Morgunblaðið - 12.08.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.08.1965, Blaðsíða 20
MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 12. ágúst 1965 AKIÐ SJÁLF NVjUM Bll> Almcnna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776 ★ KEFLAVÍK Ilrijigbraut 103. — Sími 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Síml 1170 9. 311-60 Afgreiðslustörf Viljum ráða mann til afgreiðslustarfa í varahlutaverzlun. Þekking á mótorvara- hlutum æskileg. Tilboð sendist Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „Afgreiðsla — 6498“. Ford vörubifreið til sö!u grind, árgangur 1961 í ágætu standi. Upplýsingar í Coca Cola verksmiðjunni. Sírni 18703. Herbergi óskast Ung stúlka af Norðurlandi óskar eftir herbergi, helzt í nánd við nýja Kennaraskólann, frá 1. okt. n.k. — Uppl. í dag í síma 1 59 59 kl. 4—7 síðdegis. Aukavinna - Bókhald Lítið iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða mann í bókhald. Vinnutími eftir sam- komulagi. Aðeins vanur maður kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „6361“. Kona óskast til eldhússtarfa. Matstoía Austurbæpr Laugavegi 116 — Sími 10312. Atvinna Konur óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. að Háaleitis- braut 58—60 milli kl. 6—9 í kvöld. '0/LAlfIGAM ■Ojg> ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bilaleigan í Beykjavik. Sími Z2-0-22 LITL A biireiðaleigan Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 Sími 14970 BÍLALEIGAN BÍLLINN RENT-AN-ICECAR SÍMI 18833 [O BILALEICAN BÍLLINNl RENT-AN - ICECAR SÍMI 188 3 3 J BÍLAIIICAN MELTEIG 10. SIMI 2370 HRINGBRAUT 938. 2210 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútax pustror o. fL varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðia FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. IVIOTIÐ AÐ JAÐRI um næstu helgi Laugardagur: kl. 20. Mótið sett. TJALDBÚÐIR. — 21 Skemmtikvöld með dansi. Sunnudagur: kl. 11.00 Guðsþjónusta. kl. 14.30 Dagskrá með skemmtlatriðum. Ómar Ragnarsson skemmtir. Savannatríóið syngur. Glímuflokkur úr Ármanni sýnir. Síðar um daginn verður frjálsíþróttakeppni og handknattleikskeppni. Um kvöldið lýkur Jaðarsinótinu með kvöld- vöku og dansi. Ferðir að Jaðri frá Góðtemplarahúsinu. Laugardag kl. 2, 4 og 8.30. Sunnudag: kl. 2 og 8. Frá Hafnarfirði á la-igardag kl. 3.30. TEIVIPÓ leikur bæði kvöldin Islenzkir ungtemplarar irrn toee allt k saiaia stað J t L I val t>eirra vandlátu WILLYS JEEP Pantið WILLYS JEPPAMNI strax með EGILS-STÁLHSJSI, til að tryggja tímanlega afgreiðslu Egils-stálhúsið er smíðað úr fyrsta flokks „body“ stáli, sem gerir húsið traust og varanlegt, jafnframt því að veita farþegum mikið öryggi. Hurðir, hliðar og gaflstykki eru eingöngu úr stáli. Framstykki er úr eik og stáiklætt. Þak er smíðað úr furu og klætt með scgldúk. Ilúsið er klætt að innan með masonite, sem gott er að halda hreinu. Hurðir eru skornar niður svo auðveldara sé að komast inn í jeppann. Mismunadrifslás í hverjum bíl, auðveldar allan akstur um ófærur. Ódýrir varahlutir ávallt fyrirliggjandi. TIL ALLRA STARLA Veljið um styttri eða lengri gerð BÆNDUR! VIÐ GETUM SENT YÐUR JEFFANN, SÉ ÞESS óskað, gegn VÆGU GJALDI. Egill Vilhjálmsson H.F. Laugavegi 118. Sími 22240. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.