Morgunblaðið - 12.08.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.08.1965, Blaðsíða 26
26 MORGU N BLAÐIÐ Flmmtudagur 12. ágúst 1965 * : * ........ ....................................... .................................... I Þrjú íslenzk sundmet sett í Finnlandi í gær Guðmundur Gíslason setti tvo Davíð Valgarðsson eitt ÍSLENZKTJ piltarnir er keppa eiga á sundmeistaramóti Norður- landa dyfu sér í vatn í Turku (Ábo) í Finnlandi á mánudags- Volur nes og flkru- í kvöld 1 KVÖLD kl. 8 verður keppnj 1. deiíldar hflldið áfram. Á Laugar- dialsvetlliniuim leiika Voliuir og Akranes. Þetrta er 8. leikur Vals en 7. leiífcur Alburnesiniga. Að sjálfsögðiu er hamn veigamiikill fyrir báða aðila — einikium fyrir Aflcurmiesinga sem geba enn náð fslandsmeistaratiítli með því að vinna alla sína 5 leilki sem eftir Þrír leikir í bikurkeppni KSÍ ÞŒtfR leikir í Bikarkeppni KKÍ vonu leiknir að Laugarvatni sL simnudag. UMF SeMoss sigraði íþrótta- bandalag Hafnarfjarðar 40:31. UMF Laugardaela sigraði UMF Hininamanna 62:41. UMF Selfoss sigraði UMF Laugaiixiæla 90:53. UMF Selfoas mun því keppa I fjögurra liða úrslitariðli í Reyikjavík í haust. Um aðra heigi mun UMF Skaiilagrimiur Borgannesi fara til fsafjarðar og ekppa við Körfu- tonatitleiiksfélag ísafjarðar um hvort liðið kemst í úrslitaikeppn- ina í Reytkjavík. Undanúrslit í firmakeppni Golf- klubbs Suðurnesja UNDANÚRSLIT í firmakeppni G.S. fór þannig að Volkswagen — Eiríkur Ólafsson, sigraði Bif- reiðaverkstæði E. Eyf jörð — Óli B. Jómsison. Mercedes -Benz Högni Gunn- laugsson sigraði Verzl. Njarðvik Bótur Guðmuindsson. Úrslitakeppni milli Volkswag- en og Mercedies-Benz mtun fara fram síðar í þessari vílku. 232 keppo á NM TALA keppenda á Norðurlanda- mótinu í frjálsum íþróttum sem hefst í Helsingfors á sunnudag- inn er nú kominn upp í 232. Hækkaði talan skyndilega við það að Norðmenn senda 15 vara- menn auk áður ákveðinna 9 keppenda í kvennaflokki og 36 í karlaflokki. Svíar senda 17 stúlkur og 49 karlmenn, Danir 7 stúlkur og 11 karlmenn, ísland 2 stúlkur og 9 karlmenn og Finnar eiga 25 stúlkur í keppn- inni og 6i karlmann. kvöldið. Tóku þeir þar þátt í móti er haldið var og sett voru 3 íslenzk met á 50 m braut. Setti Guðmundur Gíslason, ÍR, tvö þeirra, í 200 m fjórsundi, sem ekki hefur áður verið synt hér og í 100 m baksundi. Davíð Val- garðsson setti íslenzkt met í 200 m skriðsundi. Öll afrek íslenzku sundmannanna lofa góðu um þátttöku þeirra i Norðurlanda- mótinu í Pori um næstu helgi. Það er ekki kunnugt um hvaða sundmenn aðrir en íslendingar tóku þátt í mótinu í Turku, en ætla má eftir árangri íslending- anna að þar hafi fleiri verið í keppni um verðlaun en Finnar einir. Árangur íslenzku piltanna er er yfirieitt mjög góður miðað við 50 m brautarlengd. í 200 m skriðsundi varð Davíð þriðji á 2:14,5 mín., sem er nýtt íslenzkt met í 50 m braut. Gamla metið átti hann sjálfur og var það 2:15.0. í 200 m fjórsundi varð Guð- mundur Gíslason, ÍR, 2. á 2:28.3 mín.,’ sem er nýtt islenzkt met í 50 m braut. í þessari sömu sund- grein varð Davíð Valgarðsson, ÍBK, 6. á 2:37.8 mín., sem er langt fýrir neðan hans meðallag. $ 100 m baksundi varð Guð- mundur Gíslason, ÍR, annar á 1:08.9 mín., sem er nýjtt íslenzkt met í 50 m braut. Guðmundur Gíslason varð 3. í 100 m flugsundi á 1:05.3, en Davíð Valgarðssoni, sem á íslands metið í þeirri grein, varð 4. á 1:07.5. Ekki er annað að sjá en Davíð hafi verið heldur miður sín í öðrum sundgreinum en 200 m skriðsundinu, en nánari fréttir en þær að ofan greinir, hefur blaðið ekki. f 100 m bringusundi kepptu tveir íslendingar. Fylkir Ágústs- son frá ísafirði varð þriðji á 1:19.0, en Árni Þ. Kristjánsson frá Hafnarfirði varð fimmti á 1:19.7. í heild er þessi frammistaða ís- lenzku keppendanna mjög lofs- verð. Þó ekki sé vitað um hverjir kepptu á móti þeim, tala tímar í 50 m laug sínu máli um ágæti afrekanna. Sigtryggur Júliusson. — Hann var í úrslitum fslandsmótsins 1942, Akureyrarmeistari 5 eða 6 sinnum, fslandsmeistari 1946, sigraði i öldungakeppni íslandsmeistara-mótsins 1965 og varð nú 2. á meistaramóti Akureyrar á eftir íslandsmeistaranum. Magniís lék sér ai sigri en hinir böriust af hörku Sigtryggur Júllussan sýndi einstaka keppnishörku GOLFMEISTARAMÓTI Akur- eyrar lauk um sj. helgi og golf- meistari varð Magnús Guðmunds son íslandsmeistari í golfi, Sigur hans kom engan veginn á óvart, því hann hefur fyrir mörgum ár um skipað sér í sérflokk is- lenzkra kylfinga. it Barátta Magnúsar En meistaramót Golfklúbbs Akureyrar, sem um langt árabil hefur haft á að skipa fremstu golfmönnum landsins ýmist að gæðum eða magni, varð ákaf- lega hörð og jöfn um 2., 3. og 4. sæti, Hefur ekki í annan tíma Sigurður Guðmundsson kennir í Kerlingafjöllum. Þar er ákjósanlegt skíðafæri allan ársins hring. Þar eiga skíðaunnendur og sóldýrkendur sitt himnaríki. Unglingum boðið í Kerlingafjöll SKÍÐASKÓLINN í Kerlinga- fjöllum hefur bætt aðstöðu síina mjög í sumar ag sitarfið verið miíkið og margþætt, bæði með keninslu, skemmtiferðum og sdtíðamótum. Mörg námslkeið Ihafa verið haW in, en þrjú eru eftir en þau eru á þessum tímabilum: 17.-22. ágúst, 24.-29. ágúst 31. ág.-5. sept. Námskeiðið sem verður 24.-29. ágúst er einlkum ætlað ungling- urn, sagði Valdimar Ömólfsson er við hittum hann á fömum vegi. Verður námsikeiðsgjald þá lækkað til að gefa ungilingum ikost á þátttöku. Fyrir 13-16 ára verður þátttökugjaW ((alit inni- falið) kr. 2.200 og fyrir 12 ára oig yngp"i fcr. 1.500. Ekfci verða teknir yngri nemendur ein 10 ára. Farmiðasala og allar upplýsing ar um þessi skemmtilegu nám- Skeið, þar sem saman fer Skíða- fcensla, gönguferðir og kvöWvöfc- ur í vistlegum sfcála þar sem vei fer um þáttitafcendiur, eru veittar í Skrifstoíu Ferðafélags ísiands og hjá íeiðaskrifstofum í Rvik. verið háð harðari eða jafnári keppni á golfvelli Akureyrar ef undan er skilinn sigurvegarinn, sem allir vissu að myndi sigra. Magnús hafði eiginlega ekki annað að keppa við en vallar- metið sem er 298 högg í 72 hol- um. Það á Hermann Ingimund- arson sett 1958. Magnús hefur náð 299 höggum og Gunnar Sólnes 300. En þetta heppnaðist Magnúsi ekki í þetta sinn. Hann sigraði sem yfirburðasigurvegari á 305 höggum. ic Hörð keppni En keppnin var harðari um næstu sætin. Þegar einn hring- ur, 9 holur, voru eftir var Bragi Hjartarson í 2. sæti og hafði 2 högg í forskot á Sigtrygg Júlíusson. Á fyrstu holu síðasta hrings vann Sigtryggur ótrúlegt afrek. Hann fór holuna 2 högg undir pari og lenti þó í ófæru, en skaut þaðan „holu í höggi“. Vann hann upp forskot Braga og högg í viðbót. Var keppni þeirra síðan afar hörð, en á 6. holu sló Bragi kúlu út fyrir girðingu og fékk 2 högg í víti og eftir það var 2. sæti Sigtryggs Júlíussonar öruggt. Sigtryggur á einstæðan feril meðal golfmanna. Hann hefur orðið Akureyrarmeistari 5 sinn- um, varð fslandsmeistari 1946, ÖWungameistari á íslandsmóti í Reykjavík 1965 og nú 2. á Akur eyrarmeistaramóti eftir íslands- meistaranum. Hann er rösklega fimmtugur að aWri. Hann lék á þessu móti mjög vel uppáskot og á holublettum og vel að öðru sæti kominn. Úrslit í meistarafl. urðu: Akureyrarmeistari: Magnús Guðmundsson 305 2. Sigtryggur Júlíusson 320 3. Bragi Hjartarson 327 4. Hermann Ingimarsson 330 5. Hafliði Guðmundsson 336 í 1. flokki urðu úrslit þessi: 1. Hörður Steinbergsson 351 2. Jóhann Guðmundsson 358 3. J*kob Gislason 362 Hörður lék mjög vel enda hefur hann æft vel í sumar. Hann tók forystu í byrjun og hélt henni allan tíma keppninn- ar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.