Morgunblaðið - 18.08.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.08.1965, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 18. águst 1965 MOkCUNBLAÐIÐ 7 Hús og íbúðir Höfum m. a. til sölu: Einbýlishús við Löngubrekku með 5 herb. íbúð og bílskúr. Húsið er nær fullgert. Lóðin tyrfð. Raðhús við Álfhólsveg, tvær hæðir og kjallari, þriggja ára gamalt. Einbýlishús við Þinghólsbraut, 4ra ára gamalt, 140 ferm. Einbýlishús við Bakkagerði, einlyft. í húsinu eru tvær samliggjandi stofur og fjög- ur svefnherbergi. Einbýlishús við Sunnubraut, hæð og ris, um 117 ferm. Tvöfaldur bílskúr, um 65 ferm. fylgir. Nýtt einibýlishús við Hlað- brekku með 5 herb. íbúð og innbyggðum bílskúr. Glæsi- leg eign. Lítil skrifstofuhæð við Garða- stræti. 6 herb. íbúð á 2. hæð um 150 ferm. 2 samliggjandi stofur og 4 svefnherbergi. Falleg íbúð. Sérgarður. 5 herb. íbúð við Hjarðarhaga á 3. hæð. Sérhiti, 2 svalir. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Rauðalæk um 134 ferm. Hæð og ris við Laugateig, 5 herb. efri hæð og 3ja herb. íbúð í risi. Bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Fálkagötu. Ibúðin er öll ný- yfirfarin og endurbætt. Stærð um 146 ferm. Sérinngangur. 5 herb. ný og falleg efri hæð við Nýbýlaveg. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Lítið hús í Hveragerði er til sölu. — 1 húsinu er 2ja herb. íbúð. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnnr M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. íbúð óskast 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar eða 1. okt. Helzt í Austurbænum. — Tvennt fullorðið i heimili. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 17186. TIL SÖLU Vönduð 2ja herb. íbúð á jarð- hæð í sambýlishúsi í Safa- mýri, harðviðarinnréttingar. Falleg 3ja herb. íbúð í sam- býlishúsi í vesturborginni. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í sam- býlishúsi við Ljósheima. 5 herb. íbúð við Freyjugötu. Aðstaða til að innrétta þrjú herbergi í risi. 6 herb. íbúð í smíðum við Ný- býlaveg, bllskúr á jarðhæð. 6 herb. eiikbýlishús í smíðum í Silfurtúni. Selst tilbúið undir tréverk. Einbýlishús í smíðum í borg- inni og Kópavogi. Erum með 2ja til 6 herb. íbúð- ir sem óskað er eftir skipt- um á fyrir minni og stærri íbúðir. Ef þér vilduð skipta á íbúð þá gerið íyrirspurn. Ólafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Hús og íbúoir til sölu af öllum stærðum. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414 heima. Hiiscignir til sölu 4ra herb. jarðhæð í Teigun- um. 4ra herb. rishæð í Heimunum. Húseign með tveim íbúðum. 3ja herb. ris við Lindargötu. 2ja herb. íbúð í Sörláskjóli. 5 herb. falleg íbúð á góðum stað. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl, Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. fasteignir til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum í 3ja hæða fjöl- býlishúsum í Árbæjarhverf- inu nýja. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með allri sameign fullfrágenginni. 2ja herb. íbúð við Grundar- stíg, kjallari. 4ra herb. íbúð við Drápuhlíð, rishæð. 4ra herb. íbúð við Hrísateig, efri hæð. Einbýlishús við Lágafell í Silfurtúni, Kópavogi og Selt j arnarnesi. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆT! 17 4 HÆÐ SÍMI: 17466 Söfumaður: Guðmundur Ólafsson heimás: 17733 íbúðir af ýuisum stærbum í Árbæjarhverfi. Allt sam- eiginlegt fullbúið. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. 7/7 sö/u er iðnaðarhúsnæði og lóð, sem er um 1700 ferm. Sá hluti hússins, sem er byggður er tilbúinn til notkunar strax. Allt húsið verður 4500 rúm- metrar. Góður staður. Lítil útborgun og lán til langs tíma fylgja með. Uppl. að- eins í skrifstofunni. Einbýlishús í Silfurtúni, full- gert. Eimbýlishús fullgerð og í bygg ingu í Kópavogi. íbúðir í tvíbýlishúsum sem eru í byggingu, bæði í Rvík og Kópavogi. Lítil einbýlishús ásamt góðum byggingarlóðum á góðum stöðum í Kópavogi. FASTEIGNASALA Sigtirða. Pálssunar byggingameistara ®g Cunnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. — Sími 34472 Til sýnis og sölu 18. 2 herb. géð ibúð um 65 ferm. á hæð við Njáls götu. 2 herb. jarðhæð í Norðurmýri, sérinngangur. 2 herb. kjallaraíbúð við Grundarstíg. Útborgim kr. 2Ö0 þús. Kjallaraíbúð við Sörlaskjól um 60 ferm., sérinngangur, sérhiti. Laus nú þegar. 4 herb. íbúð á hæð við Hrísa- teig í góðu steinhúsi, sér- hitaveita, sérinngangur. 4 herb. sérhæð við Skipasund, stór bílskúr fylgir, fallegur garður. 4 herb. nýleg íbúð við Soga- veg, mjög góðar innrétting- ar úr harðviði. Tveggja íbúða hús í Miðborg- inni, 3 og 4 herb. íbúðir. Eignarlóð. Stór íbúð á tveimur hæðum um 200 ferm. í Miðborginni. Á neðri hæð þrjú svefn- herbergi, eldhús, búr, bað, hall, þvottahús, geymslur og svalir. A efri hæð stórar samliggj- andi stofur og húsbónda- herbergi. Teppi á gólfum og stiga. VIÐ HRAUNBÆ 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, fokheldar, múrað og málað utan tvöfalt gler. 5 herb. endaíbúðir öll sameign fullmúruð, tvöfalt gler, hita lögn. 4 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk. Sjón er sögu ríkari Hýja fasteignasalan Laugavog 12 — Sími 24300 Til sölu Einbýlishús steinhús 10—11 herb. við Miðbæinn, stór lóð, bílskúr, góður staður. 5 herb. ný hæð í Háaleitis- hverfi. 3 herb. 2. hæð í Hlíðahverfi, bílskúr og 50 ferm. vinnu- pláss. 4ra og 5 herb. nýjar hæðir í Kópavogi. 6 herb. 2. hæð, sér, við Hf ing- braut. Skemmtileg 5 herb. hæð við Rauðalæk. 4ra herb. vönduð og skemmti- leg hæð í Hlíðunum ásamt óinnréttuðu risi sem hægt er að hafa 3ja herb. íbúð .. Stór bílskúr. 4ra herb. rúmgóð risíbúð við Blönduhlíð. íbúðin stendur auð. 3ja lierb. 1. hæð og bílskúf í Austurbænum, laus strax. 2ja herb. risíbúð við Lindar- götu. Ibúðin stendur auð. Útborgun 125 þús. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkúlar púströr o. fL varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Skipasund. 2ja herb. íbúð niðri við mið- bæinn. 4ra herb. glæsileg jarðhæð við Álfheima. Vandað tveggja íbúða hús á góðum stað í Austurbænum. Hagstætt verð og skilmálar. Góð iðnfyrirtæki og simá- íbúðir. Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 7/7 sölu m.a. 3ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð á Melunum. — Sérinngangur og sérhita- veita. Laus strax. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Langholtsveg, sérhiti. 4 herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi við Þverholt. Laus strax. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Bárugötu. Sérinng., sérhita- veita. Bílskúr. 5—6 herb. nýstandsett íbúð á 2. hæð við Fálkagötu. Sér- inngangur og sérhiti. 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð við Melabraut. Sérinngangur, — sérþvottahús. Bílskúr. Selst fokheld og er tilbúin til af- hendingar nú þegar. Glæsilegt einbýlishús um 200 ferm. og 40 ferm. bílskúr á Flötunum. Selst tilbúið und- ir tréverk og málningu. Skipa- & fasleignasalan KIRKJUHVOLI Síxnar: 14916 og 1384* Skólavörðustíg 3 A, II. hæð Símar 22911 og 19255. 7/7 sö/u m.a. 2 herb. falleg suðaustur íbúð í háhýsi við Hátún. 2 herb. nýstandsett íbúð við Vesturgötu. 3 herb. íbúð við Háaleitis- braut. 4 herb. íbúð á 3. hæð við Álf- heima. 4 herb. efri hæð við Rauða- læk, sérhiti, sérinngangur, bílskúrsréttur. 4—5 herb. falleg íbúð á 1. hæð við Stóragerði. 5 herb. ný íbúð á 1. hæð við Bólstaðahlíð. 5 herb. nýstandsett íbúð við Fálkagötu. 5 herb. 140 ferm. íbúð við Hjarðarhaga. í smiðum 2 og 4 herb. íbúðir í háhýsi við Sæviðarsund. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. 2, 3, 4 og 5 herb. ibúðir á góð- um stöðum við Hraunbæ seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu. Öll sam- eign fullfrágengin. Kynnið yður kjör og teikn- ingar í skrifstofu vorri. Bifreiðastjóri Vanur bifreiðastjóri óskast á flutningabíl Flutningafélags Kjalnesinga. Upplýsingar gef- ur Snorri Gunnlaugsson Esju- bergi. Sími um Brúarland. 7/7 sölu 3 herb. íbúð við Drápuhlíð. 3 herb. íbúð við Grundarstíg. 3 herb. íbúð við Óðinsgötu. 4 herb. íbúð við Ljósheima. 4 herb. íbúð við Ásbraut. 4 herb. íbúð við Hlíðarveg. 5 herb. íbúð við Nýbýlaveg. 2, 3, 4, 5 herb. íbúðir seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með allri sameign fullfrágenginni utanhúss sem innanhúss. FASTEIGNASTOFAN Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 20270. íbúðir óskast Höfum góða kaupendur með miklar útborganir að: 2ja—3ja herb. íbúðum. 3ja—4ra herb. íbúðum. 120—160 ferm. hæð með, allt sér. Einbýlishúsúm, þar á meðal litlu einbýlishúsi í ná- grenni borgarinnar. 7/7 sölu m.a. Byggingarlóð fyrir einbýlis- hús í borginni og tvær bygg ingarlóðir fyrir stærra hús- næði í Kópavogi. Nokkrar ódýrar 3ja herb. íbúðir í gamla bænum. 3ja herb. vönduð kjallaraíbúð 100 ferm. rétt við Hring- brautina, sérhitaveita. 3ja herb. ný og glæsileg íbúð í Heimunum. 80 ferm. íbúð á 2. hæð á fögr- um stað í Hlíðunum. Gott risherbergi fylgir. 3ja herb. nýleg jarðhæð, 116 ferm. í Laugarneshverfi, allt sér, næstum fullgerð. 3ja herb. ný endaíbúð, 70 ferm., við Háaleitisbraut, næstum fullgerð, sérhita- veita, bílskúrsréttur. 3ja herb. neðri haeð í tvíbýlis- húsi í Smáíbúðahverfi, ný- máluð með sérlögn. Vinnu- herbergi í kjallara. Utb. að- eins_ kr. 400 þús. 4ra—5 herb. rishæð, 100 ferm., í Vogunum. Teppalögð, sér- hitaveita að koma. Bílskúrs- réttur. I smiðum i Hafnarfirði 3ja herb. fokheld hæð í Kinn- unum. Óvenju gott verð, ef samið er strax. Til kaups óskast sumarbústað- ur eða sumarbústaðarland í nágrenni borgarinnar. AIMENNA FASTEIGNASALAN IINDARGATA9 SlMI 211S0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.