð eða önnur efni nauð synleg fyrir aukin framleiðslu- afköst. Regnið er vandamál. Það rign- ir næstum eingöngu á tímabil- inu frá júní til september. Ur- TAFLA UAt FOJLR5FJ01GU>J —HTTA TR VANDAMALIÐ ÍKOAÐAK. W001R 1 HlNUH 7RJÁISA HEÍMl BanLiríkin, Kanada, Veðfur- Evrópa;Á5tralía, Xyja-5jáland rÓLkSFJOLOI ÁRIÐ 1^60 513,000,000 ÁaflaW Mteíjóldi áríó 1930 623,000,000 AuUnina ftú 1960 -1980 115,000,000 eða 22,4 % XOMMUKÍSrAWOflIR, Bovcfríkttt og Uppviki J>elrra í Austur-lvrópu TÓLKSrjÖLVl ÁRlf> 1960 339,000,000 ÁrflakrfoIksfjóWi áriJl9S0 440,000,000 Aukning frá 1960 -1980 101,000,000 eba 29.8 % VAN>R0AÐAH W0Ð1R t Asíu,Afríku oghinum róman&ka hlufa Atncríku TÓLKSFJÓÍDIÁRIÐ 1960 £,061, 000, 000, ÁtrflaWfálksfjÓldi árií I9&0 3,151, 000,000 Aukning frá 1960*1960 1,090,000,000 e&a. 5Z.V. íanní^ eykst fólksfjoldí í Jeim hluta hdms, 5cm sízt qetuv fatí sjalfan siq, um 149,213 á dag koma er svo a'ð segja enigin sjö mánuði ársins. Af.leiðing ai'lra þessara vanda- máia er sú að kornframieiðslan er lítil, að meðaltali minni en fjórðungur kornframleiðslunnar í Bandaríkjunium. Á sextíu ára tímaibili jókst framleiðslan á hverja ekru um aðeins 3%. Indverjar eru að reyna að rækta meira land. Vona þeir að unnt ver'ði að auka ræktað land um 6 milljón ekrur á næstu lö árum, en það er er um 0,2% aukning á ári. En þar sem fólk- inu fjölgar um meira en 2% á ári — 10 sinnum hraðar — er ástandið uggvæniegt. Uppreisnir loguðu á götum Nýju Deihi, Kailkútta, Madras og Bom.-. bay fyrir skömmu. Orsöik þess- ara mótmæla var sú þróun, að á meðan matvælaframleiðslan stóð í stað, höfðu meðaltekjur hækkað smám saman. Af þeim orsökum hækkaði verð á mat- vælum, svo að mjög harðnaði í ári hjá láglaunamönnum. Annað vandamál er vörudreif- ing. í síðasta mánuði biðu 27 s'kip eftir uppskipun í höfninni í Bornbay full af korni. Á meðan sultu margir. ■ár Margir á sama báti. Vandaimál Indlands eru ekki einsdæmi. Skýrsla land’bú na’ðar- ráðuneytisins sýnir að þau ,„eru á margan hátt lík vandamáiura Kína, Pakistan og Indónesíu. Samanlagður ibúðafjöldi þessara landa er um 1,4 milljarðar nærri helmimgur allra íbúa jarðarinn- ar.“ Egyptaland treystir á innflutt hveiti, sem nemur helmingi þfess, sem íbúarnir þarfnast. Næstum aiilt þetta korn hefur komið fná Bandaríkjunum. Nú, þegar sam- band þessara landa fer versn- amdi, getur svo farið, að hveiti- sendingar Bandaríkjanna til Egyptalands hætti. Ef svo fer, má búast við viðtækri hungurs- neyð meðal hinnar sívaxandi egypzku þjóðar. f Raúða-Kina hafa matvæla- birgðir á mann farið minnkandi síðan árið 1958. Þjóðin hefur keypt 5—6 milljón tonn af hyeiti árlega á heimsmarkaði. Næstum 40% af tekjum þjóðarinnar af milliríkjaviðskiptum renna í mat væli og áburð. Samt nálgast fólks fjöldinn milljarð. -Ar Hvað er framundan? vanþróuðu löndin — Indland, Rauða Kína, frak, Pakistan, Indó nesía, Egyptaiand, Brasiilía O'g önnur — búizt við tæplega 1% framleiðsl'uaukningu á ári. í þess úm lönduim búa 2.2 miltjarS manna, en í ölilum heiminum búa 3.1i milljar'ð. Til þesis að auka enn á vand- Fratnhald á 'bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.