Morgunblaðið - 18.08.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.08.1965, Blaðsíða 22
22 MORCU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 18. Sgúst 1965 Valbjörn Norðurlandameistari Sitjraði í tuffþraut — hiaut 6902 stig Kjartan 8. með 6268 ÞEGAR verðlaun voru afhent fyrir eina af síðustu keppnis- greinum á síðasta degi Norðurlandamótsins í frjálsum íþrótt- um í Helsinki var ísl. fáninn dreginn að húni á Olympíuleik- vanginum þar í horg. Valbjörn Þorláksson tók við meistara- peningi Norðurlanda fyrir unninn sigur í tugþraut — einni erfiðustu keppnisgrein í frjálsum íþróttum. Fram til þess höfðu Finnar, Svíar og Norðemnn skipt með sér öllum meist- í karlagreinum — en nú komst ísland á það arapemngum blað. — Sigurinn tryggður í 9 greinum Valbirni tókst allvel upp í keppninni síðari daginn. — Þegar í fyrstu grein, 110 m grindahlaupinu náði hann góðum árangri og þegar hon- um tókst að stökkva 4.30 í stangarstökki og kasta spjót- inu 59.28 m var sigur hans öruggur — hvað sem skeði í síðustu greininni. 1500 metra hlaupið — 10. og síðasta grein in — hefur alltaf verið erki- óvinur Valbjarnar. Nú gat hann tekið lífinu með nokk- urri ró, því hann var hinn öruggi sigurvegari. Það var eigi að síður þreyttur Val- björn, sem kom í mark á 4: 58,6 mín — en þreytan er ekki lengi að gleymast þegar sigurgleðin tekur við. Kjartan Guðjónsson var annar IMýir koma strax ■ staðinn TVÖ ný heimsmet voru sett í Toledo um helgina er banda- ríska sundmeistaramótið hófst þar. Kendie Moore, 16 ára gömul skólatelpa frá Arizona, setti heimsmet í 200 m flugsundi kvenna, 2:26,3. Það er 1/10 úr sek. betra en eldra heimsmet S. Stouder, Bandaríkjunum. 16 ára piltur, Steve Krause frá Seattle sigraði svo í 1500 m skriðsundi karla á 16:58,6 mín sem er 1/10 úr sek. betri tími en heimsmet Saaris, Bandaríkjunum, sett á Tókíó- leikunum. Afrek Bandaríkja- manan á Tokíóleikunum þóttu ótrúleg — en nú þegar taka met þeirra að falla. keppandi fslands í þessari erfiðu grein. Kjartan hefur verið frá Enska knattspyrnan HINN ÁRLEGI leikur milli sig- urvegaranna í ensku deildar- keppninni og bikarmeistaranna frá fyrra keppnistímabili fór fram sl. laugardag og mættust þá Manchester U. og Liverpool. Jafntefli varð 2:2 í hálfleik var staðan 1:1. Áhorfendur voru 48.502 og skemmtu sér mjög vel því leikurinn var jafn og spenn andi. í Skotlandi hefst knattspynru tímabilið á leikjum í bikar- keppni deildarliðanna. Er liðun- um skipt í 9 riðla, 4 lið í hverjum riðli, og spila þau saman heima og heiman og komast sigurveg ararnir síðan í úrslit. í 1. um- ferð urðu úrslit þessi: Dundee U — Celtic 2:1 Motherwell — Dundee 1:0 Clyde — Aberdeen 1:2 Hearts — Rangers 4:2 Patric — Dunfermline 0:0 St. Johnst. — Kilmarnock 0:1 Falkirk — Hibernian 3:1 St. Mirren — Morton 1:2 Berwick — Thirdlanark 4:1 Cowdenbeath - Hamilton 1:1 Queens Park — Arbroath 2:2 Raith Rovers — Stirling 3:1 Albion — Queen of South 1:1 Stranrear — Airdrie 1:3 Alloa — East Fife 3:2 Dumbarton - East Stirl. 2:1 Ayr — Stenhousmuir 5:2 Forfar — Montrose 4:1 Nk. laugardag hefst keppni hjá ensku deildarliðunum og fara leikir að venju fram flesta laugardaga þar til 7. maí, en þá lýkur keppni í 1. og 2. deild, en þremur vikum síðar í 3. og 4. deild. æfingum lengi vegna tognunar, en hafði náð sér nokkurn veg- inn. Þó var hann langt frá sínu bezta en náði þó í 8. sæti. Úrslitin í tugþraut urðu þessi: Norðurlandameistari stig Valbjörn Þorláksson 6902 2. Carbe Svíþjóð 6801 3. Nymander Finnland 6782 4. M. Schie Noregi 6758 5. Lindqvist Svíþjóð 6615 6. Brodholdt Noregi 6510 7. P. Olsen Danmörk 5340 8. Kjartan Guðjónsson 6268 9. Lerfeld Noregi 6131 Bæði Valbjörn og Kjartan eiga talsvert betri árangri af að státa, en frammistaða þeirra er góð, ekki sízt ef tillit er tekið til slæmra skilyrða, einkum fyrri daginn. Einstök afrek Valbjarnar í tug þrautinni voru: 100 m hl. 11.4; langstökk 6.40 m; kúluvarp 12.07 m; hástökk 1.80 m; 400 m hlaup 51.2; 110 m gr.hl. 15,3 sek; kringlukast 35.46 m; stangarst. 4.30; spjótk. 59.28 og 1500 m hl. 4:58.6 mín. Guömundur 8. í kúluvarpi Guðmundur Hermannsson tók þátt í kúluvarpi á Norðurlanda- mótinu í gær. Hann varð 7. í röð- inni, varpaði 15,10 m. Sigurveg- ari varð Bang Andersen, Noregi með 17.80 m kast. Monch. Utd. og Liverpool skildu jötn 2:2 MANCHESTER United og Liver pool léku hinn árlega „stórleik" mlli sigurvegara í 1. deilda og sigurvegara í bikarkeppninni ensku s.l. sunnudag í Lundúnum. Leiknum lauk með jafntefli 2 mörk gegn 2. Það var miðvörðurinn Ron Yeats sem tryggði Liverpool jafntefli með glæsilegu marki. í leiknum varð hinn nafntog- aði leikmaður Manch. Utd., Dennis Law að yfirgefa völlinn eftir 18 mín. leik vegna meiðsla í ökla. Ekki er vist að hann geti leikið með liði sínu í 1. umferð deldakeppninnar n.k. laugardag. Valbjörn Þorláksson Norðurlandamestari Kópavogur vann Vestmanna eyinga í frjálsíþróttakeppni Hörkukeppni og góður árangur í sumum greinum en misjafn UM helgina fór fram bæja- keppni í frjálsum íþróttum á milli Kópavogs (UMF Breiða- bliks) og Vestmannaeyinga. Var keppnin hin skemmtilegasta, hafði Kópavogur 3 stig yfir eftir fyrri daginn, en sigraði undir lokin með nokkrum mun. Góður árangur náðist í mörg- um greinum, t.d. 100 m. hlaupi, þar sem keppnin var sérstaklega hörð. Kópavogur „hefndi“ nú ósigurs er lið þeirra beið í fyrra í Eyj- um. Þá var næsta lítið líf í frjáls um íþróttum í Kópavogi, en síð- an hefur verið unnið vel og mun nú óviða jafn grózku mikið líf i frjálsum íþróttum hjá einni félagsheild og hjá Breiöabliki. Sjá þeir nú árangurinn. FYBRi DAGUR: 100 m. hlaup: 1. Agnar Angantýsson V. 11,0 Vestmannaeyjamet. 3. Hörður Ingólfsson K. 11,1 Kópavogsmet. 4. Sigurður Geirdal, K. Kúluvarp: 1. Hallgrímur Jónsson, V. 2. Lárus Lárusson, K. 3. Ármann J. Lárusson, K 4. Reynir Guðsteinsson, V 11,2 2. Arni Johnson V. 11,0 Ung norsk stúlka varð 5-faldur Norðuriandameistari NORÐURLANDAMÓTINU í frjálsum íþróttum lauk í gær- kvöldi í Helsingfors, eftir þriggja daga keppni. Mótið hefur fyrst ©g fremst verið einvígi í stiga- keppni milli Finna og Svía. En hvað sem leið þjóðarembingi og keppni þjóðanna í stigum er það ung norsk stúlka sem mestan heiður hlýtur á þessu móti. Hún heitir Berit Berthelsen og hlaut á mótinu meistarapening í 5 — fimm greinum. Berit Berthelsen sigraði í langstökki, stökk 6,37 og var í sérflokki. Hún sigraði í 100 m. hlaupi á 12,0 sek. Hún setti nýtt Norðurlandamet í 4000 m. hlaupi á 54,4 og í 200 m. hlaupi sigraði hún á 24,4 (sem er nýtt norskt met), og loks hljóp hún loka- sprettinn i sigursveitinni norsku í 4x100 m. boðhlaupi kvenna. Berit Berthelsen vann því fleiri gullverðl. í þriggja daga keppni en t.d. allur sænski hópurinn — og hann er ekki smár — vann í gær. Þó unnu Svíar flesta meist aratitla í gær eða 4 samtals. — Svíar sigruðu í 400 m. grinda- hlaupi: B. Vistham 52.0; 1500 m. hlaupi: K. U. Olofsson 3:46,6; — 4x400 m. boðhlapi' — eftir æsi- spennandi keppni við Norðmenn (er hlutu sama tíma). Finnar hlutu þar enn gullverð laun: 1 þrístökki P. Pousi 15,61 og 200 m. hlaupi A. Musku 21,6, og í spjótkasti, Kinnunen. Isiand tylti sér á blað yfir sig urvegara í síðustu grein síðasta keppnisdag, eins og segir frá í annari rtétt. Þórður Guðmundsson Breiðablik Langstökk: 1. Donald Rader K. 2. Sigfús Elíasson, V. 3. Hörður Ingólfsson. K. 4. Agnar Angantýsson, V. Kringlukast: 1. Þorsteinn Alfreðsson, K. 45,15 2. Hallgrímur Jónsson, V. 41,49 3. Agnar Angantýsson, V. 4. Ármann J. Lárusson, K. 1500 m. hlaup: 1. Þórður Guðmundss. K. 2. Gunnar Sorrason, K. 3. Ágúst Karlsson, V. 4. Reynir Elíasson, V. 6,64 6,28 5,96 5,72 37,55 35,54 4.14,0 4.44,0 4.50,0 4.51,5 , Stig eftir fyrri dag: Kópavogur 29 stig Vestmannaeyjar 26 stig SEINNI DAGUR: Sleggjukast: 1. Ölafur Sigurðsson, V. 34,04 2. Ármann J. Lárusson, K. 32,88 3. Ingólfur Ingólfsson, V. 21,93 Hástökk: 1. Donald Rader, K. 1.65 2. Ársæll Guðjónsson, K. 1,60 3. Bragi Steingrímsson, V. 1,55 4. Agnar Angantýsson, V. 1,55 400 m. hlaup: 1. Þórður Guðmundsson K. 53,6 2. Sigurður Geirdal, K. 53,7 3. Bragi Steingrímsson, V. 56,11 4. Guðm. Sigfússon, V. 65,0 Spjótkast: 1. Adolf óskarsson V. 51,20 2. Donald Rader K. 44,96 3. Ólafur Óskarsson, V. 44,16 4. Hörður Ingólfsson, K. 39,67 Þrístökk: 1. Sigfús Elíasson, V. 13,00 2. Donald Rader, K. 12,78 3. Agnar Angantýsson, V. 11,94 4. Sigurður Geirdal, K. 11,94 Stangarstökk: 1. Magnús Jakobsson, K. 3,30 2. Ársæll Guðjónsson, K. 3,20 3. Guðjón Magnússon, V. 3,00 4. Adolf Óskarsson, V. 2,40 4x100 m. boðhlaup: 1. U. B. K. 47,0 sek. 2. I. B. V. 49,0 sek, Heildarstigatala: Kópavogur 71 Vestmannaeyjar 57 AUKAKEPPNI: Kringlukast kvenna: 1. Dröfn Guðmundsd., K. 30,47 2. Sigríður Sigurðard., V. 27,11 3. Arndis Björnsdóttir K. 23,40 Spjótkast kvenna: 1. Arndís Björnsdóttir K. 30,27 Kópavogsmet. 2. Sigríður Sigurðard., V. 21,85

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.