Morgunblaðið - 12.08.1965, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 12.08.1965, Qupperneq 5
Fiiximtudagur 12. ágúst 1965 MORGUNBLAÐIÐ 5 Álfsfell, séð frá Búðum. I í íslendinigasögiunuim ber | þá menn hæst, sem mestan I höfðinigisskap hafa sýnt í at- höfnium. Á landnáms- og ! sögiuöld voru Hornstrandir, u talsviert heim.sóttar úr fjar- | lægum héruðum, vegna • landsikiOvsta þeirra, þar var | veiðisæld góð, og einnig mik- I/ ilil trjáreki. Einn allra göfug- ð asti landnámsmaðuir íslend- k imga, Geirmundur heljar- skinn, var eins og flestum er kunnugt einn helzti land- námsmaður Homstranda, þótt ekki settist hann þar að sjálf- ur, Geirmundi þótti land- nám sitt of lítið í Dölum, og fór því norður á Hornstrand- ir, og nam þar land frá Rit að Straumnesi austan Bol- ungairvíikur. Á strandiengju þessari átti hann fjögur bú. í Aðalvíik var eitt búið og varðveitti þáð ármaður hans. ÍAnnað bú átti hann á Ai- menningum hinum vestari, og varðveitti það þræli hans, sem hét Björn, hann varð síð ar sekur um sauðaþjófnað, og af hans sektafé urðu Almenn ingar. — Norðaustur af Ai- i menningi er Almennings- skarð, sem nær austur til Kjaransví'kur, og er Kjalar- núpur milli þess og sjávar- ins. — Sunnan við Kjalamúp, við vestur horn Hælavíkur er Kjaransvík, þar sem Kjar- 1 an þræll Geirmundar heljar- skinns, réð-i fyrir þriðja bú- inu sem Geirmundur átti, og er Kjaransvik kennd við þræl þennan. — Upp til fjall- anna í austri og vestri eru lœgðir eða þverdalir, en aðal- fjaillígarðurinn lykur unr ví'k- ina í vestri og suðri, með þverum hamrabeltum, við efstu brún, sem skörð eru skor iin niður í. — Neðst í víkinni er dálítið undirlendi, sem er mjög grösugt. Austan við vdk ina er mjög hátt og bratt hamrafjall, sem Álfsfell nefn- ist og gengur það næstum út að sjó, en láglendisræma er þó undir. Álfsfell er 584 m á hæð, og er hamrafelil þetta mjög listrænt að aldri gerð, enda tilvalinn bústaður huldu fóiliks og annarra góðra vætta, enda var það trú manna fyrr á öldum, að í felli þessu byggi huildufólk, og af því hefði fellið fengið nafnið. Þarna var bústáður „Álfkonunnar góðu“, sem þjóðsögnin segir að hafi búið í felli þessu. Átti hún að hafa verið mjög likn- söm og hjálpsöm mennskum nábúúm sínum, og enga erfið leika þeirra lét hún sér óvið- komandi. — Þegar harðindi í gengu yfir, sem oft kom fyr- í ir, og adlar bjargir voru bann- ; aðar þá taldi hún kjark í 1 fólk, og sagði því fyrir um í hvenær hvail mundi reka á i fjörur o. fl. Einnig sagði hún 7 fyrir um góðæri og fiskisæld. J Ájlar reyndust fyrirsagnir i hennar sannar, og vadð það l til þess að menn báiu raunir / sínar með meiri bjartsýni en 1 ella. Álfheimar voru í þá i daga mannabörnum seiðandi t og lökkandi draumsýn. Mök / við álfa var oft flótti frá 1 manneðlinu, og sókn eftir 1 töfraheimi, þar sem álfkonur 4 kváðu kvæði sín og ljúfling- ar slógu hörpur sínar, þar var heimur allsnægta og tíman- l'egra gæða og fegurðar, svo það var ekkert undarlegt að margur maðurinn yrði berg- numinn, af allri þessari dýi*ð 1 sem við honum blasti. Ingibjörg Guðjónsdóttir. ÞEKKIRÐIi LANDIÐ ÞITT? HysJavikurbjarg að vorlagi. Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir Þ.Þ.Þ. Frá Reykjavík: alla daga kl. 8:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR. sunnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 alla daga nema laugardaga kl. 8 og swinudaga kl. 3 og 6. llafskip hf.: Langá fór væntain- leja frá G-autaborg á hádegi í dag til V estmarma<ey j a og Reykjavíkur. Laxá f6r frá Ventspils í gær til Gdansk. Rangá fór frá Lorienit 11. ágúst til Arutwerpen. Selá er í Vest- niannaeyjum Hf. Jöklar: Drangajokiil! fór frá Reykjavík 5. þ. m. tiil Charde®ton. Hofsjökulil fór 6. þ. m. frá St. Johin til Le Havre, væntanlegur til Le Havre á morgun. Langjö-kull er í Heykjavík. Vatnajökull fór frá Ham- borg í fyrrakvöld til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er 1 Reykjavík. Esja var væntandeg til Reykjavíkur í morgun að austan úr hin.gferð. Herjólifur fer frá Vest- mannaeyjum kd. 21.00 í kvöld til Heykjavíkur Skjaldbreið fer frá Heykjavík kl. 18.00 í kvöld vestur nm land til Akureyrar. Herðubreiö er á Austfjörðum á norðurleið. Goið- mundur góði fer í kvöld til Snæfells- n-ess- og Breiðafjarðarhafna. Eimskipafélag íslands h.f.: Baikka- foss fór frá Reykjavík 10. 8. tiil Dad-vík ur, Húsavíikur, Akureyrar og Auet- fjatrðaihafna. Ðrúarfoss fer frá NY 12. til Rvíkur. Dettifoss fer fiá Imming ham 11. til Rotterdam og Hamborgar. Hjalilfoas kom til Rvíkur 9. frá London. Goðafoas fór frá Gau taborg 9 * til Grimsby og Hamborgar Gullfoss fór frá Leiith 10. U1 Kaupmannahaifna-r. Hagvanfoes fer frá Helsingör 11. til Kaupmannahiafnair. Gautaborgar og Hvdikur. Mánaifoss fór frá KrfertLansand T væivtandegur á ytrihofnina í Rvík Um ^l* 14:00 i dag U. Setfoes fer frá KefLaví'k í kvöld 11. tiil Gloucester Cambrid'ge og NY. Skógarfoss fór frá Gdynia 8. Væntanlegur til Rvíkur í kvöld 1(2. Tungufoss fer frá HuLl 13. til Rvíkur. Mediterranean Sprinter fór frá Hamborg 10. ti.1 Rvík- ur. Ufcan skrifsitofutíma eru skipafréttir lesna.r í sjáLfvirkum símsvara 2-14-66 Skipadeild S.Í.S.: Arnarfedl átti að koma til Helsingfors 1 gær, fer þaðan til Ábo, Leningrad og Gdansk. Jökul- feLl fór 10. þ.m. frá Keflavík tiil Cam- | bridge og Camden. Dísarfell átti að • , fara í gær frá Riga tid íslands. Litla- I fell fer væntanlega 1 da.g frá Rvík til NorðuriLands. Helgafelil fer væntamlega á morgun frá Archangel tid Belgiu. ; Hamrafeld er í Hamborg. StapafeU er , í Esbjerg. Mælifeld á a« fara í dag frá ! Stettin fcil Reyðarfjarðar. Flugfélag íslands h.f.: Millilaindaflug I Sólfaxi fór til GLasgow og Kaupmanna hafnar kl 07:45 í morgun. Væntan- legur aftur tid Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Sikýfaxi er væntandegur til Rvíkur kl. 14:50 í dag, frá Kaupma-nnahöfn og Osló. Gljáfaxi fer til Færeyja og Glasgow kd. 14:00 í dag Væmfcainlegur aftur til Rvíkur kl. 16:30 á morgun. Inmandamdsflaig: í dag er áætlað að i Hjúga fcil Akureyrar (3 ferðir), Egids- I staða (2 ferðir), Vestmanmaeyja (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar, Kópa- skiers. Þórshafnar og Sauðárkróks. GAMALT oc gott Sölvi Hedigason málaði sitund- um mynddr af sjálfum ér og teiknaði þá jafnan g'eislabaug í kriniguim höfuðið á sér. Maður nokikur spurði hann, hvers vegna hann gerði það. „Ósköp geturðu spurt barna- lega“, svaraöi Sölvi. Hœgra hornið Geti maður ekiki haldið orð sín, gæti maður í það minneta haldió kj.... Uppfinningoi —t? ‘HLí7 1834. Þjóðverjinn Gabelsberger sem- ur hraðritunarkerfi sitt. Pjöldi upp- finningarmanna höfðu allt frá þvf f fornöld reynt að semja hraðrit- unarkerfi, en Gabelsberger var sá fyrsti, sem samdi svo hentugt kerfl, að það ruddi sér til rúms um allan heim. 1836. Eistlendingurinn Jacobl finn- ur upp galvansteypuna. Rafefna- fræðileg botnfelling málms úr upp- lausnum af málmsöltum, sem galv- anhúðun, nikklun, silírun og gyil- ing byggist á. Málshættir Gott er sjú,ku:m að sofa. Góð kcwia er höfuðprýði bónda síns. Guð launar fyrir hrafniim. Annast um skattakærur Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisvegi 2. Sími 16941 og 22480. Stúlka með barn á fyrsta ári óskar eftir góðri ráðskonustöðu á reglu sömu fámennu heimili. Til- boð sendist Mbl., merkt: „September — 6491“. 4—5 herb. íbúð óskast til leigu, ekki síðar en 1. október. Helzt í Vestur- bænum. Upplýsingar í síma 10718/ íbúð óskast 2 herbergi og eldhús fyrir eldri stúlku. Tilboð merkt: „6492“ sendist Mbl. sem fyrst. Ung hjón, fóstra og verkfræðistúdent óska eftir íbúð til leigu frá 1. okt. Uppl. í síma 23167 eftir kl. 7 á kvöldin. Keflavík — Njarðvík 2—3 herb. íbúð óskast, tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 1035 eftir kl. 6. Til sölu Husquarna saumavél auto- matic í tösku. Sími 51513. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. Múrverk kemur til greina. Uppl. í síma 35310 milli kl. 8—10 í kvöld og annað kvöld. Reglusaman kennara vantar gott herbergi. Tilb. sendist Mbl., merkt: „2564“ Kvenmannsúr (Pierpont) tapaðist í Miðbænum sl. föstudag. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 10950 frá kl. 10—5. Batic blússur nýkomnar. Sigrún Jóns- dóttir, Háteigsvegi 26 er við milli kl. 4—7 sd. alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Fimm hestar á ýmsu stigi tamningar til sölu við hesthúsið í Nesi við Seltjörn, fimmtudag og föstudag, kl. 8—10 e. h. Múrarar! Vantar múrara í góð verk. Kári Þ. Kárason, múraram. Sími 32739. Til leigu 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í Miðbænum. Sérhiti. Tilboð merkt: „Góð íbúð — 6490“ sendist Mbl. fyrir 20. þ. m. Svipa merkt: „H 1964“ gleymdist við Kollafjarðarrétt þriðju daginn 27. júlí sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 20 0 80. Glæsilegt hústjald tvö herbergi og poka- geymsla og vatnabátur með seglum til sölu. Uppl. í síma 38013. íbúð Ung einhleyp stúlka óskar eftir 1—2 herb. íbúð, helzt fyrir 1. september. Upplýsingar í síma 33665 eftir kl. 6 á kvöldin. Verkfræðingar, Tæknifræðingar Get tekið að mér að teikna fyrir ykkur, er vanur allskonar verkfræðiteikningum. Þeir, sem hefðu áhuga á þessu geta lagt inn tilboð á afgr. blaðsins fyrir 14. þ.m. merkt: „Góð þjónusta — 6493“. Lítið einbýlishús eða séríbúð í rólegu húsi óskast til leigu fyrir fámenna fjölskyldu. — Sími 40392. Gangsféttarhellur Höfum til sölu sérlega vandaðar og sterkar gang- stéttarhellur, þrjár gerðir. Hellurnar hafa verið rannsakaðar af Atvinnudeild Háskólans og reyndist meðalbrotþol þeirra 350 kg/fercm. HELLUGERÐIN SF. — Sími 50578 og 51196’. Hraunholtshæð, Garðahreppi. Innakstur frá Hafnar fjarðarvegi um Breiðás eða Lyngás.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.