Morgunblaðið - 12.08.1965, Side 12

Morgunblaðið - 12.08.1965, Side 12
12 MORGUNBLAÐID Fimmtudagur 12. ágúst 1965 David Hirst, Observer: Nnsser semur við Feisal SÉRLEXJUR sendiboði Nass- ers forseta er nú staddur í Taif, sem er sumar-höfuðborg Saudi Arabíu, til viðræðna við Feisal konung. Það er hald manna, að hann sé að gera lokatilboð í samvinnu Saudi að friðsamlegri lausn Yemen deilunnar. En hann hefur litla mögu- leika á árangri, nema því að- eins hann geti boðið víðtækar tilslakanir við afstöðu Saudi. Það væri eitthvað einkenni- legt ef Feisal, sem hefur ver- ið fyrst og fremst sjálfum sér samkvæmur í eindregnum stuðningi sínum við málstað konungssinna í borgararstríð- inu í Yemen,' færi að velja þetta augnablik til að gera Egyptum lífið léttara. Því að nú eru konungssinnarnir greinilega að vinna á. Á síð- ustu tveimur mánuðum hafa þeir hafið öfluga hernaðar- sókn, stöðvað samgöngur fyrir lýðveldissinnum og tek- ið margar borgir, sem Egypt- ar héldu áður, með miklum tilkostnaði. Egypsku og lýð- veldissinnaherirnir eru nú á Nasser greinilegu undanlhaldi. En samtímis hefur alræðis- valdataka Sallals forseta, for ingja lýðveldissinna, svo og egypsksinnaður hluti hersins valdið frekari óánægju í her- búðum lýðveldissinna. Fylgis- menn hins afsetta forsætisráð herra Ahmad Noman eru að flýja land og enda þótt sumir þeirra veiti hlutverki Egypta lands í Yemen sýndarþjón- ustu, er það greinilegt, að þeir — eins og aðrir klofnings menn lýðveldissinna áður — eru farnir að skoða nærveru Egypta í Yemen sem meiri- háttar hindrun gegn friði, ef ekki þá mestu. Hópur fylgismanna Nomans komu fram í Beirut í þessari viku með friðartillögur, þar sem áherzlan á nauðsyn brott farar egypzkra hersveita og hitt, að Yemenibúar yrðu sjálfir að bjarga sér var í góðu samræmi við tvær aðal- röksemdir Saudistefnunnar. Og Feisal konungur mun á- reiðanlega gera sér það vel ljóst, að margt bendir til þess, að egypzka stjórnin sjálf sé orðin þreytt og gröm undir þeim bagga, sem Yem- endeilan er henni. Á afmæli byltingarinnar í Egyptalandi játaði Nasser það í fyrsta sinn, að egypskar her sveitir væru að draga sig í hlé á tilteknum svæðum í Yem- en. Og það má ráða af hreinskilnislegum ummælum hins nýja forsætisráðherra, Hassans Amri, að Nasser hafi hótað að láta hersveitir sínar hverfa úr landinu fyrir fullt og allt, ef lýðveldissinnar hætti ekki öllum innbyrðis ó- eirðum. Allt bendir því til þess, að Feisal muni verða dýr á Saudisamvinnu við sáttar- gerðina í Yemen. Aðal- áhyggjuefni hans er að meta, hvað Nasser muni gera, geti hann ekki greitt verðið — sem líklegast er. í ræðu fyrir skömmu lýsti Nasser því yfir, að ef ekki bærist hjálp flra Saudi, yrðu Egyptar að skjóta á birgðastöðvar og æfinga- stöðvar konungssinna á Saudi- landi, og efna þannig til vopnaviðskipta á milli Egypta lands og Saudi Arabíu. En Feisal hefur gert það lýðum ljóst, að hann metur heldur lítils egypzkar yfirlýsingar um Yemen, og sé ekki líkleg- ur til að taka ógnanir frá Cairo alvarlega. Kunnugir menn hér segja, að Egyptaland væri búið að færa ófriðinn á land Saudi, fyrir löngu — hefði það bara getað. (Observer). ■ Feisal y Frd sambandi Austfirzkra kvennu AÐALFUNDUR S.A.K. var hald- inn í Húsmæðraskólanum Hall- ormsstað dagana 26.—28. júní 1965. Mættir voru 21 fulltrúi frá 23 sambandsdeildum, auk stjórnar- innar og nokkra gesta. Samband- ið telur nú 600 meðlimi. Formaður Kvenfélagasambands Islands, frú Helga Magnúsdóttir OBlikastöðum, mætti á fundinum og kynnti starf K.Í., gaf einnig ýmsar upplýsingar um „Leiðbein ingastöð húsmæðra að Laufás- vegi 2 Reykjavík, og talaði al- mennt um gildi ýmsra mála er varða starfsemi kvenfélaganna. Áhugi S. A. K. beinist aðallega eð uppeldismálum og öðrum vel- íferðarmálum svO sem að komið verði á sem fyrst sumarbúðum ’ A aðalfundinum færði kvenfé- lagið „Döggin" Eskifirði, S.A.K. kr. 5 þús. kr. til Styrktarsjóðs Hallormsskóla, en sá sjóður var stofnaður fyrir nokkrum árum sem minningarsjóður um aust- firzkar konur. Gjöfin var til minningar um nokkrar látnar merkiskonur á Eskifirði. Einnig gáfu þær systur Friðný og Aoður Ingólfsdætur Eskifirði kr. 5 þús. í sama sjóð, til minningar um Friðriku Sæmundsdóttur fyrr- verandi formann S.A.K. Tvær orlofsvikur voru haldnar í Húsmæðraskólanum Hallorms- stað eins og undanfarin ár, voru þær báðar fullskipaðar. Kvenfé- lag Vallnahrepps bauð konunum á fyrri orlofsvikunni til kvöld- fagnaðar að Iðavöllum, en Kven- félagið Nanna Neskaupstað sá um kvöldvöku á þeirri síðari. Form. orlofsnefndar er Guðrún Sigur- jónsdóttir Neskaupstað. Þá voru haldin föndprnám- skeið hjá nokkrum félagsdeild- um, kennari var Helga Marselíus- dóttir frá ísafirði. Stjórn sambandsins skipa eftir- taldar konur: Formaður Sigríður Fanney Jónsdóttir Egilsstöðum, ritari; Sigurrós Oddgeirsdóttir, Reyðarfirði; og gjaldkeri Ásdis Sveinsdóttir Egilsstöðum. SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóia íslands í 8. flokki 1965 íyrir unglinga, og reist dvalar- lieimili fyrir aldrað fólk á Aust- urlandi. Sambandið hefur á sínum veg- tam Heilbrigðismálasjóð, er safn- ar fé til starfsemi sinnar með merkjasölu og frjálsum framlög- um einstaklinga og sambands- deilda. Þess skal getið að á sl. ári var veitt úr sjóðnum kr. 20 (þús. til Sjúkrahúss Seyðisfjarðar. Skúk Þriðja einvígisskák Tals og Larsens. 1. d4, Rf6; 2. c4, e6; 3. g3, c5; 4. d5, exd; 5. cxd, b5; 6. Bg2, d6; 7. a3, a5; 8. Rc3, Db6; 9.Rf3, Be7; 10. 0-0, 0-0; 11. e4, Rbd7; 12. Hel, Ba6; 13. e5, dxe; 14. Rxe5, Rxe5; 15. Hxe5, Hfe8; 16. Bg5, h6; 17. Hxe7, Hxe7; 18. d6, hxB; 19. dxH, He8; 20. Dd2, Hxe7; 21. Dxg5, Dd6; 22. h4, b4; 23. axb, cxb; 24. Rd5, He5; 25. Rxf6f, Dxf6; 26. Dxf6, gxf; 27. Bc6, Bc4; 28. f4, Hc5; 29. Ba4, Be6; 30. Hel, Ba2; 31. He3, Bbl; 32. Kf2, Bf5; 33. Kf3, Hcl; 34. g4, Be6; 35. f5, Bd5f; 36. Kf2, Hal; 37. b3, Hdl; 38. He8f, Kg7; 39. Hd8, Bf3; 40. Hxdl, Bxdl; 41. Kg3, Bc2. Jafntefli. (Larsen bauð jafntefli. í 13. leik hugsaði Larsen sig um hálfa klst.) 51681 kr. 200.000 46585 kr. 100.000 601 kr. 10,000 11601 kr. 10,000 27809 kr. 10,000 1004 kr. 10,000 16746 kr. 10,000 34624 kr. 10,000 1126 kr 10,000 17975 kr. 10,000 43534 kr. 10,000 6349 kr. 10,000 18623 kr. 10,000 44904 kr. 10,000 7604 kr. 10,000 19794 kr. 10,000 48201 kr. 10,000 8426 kr. 10,000 21614 kr. 10,000 56085 kr. 10,000 8452 kr. 10,000 22866 kr. 10,000 56589 kr 10,000 10182 kr. 10,000 24971 kr. 10,000 58917 kr. 10,000 59086 kr. 10,000 59313 kr. 10,000 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert: 979 8362 15323 23134 29145 33525 38811 42807 48262 54078 1356 8970 17426 23336 29728 34482 39413 43168 48935 54629 4800 10372 18886 23522 30841 36406 39587 43291 49253 56089 5422 10570 19533 23728 30842 36629 39999 44697 49519 56554 6242 11329 20586 24466 31908 36724 40147 45062 50245 57422 6771 12411 20959 25315 32322 36898 40396 45586 50299 57652 7085 13374 21004 25586 32422 37074 40481 46535 51748 59229 7858 14847 21610 28141 32901 37489 40598 47472 53688 59631 7871 15083 22766 28361 33349 37645 41494 48244 54035 59635 Aukavinningar: 51080 kr. 10.000 51682 kr. 10.000 Þessi númer hlntn 1000 hr. vinninga hvert: 98 4662 9852 14511 24807 29093 33594 38907 43475 ‘ 49711 5481* 99 4671 9912 14536 19654 24859 29122 33600 38915 43580 49735 54932 101 4752 9958 14720 19695 24873 29136 33613 38938 43643 49813 55023 113 141 5029 5038 9971 9996 14810 14891 1977Ó 19992 24979 25009 29180 29208 33671 33713 39011 43679 49837 49873 55160 187 5063 10085 15036 20009 25095 29210 33937 39018 43708 50117 5520T 206 5159 10099 15120 20022 25144 29221 342Q8 39032 . 43857 50134 55291 237 5182 10113 15148 20026 25148 29243 34214 39078 44067 50138 55315 253 5229 10240 15165 20062. 25228 29382 34360 39092 44119 50139 55390 263 5315 10267 15290 20204 25255 29453 34396 39225 44188 50140 5543» 347 5363 10365 15294 20320 25333 29604 34445 39285 44202 50252 55470 350 5388 10391 15461 20356 25338 29618 34499 39286 44203 50356 55489 495 5436 10392 15516 20400 25356 29684 34670 39301 44232 50398 55499 554 5437 10543 15524 20425 25378 23705 34807 39404 44396 50445 55556 • 616 5476 10550 15545 20521 25499 29707 34823 39421 44409 50451 55600 646 5544 10613 15585 20660 25547 20769 34841 39477 44413 50491 55609 674 5565 10672 15671 20759 25641 29821 34843 39496 44427 50641 55607 '766 5578 10699 .15893 20792 25678 29833 34846 39534 44477 50698 55630 768 5667 10746 16043 20830 25689 29884 34895 39643 44478 50703 55795 • 840 5736 10893 16057 20834 25747 29962* 34973 39655 44651 50887 55845 856 5742 10960 16158 20899 25823 30065 34996 39669 44727 50893 55903 902 5838 11006 16161 20973. 25831 30127 35094 39671 44917 50935 55931 931 5861 11015 16205 21067 25957 30159 35125 39700 45056 51060 55979 934 5867 11022 16237 21084 25970 30Í76 35172 39720 45110 51186 56075 1034 6036 11026 16259 21264 25981 30230 35215 39724 45148 51454 56281 1084 6148 11071 16385 21266 26035 30338 35281 39725 45168 51562 56293 1094 6189 11104 16460 21467 26087 30385 35356 39809 45273 51597 56317 1220 6306 11169 16496 21569 26147 30451 35559 39831 45290 51621 56427 1223 6408 11207. 16557 21617 26159 30468 35584 40002 45365 51865 56586 1259 6453 11279 16584 21660 26183 30472 35696 40007 45447 51937 56653 1316 6504 11316 16596 21713 26279 30549 35765 40142 45450 51962 56664 1402 6541 11512 16597 21774. 26299 30595 35780 40149 45521 52000 56807 1481 6571 11623 16633 21810 26385 30823 35803 40330 45544 ,52006 56878 1489 6621 11749 16667 21859 26396 30854 35862 40458 45613 52007 57094 1532 6678 11761 16669 21962 26478 31046 35926 40620 45726 52077 57142 1594 6728 11844 16673 22060 26542 31092 35965 40634 45917 52Ó83 57238 1614 6774 11877 16842 22147 26570 31133 36007 40714 45951 52104 57245 1620 6788 11890 16925 22212 26626 31165 36033 40740 45968 52144 57274 .1671 6797 12024 16952 22216 26687 31213 36039 40748 45993 52158 57350 1802 6858 12082 16964 22365 26739 31215 36052 40812 45999 52175 57380 1818 6873 12121 17096 22445 26770 31240 36093 40826 46049 52248 57560 1819 6992 12129 17101 22485 26862 31244 36285 40878 46142 52316 57647 1947 7090 12153 17164 22620 26910 31294 36327 40906 46193 52322 57650 1949 7167 12181 17183 22675 26925 31326 36342 41001 46407 52386 57711 2216 7212 12232 17223 22680 27027 31337 36471 41004 46436 52398 57713 2231 7228 12299 17290 22681 27080 31368 36592 41008 46494 52400 57724 2248- 7253 12354 17380 22767 27116 31383 36604 41126 46516 52461 5776T 2270 7264 12440 17383 22852 27121 31414 36610 41127 46790 52534 5782T 2379 7321 12470 17469 22878 27154 31448 36733 41148 46961 52605 5787T 2415 7394 12666 17495 22930 27163 31503 36788 41181 47073 52785 57885 2486 7397 12752 17513 22997 27174 31516 36861 41263 47Ó75 52803 57906 2712 7403 12761 17522 23017 27208 31573 36899 41320 47221 52949 57956 2899 7571 12799 17628 23065 27306 31648 36944 41384 47239 53006 57978 2908 7574 12813 17644 23243 27324 31715 37111 41406, 47250 53071 58093 2998 7741 12881 17781 23360 27330 31719 37231 41413 47262 53113 58093 3030 7821 12895 17847 23423 27340 31814 37252 41581 47296 53269 53200 3045 7885 12968 17916 23439 27377 31837 37267 41754 47312 53361 58280 .3133 7969 12994 17925 23465 27429 31858 37683 41919 47346 53485 58285 3253 7972 13038 18102 23497 27514 31906 37698 41941 47438 53493 58333 3262 7977 13175 18114 23592 27549 31991 37725 41982 47466 53499 58341 3331 8004 13176 18122 23629 27572 32146 37749 42163 47481 53660 58440 3427 8015 13217 18142 23723 27584 32246 37754 42173 47486 53724 58461 3460 8025 13228 18232 23754 27625 32254 37825 42276 47511 53842 .58483 3474 8074. 13431 18248 23772 27649 32303 38007 42353 47570 53877 58514 3507 8097 13468 18275 23802 27708 32369 38023 42430 47588 53924 58554 3557 8111 13469 18404 23834 27813 32480 38123 42461 47658 53944 58583 3576 8172 13496 18494 23876 27826 32504 38137 42519 47746 54010 58610 3578 8212 13575 18615 23923 27927 32526 38161 42524 47871 54014 58660 3604 8216 13607 18657 24046 27999 32554 38181 42587 48Q31 54025 58783 3694 8383 13608 18734 24106 28070 32555 38309 42615 48148 54065 58805 3744 8463 13660 18744 24171 28149 32679 38357 42649 48161 54073 58860 3803 8495 13691 18775 24199 28234 32713 38364 42678 48242 54093 58884 3817 8529 13757 18845 24291 28397 32714 38366 42787 48255 54137 59035 3870 '8584 13919 18924 24297 28470 32767 38387 42793 48290 54161 59047 3896 8626 14149 18971 24304 28471 32846 38413 42801 48381 54247 59060 3996 8947 14158 19012 24306 28534 32908 38424 42834 48500 54251 59088 4004 9175 14216 19015 24380 28539 32916 38465 42965 48637 54286 59245 4261 9185 14226 19046 24452 28638 3306Ó 38521 42993 48737 54413 59358 4381 9221 14238 19073 24497 28667 33069 38551 43050 48746 54440 59530 4413 9291 14250 49168 24597 28685 33071 38591 43084 48816 54447 59798 4445 9364 14338 19235 24569 28815 33139 38594 43114 48860 54516 59816 4460 9409 14345 19327 24594 28866 33101 38630 43163 48896 54548 59819 4476 9507 14346 19382 24680 28992 33225 36701 43205 48916 54557 59857 4537 9640 14380 19536 24762 29076 33407 38720 48207 49000 54695 59875 4628 9813 14446 19542 24771 29084 33475 3876T 43268 49125 5479 59879 4633 9818 14487 19621 24802 29080 33574. 38875 43339 $9441 49169 41201 548- 59941

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.